Besta-deild kvenna
Þór/KA

14:30
0
0
0

Lengjudeild kvenna
Afturelding

15'
0
0
0

Lengjudeild kvenna
Fylkir

5'
1
0
0

Besta-deild kvenna
Breiðablik

17'
2
0
0

Besta-deild kvenna
Fram

18'
2
0
0


Fram
1
0
FH

Már Ægisson
'21
1-0
Vuk Oskar Dimitrijevic
'32
, misnotað víti
1-0

19.04.2025 - 16:00
Lambhagavöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Skýjað og smá vindur. Alveg fínt veður.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Viktor Freyr Sigurðsson - Fram
Lambhagavöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Skýjað og smá vindur. Alveg fínt veður.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Viktor Freyr Sigurðsson - Fram
Byrjunarlið:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
('83)

11. Magnús Þórðarson
('71)

12. Simon Tibbling
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson

25. Freyr Sigurðsson
('89)

26. Sigurjón Rúnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
- Meðalaldur 27 ár
Varamenn:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
('83)

7. Guðmundur Magnússon
('71)

17. Adam Örn Arnarson
30. Kristófer Konráðsson
32. Hlynur Örn Andrason
33. Kajus Pauzuolis
38. Elmar Daði Davíðsson
71. Alex Freyr Elísson
('89)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson
Kirian Elvira Acosta
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Fram sigraði FH í Bestu deildar slag
Hvað réði úrslitum?
Fram var betri aðilinn í þessum leik, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. FH fékk sín færi, sem komu flest í seinni og var þá hársbreidd frá því að jafna. Markið hans Más tryggði þó sigurinn fyrir Fram.
Bestu leikmenn
1. Viktor Freyr Sigurðsson - Fram
Viktor markvörður fékk traustið gegn erfiðum andstæðingum í bikarnum. Hann fór þó sannarlega vel með það traust og hélt hreinu gegn FH.
2. Kennie Chopart - Fram
Fyrirliðinn var algjört skrímsli í þessum leik. Hann var allt í öllu og ég hélt í smástund að hann væri að spila sem framherji, þangað til að þeir bökkuðu í vörn og hann var kominn í hægri bakvörðinn.
Atvikið
Mark leiksins var algjör klaufaskapur og voru Framarar ákaflega heppnir að Mathias missti svona af boltanum. Svo svaraði Mathias fyrir klaufaskapinn með því að verja vítið frá Vuk.
|
Hvað þýða úrslitin?
Fram eru komnir áfram í 16-liða úrslit á meðan FH situr eftir.
Vondur dagur
Þrátt fyrir að hafa skapað töluvert af færum, þá náðu FH-ingarnir ekki að koma boltanum inn í netið. Arnór Borg og Sigurður Bjartur voru alls ekki sérstakir í dag. Mathias á líka alla sök á markinu sem Fram skoraði, þótt hann lagaði það aðeins með því að verja víti stuttu seinna.
Dómarinn - 9
Að mínu mati fannst mér Elías vera algjörlega frábær í þessum leik. Ég set smá spurningamerki fyrir vítadómin, en það er aðallega því maður er ekki vanur að sjá dómara dæma fyrir svona brot, en samt réttur dómur að mínu mati. Hann var með góða stjórn yfir leiknum og hélt sömu línunni yfir allan leikinn, sem var mjög góð lína.
|
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson

4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
('89)

10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson (f)
23. Tómas Orri Róbertsson

27. Jóhann Ægir Arnarsson
('68)


37. Baldur Kári Helgason
('68)


90. Arnór Borg Guðjohnsen
('83)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
11. Bragi Karl Bjarkason
('83)

18. Einar Karl Ingvarsson
32. Gils Gíslason
('89)

34. Óttar Uni Steinbjörnsson
35. Allan Purisevic
36. Dagur Traustason
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
('68)


45. Kristján Flóki Finnbogason
('68)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)

Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Róbert Magnússon
Guðmundur Jón Viggósson
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie
Gul spjöld:
Jóhann Ægir Arnarsson ('31)
Baldur Kári Helgason ('53)
Tómas Orri Róbertsson ('62)
Birkir Valur Jónsson ('67)
Heimir Guðjónsson ('71)
Arngrímur Bjartur Guðmundsson ('90)
Rauð spjöld: