Undankeppni HM
Aserbaísjan
LL
0
2
2
Ísland
Undankeppni EM U21
Lúxemborg U21
LL
1
3
3
Ísland U21

Lúxemborg U21
1
3
Ísland U21

0-1
Ágúst Orri Þorsteinsson
'14
0-2
Haukur Andri Haraldsson
'25
Miguel Goncalves
'50
1-2
1-3
Eggert Aron Guðmundsson
'52
1-3
Hilmir Rafn Mikaelsson
'80
, misnotað víti
13.11.2025 - 18:30
Stade Émile Mayrisch
Undankeppni EM U21
Aðstæður: Smá vindur og 15 stiga hiti
Dómari: Aleko Aptsiauri (Georgía)
Áhorfendur: 180
Maður leiksins: Ágúst Orri Þorsteinsson
Stade Émile Mayrisch
Undankeppni EM U21
Aðstæður: Smá vindur og 15 stiga hiti
Dómari: Aleko Aptsiauri (Georgía)
Áhorfendur: 180
Maður leiksins: Ágúst Orri Þorsteinsson
Byrjunarlið:
1. Joao Margato (m)
2. Yohann Torres
3. Fabio Lohei
('46)
('46)
5. Dino Sabotic
('60)
('60)
10. Leon Elshan
13. Helmer Tavares Heleno
16. Clayton Irigoyen
18. Miguel Goncalves
19. Rayan Berberi
('74)
('74)
20. Diego Duarte
('46)
('46)
21. Massimo Agostinelli
('92)
('92)
Varamenn:
12. Ben Schmit (m)
4. Tiziano Mancini
6. Ivan Englaro
('60)
('60)
8. Hugo Afonso
('92)
('92)
9. Jayson Videira
('46)
('46)
11. Tim Flick
('74)
('74)
15. Hugo Miguel Da Cunha Costa
17. James Alves Rodrigues
('46)
('46)
22. David Goncalves Nascimento
Liðsstjórn:
Mario Mutsch (Þ)
Gul spjöld:
Miguel Goncalves ('35)
Clayton Irigoyen ('49)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Ísland sótti góðan sigur í Lúxemborg
|
Hvað réði úrslitum?
Island var eiginlega betri aðilinn allann tímann og Lúxemborg skorar úr einu lang skoti en þeir komust varla inn í teig Íslands.
Bestu leikmenn
1. Ágúst Orri Þorsteinsson
Ágúst var mjög sprækur, skoraði fyrsta markið og lagði upp þriðja markið. Þeir réðu lítið við hann þegar hann fór á fulla ferð upp kantinn.
2. Benoný Breki
Var sprækur í dag og var að vinna vel og koma strákunum í kringum sig í góð færi, hann lagði upp fyrsta og annað mark Íslands.
Atvikið
Markið hans Eggerts til að koma okkur í 3-1, það var mikilvægt að svara strax eftir að Lúxemborg minnkaði muninn og tók allann kraft úr Lúxemborg og kláraði leikinn.
|
Hvað þýða úrslitin?
Ísland eru komnir upp í 2.sæti riðilsins en Frakkar og Sviss eiga bæði nokkra leiki til góða á okkur en Ísland er ennþá í séns á að ná EM sæti 2027
Vondur dagur
Lúxemborg voru ekki mjög skemmtilegir í dag en áttu svosem ekkert eitthvað skelfilegan dag en buðu upp á frekar leiðinlegan leik að mínu mati.
Dómarinn - 6
Hann var bara fínn ekki mikið meira að segja um það hafði svosem ekki mikið að gera.
|
Byrjunarlið:
1. Lúkas Petersson (m)
4. Logi Hrafn Róbertsson
5. Hlynur Freyr Karlsson
7. Ágúst Orri Þorsteinsson
('66)
('66)
9. Benoný Breki Andrésson
('74)
('74)
10. Eggert Aron Guðmundsson
16. Haukur Andri Haraldsson
('46)
('46)
17. Jóhannes Kristinn Bjarnason
('83)
('83)
21. Tómas Orri Róbertsson
22. Daníel Freyr Kristjánsson
('46)
('46)
23. Nóel Atli Arnórsson
Varamenn:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
2. Ásgeir Helgi Orrason
6. Baldur Kári Helgason
('46)
('46)
8. Guðmundur Baldvin Nökkvason
('46)
('46)
11. Hilmir Rafn Mikaelsson
('74)
('74)
14. Helgi Fróði Ingason
('83)
('83)
18. Kjartan Már Kjartansson
19. Róbert Frosti Þorkelsson
20. Hinrik Harðarson
('66)
('66)
Liðsstjórn:
Lúðvík Gunnarsson (Þ)
Gul spjöld:
Haukur Andri Haraldsson ('24)
Ágúst Orri Þorsteinsson ('43)
Rauð spjöld:
