
Framvöllur
mánudagur 22. maí 2023 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Gervigrasið gott. Skýjað. Lítill vindur.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Theodór Elmar Bjarnason
mánudagur 22. maí 2023 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Gervigrasið gott. Skýjað. Lítill vindur.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Theodór Elmar Bjarnason
Fram 1 - 2 KR
0-1 Atli Sigurjónsson ('10)
0-2 Theodór Elmar Bjarnason ('31)
1-2 Brynjar Gauti Guðjónsson ('86)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Aron Jóhannsson
('61)

9. Þórir Guðjónsson
10. Fred Saraiva
17. Adam Örn Arnarson
('45)

23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes

69. Brynjar Gauti Guðjónsson

77. Guðmundur Magnússon
('61)

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
4. Orri Sigurjónsson
11. Magnús Þórðarson
('61)

14. Hlynur Atli Magnússon
('61)

15. Breki Baldursson
22. Óskar Jónsson
('45)

27. Sigfús Árni Guðmundsson
Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Daði Lárusson
Magnús Þorsteinsson
Þórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson
Ragnar Sigurðsson
Ingi Rafn Róbertsson
Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guðjónsson ('28)
Tiago Fernandes ('70)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Sigur KR staðreynd og það í heildina séð sanngjarnt. Fram hefði þó getað stolið jafntefli undir lokin.
Viðtöl og umfjöllun koma innan skamms.
Eyða Breyta
Sigur KR staðreynd og það í heildina séð sanngjarnt. Fram hefði þó getað stolið jafntefli undir lokin.
Viðtöl og umfjöllun koma innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín
Skot í stöngina!
Frammarar eru ekkert hættir og ætla að jafna. Óskar með þrumu skot að marki KR og boltinn í innanverða stöngina. Stuttu seinna er Þórir með skalla rétt yfir markið.
4 mínútum bætt við.
Eyða Breyta
Skot í stöngina!
Frammarar eru ekkert hættir og ætla að jafna. Óskar með þrumu skot að marki KR og boltinn í innanverða stöngina. Stuttu seinna er Þórir með skalla rétt yfir markið.
4 mínútum bætt við.
Eyða Breyta
90. mín
AFTUR ER ÓLAFUR ÍSHÓLM AÐ BJARGA SÍNUM MÖNNUM
Luke Ray kemst einn á móti Ólafi og nær góðu skoti en Ólafur gerði feikivel og varði.
Eyða Breyta
AFTUR ER ÓLAFUR ÍSHÓLM AÐ BJARGA SÍNUM MÖNNUM
Luke Ray kemst einn á móti Ólafi og nær góðu skoti en Ólafur gerði feikivel og varði.
Eyða Breyta
89. mín
Það hefur heldur betur lifnað yfir Fram. Hlynur Atli fær boltann inn í teig KR, leggur hann út á Fred sem nær skoti, slöku skoti reyndar og boltinn fór framhjá.
Eyða Breyta
Það hefur heldur betur lifnað yfir Fram. Hlynur Atli fær boltann inn í teig KR, leggur hann út á Fred sem nær skoti, slöku skoti reyndar og boltinn fór framhjá.
Eyða Breyta
87. mín
Rétt áður en Fram skoraði markið áttu þeir tvö góð dauðafæri. Hlynur Atli náði frábærum skalla að markinu sem Simen varði, Þórir kom og fylgdi eftir með skoti en boltinn fór af leikmanni KR og í horn og upp úr því kom svo mark Fram.
Eyða Breyta
Rétt áður en Fram skoraði markið áttu þeir tvö góð dauðafæri. Hlynur Atli náði frábærum skalla að markinu sem Simen varði, Þórir kom og fylgdi eftir með skoti en boltinn fór af leikmanni KR og í horn og upp úr því kom svo mark Fram.
Eyða Breyta
86. mín
MARK! Brynjar Gauti Guðjónsson (Fram)
MAAAARRRRKKKK!
Brynjar Gauti skorar eftir klafs í teignum eftir horn og boltinn lak einhvern veginn í markið.
Eru Frammarar að fara að ná einhverju úr þessum leik?
Eyða Breyta
MAAAARRRRKKKK!
Brynjar Gauti skorar eftir klafs í teignum eftir horn og boltinn lak einhvern veginn í markið.
Eru Frammarar að fara að ná einhverju úr þessum leik?
Eyða Breyta
75. mín
Aron Þórður Albertsson (KR)
Kristinn Jónsson (KR)
Kristinn fer meiddur af velli.
Eyða Breyta


Kristinn fer meiddur af velli.
Eyða Breyta
74. mín
Kristinn Jónsson liggur hér niðri í teig KR og virðist vera búinn að biðja um skiptingu. Sá ekki hvað gerðist. Hann röltir að hliðarlínunni.
Eyða Breyta
Kristinn Jónsson liggur hér niðri í teig KR og virðist vera búinn að biðja um skiptingu. Sá ekki hvað gerðist. Hann röltir að hliðarlínunni.
Eyða Breyta
70. mín
Dauðafæri
Tiago kominn inn í teig KR eftir fallega sókn, einn á móti Símen í markinu en skotið beint á Símen sem átti ekki í neinum vandræðum með að verja boltann.
Eyða Breyta
Dauðafæri
Tiago kominn inn í teig KR eftir fallega sókn, einn á móti Símen í markinu en skotið beint á Símen sem átti ekki í neinum vandræðum með að verja boltann.
Eyða Breyta
68. mín
Það er einfaldlega ekkert mikið að frétta héðan úr Úlfársárdalnum. KR líður vel að því virðist bara vel með þessa forystu.
Eyða Breyta
Það er einfaldlega ekkert mikið að frétta héðan úr Úlfársárdalnum. KR líður vel að því virðist bara vel með þessa forystu.
Eyða Breyta
60. mín
KR liggja aftarlega á vellinum og leyfa Frömmurum að vera með boltann og beita svo skyndisóknum. Fram er bara ekki að gera neitt af viti þegar þeir eru með boltann.
Eyða Breyta
KR liggja aftarlega á vellinum og leyfa Frömmurum að vera með boltann og beita svo skyndisóknum. Fram er bara ekki að gera neitt af viti þegar þeir eru með boltann.
Eyða Breyta
53. mín
Það er ekki að sjá að Fram sé tveimur mörkum undir og þurfi nauðsynlega setja mark til þess að komast inn í leikinn. KR eru að ná að halda öllum tilraunum þeirra vel niðri og lykilleikmenn Fram eru allir undir pari.
Eyða Breyta
Það er ekki að sjá að Fram sé tveimur mörkum undir og þurfi nauðsynlega setja mark til þess að komast inn í leikinn. KR eru að ná að halda öllum tilraunum þeirra vel niðri og lykilleikmenn Fram eru allir undir pari.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn. Athygli vekur að Atli Sigurjóns er farinn af velli. Hlýtur að hafa orðið fyrir einhverju hnjaski því hann hefur verið besti maður vallarins.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn. Athygli vekur að Atli Sigurjóns er farinn af velli. Hlýtur að hafa orðið fyrir einhverju hnjaski því hann hefur verið besti maður vallarins.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur.
Fáum okkur kaffi og meððí og sjáum hvað seinni hálfleikur ber í skauti sér eftir c.a. 15 mín.
Eyða Breyta
Það er kominn hálfleikur.
Fáum okkur kaffi og meððí og sjáum hvað seinni hálfleikur ber í skauti sér eftir c.a. 15 mín.
Eyða Breyta
38. mín
Það sem skilur liðin að er einfaldlega færanýtingin. KR hefur ekkert verið að hafa einhverja yfirburði í leiknum og ég hef það á tilfinningunni að Fram geti vel komið sér inn í leikinn. Eins og staðan er núna að minnsta kosti.
Eyða Breyta
Það sem skilur liðin að er einfaldlega færanýtingin. KR hefur ekkert verið að hafa einhverja yfirburði í leiknum og ég hef það á tilfinningunni að Fram geti vel komið sér inn í leikinn. Eins og staðan er núna að minnsta kosti.
Eyða Breyta
35. mín
Ólafur Íshólm að halda sínum mönnum í leiknum!
Fyrst fær Atli Sigurjóns frábæra sendingu frá Theodór Elmari, Atli skundar í teiginn, Brynjar Gauti rennir sér í veg fyrir hann en Atli sér við honum og nær góðu skoti sem Ólafur Íshólm ver.
Í framhaldinu, stuttu seinna, náði Olav Öby líka góðu skoti að marki sem Ólafur Íshólm varði einnig.
Tvö góð færi sem fóru þarna forgörðum hjá KR.
Eyða Breyta
Ólafur Íshólm að halda sínum mönnum í leiknum!
Fyrst fær Atli Sigurjóns frábæra sendingu frá Theodór Elmari, Atli skundar í teiginn, Brynjar Gauti rennir sér í veg fyrir hann en Atli sér við honum og nær góðu skoti sem Ólafur Íshólm ver.
Í framhaldinu, stuttu seinna, náði Olav Öby líka góðu skoti að marki sem Ólafur Íshólm varði einnig.
Tvö góð færi sem fóru þarna forgörðum hjá KR.
Eyða Breyta
31. mín
MARK! Theodór Elmar Bjarnason (KR), Stoðsending: Atli Sigurjónsson
KR tvöfalda forystuna!
MAAAARRRRKKKK!
Brynjar Gauti klikkar í vörninni, er að reyna að skýla boltanum útaf, Atli tók boltann af honum og sendir út í teiginn og þar er Theodór Elmar mættur og leggur boltann í fjærhornið.
Eyða Breyta
KR tvöfalda forystuna!
MAAAARRRRKKKK!
Brynjar Gauti klikkar í vörninni, er að reyna að skýla boltanum útaf, Atli tók boltann af honum og sendir út í teiginn og þar er Theodór Elmar mættur og leggur boltann í fjærhornið.
Eyða Breyta
29. mín
KR komast þrír á tvo. Theodór Elmar lagði boltann á Kidda inn í teig Fram, Kiddi náði ágætis skoti að marki en Ólafur Íshólm var vel á verði.
Eyða Breyta
KR komast þrír á tvo. Theodór Elmar lagði boltann á Kidda inn í teig Fram, Kiddi náði ágætis skoti að marki en Ólafur Íshólm var vel á verði.
Eyða Breyta
27. mín
Bjargað á línu eða því sem næst
Delphin náði góðum skalla að marki KR eftir frábæra fyrirgjöf en bjargað var á línu sýndist mér.
Eyða Breyta
Bjargað á línu eða því sem næst
Delphin náði góðum skalla að marki KR eftir frábæra fyrirgjöf en bjargað var á línu sýndist mér.
Eyða Breyta
23. mín
Almenn stöðubarátta í gangi. Bæði lið skiptast á að sækja án þess að þó að nýta sér þær stöður sem koma upp að neinu ráði. KR er að verjast vel sóknum Frammara.
Eyða Breyta
Almenn stöðubarátta í gangi. Bæði lið skiptast á að sækja án þess að þó að nýta sér þær stöður sem koma upp að neinu ráði. KR er að verjast vel sóknum Frammara.
Eyða Breyta
16. mín
Og þarna munaði litlu
Þarna átti Gummi Magg að gera miklu mun betur. Adam lagði boltann inn í teig, Þórir hælsendi hann á Gumma sem var á auðum sjó þannig lagað fyrir framan markið en hitti boltann illa og skaut framhjá.
Eyða Breyta
Og þarna munaði litlu
Þarna átti Gummi Magg að gera miklu mun betur. Adam lagði boltann inn í teig, Þórir hælsendi hann á Gumma sem var á auðum sjó þannig lagað fyrir framan markið en hitti boltann illa og skaut framhjá.
Eyða Breyta
15. mín
Um var að ræða fyrsta deildarmark KR í fimm leikjum og fyrsta mark Atla Sigurjóns í sumar.
KR eru að taka öll völd á vellinum að manni finnst. Fram þarf aðeins að vera skipulagðari í sóknunum sínum ef þeir ætla að fá eitthvað út úr leiknum. En það er svo sem mikið eftir.
Eyða Breyta
Um var að ræða fyrsta deildarmark KR í fimm leikjum og fyrsta mark Atla Sigurjóns í sumar.
KR eru að taka öll völd á vellinum að manni finnst. Fram þarf aðeins að vera skipulagðari í sóknunum sínum ef þeir ætla að fá eitthvað út úr leiknum. En það er svo sem mikið eftir.
Eyða Breyta
10. mín
MARK! Atli Sigurjónsson (KR), Stoðsending: Sigurður Bjartur Hallsson
MAAAAARRRKKKK!!!!
Þvílíka markið!
Atli Sigurjóns take a bow!
Sigurður Bjartur lagði boltann fyrir Atla sem var staddur við D-bogann. Atli mundaði skotfótinn og í sneri boltanum laglega í fjærhjornið. Óverjandi fyrir Ólaf Íshólm.
Eyða Breyta
MAAAAARRRKKKK!!!!
Þvílíka markið!
Atli Sigurjóns take a bow!
Sigurður Bjartur lagði boltann fyrir Atla sem var staddur við D-bogann. Atli mundaði skotfótinn og í sneri boltanum laglega í fjærhjornið. Óverjandi fyrir Ólaf Íshólm.
Eyða Breyta
6. mín
Liðin eru að þreifa á hvort öðru. Frammarar eru þó búnir að vera ívið ágengari og sóknardjarfari en KR.
Eyða Breyta
Liðin eru að þreifa á hvort öðru. Frammarar eru þó búnir að vera ívið ágengari og sóknardjarfari en KR.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er byrjað!
KR byrjar með boltann og spila í átt að Grafarvoginum eða í þá átt svona c.a.
Eyða Breyta
Þetta er byrjað!
KR byrjar með boltann og spila í átt að Grafarvoginum eða í þá átt svona c.a.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúnar Kristinsson með sneið á leikmenn
Fæ að stela smá frá kollega mínum á Vísi sem átti viðtal við Rúnar Kristinsson fyrir leik, en þar er áhugavert m.a. sem hann segir þar
Talaði Rúnar Kristinnsson um það að eitt af vandamálunum væri mögulega að sumir leikmenn hefðu ekki næga pressu á sér vegna manneklu í hóp KR-inga
Eyða Breyta
Rúnar Kristinsson með sneið á leikmenn
Fæ að stela smá frá kollega mínum á Vísi sem átti viðtal við Rúnar Kristinsson fyrir leik, en þar er áhugavert m.a. sem hann segir þar
Talaði Rúnar Kristinnsson um það að eitt af vandamálunum væri mögulega að sumir leikmenn hefðu ekki næga pressu á sér vegna manneklu í hóp KR-inga
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari kvöldsins
Helgi Mikael Jónasson heldur um flautuna í kvöld
Birkir Sigurðarson er AD1
Egill Guðvarður Guðlaugsson er AD2
Eyða Breyta
Dómari kvöldsins
Helgi Mikael Jónasson heldur um flautuna í kvöld

Birkir Sigurðarson er AD1

Egill Guðvarður Guðlaugsson er AD2

Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámaður umferðarinnar
Guðjón Pétur Lýðsson eða GPL10 er spámaður umferðarinnar
Fram 2 - 2 KR
Framarar skora fyrsta mark leiksins og er það Aron Jó sem gerir það Álftnesingur Haukari og Grindjáni getur líklega ekki fengið betri skóla nema kannski í Breiðablik. KR jafnar svo leikinn eftir að bestu menn KR Kiddi Jóns og Teódór Elmar spila Framara sundur og saman og Ægir Jarl pottar honum inn með hausnum. Gummi Magg setur svo annað beint í andlitið á KR en ég kenndi honum að skalla á sínum tíma . KR spilar svo sinn besta bolta á gervigrasinu hjá Fram það sem eftir lifir leiks og Atli Sigurjóns rekur endahnútinn á svakalega sókn og endar leikurinn í næstu andrá.
Eyða Breyta
Spámaður umferðarinnar
Guðjón Pétur Lýðsson eða GPL10 er spámaður umferðarinnar
Fram 2 - 2 KR
Framarar skora fyrsta mark leiksins og er það Aron Jó sem gerir það Álftnesingur Haukari og Grindjáni getur líklega ekki fengið betri skóla nema kannski í Breiðablik. KR jafnar svo leikinn eftir að bestu menn KR Kiddi Jóns og Teódór Elmar spila Framara sundur og saman og Ægir Jarl pottar honum inn með hausnum. Gummi Magg setur svo annað beint í andlitið á KR en ég kenndi honum að skalla á sínum tíma . KR spilar svo sinn besta bolta á gervigrasinu hjá Fram það sem eftir lifir leiks og Atli Sigurjóns rekur endahnútinn á svakalega sókn og endar leikurinn í næstu andrá.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn
Fram gerir tvær breytingar frá tapinu á móti Fylki. Þórir Guðjónsson og Delphin Tshiembe koma inn í byrjunarliðið fyrir þá Orra Sigurjóns sem fer á bekkinn og Albert Hafsteinsson sem meiddist á móti Fylki.
KR gerir einnig tvær breytingar frá sigrinum á móti Fylki í Mjólkurbikarnum. Sigurður Bjartur og Kristinn Jóns koma inn í stað Aron Þórðar Albertsonar og Kristjáns Flóka en Flóki fór af velli í síðasta leik vegna höfuðhöggs.
Þórir Guðjónsson byrjar í dag
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru komin inn
Fram gerir tvær breytingar frá tapinu á móti Fylki. Þórir Guðjónsson og Delphin Tshiembe koma inn í byrjunarliðið fyrir þá Orra Sigurjóns sem fer á bekkinn og Albert Hafsteinsson sem meiddist á móti Fylki.
KR gerir einnig tvær breytingar frá sigrinum á móti Fylki í Mjólkurbikarnum. Sigurður Bjartur og Kristinn Jóns koma inn í stað Aron Þórðar Albertsonar og Kristjáns Flóka en Flóki fór af velli í síðasta leik vegna höfuðhöggs.

Þórir Guðjónsson byrjar í dag
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stuðningsfólk býður KR-ingum í upphitun
Kl. 17:30 verður upphitun fyrir leikinn þar sem m.a. Stefán Pálsson mun vera með PubQuiz. Hvet alla sem vettlingi geta valdið að mæta.
Eyða Breyta
Stuðningsfólk býður KR-ingum í upphitun
Kl. 17:30 verður upphitun fyrir leikinn þar sem m.a. Stefán Pálsson mun vera með PubQuiz. Hvet alla sem vettlingi geta valdið að mæta.
Stuðningsfólk Fram í knattspyrnu ætla að bjóða vesturbæingum og öllum KR-ingum til upphitunar fyrir leik þessara sögufrægu liða á mánudaginn.
— Geiramenn (@Geiramenn) May 19, 2023
???? Barinn verður opin að venju, hamborgarar á grillinu og Stefán Pálsson verður með sameiginlegt FRAM-KR pub-quiz. Verðlaun í boði. pic.twitter.com/Ih6h8SOB0j
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Á Framvelli mætast Fram og KR.
— Besta deildin (@bestadeildin) May 22, 2023
???? Framvöllur
?? 19:15
?? @FRAMknattspyrna ???? @KRreykjavik
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/dYx1Qf71ue
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi KR í sumar
KR hefur verið í basli og valdið miklum vonbrigðum. Meira að segja svo að allt í einu hefur verið umræða um hvort hinn mikli Sigurvegari Rúnar Kristinsson sé kominn á endastöð með liðið.
Þeir byrjuðu mótið með jafntefli og unnu svo næsta leik þar á eftir. Eftir það hafa þeir ekki unnið leik né gert jafntefli né skorað mark og sitja í neðsta sæti deildarinnar fyrir leik kvöldins á markatölu.
Hinsvegar unnu þeir góðan 3 - 4 sigur á Fylki í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins siðastliðinn fimmtudag og skoruðu þar 4 mörk. Það hlýtur að veita þeim smávegis boozt inn í þennan leik í kvöld.
Eyða Breyta
Gengi KR í sumar
KR hefur verið í basli og valdið miklum vonbrigðum. Meira að segja svo að allt í einu hefur verið umræða um hvort hinn mikli Sigurvegari Rúnar Kristinsson sé kominn á endastöð með liðið.
Þeir byrjuðu mótið með jafntefli og unnu svo næsta leik þar á eftir. Eftir það hafa þeir ekki unnið leik né gert jafntefli né skorað mark og sitja í neðsta sæti deildarinnar fyrir leik kvöldins á markatölu.
Hinsvegar unnu þeir góðan 3 - 4 sigur á Fylki í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins siðastliðinn fimmtudag og skoruðu þar 4 mörk. Það hlýtur að veita þeim smávegis boozt inn í þennan leik í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi Fram í sumar
Það hefur yfirleitt verið ávísun á markaleiki að sjá leiki Fram það sem af er sumri.
Þeir byrjuðu mótið með tveimur jafnteflum, síðan komu tvö töp og síðan komu tveir sigrar og svo töpuðu þeir nokkuð sanngjarnt fyrir Fylki í síðustu umferð 3 - 1.
Ef við miðum við þetta trend, að gera hlutina alltaf tvisar, þá ættu þeir að tapa hér í kvöld. En það er eitthvað sem segir mér að það sé ekki markmið þeirra.
Einnig eiga þeir enn eftir að halda markinu hreinu í sumar og það hlýtur að vera keppikefli þeirra að ná því í dag.
Eyða Breyta
Gengi Fram í sumar
Það hefur yfirleitt verið ávísun á markaleiki að sjá leiki Fram það sem af er sumri.
Þeir byrjuðu mótið með tveimur jafnteflum, síðan komu tvö töp og síðan komu tveir sigrar og svo töpuðu þeir nokkuð sanngjarnt fyrir Fylki í síðustu umferð 3 - 1.
Ef við miðum við þetta trend, að gera hlutina alltaf tvisar, þá ættu þeir að tapa hér í kvöld. En það er eitthvað sem segir mér að það sé ekki markmið þeirra.
Einnig eiga þeir enn eftir að halda markinu hreinu í sumar og það hlýtur að vera keppikefli þeirra að ná því í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Simen Lillevik Kjellevold (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Jakob Franz Pálsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Olav Öby

11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Theodór Elmar Bjarnason

19. Kristinn Jónsson
('75)

23. Atli Sigurjónsson
('45)

33. Sigurður Bjartur Hallsson
('67)

Varamenn:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
10. Kristján Flóki Finnbogason
('67)

15. Lúkas Magni Magnason
17. Luke Rae
('45)

20. Benoný Breki Andrésson
29. Aron Þórður Albertsson
('75)

30. Rúrik Gunnarsson
Liðstjórn:
Valgeir Viðarsson
Rúnar Kristinsson (Þ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Melkorka Rán Hafliðadóttir
Ole Martin Nesselquist
Gul spjöld:
Theodór Elmar Bjarnason ('68)
Olav Öby ('69)
Rauð spjöld: