Manchester liðin og fleiri vilja Semenyo - Arsenal í viðræðum við Saka - Barcelona bíður með ákvörðun um Rashford
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Víkingur R.
LL 3
0
Valur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Þróttur R.
LL 3
2
Breiðablik
Víkingur R.
3
0
Valur
Bergdís Sveinsdóttir '7 , misnotað víti 0-0
Linda Líf Boama '27 1-0
Ashley Jordan Clark '80 2-0
Ashley Jordan Clark '89 3-0
30.09.2025  -  18:00
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: Kalt og skýjað
Dómari: Róbert Þór Guðmundsson
Maður leiksins: Ashley Clark
Byrjunarlið:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir (f)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir ('90)
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('90)
9. Freyja Stefánsdóttir ('85)
13. Linda Líf Boama
18. Kristín Erla Ó Johnson
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('69)
26. Bergdís Sveinsdóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
31. Ásta Sylvía Jóhannsdóttir (m)
4. Erla Karitas Bl Gunnlaugsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('90)
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
22. Birgitta Rún Yngvadóttir ('85)
23. Inga Lilja Ómarsdóttir
24. Ashley Jordan Clark ('69)
28. Rakel Sigurðardóttir ('90)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Einar Guðnason (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
Lisbeth Borg
Númi Már Atlason
Mikael Uni Karlsson Brune
Shaina Faiena Ashouri
Ingólfur Orri Gústafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Frábær leikur að baki!

Skýrsla og viðtöl væntanleg seinna í kvöld
94. mín
Elísa reynir skot en skýtur honum í stöngina. Tíminn að fjara út hér í Hamingjunni
90. mín
4+ bætt við
90. mín
Inn:Rakel Sigurðardóttir (Víkingur R.) Út:Emma Steinsen Jónsdóttir (Víkingur R.)
90. mín
Inn:Jóhanna Elín Halldórsdóttir (Víkingur R.) Út:Dagný Rún Pétursdóttir (Víkingur R.)
89. mín MARK!
Ashley Jordan Clark (Víkingur R.)
Stoðsending: Linda Líf Boama
3-0!!!!! Þær bæta við!! Annað mark Ashley í dag, Linda stelur boltanum af Sóley Eddu og setur hann fyrir Ashley sem sllúttar honum inn!
88. mín
Birgitta reynir volley en skýtur honum yfir
86. mín
Valskonur fá horn Missa boltann, fá hann aftur en skjóta honum langt framhjá.

Markspyrna fyrir Víking
85. mín
Inn:Birgitta Rún Yngvadóttir (Víkingur R.) Út:Freyja Stefánsdóttir (Víkingur R.)
81. mín Gult spjald: Anna Rakel Pétursdóttir (Valur)
81. mín
Inn:Bryndís Eiríksdóttir (Valur) Út:Fanndís Friðriksdóttir (Valur)
81. mín
Inn:Sóley Edda Ingadóttir (Valur) Út:Arna Sif Ásgrímsdóttir (Valur)
80. mín MARK!
Ashley Jordan Clark (Víkingur R.)
Stoðsending: Bergdís Sveinsdóttir
VÍKINGAR KOMNIR Í 2-0!! Bergdís kemst í gegn og sendir hann fyrir á Lindu sem lætur hann fara og Ashley kemur þar inn og klárar þetta!
77. mín
Valur fær markspyrnu eftir góða sókn hjá Víkingi. Boltinn kemur inn af vinstri kanti en Linda ekki nægilega fljót í boltann og hann fer útaf
72. mín
Emma liggur niðri eftir tæklingu frá Fanndísi rétt fyrir utan teig hægra megin.

Leikurinn fer aftur í gang og Emma heldur áfram
72. mín
Inn:Helena Ósk Hálfdánardóttir (Valur) Út:Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (Valur)
69. mín
Inn:Ashley Jordan Clark (Víkingur R.) Út:Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Víkingur R.)
Bergþóra liggur niðri og þarf aðhlynningu. Fer svó útaf fyrir Ashley Clark
65. mín
Inn:Arnfríður Auður Arnarsdóttir (Valur) Út:Berglind Rós Ágústsdóttir (Valur)
Valskonur gera sína fyrstu breytingu í kvöld
64. mín
Horn fyrir Val Boltinn fer í annað horn hinum megin við völlinn og Valskonur ná skoti á Evu sem ver örugglega
59. mín
STÖNGIN Freyja fær boltann, ekki rangstæð, ein á móti marki og skýtur honum í stöngina út.

Víkingar fá horn eftir á en boltinn fer út í markspyrnu
57. mín
Linda Líf rekur boltann upp hægra megin við völlinn og reynir skot sem fer framhjá.
56. mín
Jasmín tekur skot og boltinn fer beint í andlitið á Þórdísi. Getur ekki hafa verið þægilegt
55. mín
Víkingur mikið að pressa þessa stundina
54. mín
Horn fyrir Víking Þórdís sendir hann inn en boltinn er skallaður frá. Bergþóra reynir fyrirgjöf inn í teig en boltinn fer framhjá
Fyrir leik, í hálfleik og á meðan leik stendur

Pepsi Max - fyrir þorstann í meira!
52. mín
Anna Rakel með gott skot eftir að senda á milli með Fanndísi og Eva rétt nær fingrunum í boltinn og tipplar honum í horn

Heimakonur ná að hreinsa frá og Málfríður reynir skot af löngu færi en boltinn fer yfir
51. mín
Freyja sloppin aftur í gegn en í staðinn fyrir að halda áfram að hlaupa skýtur hún boltanum sem Tinna ver auðveldlega
48. mín
Dagný komin ein á móti marki eftir frábæra sendingu hjá Lindu Líf en skýtur honum framhjá
46. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
+1
45. mín
Einni mínútu bætt við
44. mín
Annað horn Önnur hornspyrna fyrir Val eftir að Eva gerir góða markvörslu eftir skot Guðrúnar.

En Víkingar ná boltanum til sín aftur
43. mín
Hornspyrna fyrir Val Eva kýlir boltann frá en Valskonur reyna skot sem er ekki upp á marga fiska og fer framhjá
41. mín
Víkingar fá horn Þórdís sendir hann inn en Anna Rakel skallar frá, Þórdís fær boltann aftur og reynir fyrirgjöfina, en Valskonur hreinsa frá.
37. mín
Dagný reynir skot af löngu færi en Tinna ver örugglega
34. mín
Kominn smá hiti í leikinn eftir þetta mark
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Guðrún fær boltann frá Fanndísi, sleppur í gegn en skýtur honum á Evu sem ver í horn!

Víkingar fá markspyrnu eftir eitthvað skrambl í teignum
27. mín MARK!
Linda Líf Boama (Víkingur R.)
Stoðsending: Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
Víkingar leiða! Linda Líf fær boltann og leikur skemmtilega á Tinnu Brá og slúttar honum svo inn!
23. mín
Það er ausandi rigning hérna í Hamingjunni, þetta er eins og syndaflóðið!
23. mín
Elísa sendir boltann inn af hægri kanti, Guðrún tekur hann á bringuna en missir hann útaf og markspyrna fyrir Víking
22. mín
Þórdís liggur eftir og þarf á aðhlynningu að halda

Haltrar af velli en mun geta haldið áfram

16. mín
Önnur hornspyrna fyrir Víking, Þórdís reyndi skotið en boltinn fer í varnarmann og út

Valskonur hreinsa svo boltann burt
14. mín
Víkingar fá hornspyrnu eftir flott spil, þær reyna skotið og boltinn fer í varnarmann sýnist mér og útfyrir.

Bergþóra tekur spyrnuna en boltinn fer útaf og markspyrna fyrir Val
13. mín
Lítið að gerast svosem, Valskonur búnar að vera mikið frammi
8. mín
Víkingar fá horn, spila boltann stutt en missa svo boltann
7. mín Misnotað víti!
Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
TINNA VER ÞETTA Bergdís skýtur boltanum til hægri en Tinna skutlar sér og ver hann vel!
6. mín
VÍTI FYRIR VÍKINGA!!!!! Sá ekki almennilega hvað gerðist en markmaðurinn fer í sóknarmann
5. mín
Þórdís reynir skotið af löngu færi eftir fínt spil hjá Víkingum en boltinn fer í útspark
2. mín
Aukaspyrna á stórhættulegum stað eftir að Guðrún skýtur boltanum í hendi varnarmanns Víkings.

En ekkert verður úr henni
2. mín
Valskonur fá hornspyrnu eftir fínt spil
1. mín
Leikur hafinn
Og það eru Víkingar sem hefja leika hér í Hamingjunni
Fyrir leik
Spáin Sísí Lára, fyrrverandi landsliðskona spáði í 2. umferð Bestu deildar eftir skiptingu og spáir því að þessi leikur fari 1-1.
Lestu spánna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Breytingar á liðum Víkingar gera eina breytingu frá seinasta leik, Dagný Rún kemur inn í byrjunarliðið og Ashley komin á bekkinn.

Valur gerir eina breytingu líka, Guðrún Elísabet kemur inn fyrir Kolbrá Unu.
Fyrir leik
Fróðleiksmolar um viðureignir liðanna Ef maður telur með samstarf HK og Víkings hafa þessi lið mæst 46 sinnum.

Víkingsstúlkur hafa aðeins unnið 2 leiki gegn Val en Valur hefur sigrað 42.

Fyrsti leikur liðanna fór fram 1981 í 1. deild kvenna, en sá leikur fór 8-0 fyrir Val.

Stærstu sigrar Víkings hafa báðir verið með eins marks mun, það voru 3-2 sigurinn í seinustu viðureign liðanna og 5-6 sigur Víkings í Meistarakeppninni í fyrra.

Stærsti sigur Vals var 18-0 sigur gegn sameiginlegu liði HK og Víkings í Reykjavíkurmótinu árið 2011.
Fyrir leik
Leikir liðanna Fyrri leikur liðanna fór 1-1 á Valsvelli en seinni leikurinn fór 3-2 Víkingi í vil.
Fyrir leik
Valur Valsstelpur sitja í 4. sæti en með sigri halda þær sínu sæti þar sem 11 stig eru milli Vals og Þróttar sem sitja í 3. sæti.

Seinasti leikur Vals fór fram í Kaplakrika þar sem FH og Valur skildu jöfn.
Lestu um leikinn
Fyrir leik
Víkingur Víkingsstelpur sitja í 6. og neðsta sæti í efri hluta Bestu Deildar en með þessum sigri gætu þær jafnvel komist upp í 4. sæti á markatölu.

Seinasti leikur Víkings var á AVIS-vellinum gegn Þrótti þar sem Þróttur vann naumlegan 3-2 sigur.
Lestu um leikinn
Fyrir leik
Dómarar Dómari leiksins er Róbert Þór Guðmundsson og honum til halds og trausts verða Magnús Garðarsson og Þráinn Jón Elmarsson.

Varadómari er Guðni Páll Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir ('81)
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
9. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir ('65)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('72)
23. Fanndís Friðriksdóttir ('81)
30. Jordyn Rhodes
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
12. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Sóley Edda Ingadóttir ('81)
5. Bryndís Eiríksdóttir ('81)
13. Nadía Atladóttir
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('65)
24. Auður Björg Ármannsdóttir
26. Ása Kristín Tryggvadóttir
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('72)
34. Karítas Barkardóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Hallgrímur Heimisson
Fjalar Þorgeirsson
Anna Sóley Jensdóttir
Jónas Breki Kristinsson

Gul spjöld:
Anna Rakel Pétursdóttir ('81)

Rauð spjöld: