Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Lengjudeild kvenna
Keflavík
LL 2
2
KR
Besta-deild kvenna
Valur
LL 1
3
Þróttur R.
Besta-deild kvenna
FHL
LL 2
5
Þór/KA
Besta-deild kvenna
Tindastóll
LL 1
5
Breiðablik
Tindastóll
1
5
Breiðablik
Birgitta Rún Finnbogadóttir '14 1-0
1-1 Birta Georgsdóttir '27
1-2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '30
1-3 Andrea Rut Bjarnadóttir '69
1-4 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '72
1-5 Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir '88
08.05.2025  -  16:30
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Smá gola og völlurinn rakur.
Dómari: Bergvin Fannar Gunnarsson
Maður leiksins: Andrea Rut Bjarnadóttir
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('89)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir ('75)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir ('86)
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('75)
18. Katherine Grace Pettet
21. Nicola Hauk
27. Makala Woods
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('75)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('89)
11. Snæfríður Eva Eiríksdóttir ('75)
15. Emelía Björk Elefsen
16. Sunneva Dís Halldórsdóttir
17. Katla Guðný Magnúsdóttir ('86)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Hugrún Pálsdóttir
Aldís María Jóhannsdóttir
Helena Magnúsdóttir
Lee Ann Maginnis
Nikola Stoisavljevic

Gul spjöld:
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('61)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Sýning í ofboðslega sannfærandi Blikasigri
Hvað réði úrslitum?
Gæði Breiðabliks komu í ljós þegar þær náðu, frekar óhindrað, að spila sínar fléttur sóknarlega. Þríhyrningspil í fyrstu tveimur mörkunum og svo mynduðust stór göt í vörn heimakvenna í seinni hálfleik sem gestirnir nýttu sér. Gæðamunur og vel skipulagður sóknarlegur réði úrslitum. Breiðablik hefur unnið alla þrettán leiki þessara liða í meistaraflokki kvenna.
Bestu leikmenn
1. Andrea Rut Bjarnadóttir
Gjörsamlega óstöðvandi í dag, náði að finna sér pláss alls staðar þar sem hún vildi og gerði oftar en ekki frábæra hluti með boltann. Það stoppar enginn Andreu í þessum ham.
2. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Skoraði tvö og hefði hæglega getað skorað tvö til viðbótar. Berglind kom frá Val í vetur og var í nokkrar mínútur í dg með jafnmörg mörk skoruð og allt Valsliðið á tímabilinu.
Atvikið
Mig langar að setja þetta á færið sem Makala Woods fær á 37. mínútu. Bandaríski framherjinn setti boltann yfir mark Tindastóls. Það er svona smá ef og hefði stimpill þarna sem ég er að horfa í.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er á toppi deildarinnar með 13 stig eftir fimm leiki, fjórði stóri sigur liðsins í upphafi móts. Það getur haft áhrif þegar uppi er staðið, að vera með góða markatölu. Tindastóll er með þrjú stig.
Vondur dagur
Það er mikill getumunur á liðunum, það sást í dag, en það var stundum eins og heimakonur væru svolítið á hælunum og lentu óþarflega langt á eftir gestunum í þeirra aðgerðum. Veit ekki hvort það var einhver misskilningur með færslur eða hvað það er, gestirnir voru oftast einu skrefi á undan inn á vítateig Tindastóls. Það þarf eitthvað að skoða skipulagið held ég.
Dómarinn - 8
Nokkuð vel dæmt í dag, gleypti svolítið flautuna í kjölfar fyrsta marksins fannst mér, en það er nánast bara til að reyna finna eitthvað að dómgæslunni. Ekki erfiðasti leikurinn til að dæma.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith ('84)
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('75)
17. Karitas Tómasdóttir ('66)
18. Kristín Dís Árnadóttir ('84)
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
28. Birta Georgsdóttir ('84)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
1. Katherine Devine
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('75)
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('66)
21. Guðrún Þórarinsdóttir
24. Helga Rut Einarsdóttir ('84)
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('84)
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir ('84)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Eiríkur Raphael Elvy

Gul spjöld:

Rauð spjöld: