

N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skúrir og um átta gráður
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Amanda Andradóttir (Valur)
('88)
('88)
('78)
('68)
('78)
('88)
('68)
('88)
('78)
('78)
Frekari umfjöllun væntanleg.
Mark úr víti!
MARK!Stoðsending: Amanda Jacobsen Andradóttir
Amanda að koma að sínu sjötta marki í dag.
Emma leit ekki vel út í markinu en hún er útileikmaður...

Vonandi ekki alvarlegt höfuðhögg sem Katla fékk.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) May 2, 2024
Hvernig er lið samt ekki með varamarkmann í efstu deild?
Útileikmanni engin greiði gerður að þurfa að fara í markið.
Sjáum svipað á morgun hjá Breiðablik því Telma er meidd.
Þetta lækkar deildina í standard. pic.twitter.com/jNAIHon5IE
MARK!Stoðsending: Amanda Jacobsen Andradóttir
Valur að niðurlægja Víkinga, gjörsamlega.
Biddu ó var Nadia að setjann ó
— Adam Palsson (@Adampalss) May 2, 2024
MARK!Stoðsending: Anna Rakel Pétursdóttir
Anna Rakel með frábæra fyrirgjöf og Nadía mætir á fjær til að stanga boltann í netið. Skorar hér sitt fyrsta mark fyrir Val og auðvitað kemur það gegn Víkingi.
Valur gjörsamlega að rúlla yfir bikarmeistarana.
Emma Steinsen með þriðja assistið sitt???? og jasmin hættir ekki að setjan LIFE IS GOOD??
— Kristall Máni Ingason (@KristallMani) May 2, 2024
MARK!Stoðsending: Amanda Jacobsen Andradóttir
Jasmín klárar svo afskaplega vel, sýndist hún klobba Kötlu í markinu.
Amanda og Jasmín eru bara eins og Henry og Bergkamp í fremstu víglínu hjá Val. Að ná mjög vel saman.
MARK!Eftir mikið klafs í teignum potar Katie Cousins boltanum yfir línuna. Hornspyrna inn á teiginn og ég sé ekki betur en það sé leikmaður Víkings sem skallar boltann í slánna. Svo dettur boltann fyrir Katie. Katla ver fyrst en svo lekur boltinn yfir línuna.
Gult spjald: Berglind Rós Ágústsdóttir (Valur)
Þær eru að leika sér að þessari deild.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) May 2, 2024
Við eigum bara njóta þess að fá að horfa á þessar tvær spila leikinn. #fotboltinet pic.twitter.com/31uZMM7LqK
Mark úr víti!Íslandsmeistararnir búnir að snúa leiknum við og hafa tekið forystuna.
Gult spjald: Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
MARK!Stoðsending: Amanda Jacobsen Andradóttir
Valsliðið nánast verið í stanslausri sókn frá því að Víkingur tók forystuna.

MARK!Stoðsending: Emma Steinsen Jónsdóttir
Víkingar byrja þetta af krafti. Vinna innkast hátt á vellinum. Emma Steinsen fær svo boltann úti hægra megin og neglir boltanum inn á teiginn. Þar er Hafdís Bára mætt og hún skallar boltann yfir Fanneyju í markinu.
Ekki alveg það sem maður bjóst við. Kom eftir einhverjar 40 sekúndur.

Er að missa af leik hjá Víkings stelpunum í fyrsta skipti í mjög mjög langan tíma.
— Hörður ? (@horduragustsson) May 2, 2024
Er að kýla mig sjálfan í nýrun fyrir að vera veikur. En @bjalli reddar málunum og er mættur á Hlíðarenda!
Byrjunarlið Víkings:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
6. Gígja Valgerður Harðardóttir
8. Birta Birgisdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir (f)
11. Hafdís Bára Höskuldsdóttir
21. Shaina Faiena Ashouri
24. Sigdís Eva Bárðardóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir

1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker
8. Kate Cousins
9. Amanda Jacobsen Andradóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
29. Jasmín Erla Ingadóttir

Þetta er lið sem myndi líklega gera atlögu að Íslandsmeistaratitlinum.

Þrátt fyrir að hafa misst svona marga öfluga leikmenn, þá er Valur það lið sem flestir spá Íslandsmeistaratitlinum og fékk liðið fullt hús stiga í spá Fótbolta.net fyrir mótið. Þær hafa bætt við sig öflugum leikmönnum og eru áfram með líklega besta leikmann deildarinnar í Amöndu Andradóttur.
Sigurhugarfarið á Hlíðarenda er mikið og það kemur ekkert annað til greina en að vinna Íslandsmeistaratitilinn, og það skiptir engu hversu margar fara frá félaginu.
18:00 Þór/KA-Þróttur R. (Boginn)
18:00 Valur-Víkingur R. (N1-völlurinn Hlíðarenda)
19:15 Fylkir-Keflavík (Würth völlurinn)
föstudagur 3. maí
18:00 Stjarnan-Tindastóll (Samsungvöllurinn)
18:00 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)
Stórleikur framundan þegar Víkingur og Valur mætast á Hlíðarenda????
— Besta deildin (@bestadeildin) May 2, 2024
???? N1-völlurinn
?? 18:00
?? @Valurfotbolti ???? @vikingurfc
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/RKnZWFR9Vs
Í liði Víkings hefur Sigdís Eva Bárðardóttir farið frábærlega af stað og verið í liði umferðarinnar í báðum umferðunum. Sigdís Eva er aðeins 17 ára gömul en hún er einn efnilegasti leikmaður landsins, án nokkurs vafa.




Valur 3 - 1 Víkingur R.
Valur í hefndarhug eftir meistara meistaranna, tapa ekki aftur á heimavelli. Amanda heldur áfram að skora og Mosókonan okkar Guðrún Elísabet hendir í mark líka.

('78)
('35)
('78)
('62)
('35)
('62)
('78)
('78)

































