Greifavöllurinn
sunnudagur 11. september 2022  kl. 14:00
Besta-deild karla - 21. umferđ
Ađstćđur: Skýjađ og 6° hiti. Rigndi fyrri partinn, en nú er bara grámyglulegt.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 835
Mađur leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
KA 2 - 1 Breiđablik
1-0 Rodrigo Gomes Mateo ('25)
1-1 Viktor Karl Einarsson ('59)
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('88, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('89)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('58)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('69)
27. Ţorri Mar Ţórisson
29. Jakob Snćr Árnason ('69)
30. Sveinn Margeir Hauksson

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('69)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('89)
26. Bryan Van Den Bogaert ('69)
28. Gaber Dobrovoljc
77. Bjarni Ađalsteinsson ('58)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Ţorri Mar Ţórisson ('66)
Sveinn Margeir Hauksson ('90)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
98. mín Leik lokiđ!
Risastór sigur fyrir KA menn!

KA halda lífi í titilbaráttunni međ miklum seiglusigri á toppliđinu. Ţessi gat dottiđ hvoru megin sem var, en Akureyringar verđa gulir og glađir í kvöld!
Eyða Breyta
97. mín
Blikar hrúga öllum fram og Anton ćtlar ađ lúđra boltanum inná teig KA.
Eyða Breyta
95. mín
Aukaspyrna Dags er góđ!

Jajalo ver boltann í horn!
Eyða Breyta
94. mín
Blikar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ! Ísak tekinn niđur. Ţetta er bćđi skotfćri og gott fćri til ađ smella boltanum á pönnuna á einhverjum.
Eyða Breyta
93. mín
ÁSGEIR HEFĐI GETAĐ KLÁRAĐ LEIKINN!!

Sveinn Margeir á geggjađan sprett inná teig Blika og leggur hann á Ásgeir sem getur valiđ sér stađ í markinu, en skotiđ er afleitt!
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik)
Tekur Hallgrím niđur.
Eyða Breyta
90. mín
Sjö mínútur í uppbótartíma!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Sveinn Margeir Hauksson (KA)
Dýfa!
Eyða Breyta
89. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
89. mín Sölvi Snćr Guđbjargarson (Breiđablik) Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)

Eyða Breyta
88. mín Mark - víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
HALLGRÍMUR ER ÍSKALDUR!!

Setur boltann í mitt markiđ og Anton á afturendann. 2-1!
Eyða Breyta
87. mín
KA MENN FÁ VÍTI!!!

Rodri og Bjarni spila frábćrlega á milli sín, áđur en Rodri setur Ásgeir í gegn. Ţar tekur hann einfalda gabbhreyfingu á Viktor Örn sem ađ einfaldlega tćklar hann í gervigrasiđ.
Eyða Breyta
85. mín
VIKTOR KARL Í DAUĐAFĆRI!!!

Viktor kemst einn gegn Jajalo en Bosníumađurinn ver frábćrlega til ađ halda stöđunni í 1-1!
Eyða Breyta
85. mín
Fimm mínútur plús uppbót til leiksloka. Fáum viđ sigurmark?
Eyða Breyta
83. mín
Ţá vinnur Hallgrímur boltann og setur hann á Bryan, en Belginn kemur boltanum ekki fyrir og KA fćr horn.
Eyða Breyta
82. mín
Ţađ er mun betri taktur í Blikaliđinu ţessa stundina og ţeir eru líklegri til ţess ađ sćkja sigurmark sem stendur.
Eyða Breyta
81. mín
Títtnefndur Ívar sparkar boltanum óvart í boltastrák en er fljótur ađ knúsa hann.
Eyða Breyta
77. mín
Ég verđ ekki eldri. Ívar er mćttur aftur til leiks!
Eyða Breyta
75. mín
Gaber Dobrovoljc er ađ gera sig kláran í ađ koma inná. Ţađ getur bara ekki veriđ ađ Ívar sé reiđubúinn ađ halda áfram.
Eyða Breyta
74. mín
Ívar Örn ţarfnast ađhlynningar eftir rosalegt samstuđ viđ markstöngina inni í teig Blika. Ţetta var gríđarlegt högg og ţađ kćmi mér mjög á óvart ef ađ Ívar klárar ţennan leik.
Eyða Breyta
72. mín
Sveinn Margeir í góđu fćri!

Frábćr sókn KA endar međ ţví ađ Hallgrímur Mar leggur hann fyrir fćtur Sveins Margeirs en sýndist Viktor Örn blokka skot hans í dauđafćri!
Eyða Breyta
69. mín Bryan Van Den Bogaert (KA) Hrannar Björn Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
69. mín Ásgeir Sigurgeirsson (KA) Jakob Snćr Árnason (KA)

Eyða Breyta
67. mín
Hallgrímur Mar međ góđan skalla rétt framhjá!

Brćđrasamstarf! Hrannar á fína fyrirgjöf á Hallgrím sem ađ er hársbreidd frá ţví ađ koma KA yfir!
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Ţorri Mar Ţórisson (KA)
Rífur Jason niđur. Hárrétt.
Eyða Breyta
62. mín
Í sókninni á undan jöfnunarmarkinu hafđi Hallgrímur Mar komist í ágćtis fćri en Anton varđi vel í marki Blika. Stutt á milli í ţessu!
Eyða Breyta
59. mín MARK! Viktor Karl Einarsson (Breiđablik), Stođsending: Jason Dađi Svanţórsson
BLIKAR JAFNA!!!

Jason Dađi setur boltann á Viktor Karl sem ađ veđur inn á teig KA. Ţorri Mar mćtir honum en hann missir jafnvćgiđ sem ađ gerir ţađ ađ verkum ađ Viktor getur valiđ sér skot/sendingu.

Hann ţrumar á nćrstöngina og Jajalo kemur engum vörnum viđ. Jajalo virtist veđja á ađ Viktor myndi setja boltann fyrir markiđ. 1-1!
Eyða Breyta
58. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Andri Fannar Stefánsson (KA)
Andri veriđ flottur og afar vinnusamur.
Eyða Breyta
56. mín
Aukaspyrna Sveins er hćttuleg og skapar smá usla en Blikar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
55. mín
Ţorri á góđan sprett upp völlinn og klippir inn á hćgri eins og bróđir sinn gerir svo gjarnan. Ţar tekur Viktor Karl hann niđur og Vilhjálmur sleppir pjúra spjaldi.
Eyða Breyta
53. mín
Jason Dađi vinnur horn eftir baráttu viđ Ţorra.

Ekkert kemur úr horninu, en Blikar halda boltanum og pressunni á KA.
Eyða Breyta
50. mín
KA menn vilja Ísak útaf!

Jajalo hreinsar og Ísak eiginlega hleypur bara á löpp markmannsins. Sýndist Jajalo skilja löppina vísvitandi eftir og gera eins mikiđ úr ţessu og hann gat. Hefđi veriđ helvíti hart ađ henda öđru gulu á Ísak fyrir ţetta.
Eyða Breyta
48. mín
Vilhjálmur stoppar leikinn viđ litla hrifningu Blika sem voru nýbúnir ađ vinna boltann, en hinu megin á vellinum virtist Hrannar Björn kveinka sér vegna höfuđmeiđsla.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Áfram međ smjöriđ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleik lokiđ

Fjörugur fyrri hálfleikur ađ baki. Blikarnir talsvert meira međ boltann og fengiđ sína séns, en ţađ eru hellings tćkifćri fyrir KA menn ef ađ ţeir eru nćgilega svalir í skyndisóknum. Ţeir leiđ 1-0 í hálfleik. Mjög áhugaverđur síđari hálfleikur framundan!
Eyða Breyta
45. mín
Einni mínútu bćtt viđ.
Eyða Breyta
43. mín
Fćri á báđa bóga!

Hallgrímur Mar kemst inn í sendingu Antons Ara en á skot beint á Anton í markinu. Blikarnir fá svo virkilega gott fćri hinu megin, ţegar ađ Ísak Snćr spćnir sig upp völlinn og leggur boltann á Kristinn Steindórsson, en skot Kristins fer framhjá fjćrstönginni!
Eyða Breyta
41. mín
Stutt í ađ leikmenn gangi til búningsklefa. Blikum hefur gengiđ illa ađ opna KA liđiđ, sérstaklega eftir mark Rodri. Ţađ getur ţó breyst á sekúndubroti.
Eyða Breyta
40. mín
Jakob nálćgt ţví ađ klafsa sig í gegnum teig Blika, en jafnvćgiđ var alveg fariđ undir restina og Blikar vinna boltann.
Eyða Breyta
37. mín
Jakob Snćr dćmdur brotlegur fyrir tćklingu á Gísla. Gísli liggur ađeins eftir, en virđist í fínu lagi. Áfram gakk.
Eyða Breyta
35. mín
KA menn í nokkuđ langri sókn sem ađ endar međ ţví ađ Sveinn Margeir fćr gott skotfćri fyrir utan teig Blika. Anton Ari ver vel í horn!
Eyða Breyta
32. mín
Blikar spila frábćrlega út úr pressu KA, en Jason Dađi er flaggađur rangstćđur ţegar hann er settur í gegn. Ívar Örn komst hvort eđ er inní sendinguna.
Eyða Breyta
29. mín
Daníel Hafsteinsson var aleinn í hlaupi inn fyrir vörn Blika, en hvorki Andri Fannar né Sveinn Margeir kusu ađ nýta sénsinn. Mjög furđulegt. Hann hefđi veriđ einn í gegn!
Eyða Breyta
25. mín MARK! Rodrigo Gomes Mateo (KA), Stođsending: Sveinn Margeir Hauksson
RODRI KEMUR KA YFIR!!!

Sveinn Margeir á ţéttingsfastan bolta inná teig Blikanna og ţar er Rodri gjörsamlega aleinn og skallar boltann framhjá Antoni Ara í marki Blika. 1-0!
Eyða Breyta
24. mín
Daníel fćr aukaspyrnu úti á hćgri kantinum. Virtist afskaplega lítiđ.
Eyða Breyta
21. mín
Ţeir gerđu ţađ ekki.

Blikar reyndu ađ sćkja hratt en KA menn voru fljótir ađ koma sér fyrir aftan boltann.
Eyða Breyta
20. mín
KA fćr hornspyrnu. Jakob virtist ýta viđ Damir og varnarmađurinn er brjálađur, en KA freistar ţess nú ađ nýta fast leikatriđi.
Eyða Breyta
18. mín
Ekkert kemur úr horninu og Blikar hefja sókn ađ nýju.
Eyða Breyta
17. mín
KA menn fá sína fyrstu hornspyrnu. Skot Hrannars Björns í varnarmann og aftur fyrir.
Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Ísak Snćr Ţorvaldsson (Breiđablik)
Seinn í Dusan ţegar Serbinn skallar boltann í burtu. Rétt hjá Vilhjálmi.
Eyða Breyta
13. mín
Dagur Dan á glimrandi sprett međ Daníel Hafsteinsson á hćlunum. Dagur leggur hann á Ísak Snć sem ađ á skot í Rodrigo og aftur fyrir. Enn eitt horniđ.
Eyða Breyta
12. mín
Flestar sóknir Blika fara upp hćgri kantinn. Ţar finnur Jason Dađi svćđi fyrir aftan KA liđiđ trekk í trekk, en enn einu sinni bjarga KA menn í horn. Uppúr horninu skallar Höskuldur Gunnlaugsson yfir mark heimamanna.
Eyða Breyta
10. mín
Og enn fá Blikar horn!
Eyða Breyta
8. mín
Jason Dađi kemst upp ađ endamörkum inná teig KA og setur boltann fyrir en Jajalo ver boltann aftur fyrir. Annađ horn Blika.
Eyða Breyta
7. mín
Ívar Örn kveinkar sér. Sá ekki hvađ olli ţví, en hann er allavega tilbúinn til ţess ađ halda áfram.
Eyða Breyta
6. mín
KA menn koma sér inn í teig Blika, en Andri Fannar er dćmdur brotlegur ţegar hann vinnur boltann eftir smá baráttu. Ekki sannfćrđur um ađ ţetta hafi veriđ rétt.
Eyða Breyta
2. mín
Blikar pressa hátt til ađ byrja međ. Ţeir fá hornspyrnu eftir ágćtis samspil fyrir framan teig KA manna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KA menn koma ţessu af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grár himinn - gulir og bláir gegn grćnum og hvítum. Allt ađ fara í gang á Greifavellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikafáninn sést flöktandi í stúkunni á Greifavellinum. Og sömuleiđis er fáni međ mynd af Arnari Grétarssyni, ţjálfara KA. Galvaskur hópur mćttur úr Kópavogi. Ekkert nema gaman ađ ţví!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn

Dómari leiksins er Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson. Honum til ađstođar eru Gylfi Már Sigurđsson og Birkir Sigurđarson. Ţá er Vilhelm Adolfsson eftirlitsmađur og varadómari er Ţorvaldur Árnason.


Konsertmeister í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Einn í banni

Oliver Sigurjónsson tekur út leikbann hjá Blikum, vegna uppsafnađra spjalda. Ađrir eru klárir í slaginn.


Miđjumađurinn öflugi er í leikbanni í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Markakóngurinn til Belgíu

Stuttu fyrir lok félagsskiptagluggans í Belgíu fóru ađ berast fréttir af ţví ađ Beerschot VA, liđ í nćstefstu deild í Belgíu, vćri á eftir Nökkva Ţey Ţórissyni, sóknarmanni KA og markahćsta leikmanni deildarinnar. Ţćr sögusagnir reyndust á rökum reistar og stađfesti KA ţann 5. september ađ Nökkvi vćri á leiđ í lćknisskođun hjá belgíska liđinu.

Sćvar Pétursson, framkvćmdastjóri KA, sagđi ákvörđunina ađ selja Nökkva erfiđa - en samt ekki. ,,Viđ höfum sagt viđ alla ţessa stráka sem hafa komiđ til okkar; Nökkvi, Sveinn, Ţorri, Bjarni og Danni ađ viđ séum međ ţađ sem markmiđ ađ reyna ađ hjálpa ţessum strákum ađ komast út. Ţegar ţađ kemur tilbođ sem er gott fyrir klúbbinn og mjög gott fyrir leikmanninn, ţá verđum viđ ađ ţora ađ standa viđ ţađ og standa viđ ţau orđ sem ađ viđ höfum gefiđ leikmanninum ţegar ađ hann kom upphaflega. Ţó ađ ţetta sé vond tímasetning fyrir okkur ţá er ţetta ţannig tćkifćri fyrir Nökkva ađ viđ viljum ekki standa í vegi fyrir honum.''

Ţađ var svo stađfest degi síđar ađ Nökkvi hefđi skrifađ undir ţriggja ára samning viđ Beerschot VA, međ möguleika á eins árs framlengingu. Hann spilađi svo sinn fyrsta leik fyrir félagiđ ţremur dögum síđar, en Beerschot mátti sćtta sig viđ 2-0 tap gegn Lommel.


Kominn til Belgíu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi liđanna

KA: WWWLD
Breiđablik: LDWWW

Liđin hafa veriđ á virkilega fínu skriđi í deildinni ađ undanförnu, en bćđi liđ ţurftu ađ sćtta sig töp í undanúrslitum Mjólkurbikarsins um daginn. Blikar voru kýldir kaldir á fyrstu 20 mínútunum gegn sprćkum Víkingum, en KA menn fengu á sig sigurmark annan leikinn í röđ ţegar ađ FH-ingar komu, sáu og sigruđu í Kaplakrika.

KA menn náđu ćvintýralegu 2-2 jafntefli gegn Fram í síđasta leik. Framarar höfđu náđ 2-0 forystu um miđbik síđari hálfleiks og virtust ćtla ađ sigla sigrinum í höfn. Miđvörđurinn Gaber Dobrovoljc minnkađi muninn í 2-1 á 91. mínútu. Héldu ţá flestir ađ um sárabótarmark vćri ađ rćđa, en ţađ héldu norđanmenn nú ekki. Ţremur mínútum síđar jafnađi Jakob Snćr Árnason međ frábćru skoti úr ţröngu fćri og KA menn náđu á ótrúlegan máta ađ taka eitthvađ međ sér til baka úr Úlfarsárdalnum.

Í sömu umferđ unnu Blikar gríđarlega sterkan 1-0 sigur á Valsmönnum. Má segja ađ meistarabragur hafi veriđ á Blikaliđinu, ţar sem ađ ţeir höfđu ţar á undan mátt ţola ţungt tap gegn Víkingum en í stađ ţess ađ brotna, ţá stjórnuđu ţeir leiknum og áttu sigurinn fyllilega skilinn. Ţađ var títtnefndur Ísak Snćr Ţorvaldsson sem ađ skorađi sigurmark Breiđabliks í leiknum eftir stođsendingu Jasons Dađa Svanţórssonar.


Jason Dađi lagđi upp sigurmark Blika í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna: Breiđablik 4-1 KA

Blikar unnu öruggan 4-1 sigur í fyrri leik liđanna á Kópavogsvelli ţar sem ađ Ísak Snćr Ţorvaldsson fór á kostum. Stađan var 1-0 í hálfleik ţar sem ađ Ísak Snćr hafđi komiđ Blikum yfir um miđjan fyrri hálfleik. KA menn ţrýstu talsvert á heimamenn í ţeim seinni og Oleksii Bykov og Ásgeir Sigurgeirsson komust nálćgt ţví ađ jafna metin áđur en Blikar refsuđu ţeim grimmilega.

Jason Dađi Svanţórsson tvöfaldađi forystuna eftir stođsendingu frá Ísak. Hinn sjóđheiti Ísak var svo aftur á ferđinni 5 mínútum seinna ţegar hann gjörsamlega hakkađi KA vörnina í sig áđur en hann lagđi boltann fyrir Viktor Karl Einarsson sem ađ hamrađi boltann undir Steinţór Má Auđunsson í marki KA. Heimamenn negldu svo síđasta naglann í kistu KA manna 10 mínútum fyrir leikslok. Ţar skorađi Jason Dađi sitt annađ mark eftir góđan undirbúning Davíđs Ingvarssonar.


KA menn áttu í bölvuđu basli međ Ísak Snć í fyrri leik liđanna í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađa liđanna

Í dag mćtast liđin í 1. og 3. sćti deildarinnar. Blikar tróna á toppi deildarinnar međ 48 stig eftir 20 umferđir, en heimamenn í KA hafa nćlt í 37 stig og hafa ekki alveg skráđ sig úr baráttunni um titilinn, ţar sem ađ annađ mót er í vćndum eftir ađ 22 leikir hafa veriđ spilađir. En stađa Blika er afar sterk og sigur í dag myndi fara langleiđina međ ţađ ađ gera út um vonir KA manna.

Á milli liđanna er svo Víkingur R. í öđru sćti međ 39 stig. Ţeir eiga útileik í Keflavík á sama tíma í dag, kl. 14:00.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér mun fara fram textalýsing á stórleik KA og Breiđabliks í Bestu-deild karla.


Mikkel Qvist og Höskuldur Ţórhallsson berjast um boltann. Ţeir eru í dag liđsfélagar hjá grćnklćddum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Dađi Svanţórsson
16. Dagur Dan Ţórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snćr Ţorvaldsson
30. Andri Rafn Yeoman ('89)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist
13. Anton Logi Lúđvíksson
19. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('89)
25. Davíđ Ingvarsson
27. Viktor Elmar Gautason
28. Viktor Andri Pétursson

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)

Gul spjöld:
Ísak Snćr Ţorvaldsson ('15)
Höskuldur Gunnlaugsson ('91)

Rauð spjöld: