Man Utd hefur áhuga á Yoro - Osimhen í forgangi hjá Chelsea - Napoli, Juve og Atletico hafa áhuga á Greenwood
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
„Æðislegt að vera kominn heim og æðislegt að fá traustið"
Stigið upp eftir lélegt tímabil í fyrra - „Mig langaði að spila í efstu deild"
Davíð Smári: Hefði kannski átt að sleppa því að tala um það
Gunnar stoltur þrátt fyrir tap: Að spila gegn besta liði landsins
Haddi: Frábært hversu fljótt hann er kominn inn í þetta
Birta Georgs: Við höfum allar óbilandi trú á þeim
John Andrews: Spiluðu með Víkingshjartanu
Óli Kristjáns: Slakasta frammistaða okkar í sumar
Guðni Eiríksson: Við vorum komin í ansi djúpa holu
Hannah Sharts: Þetta var einhver misskilingur, frá sjónarhorni dómarans allavega
   fim 02. maí 2024 20:49
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Nadía Atladóttir.
Nadía Atladóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nadía Atladóttir skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir Val og auðvitað kom það gegn gömlu félögunum í Víkingi.

Nadía kom inn af bekknum og skoraði þegar Valur vann ótrúlegan 7-2 sigur gegn Víkingi.

Lestu um leikinn: Valur 7 -  2 Víkingur R.

„Tilfinningin er bara góð. Það er alltaf gott að vinna," sagði Nadía eftir leikinn.

„Ég var að segja það rétt áðan að ég leyni á mér í sköllunum. Ég sé fyrirgjöfina koma og ég hugsa 'ég er að fara að setja hann'. Það er alltaf skemmtilegt að skora með skalla þegar maður er svona lág í loftinu."

„Þetta var bara góður leikur, við vorum góðar og við unnum."

Nadía skipti yfir í Val stuttu fyrir tímabilið en hún er ánægð með fyrstu vikurnar á Hlíðarenda.

„Móttökurnar hafa verið frábærar. Það er alltaf gaman að mæta á æfingu, sjúklega gaman. Þetta er bara geggjað. Það er allt mjög skemmtilegt við þetta og ég er mjög ánægð með þetta skref."

Í lokin var Nadía spurð hvort það hefði verið extra sætt að skora gegn gömlu félögunum.

„Auðvitað var það sætt. Það kom góð tilfinning um líkamann."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner