
Ísland
3
0
Norður-Írland

Samtals
5
:
0
Sveindís Jane Jónsdóttir
'32
1-0
Hlín Eiríksdóttir
'58
2-0
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir
'73
, víti
3-0
29.10.2025 - 17:00
Þróttarvöllur
Þjóðadeild kvenna - Umspil
Aðstæður: Skítakuldi en fallegt
Dómari: Katalin Kulcsár (Ungverjaland)
Áhorfendur: 491
Þróttarvöllur
Þjóðadeild kvenna - Umspil
Aðstæður: Skítakuldi en fallegt
Dómari: Katalin Kulcsár (Ungverjaland)
Áhorfendur: 491
Byrjunarlið:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
3. Sandra María Jessen
('66)
('66)
4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)
('46)
('46)
6. Ingibjörg Sigurðardóttir
8. Alexandra Jóhannsdóttir
10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
14. Hlín Eiríksdóttir
('66)
('66)
16. Hildur Antonsdóttir
('74)
('74)
18. Guðrún Arnardóttir
19. Sædís Rún Heiðarsdóttir
23. Sveindís Jane Jónsdóttir
('83)
- Meðalaldur 26 ár
('83)
Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
13. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Arna Eiríksdóttir
('46)
('46)
5. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir
('66)
('66)
7. Katla Tryggvadóttir
('74)
('74)
9. Diljá Ýr Zomers
('66)
('66)
11. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
15. María Catharina Olafsdottir Gros
20. Thelma Karen Pálmadóttir
('83)
('83)
21. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
22. Amanda Jacobsen Andradóttir
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ólafur Helgi Kristjánsson
Amir Mehica
Gul spjöld:
Sædís Rún Heiðarsdóttir ('22)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Ísland tekur þennan leik örugglega 3-0 og einvígið samtals 5-0 tryggir þar með sæti í A deild Þjóðardeildarinnar fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins 2027
Takk fyrir samfylgdina! Viðtöl koma inn síðar í kvöld
Takk fyrir samfylgdina! Viðtöl koma inn síðar í kvöld
83. mín
Inn:Thelma Karen Pálmadóttir (Ísland)
Út:Sveindís Jane Jónsdóttir (Ísland)
Thelma Karen að koma inn á í sínum fyrsta A-landsleik kemur inn á fyrir markaskorarann
77. mín
Norður-Írar fá sitt fyrsta horn í leiknum! Cecilía með hann í höndunum, missir hann svo en fleygir sér aftur á hann
74. mín
Inn:Katla Tryggvadóttir (Ísland)
Út:Hildur Antonsdóttir (Ísland)
Katla kemur inn á sinn gamla heimavöll en hún spilaði með Þrótti áður en hún fór til Kristianstads
73. mín
Mark úr víti!
Mark úr víti!Emilía Kiær Ásgeirsdóttir (Ísland)
Ísköld á punktinum! sendir Burns í vitlaust horn
Fyrsta landsliðsmark hennar!
Fyrsta landsliðsmark hennar!
Staðan er orðin 3-0. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir með mark úr vítaspyrnu. pic.twitter.com/VPXPgMtY2C
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 29, 2025
68. mín
Úfffff
Við erum svooooo nálægt því að bæta við!! Diljá á skalla sem Burns rétt nær að verja
63. mín
Svo nálægt...
Kórlína á fyrirgjöf í fæturnar á Guðrúnu Arnardóttur sem setur hann beint á markið og sleikir stöngina
63. mín
Alexandra finnur Söndru Maríu í fætur, hún reynir að snúa og taka skotið en hittir hann ekki nægjanlega vel og Burn handsamar hann auðveldlega
60. mín
Alexandra reynir skot langt fyrir utan teig en þrumar honum yfir, boltasækirinn þarf að vaða skafla upp á mið læri
58. mín
MARK!
MARK!Hlín Eiríksdóttir (Ísland)
Stoðsending: Hildur Antonsdóttir
Stoðsending: Hildur Antonsdóttir
JÁ JÁ JÁ
Langt innkast frá Sveindís á Hildur Antons sem flikkar honum áfram á Hlín sem skallar hann í fjærhornið
Hlín Eiríksdóttir kom Íslandi í 2-0. pic.twitter.com/bisu8rXybE
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 29, 2025
48. mín
úfffffff
Kascie Weir kemst ein í gegn en Cecilía kemur út og hirðir boltann
Fær síðan legginn á henni beint í smettið, leikurinn stopp meðan hún fær aðhlynningu
Fær síðan legginn á henni beint í smettið, leikurinn stopp meðan hún fær aðhlynningu
46. mín
Inn:Arna Eiríksdóttir (Ísland)
Út:Glódís Perla Viggósdóttir (Ísland)
Kemur hér inn fyrir fyrirliðann
45. mín
Hálfleikur
Ísland leiðir hér 1-0 í hálfleik með marki frá Sveindísi Jane
Gætu hæglega verið meiri forystu eru eins og í fyrri leiknum með algjöra stjórn á leiknum.
Norður-Írland land hefur átt 1 alvöru færi en annars hafa þær að mestu bara verið 10 að spila vörn á síðasta þriðjung
Gætu hæglega verið meiri forystu eru eins og í fyrri leiknum með algjöra stjórn á leiknum.
Norður-Írland land hefur átt 1 alvöru færi en annars hafa þær að mestu bara verið 10 að spila vörn á síðasta þriðjung
36. mín
hornspyrna frá Sædísi hittir á kollinn á Glódísi en Burns nær að handsama boltann
32. mín
MARK!
MARK!Sveindís Jane Jónsdóttir (Ísland)
Stoðsending: Sandra María Jessen
Stoðsending: Sandra María Jessen
Ísinn loksins brotinn!
Hlín nær fyrirgjöfinni á Söndru Maríu sem á snertingu út og á Sveindísi sem klárar þetta örugglega í fjærhornið
Sveindís Jane Jónsdóttir er búin að koma Íslandi 1-0 yfir á móti Norður-Írlandi. pic.twitter.com/knzUo7jEIF
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 29, 2025
Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Langt innkast frá Sveindísi, berst inn í teig og endar hjá Karólínu sem ætlar að snúa hann á markið en hittir hann illa
28. mín
ÚFFF
Brotið á Hildi Antons við vítateiginn, Karólína tekur spyrnuna sem fer rétt framhjá, þarna munaði litlu
26. mín
Sandra María reynir fyrirgjöf en sem fyrr þá er Burns að eiga góðan leik í dag og handsamar þennan bolta örugglega
21. mín
Karó með góða takta hérna í þrígang, nær frábærri fyrirgjöf, nær síðan frákastinu og næstum því aftur frákastinu af því en Burns grípur svo inn í og handsamar boltann
18. mín
Úfffff
Hlín nær fyrirgjöf á Söndru Maríu sem nær skallanum á markið en framhjá, þetta fer að færast nær! væri flott að fara pota einu inn takk!
17. mín
Hildur Antons kemst í góða stöðu og nær að setja boltann fyrir en þær Norður-Írsku ná að koma boltanum frá
14. mín
Sædís tekur spyrnuna en Burns er vel vakandi í markinu, stekkur manna hæst og grípur hann
9. mín
Skemmtilegt
Boltinn endar útfyrir upp á varamannaskýli Norður-Írlands, snjórinn er það mikill að boltinn situr sem fastast bara ofan í snjónum, upp á skýlinu
5. mín
Norður-Írland kemst í sína fyrstu skyndisókn, Rebecca McKenna þeystist upp kanntinn og nær fyrirgjöfinni en það er enginn í grænni treyju mætt...
3. mín
Karólína Lea tekur hornið, Glódís nánast alein, nær skallanum en ekki alveg nógu fastur
3. mín
Hildur Antons með góða takta! Platar varnarmann og gerir atlögu að markinu en Burns ver hann útaf
1. mín
Ágætis tilraun hér á upphafsmínútunni, frábær sending frá Karólínu Leu upp á Sveindísi sem tekur boltann með sér en kemst hins vegar ekki framhjá varnarmanninum
Fyrir leik
Þetta fer að hefjast
Verið að spila þjóðsöng liðanna, veislan fer að hefjast!
Fyrir leik
Sama byrjunarlið
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari landsliðsins, gerir enga breytingu á sínu liði. Markaskorararnir Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir eru á sínum stað í hjarta varnarinnar.
Ein breyting er á leikmannahópnum en miðað við skýrslu UEFA er Agla María Albertsdóttir ekki í hópnum. Hún lék lokamínúturnar í leiknum í Norður-Írlandi eftir að hafa komið inn á sem varamaður.
Ein breyting er á leikmannahópnum en miðað við skýrslu UEFA er Agla María Albertsdóttir ekki í hópnum. Hún lék lokamínúturnar í leiknum í Norður-Írlandi eftir að hafa komið inn á sem varamaður.
Fyrir leik
Vitum að við erum betri en rétt hugarfar mikilvægt
„Þó að við vitum að við séum betri en Norður-Írland skiptir máli að við mætum í þennan leik með réttu hugarfari og lítum ekki of stórt á okkur. Við mætum þessum andstæðingi og berum virðingu fyrir honum," sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á fréttamannafundi

„Þó að við vitum að við séum betri en Norður-Írland skiptir máli að við mætum í þennan leik með réttu hugarfari og lítum ekki of stórt á okkur. Við mætum þessum andstæðingi og berum virðingu fyrir honum," sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á fréttamannafundi
27.10.2025 17:57
Vitum að við erum betri en rétt hugarfar mikilvægt
Fyrir leik
Ungverskt og Ítalskt dómarateymi
Á flautunni í kvöld verður Katalin Kulcsár og henni til halds og trausts verða Anita Vad frá Ungverjalandi og Francesca Di Monte frá Ítalíu, aðstoðardómarar.
Fjórði dómari í dag er svo Deborah Bianch frá Ítalíu
Fjórði dómari í dag er svo Deborah Bianch frá Ítalíu

Fyrir leik
Hetjur í veðrinu í gær
Landsliðskonur höfðu í nógu að snúast í gær þrátt fyrir að leiknum hefði verið frestað.
Þær sáu til þess fastir bílar kæmust sína leið
Þær sáu til þess fastir bílar kæmust sína leið
Fyrir leik
Allir hjálpast að fyrir leikinn
Mikill snjór safnaðist saman síðasta sólahring og hafa allir þurft að leggja hendur á plóg til þess að gera völlinn leikfærann þar á meðal formenn beggja knattspyrnusambandanna en Conrad Kirkwood formaður norðurírska knattspyrnusambandsins og Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ tóku fram skóflurnar.
29.10.2025 11:28

Mikill snjór safnaðist saman síðasta sólahring og hafa allir þurft að leggja hendur á plóg til þess að gera völlinn leikfærann þar á meðal formenn beggja knattspyrnusambandanna en Conrad Kirkwood formaður norðurírska knattspyrnusambandsins og Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ tóku fram skóflurnar.
29.10.2025 11:28
Formennirnir munda skóflurnar í Laugardalnum
Fyrir leik
Þjóðadeildin kallar!
Heil og sæl! Veriði hjartanlega velkomin í þráðbeina textalýsingu frá Avis vellinum í Laugardalnum þar sem Ísland tekur á móti Norður-Írlandi í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar.
Fyrri leikur liðanna fór 0-2 fyrir Íslandi hið ytra og eru því í mjög góðri stöðu fyrir leikinn í dag til að tryggja veru sína í A deild Þjóðardeildarinnar.
Leikurinn eins og áður segir fer fram á Avis vellinum en fresta þurfti leiknum í gær vegna veðurs og var í kjölfarið tekin sú ákvörðun að spila leikinn á Avis vellinum fremur en Laugardalsvellinum.
28.10.2025
28.10.2025 17:00
Fyrri leikur liðanna fór 0-2 fyrir Íslandi hið ytra og eru því í mjög góðri stöðu fyrir leikinn í dag til að tryggja veru sína í A deild Þjóðardeildarinnar.
Leikurinn eins og áður segir fer fram á Avis vellinum en fresta þurfti leiknum í gær vegna veðurs og var í kjölfarið tekin sú ákvörðun að spila leikinn á Avis vellinum fremur en Laugardalsvellinum.
28.10.2025
Landsleiknum frestað – staðfest
28.10.2025 17:00
Ísland mætir Norður-Írlandi á Þróttarvelli á morgun

Byrjunarlið:
1. Jacqueline Burns (m)
2. Rebecca McKenna
4. Sarah McFadden
('64)
('64)
5. Abi Sweetlove
8. Megan Bell
('53)
('53)
14. Lauren Wade
('71)
('71)
15. Rebecca Holloway
16. Nadene Caldwell
17. Joely Andrews
20. Caragh Hamilton
('71)
('71)
21. Kascie Weir
('53)
('53)
Varamenn:
12. Maddison Harvey Clifford (m)
23. Kate Smith (m)
3. Natalie Johnson
('64)
('64)
6. Leyla Mcfarland
('71)
('71)
7. Aimee Kerr
9. Kerry Beattie
10. Keri Halliday
11. Casey Howe
('71)
('71)
13. Toni Leigh Finnegan
18. Louise McDaniel
19. Emily Wilson
('53)
('53)
22. Mia Moore
('53)
('53)
Liðsstjórn:
Tanya Oxtoby (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:

















