Besta-deild karla - Neðri hluti
ÍBV

LL
0
2
2

Besta-deild karla - Neðri hluti
KR

LL
2
2
2

Besta-deild kvenna - Neðri hluti
FHL

39'
0
1
1

Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Fram

45'
2
1
1


Fram
2
1
Tindastóll

0-1
Birgitta Rún Finnbogadóttir
'20
Mackenzie Elyze Smith
'36
1-1
Ólína Sif Hilmarsdóttir
'38
2-1
04.10.2025 - 16:15
Lambhagavöllurinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Dómari: Róbert Þór Guðmundsson
Lambhagavöllurinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Dómari: Róbert Þór Guðmundsson
Byrjunarlið:
1. Ashley Brown Orkus (m)
4. Emma Kate Young
6. Katrín Erla Clausen
8. Karítas María Arnardóttir
9. Murielle Tiernan
10. Una Rós Unnarsdóttir
13. Mackenzie Elyze Smith (f)

20. Freyja Dís Hreinsdóttir
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir

30. Kamila Elise Pickett
77. Eyrún Vala Harðardóttir
- Meðalaldur 23 ár
Varamenn:
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
7. Alda Ólafsdóttir
11. Lily Anna Farkas
14. Hildur María Jónasdóttir
18. Eyrún Björg Benediktsdóttir
25. Karen Dögg Hallgrímsdóttir
29. Sylvía Birgisdóttir
35. María Kristín Magnúsdóttir
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Pálmi Þór Jónasson
Þóra Rún Óladóttir
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
Kirian Elvira Acosta
Sara Dögg Ásþórsdóttir
Viktor Freyr Sigurðsson
Thelma Björk Theodórsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
45. mín
Hálfleikur
Fram leiði hér í hálfleik 2-1
Tindastóll var betri aðilinn í 36 mínútur, áttu 3-4 dauðafæri en Fram átti varla færi.
Hins vegar það sem er svo skemmtilegt við fótboltan er að þú þarft bara 2 góð færi og þú ert kominn yfir!
Algjörlega það sem Fram tókst að gera og komust þá miklu betur inn í leikinn og Tindastóls konur líta út fyrir að hafa brotnað aðeins...
Tindastóll var betri aðilinn í 36 mínútur, áttu 3-4 dauðafæri en Fram átti varla færi.
Hins vegar það sem er svo skemmtilegt við fótboltan er að þú þarft bara 2 góð færi og þú ert kominn yfir!
Algjörlega það sem Fram tókst að gera og komust þá miklu betur inn í leikinn og Tindastóls konur líta út fyrir að hafa brotnað aðeins...
45. mín
Þetta var skrítin ákvörðun hjá dómaranum, Eyrún Vala vel pirruð rífur og heldur í Pettet í góðar 5-6 sekúndur, ég hefði viljað sjá spjald hérna! Þetta var algjört pirringsbrot en hún sleppur við skrekkinn eftir tiltal.
39. mín
Þvílíkar sviptingar hérna á 2 mínútum! Tindastóll búinn að vera miklu sterkar aðilinn með urmull dauðafæra, þær hljóta að naga sig í handabökin að hafa ekki sett að minnsta kosti 2 mörk úr þessum færum
38. mín
MARK!

Ólína Sif Hilmarsdóttir (Fram)
Una tekur hornspyrnu, fer í varnarmenn Tindastóls og berst til Ólínu sem setur hann auðveldlega í markið bara,
36. mín
MARK!

Mackenzie Elyze Smith (Fram)
Stoðsending: Murielle Tiernan
Stoðsending: Murielle Tiernan
Þetta var ekkert eðlilega auðvelt mark! Þríhyrningaspil inn í teig hjá Mackenzie og Murielle sem endar með föstu skoti frá Mackenzie í fjær hornið
32. mín
Ólína Sif reynir skot fyrir fram fyrir utan teiginn en Crenshaw á ekki í vandræðium með það

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Enn og aftur er gott samspil á milli Makölu og Elísu, Elísa fær boltann í dauuuuuðafæri en setur hann utanfótar beint á Ashley, hefði átt að gera miklu betur þarna
29. mín
Makala grimm, nær að koma boltanum fyrir en Elísa nær ekki til boltans, hún fær þó annan séns en boltinn framhjá
26. mín
Makala með skot útaf kanntinum sem endar í þverslánni, Ashley virðist snerta hann, horn sem Laufey tekur, barátta á milli Karítasar og Bryndísar boltinn út fyrir endalínu og markspyrna dæmd
24. mín
Fram að komast í ágætis sókn, Pickett með boltan og ætlar að koma honum fyrir en María er þar mætt og sparkar boltanum útaf
20. mín
MARK!

Birgitta Rún Finnbogadóttir (Tindastóll )
VÁÁÁÁÁÁ!
ÞETTTTTTA VAR ROSALEGT! Birgitta pressar á sendingu til Karítasar, er mun grimmari og hreinlega hrifsar af henni boltann, kemst þar með ein í gegn og leggur hann svo bara auðveldlega framhjá Ashley
18. mín
Hornspyrna frá Unu Rós, Eyrún Vala setur hann svo fyrir og þar er Ólína Sif sem hamrar boltanum í þverslánna
18. mín
Una Rós tekur aukaspyrnu fyrir Fram, á barasta skot á markið, og á einhvern óskiljanlegan hátt þá klobbar hún Crenshaw? Þetta var mjög skrítið, boltinn út fyrir endalínu.
16. mín
Eyrún Vala tekur Hrafnhildi niður, Crenshaw tekur spyrnuna við miðjulínuna, boltinn inn í teig og spýtist í grasinu, Ashley þarf eiginlega bara að hafa sig alla við að verja frá markmanni stólanna
14. mín
Hrafnhildur er tekin niður, leikurinn heldur áfram en endar þó ekki betur en svo að Hrafnhildur fær boltann í sig af fullum krafti meðan hún liggur. Virðist við það missa andan
12. mín
Góð sókn hjá Fram, fyrst reynir Murielle skot sem fer í varnarmann en berst þó inn á teiginn þar sem Eyrún Vala reynir skot en það fer einnig í varnarmann og loks útaf, Una tekur hornið en ekkert kemur úr því
11. mín
Tindastólskonur hafa verið mun hættulegri aðilinn það sem af er leiknum en hann er þó ennþá frekar lokaður og ekki mikið um opin færi
8. mín
Ágætis tilraun hjá Tindastól, Makala fær boltann inn í teig, reynir að setja hann fyrir á Birgittu en hún nær ekki að hitta hann alveg nógu vel og skallinn hennar fer út fyrir endalínu
7. mín
Hrafnhildur með stungu upp í horn á Elísu sem er í kapphlaupi við Karítas Maríu, þær falla báðar við endalínuna en boltinn helst enn inn á
5. mín
Katrín Erla brýtur á Hrafnhildi, Elísa Bríet tekur aukaspyrnu inn á teig, þar er Nicola í góðu hlaupi en Ashley Brown vel vakandi og hirðir boltann
3. mín
Murielle og Una eiga gott samspil hérna og ná innkasti á góðum stað en ekkert kemur þó úr því
Fyrir leik
Tindastóll
Tindastóls konur féllu úr Bestu deildinni eftir 3 ára veru, þegar þær töpuðu síðasta leik sínum gegn Þór/KA 0-3 á Akureyri. Þær þurftu þar með að treysta á að Fram tapaði sínum leik.
Fram hins vegar sigraði lið FHL 4-0 í síðasta leik og komst þar með 7 stigum fyrir ofan Tindastól, tryggðu sitt sæti og felldu Tindastól.
Þjálfari Tindastóls Halldór Jón, Jafnan kallaður Donni gaf það út á dögunum að hann myndi hætta með lið Tindastól eftir tímabilið.
Það verður gaman að sjá hvernig Tindastóll spilar þar sem engin pressa er á þeim núna og áhugavert hvort ungir og óreyndir leikmenn fái fleiri mínútur.
Annars er þá spurning hvort Brautaholts systkinið vinnur hér í dag, Óskar þjálfari Fram eða Bryndís fyrirliði Tindastóls.
Fram hins vegar sigraði lið FHL 4-0 í síðasta leik og komst þar með 7 stigum fyrir ofan Tindastól, tryggðu sitt sæti og felldu Tindastól.
Þjálfari Tindastóls Halldór Jón, Jafnan kallaður Donni gaf það út á dögunum að hann myndi hætta með lið Tindastól eftir tímabilið.
Það verður gaman að sjá hvernig Tindastóll spilar þar sem engin pressa er á þeim núna og áhugavert hvort ungir og óreyndir leikmenn fái fleiri mínútur.
Annars er þá spurning hvort Brautaholts systkinið vinnur hér í dag, Óskar þjálfari Fram eða Bryndís fyrirliði Tindastóls.

Fyrir leik
Fram
Fram konur voru nýliðar í deildinni í ár og tryggðu sæti sitt í deild þeirra bestu í síðasta leik þegar þær unnu lið FHL 4-0.
Þar með felldu þær lið Tindastóls sem þær mæta í dag.
Leikir Fram og Tindastóls hafa í sumar verið mjög jafnir, Fram sigraði fyrri leik liðana 1-0 með marki frá Murielle Tiernan, fyrrum leikmanni Tindastóls, í uppbótartíma. Seinni leikurinn sem fram fór á Sauðárkróki fór einnig 1-0 en þá fyrir Tindastól, þegar Makala skoraði.
Fram og Þór/KA hafa jafn mörg stig, 24 stig í 1. og 2. sæti en Fram hefur lélegri markatölu. Mesta spennan í neðri hlutanum er þar af leiðandi um hvort liðið endar í 1. sæti af neðri hluta liðunum.
En liðin mætast á Akureyri á fimmtud. í næstu viku.
Þar með felldu þær lið Tindastóls sem þær mæta í dag.
Leikir Fram og Tindastóls hafa í sumar verið mjög jafnir, Fram sigraði fyrri leik liðana 1-0 með marki frá Murielle Tiernan, fyrrum leikmanni Tindastóls, í uppbótartíma. Seinni leikurinn sem fram fór á Sauðárkróki fór einnig 1-0 en þá fyrir Tindastól, þegar Makala skoraði.
Fram og Þór/KA hafa jafn mörg stig, 24 stig í 1. og 2. sæti en Fram hefur lélegri markatölu. Mesta spennan í neðri hlutanum er þar af leiðandi um hvort liðið endar í 1. sæti af neðri hluta liðunum.
En liðin mætast á Akureyri á fimmtud. í næstu viku.

Fyrir leik
Dómarar dagsins
Á flautunni í dag verður Róbert Þór Guðmundsson og honum til halds og traust verða Óliver Thanh Tung Vú og Kári Mímisson aðstoðardómarar.
Eftirlitsmaður er Kristján Halldórsson og varadómari í kvöld er Breki Sigurðsson
Eftirlitsmaður er Kristján Halldórsson og varadómari í kvöld er Breki Sigurðsson

Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Nicola Hauk
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir

14. Lara Margrét Jónsdóttir
25. Makala Woods
26. Katherine Grace Pettet
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
- Meðalaldur 22 ár
Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Guðrún Þórarinsdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir
15. Emelía Björk Elefsen
16. Harpa Sif Hreiðarsdóttir
17. Hrafney Lea Árnadóttir
18. Sunneva Dís Halldórsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
- Meðalaldur 18 ár
Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Margrét Ársælsdóttir
Nikola Stoisavljevic
Gul spjöld:
Rauð spjöld: