Rodrygo orðaður við Arsenal - Wirtz velur milli Bayern og Liverpool - Barcelona vill Díaz
Lengjudeild kvenna
Grindavík/Njarðvík
LL 3
2
Grótta
Lengjudeild kvenna
ÍBV
LL 4
0
KR
ÍBV
4
0
KR
Allison Grace Lowrey '42 1-0
Avery Mae Vanderven '45 2-0
Allison Grace Lowrey '60 3-0
Olga Sevcova '69 4-0
22.05.2025  -  18:00
Þórsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Rok og rigning.
Dómari: Magnús Garðarsson
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
5. Avery Mae Vanderven (f)
7. Edda Dögg Sindradóttir
10. Kristín Klara Óskarsdóttir
11. Helena Hekla Hlynsdóttir ('62)
13. Sandra Voitane ('73)
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova
20. Allison Patricia Clark ('77)
23. Embla Harðardóttir ('73)
35. Allison Grace Lowrey ('77)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Ísey María Örvarsdóttir (m)
3. Ragna Sara Magnúsdóttir ('62)
9. Milena Mihaela Patru
15. Magdalena Jónasdóttir ('73)
19. Erla Hrönn Unnarsdóttir ('77)
24. Tanja Harðardóttir ('77)
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('73)
- Meðalaldur 17 ár

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: ÍBV sigrar örugglega í skítaveðri
Hvað réði úrslitum?
ÍBV voru einfaldlega miklu betri í þessum leik. Voru yfir á öllum sviðum leiksins og eru bara með betra lið en KR eins og staðan er í dag.
Bestu leikmenn
1. Allison Grace Lowrey
Var best á vellinum í dag. Gerði tvö góð mörk og það fyrra úr mjög þröngu færi sem var vel gert. Var mjög líkleg og hættuleg allan leikinn. Var nálægt þrennunni.
2. Olga Sevcova
Mark og stoðsending hjá Olgu. Er og hefur lengi verið potturinn og pannan í sóknarleik ÍBV. Annar leikmaður sem kemur til greina hér er Avery Mae Vanderen. Mark og stoðsending hjá henni líka og hún bindur saman varnarlínu ÍBV.
Atvikið
Þegar markvörður KR, Helena, ætlar að grípa boltann inn í teig algjörlega undir engri pressu en missir hann á bakvið sig og nánast inn í markið. Hildur Björg Kristjánsdóttir bjargar á línu en er frekar óheppin og boltinn fer í stöngina og út aftur, beint fyrir fætur Avery sem klárar auðveldlega. Að mínu mati lokaði þetta leiknum.
Hvað þýða úrslitin?
Eyjakonur fara á toppinn og eru búnar að vinna þrjá leiki í röð á meðan KR missa toppsætið með sínu fyrsta tapi í deildinni í sumar.
Vondur dagur
Helena Sörensdóttir. Eins og ég kom inn á í atvikinu þá gerir hún stór mistök sem verður til þess að það verður mun þyngra fyrir KR að koma til baka. Sóknarleikur liðsins var heldur ekki upp á marga fiska.
Dómarinn - 6
Eins og svo oft áður átti Olga að fá vítaspyrnu en ekkert dæmt. Eitthvað um atvik þar sem mér fannst vera klár gul spjöld en fóru ekki á loft. Ágætis leikur annars.
Byrjunarlið:
29. Helena Sörensdóttir (m)
2. Rakel Grétarsdóttir
7. Kara Guðmundsdóttir
9. Anna María Bergþórsdóttir
10. Katla Guðmundsdóttir
12. Íris Grétarsdóttir ('73)
16. Eva María Smáradóttir (f) ('59)
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir ('53)
19. Lina Berrah
20. Makayla Soll
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
1. Matthildur Eygló Þórarinsdóttir (m)
6. Emilía Ingvadóttir ('73)
13. Koldís María Eymundsdóttir ('59)
14. Maya Camille Neal
18. Ragnheiður Ríkharðsdóttir ('53)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Einarsson (Þ)
Ívar Ingimarsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: