Diaz, Salah, Gallagher, Jorginho, Greenwood, Cancelo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
3
0
ZNK Osijek
Hildur Antonsdóttir '9 1-0
Taylor Marie Ziemer '10 2-0
Agla María Albertsdóttir '48 3-0
09.09.2021  -  17:00
Kópavogsvöllur
Meistaradeild kvenna
Aðstæður: Frábærar aðstæður - logn og sólin aðeins að láta sjá sig
Dómari: Abigail Marriott (ENG)
Áhorfendur: 871
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Ásta Eir Árnadóttir
0. Karitas Tómasdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Taylor Marie Ziemer
16. Tiffany Janea Mc Carty
18. Kristín Dís Árnadóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('86)
27. Selma Sól Magnúsdóttir
28. Birta Georgsdóttir ('84)

Varamenn:
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('84)
23. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('86)

Liðsstjórn:
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Birna Kristjánsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
Skýrslan: Partý í stúkunni er Breiðablik tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar
Hvað réði úrslitum?
Blikar eru einfaldlega með betra lið og betri einstaklinga að mínu mati. Þær mættu grimmar og tilbúnar í þennan leik og mega svo sannarlega vera stoltar af sinni frammistöðu. Betri á öllum sviðum í dag.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdóttir
Algjörlega óstöðvandi í dag. Skoraði eitt mark og með eina stoðsendingu. Hefði vel getað skorað fleiri, þær réðu ekkert við hana.
2. Hildur Antonsdóttir
Elska karakterinn í Hildi. Hún átti miðjuna í dag, var örugg í öllum sínum aðgerðum, barðist eins og ljón og skoraði jú auðvitað fyrsta markið sem var gríðarlega mikilvægt. F
Atvikið
Annað mark leiksins. Það kom svo skyndilega og bara beint á eftir fyrsta markinu og breytti leiknum. Gestirnir rönkuðu allt í einu við sér og voru tveimur undir. Eftir það áttu þær ekki breik.
Hvað þýða úrslitin?
BREIÐABLIK ER KOMIÐ Í RIÐLAKEPPNI MEISTARADEILDAR EVRÓPU.
Vondur dagur
Það fer engin hingað í kvöld allir leikmenn liðsins fá hrós frá mér fyrir frábæra frammistöðu í dag. Takk fyrir mig stelpur!
Dómarinn - 8,5
Fínasta dómgæsla. Hef ekkert út á að setja þannig séð
Byrjunarlið:
1. Maja Belaj (m)
3. Mateja Bulut
4. Ivana Bojcic ('57)
5. Nela Andric
7. Kristina Nevrkla
8. Maja Joscak ('72)
10. Izabela Lojna (f)
11. Merjema Medic ('68)
14. Maria Kunstek ('72)
18. Klara Kovacevic
20. Anela Lubina ('57)

Varamenn:
12. Katarina Mendes (m)
6. Iva Culek ('72)
9. Lorena Balic ('72)
13. Mateja Andrlic ('57)
15. Helena Stimac
16. Martina Salek ('68)
17. Klara Barisic
21. Barbara Zivkovic ('57)

Liðsstjórn:
Igor Budisa (Þ)

Gul spjöld:
Merjema Medic ('11)
Maria Kunstek ('55)
Maja Joscak ('60)

Rauð spjöld: