Vivaldivöllurinn
föstudagur 05. maí 2023  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Marc Mcausland (Njarðvík)
Grótta 1 - 1 Njarðvík
1-0 Tómas Johannessen ('32)
1-1 Marc Mcausland ('78)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnar Þór Helgason (f)
5. Patrik Orri Pétursson ('45)
8. Tómas Johannessen
10. Kristófer Orri Pétursson
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('70)
14. Arnþór Páll Hafsteinsson ('85)
22. Tareq Shihab
23. Sigurður Steinar Björnsson ('45)
26. Arnar Daníel Aðalsteinsson
29. Grímur Ingi Jakobsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
6. Ólafur Karel Eiríksson
7. Pétur Theódór Árnason ('85)
11. Ívan Óli Santos ('45)
17. Gunnar Jónas Hauksson ('45)
21. Hilmar Andrew McShane
28. Aron Bjarki Jósepsson ('70)

Liðstjórn:
Arnar Þór Axelsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gareth Thomas Owen
Viktor Steinn Bonometti

Gul spjöld:
Patrik Orri Pétursson ('33)
Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('42)
Kristófer Orri Pétursson ('64)
Gunnar Jónas Hauksson ('66)
Tareq Shihab ('80)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
94. mín Leik lokið!

Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
92. mín
Luqman með flottan sprett í gegnum teig Gróttu og hann vinnur horn.

Ekkert kom úr því horni.
Eyða Breyta
90. mín
Við erum komin í uppbótartíma.
Eyða Breyta
85. mín Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík) Oumar Diouck (Njarðvík)

Eyða Breyta
85. mín Pétur Theódór Árnason (Grótta) Arnþór Páll Hafsteinsson (Grótta)

Eyða Breyta
84. mín
Grímur með góðan bolta inn í teig úr aukaspyrnu sem er skölluð að marki en Blakala ver.
Eyða Breyta
82. mín
Ívan Óli reynir svakalaegt volley en hittir ekki boltan. Hefði verið flott ef það hefði gengið upp.
Eyða Breyta
80. mín Þorsteinn Örn Bernharðsson (Njarðvík) Hreggviður Hermannsson (Njarðvík)

Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Tareq Shihab (Grótta)

Eyða Breyta
78. mín MARK! Marc Mcausland (Njarðvík)
Njarðvík Jafnar!!
Marc tekur volley fyrir utan teig sem fer niður í jörðina og í hornið!

Alvöru mark hjá fyrirliðanum
Eyða Breyta
70. mín Aron Bjarki Jósepsson (Grótta) Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta)

Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Arnar Helgi Magnússon (Njarðvík)
Nóg af hasar þessa stundina.
Eyða Breyta
68. mín
Oumar Diouck með hættulegan bolta inn á teig sem Rafael Victor nær að skalla en beint í líkurnar á Rafal.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)
Njarðvíkingar eru brjálaðir, vilja rautt. Þetta var virkilega groddaraleg tækling en ég er ekki viss.
Eyða Breyta
65. mín
Hornspyrna frá Njarðvík sem finnur höfuðið á Marc Mcausland en skallinn hans fer yfir.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
63. mín Luqman Hakim Shamsudin (Njarðvík) Tómas Bjarki Jónsson (Njarðvík)
Malasíu maðurinn kominn inná

Eyða Breyta
60. mín
Grótta byggir upp flotta sókn þar sem Kristófer finnur Grím inn í teig. Grímur tekur snúning og lætur síðan vaða en Blakala ver þennan bolta í horn.
Eyða Breyta
58. mín
Njarðvíkingar sækja hratt og Diouck finnur Kenneth Hogg sem á fast skot sem er varið.
Eyða Breyta
53. mín
Svaka rifrildi inn á teig Gróttu þegar Njarðvíkingar eru að gera sig tilbúna fyrir aukaspyrnu. Dómarinn stígur inn í og segir mönnum bara að róa sig.
Eyða Breyta
49. mín
Tómas Bjarki setur góðan bolta inn á teig fyrir Njarðvík en það er enginn í grænu til að fylgja þessu eftir.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn!

Eyða Breyta
45. mín Ívan Óli Santos (Grótta) Sigurður Steinar Björnsson (Grótta)

Eyða Breyta
45. mín Rafael Victor (Njarðvík) Magnús Magnússon (Njarðvík)

Eyða Breyta
45. mín Gunnar Jónas Hauksson (Grótta) Patrik Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Grótta leiðir í hálfleik en bæði lið hafa átt færi og þessi leikur er langt frá því að vera búinn!
Eyða Breyta
45. mín
Skot í slá fyrir Njarðvík!
Magnús kemur upp hægri kantinn og tekur skotið úr ómögulegri stöðu en boltinn fer í varnarmann og upp í slánna. Þarna munaði litlu!
Eyða Breyta
44. mín
Gabríel Hrannar með þrumuskot fyrir utan teig en það fer yfir.
Eyða Breyta
43. mín
Oumar Diouck setur góðan bolta inn á teig úr aukaspyrnu þar sem Sigurjón nær skallanum en hann fer yfir.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta)

Eyða Breyta
40. mín
Grótta fær aukaspyrnu á svipuðum stað og áðan nálægt hægra horni vítateigsins.

Þeir setja boltan stutt á Kristófer sem reynir að senda boltan inn í teig en hann fer afturfyrir og það er markspyrna.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Patrik Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
32. mín MARK! Tómas Johannessen (Grótta), Stoðsending: Grímur Ingi Jakobsson
MAAAAARK!
Grímur setur frábæran bolta í gegnum vörnina þar sem Tómas er fljótastur að hugsa og kemst í boltan.

Hann er þá einn gegn markmanni og setur boltan snyrtilega framhjá Blakala.
Eyða Breyta
31. mín
Njarðvíkingar búa til fína sókn úr löngu innkasti. Eftir smá darraðardans fær Kenneth Hogg boltan en skotið hans fer hátt yfir.
Eyða Breyta
24. mín
Grótta fær aukaspyrnu á hættulegum stað
Það er brotið á Gróttu leikmanni rétt við hægra horn vítateigsins.

Spyrnan kemur inn í teig þar sem Patrik Orri fær gjörsamlega frían skalla en hann fer framhjá.
Eyða Breyta
19. mín
Sigurður Steinar er hársbreidd frá því að sleppa í gegn þar sem hann er fljótai en Alex að ná boltanum eftir góða stungusendingu. Robert Blakala gerir hinsvegar frábærlega í að koma út úr markinu og hreinsa boltann frá.
Eyða Breyta
13. mín
Dauðafæri fyrir Tómas!
Nú eru það Njarðvíkingar sem gera mistök úr uppspilinu og það er Tómas Johannessen sem nær boltanum og kemur inn á teig. En skotið hans fer yfir.
Eyða Breyta
11. mín
Njarðvík vill fá víti
Njarðvíkingar þjarma að heimamönnum með fyrirgjöfum og ein þeirra sem kemur frá vinstri kanti virðist fara í höndina á einum Gróttu varnarmanninum. Dómarinn segir nei, en ég er ekki viss frá mínu sjónarhorni virtist þetta vera hendi.
Eyða Breyta
9. mín
Aftur gerir Rafal mistök í uppspilinu og sendir boltan beint á Oumar Diouck en Oumar skýtur boltanum hátt yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Ungi strákurinn í Gróttu Tómas Johannesesn gerir virkilega vel og prjónar sig í gegnum teiginn. Hann er hinsvegar full lengi að skila boltanum en vinnur hornspyrnu
Eyða Breyta
4. mín
Arnþór Páll á skot fyrir utan teig sem fer framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
Njarðvíkingar næstum búnir að skora!
Rafal er alltof lengi á boltanum inn í eigin teig og Diouck nær að stela boltanum af honum. Njarðvíkingar ná hinsvegar ekki að gera nógu vel úr þessu og skjóta beint í Rafal
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Lengjudeildarsumarið er farið af stað
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin!
Grótta stillir upp sterku liði en Pétur Theódór þeirra stærstu vetrarkaup er á bekknum til að byrja með.

Njarðvík stillir upp liði sem flestir sem fylgdust með þeim í fyrra ætti að kannast við en það eru þó nokkrir nýjir. Meðal annars er Alex Bergmann í byrjunarliðinu en hann er á láni frá Víking. Malasíumaðurinn Luqman Hakim er á bekknum.
Alex Bergmann byrjar hjá Njarðvík
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í beinni á Youtube

Eyða Breyta
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Biddi spáir í leikinn
Birnir Snær Ingason var spámaður okkar fyrir þessa umferð, svona heldur hann að þessi leikur fari.

Grótta 2 - 1 Njarðvík
Grótta vinnur 2-1 í hörkuleik.

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins
Arnar Þór Stefánsson verður dómari þessa leiks og honum til aðstoðar verða Kristján Már Ólafs og Magnús Garðarsson.

Eftirlitsmaður er Björn Guðbjörnsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvík nýkomnir í deildina
Njarðvíkingar unnu 2. deildina á síðasta tímabili og fólk er mjög spennt fyrir þessu Njarðvíkur liði. Þeim er spáð 9. sæti í deildinni sem er hæst af öllum nýliðum en það eru aðrir sem telja það líklegt að þeir munu gera enn betur.

Liðið hefur haldið við megnið af sínum leikmönnum og bætt við á skynsamlegan hátt. Inn hafa komið leikmenn að borð við Alex Bergmann, Gísli Martin og sá sem flestir eru spenntastir fyrir Malasíu maðurinn Luqman Hakim


Luqman Hakim

Smelltu hér til að lesa umfjöllun um Njarðvík
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta ætlar sér stóra hluti
Grótta endaði í 3. sæti á síðasta tímabili en voru þó alveg 9 stigum frá 2. sæti sem hefði gefið sæti í Bestu deildinni. Þeir stefna væntanlega á að eiga svipað eða jafnvel betra tímabil en í fyrra og lenda þá í nýja umspilskerfinu sem verður í Lengjudeildinni í ár.

Grótta missti þó 2 af sínum bestu leikmönnum þá Luke Rae til KR og Kjarta Kára Halldórssonu til Haugesund en hann er á láni hjá FH núna. Það er stór missir fyrir liðið þar sem báðir voru frábærir á síðasta tímabili. Hinsvegar hafa þeir fengið aftur Pétur Theodór Árnason sem kemur frá Breiðablik en hann lék áður í Gróttu og var virkilega góður síðast þegar hann spilaði á nesinu.


Pétur Theodór Árnason

Smelltu hér til að lesa umfjöllun um Geóttu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrsti leikur Lengjudeildarinnar
Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá þessum fyrsta leik sumarsins fyrir þessi lið í Lengjudeildinni. Grótta og Njarðvík munu eigast við á Vivaldi vellinum á Seltjarnarnesi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Hreggviður Hermannsson ('80)
1. Robert Blakala
2. Alex Bergmann Arnarsson
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Joao Ananias Jordao Junior
8. Kenneth Hogg
9. Oumar Diouck ('85)
13. Marc Mcausland (f)
19. Tómas Bjarki Jónsson ('63)
22. Magnús Magnússon ('45)

Varamenn:
12. Walid Birrou Essafi (m)
10. Bergþór Ingi Smárason ('85)
11. Rafael Victor ('45)
14. Oliver Kelaart
17. Þorsteinn Örn Bernharðsson ('80)
18. Luqman Hakim Shamsudin ('63)
25. Kristófer Snær Jóhannsson

Liðstjórn:
Helgi Már Helgason
Óskar Ingi Víglundsson
Arnar Hallsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson

Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('69)

Rauð spjöld: