
ÍA
1
0
Afturelding

Gabríel Snær Gunnarsson
'38
1-0
25.10.2025 - 14:00
Akraneshöllin
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Það er stillt veður í höllinni en ca. -5 gráður
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Gabríel Snær Gunnarsson
Akraneshöllin
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Það er stillt veður í höllinni en ca. -5 gráður
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Gabríel Snær Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
('81)
('81)
5. Baldvin Þór Berndsen
7. Haukur Andri Haraldsson
15. Gabríel Snær Gunnarsson
('81)
('81)
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
('65)
('65)
19. Marko Vardic
('69)
('69)
20. Ísak Máni Guðjónsson
22. Ómar Björn Stefánsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
- Meðalaldur 24 ár
Varamenn:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
8. Albert Hafsteinsson
10. Steinar Þorsteinsson
('81)
('81)
11. Birnir Breki Burknason
('65)
('65)
18. Guðfinnur Þór Leósson
24. Robert Elli Vífilsson
32. Jón Breki Guðmundsson
('69)
('69)
33. Arnór Valur Ágústsson
('81)
- Meðalaldur 22 ár
('81)
Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Stefán Þór Þórðarson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Viktor Jónsson
Dino Hodzic
Mario Majic
Gul spjöld:
Gísli Laxdal Unnarsson ('36)
Ísak Máni Guðjónsson ('92)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
ÍA klárar þennan leik 1-0
Afturelding eru hins vegar fallnir
Takk fyrir samfylgdina í dag! Viðtöl og skýrsla koma inn von bráðar
Afturelding eru hins vegar fallnir
Takk fyrir samfylgdina í dag! Viðtöl og skýrsla koma inn von bráðar
95. mín
Ómar Björn enn og aftur að koma sér í góða stöðu, ætlar að lauma honum inn í en Jökull hirðir hann
91. mín
A.m.k. 6 mínútum bætt við venjulegan leiktíma! Það hafa líka verið töööööluverðar tafir
90. mín
Ómar við það að sleppa einn í gegn en Aron Elí nær að pikka í boltann og Jökull handsamar hann svo
88. mín
Síðustu mínútur Aftureldingar í deild þeirra bestu... Ná þeir að jafna eða halda ÍA menn út?
86. mín
ÍA menn ætla að hafa þetta spennandi fram á síðaustu mínútm greinilega, léleg sending frá Árna Marínó ætluð Baldvini sem Bjarni Páll hefði átt að nýta betur
84. mín
Jón Gísli með 50/50 skot og fyrirgjöf? Ómar nær allavega ekki til botlans og hann rúllar útaf
78. mín
Gult spjald: Georg Bjarnason (Afturelding)
Gult spjald: Georg Bjarnason (Afturelding)
Sýndist þetta vera Georg sem fékk spjaldið
75. mín
Slæm mistök hjá Baldvin, slæm sending í vörninni en Afturelding nýtir það bara engan veginn... Þeir þurfa að nýta svona móment betur!
73. mín
Miklar tafir hérna síðustu mínútur, hver leikmaðurinn á fætur öðrum hjá Afturedlungu hefusr sest niður og þurft aðhlynningu
70. mín
Inn:Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Afturelding)
Út:Sævar Atli Hugason (Afturelding)
67. mín
Í öðrum fréttum þá eru KRingar að vinna Vestra 1-5 fyrir vestan! Og því að óbreyttu að endanlega fella Aftureldingu sem þurftu að treysta á jafntefli fyrir vestan og sjálfir að sigra ÍA
65. mín
Johannes Vali nær hörkuskoti á markið sem Jökull þarf að hafa sig allan við að verja, horn sem ekkert kemur úr
64. mín
Ómar með frábæra stungu upp á Gabríel, varnarmenn Aftureldingar vel á verði og komast fyrir, horn sem lítið kemur úr
60. mín
Inn:Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Út:Þórður Gunnar Hafþórsson (Afturelding)
60. mín
Úffff
Georg með lúmkst skot, fast niðri í fjærhornið sem Árni Marínó þarf að sig allan við að verja
59. mín
Ómar aftur að koma sér í góða stöðu, gerir þó ekki alveg nógu vel í skotinu og setur boltann beint á Jökul
57. mín
Ómar Björn sloppinn einn í gegn en Jökull gerir ótrúlega vel, mætir honum og hirðir af honum boltann
53. mín
HVAÐ GERÐIST HÉR?!?
Ég er í sjokki! Ísak á höööörkuskot í stöngina? Gabríel Snær er á stönginni hjá boltanum, varði hann boltann eða var hann bara ekki tilbúinn að pota honum inn?
Sóknin heldur svo áfram, Jökull ver skot frá Ísaki, Gabríel nær frákastinu og setur hann í makrið en flaggið fer á loft!!
Sóknin heldur svo áfram, Jökull ver skot frá Ísaki, Gabríel nær frákastinu og setur hann í makrið en flaggið fer á loft!!
50. mín
Ísak Máni með hörkufyrirgjöf, Aron Jóns stálheppinn að setja ekki boltann í eigið mark
46. mín
Johannes með hornspyrnu en hún er alltof laus og maðurinn á stönginni skallar hann frá
45. mín
Hálfleikur
ÍA leiðir hér 1-0 í hálfleik,
Hefur verið ágætlega fjörugur leikur svona það sem af er og miðað við aðstöðu. Leikuirnn hefur verið stoppaður alltof oft eftir bolta í þakið... En lítið hægt að gera í því þegar spila þarf inni
Hátt spennustig var í upphafi leiks og lítið um fína drætti. Bæði lið komust þó nokkuð inn í leikinn og hættulegar sóknir fóru að líta dagsins ljós!
Gabríel Snær hins vegar tók málin í eigin hendur og tryggði ÍA eins marks forskot í hálfleik. Það má þó ekki vanmeta Afturedlingu, Hrannar hefur veirð að koma sér í frábærar stöður.
Eins og staðan er núna þá er Afturelding fallin en KR er að vinna Vestra 0-2 á Ísafirði
Hefur verið ágætlega fjörugur leikur svona það sem af er og miðað við aðstöðu. Leikuirnn hefur verið stoppaður alltof oft eftir bolta í þakið... En lítið hægt að gera í því þegar spila þarf inni
Hátt spennustig var í upphafi leiks og lítið um fína drætti. Bæði lið komust þó nokkuð inn í leikinn og hættulegar sóknir fóru að líta dagsins ljós!
Gabríel Snær hins vegar tók málin í eigin hendur og tryggði ÍA eins marks forskot í hálfleik. Það má þó ekki vanmeta Afturedlingu, Hrannar hefur veirð að koma sér í frábærar stöður.
Eins og staðan er núna þá er Afturelding fallin en KR er að vinna Vestra 0-2 á Ísafirði

45. mín
Rúnar Már með hörku stungu úr vörninni upp á Gísla, hann nær að koma honum fyrir en svo eru þeir alltof lengi að athafna sig og allir leikmenn Aftureldingar ná að skila sér til baka. Endar svo með langskoti hátt yfir markið...
43. mín
Brotið á Jón Gísla, þeir senda tilbaka á Árna Marínó og ná svo ekki að byggja upp neina sókn, hefðu nú getað útfært þetta aðeins betur..
38. mín
MARK!
MARK!Gabríel Snær Gunnarsson (ÍA)
Stoðsending: Haukur Andri Haraldsson
Stoðsending: Haukur Andri Haraldsson
Geggjuð stungusending frá Hauki inn á Gabríel sem getur ekki annað en þakkað fyrir sig og setur boltann auðveldlega fram hjá Jökli í fjærhornið
37. mín
Þórður tekur aukaspyrnuna, setur hana á fjær þar sem Axel þarf að teygja sig í boltann og skallar hann eiginlega bara upp, ÍA kemur þessu svo frá
Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Jeeeeesús
Jón Gísli með lúmska fyrirgjöf utanfótar á Gabríel sem nær hörkuskalla á markið sem Jökull þarf að hafa sig allan við að verja og fleygja sér svo aftur í boltann þar sem varslan fer í þverslánna
29. mín
Vááá
Hrannar á rosalegum spretti, nær að koma boltanum inn í teig en þar eru ca. 3 sem hlaupa eiginlega allir saman og enginn nær boltanum...
27. mín
Johannes tekur horn, boltinn hins vegar svífur yfir allan pakkann og ekkert kemur úr þessu
25. mín
Aftur er Afturelding að koma sér í góðar stöður, Þórður er sloppinn einn í gegn Árni Marínó mætir honum tjahh og hreinlega tekur hann niður... boltinn hins vegar rúllar bara afturfyrir... Afturelding kallar hér á meira en bara markspyrnu...
25. mín
Þórður tekur hornið, fer inn í beint á kollinn á Georg sem skallar hann í þverslánna
24. mín
Hrannar kemur sér aftur í góða stöðu en varnarmaður ÍA nær að koma í veg fyrir fyrirgjöf, horn
22. mín
Úffff
Hrannar með flottar hreyfingar setur hann svo inn á Þórð sem á skot en framhjá
20. mín
Flott skipting yfir á Gísla Laxdal en Aron Elí gerir vel og stelur boltanum af honum
18. mín
Johannes brýtur á Gunnari Bergmanni, stuðningmenn ÍA kalla eftir því að aftureldingsmenn herði sig..
15. mín
ÓMÆÆÆÆ
Rúnar brýtur á Hrannari, aukaspyrna upp við vítateigshornið, Þórður með svakalega spyrnu inn í, þar er heldur betur darraðardans í teignum... munaði svona nokkrum centimetrum að Afturelding væri komin í 0-1
13. mín
Gísli Laxdal með hörku fyrirgjöf en engin gul treyja mætt inn í teig og Afturelding kemur þessu auðveldlega frá
12. mín
úfff
tvö hörkufæri í röð þar sem Benjamin er komin í góða stöðu en vantar herslumun hérna
10. mín
Brotið á Hrannari, aukaspyrna á fínasta stað sem Þórður tekur, en ekkert kemur úr þessu
8. mín
Úfffff
Gísli Laxdal nær höööööörkuskoti sem Jökull nær að verja út í teig en Aron Elí kemu boltanum svo frá
7. mín
Marko Vradic fær stungu inn fyrir, Afturedling veæ á veri og kemur í veg fyrir hættulegt færi
Fyrir leik
50/50 leikur en Eldingin er með meira motivation til að vinna og eitthvað segir mér að það takist hjá þeim. Epic er með stuðulinn 2.59 á Eldinguna
Fyrir leik
Höllin að fyllast!
10 mínútur í leik og höllin á Akranesi er að troðfyllast! Stór hópur mættur úr mosfellsbænum að styðja sína menn áfram

Fyrir leik
Byrjunarliðstíðindi - Elmar Cogic ekki í hóp
Magnús Már Einarsson gerir eina breytingu á liði Aftureldingar, en Axel Óskar Andrésson kemur inn í liðið eftir leikbann og kemur inn í stað Elmars Kára Enessonar Cogic en hann er ekki í leikmannahópnum.
Það er sömuleiðis aðeins ein breyting á liði Skagamanna. Gabríel Snær Gunnarsson kemur inn fyrir Viktor Jónsson sem er ekki með í dag.
25.10.2025 12:07
Það er sömuleiðis aðeins ein breyting á liði Skagamanna. Gabríel Snær Gunnarsson kemur inn fyrir Viktor Jónsson sem er ekki með í dag.
25.10.2025 12:07
Byrjunarlið ÍA og Aftureldingar – allt undir hjá Mosfellingum
Fyrir leik
LEIKURINN HEFUR VERIÐ FÆRÐUR INN Í AKRANESHÖLLINA
Leikur ÍA og Aftureldingar hefur verið færður inn í Akraneshöllina þar sem grasvöllurinn á Akranesi er ekki metinn leikhæfur eftir frostið sem var í nótt.

Leikur ÍA og Aftureldingar hefur verið færður inn í Akraneshöllina þar sem grasvöllurinn á Akranesi er ekki metinn leikhæfur eftir frostið sem var í nótt.
Fyrir leik
Afturelding
Afturelding hins vegar berst fyrir lífi sínu í dag og ekkert annað en sigur er í boði fyrir þá.
Það er þó ekki nóg að ná einungis í sigur því þeir þurfa einnig að treysta á að leikur Vestra gegn KR endi með jafntefli, svo vera þeirra í deild hinna bestu sé tryggð!
Malbikstöðin býður stuðningsmönnum Aftureldingar upp á fría rútuferð á leikinn gegn ÍA en rútan fer klukkan 13 og er frítt í hana meðan sætapláss leyfir.
Upphitun stuðningsmanna verður á Ásláki frá klukkan 11:00 og verða tilboð á drykkjum. Þaðan mun svo rútan fara.
25.10.2025 10:41
Það er þó ekki nóg að ná einungis í sigur því þeir þurfa einnig að treysta á að leikur Vestra gegn KR endi með jafntefli, svo vera þeirra í deild hinna bestu sé tryggð!

Malbikstöðin býður stuðningsmönnum Aftureldingar upp á fría rútuferð á leikinn gegn ÍA en rútan fer klukkan 13 og er frítt í hana meðan sætapláss leyfir.
Upphitun stuðningsmanna verður á Ásláki frá klukkan 11:00 og verða tilboð á drykkjum. Þaðan mun svo rútan fara.
25.10.2025 10:41
Stuðningsmenn Aftureldingar hita upp á Ásláki
Fyrir leik
ÍA
ÍA liðið siglir hér á lygnum sjó og eru öruggir áfram í deild þeirra bestu sama hvernig leikir fara í dag.
Þeir sitja fyrir leikinn í 3. sæti neðri hlutans með 31 stig en tapi þeir í dag gæti KR eða Vestri hoppað í 3. sætið eftir því hvort liðið vinnur og sent ÍA í 4. sætið.
Annars er það að frétta úr herbúðum ÍA að Lárus Orri Sigurðsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við ÍA og um að vera aðalþjálfari liðsins til loka keppnistímabilsins 2027.
Lárus tók við ÍA í erfiðri stöðu í sumar en liðið fór á ótrúlegt skrið og er búið að tryggja áframhaldandi veru í Bestu deildinni þegar lokaumferðin er eftir.
24.10.2025 14:09
Þá hefur Danski miðjumaðurinn Jonas Gemmer hefur yfirgefið ÍA.
Hann óskaði eftir því við ÍA að fá að yfirgefa félagið eftir þetta tímabil af persónulegum ástæðum og félagið hefur orðið við þeirri ósk.
23.10.2025 12:34
Þeir sitja fyrir leikinn í 3. sæti neðri hlutans með 31 stig en tapi þeir í dag gæti KR eða Vestri hoppað í 3. sætið eftir því hvort liðið vinnur og sent ÍA í 4. sætið.

Annars er það að frétta úr herbúðum ÍA að Lárus Orri Sigurðsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við ÍA og um að vera aðalþjálfari liðsins til loka keppnistímabilsins 2027.
Lárus tók við ÍA í erfiðri stöðu í sumar en liðið fór á ótrúlegt skrið og er búið að tryggja áframhaldandi veru í Bestu deildinni þegar lokaumferðin er eftir.
24.10.2025 14:09
Lárus Orri gerir nýjan tveggja ára samning við ÍA – staðfest
Þá hefur Danski miðjumaðurinn Jonas Gemmer hefur yfirgefið ÍA.
Hann óskaði eftir því við ÍA að fá að yfirgefa félagið eftir þetta tímabil af persónulegum ástæðum og félagið hefur orðið við þeirri ósk.
23.10.2025 12:34
Jónas Gëmmer yfirgefur ÍA – staðfest
Fyrir leik
Spáin fyrir lokaumferðina
Birta Georgs besti leikmaður Bestu deildar kvenna spáir í síðustu umferðina
ÍA 0 - 1 Afturelding
ÍA búnir að tryggja sæti sitt í deildinni en Afturelding heldur enn í vonina. Ég spái því að Afturelding vinni þennan leik 1-0, verða þéttir tilbaka og skora eitt úr skyndisókn.
24.10.2025 10:15
ÍA 0 - 1 Afturelding
ÍA búnir að tryggja sæti sitt í deildinni en Afturelding heldur enn í vonina. Ég spái því að Afturelding vinni þennan leik 1-0, verða þéttir tilbaka og skora eitt úr skyndisókn.
24.10.2025 10:15
Birta Georgs spáir í lokaumferð Bestu deildarinnar
Fyrir leik
Dómarateymi dagsins
Á flautunni í dag verður Twana Khalid Ahmed og honum til halds og trausts verða Kristján Már Ólafs og Ragnar Þór Benderaðstoðardómarar.
Eftirlitsmaður er Kristinn Jakobsson og varadómari í dag er Gunnar Freyr Róbertsson
Eftirlitsmaður er Kristinn Jakobsson og varadómari í dag er Gunnar Freyr Róbertsson

Fyrir leik
Besta deildin - Neðri hluti
12:00 ÍBV-KA (Hásteinsvöllur)
14:00 Vestri-KR (Kerecisvöllurinn)
14:00 ÍA-Afturelding (ELKEM völlurinn)
14:00 Vestri-KR (Kerecisvöllurinn)
14:00 ÍA-Afturelding (ELKEM völlurinn)

Fyrir leik
Akranes og Besta deildin kallar!
Verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu þráðbeint frá ELKEM vellinum á Akranesi þar sem ÍA tekur á móti Aftureldingu í síðustu umferð Bestu deildarinnar.
Mjög mikilvægur leikur fyrir Aftureldingu sem róir hér lífróður um að halda sér í deild þeirra bestu!
Leikurinn hefst á slaginu 14:00!
Mjög mikilvægur leikur fyrir Aftureldingu sem róir hér lífróður um að halda sér í deild þeirra bestu!
Leikurinn hefst á slaginu 14:00!

Byrjunarlið:
1. Jökull Andrésson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
8. Aron Jónsson
('70)
('70)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Sævar Atli Hugason
('70)
('70)
20. Benjamin Stokke
('60)
('60)
21. Þórður Gunnar Hafþórsson
('60)
('60)
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon
- Meðalaldur 25 ár
Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
29. Þórður Ingason (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('70)
('70)
7. Aron Jóhannsson
('60)
('60)
11. Arnór Gauti Ragnarsson
('60)
('60)
27. Enes Þór Enesson Cogic
('70)
('70)
28. Aketchi Luc-Martin Kassi
30. Oliver Sigurjónsson
- Meðalaldur 28 ár
Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Elmar Kári Enesson Cogic
Enes Cogic
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason
Gul spjöld:
Bjartur Bjarmi Barkarson ('29)
Georg Bjarnason ('78)
Rauð spjöld:
