
ÍR
2
2
Njarðvík

0-1
Davíð Helgi Aronsson
'37
Óðinn Bjarkason
'56
1-1
Bergvin Fannar Helgason
'63
2-1
2-2
Oumar Diouck
'89
25.07.2025 - 19:15
AutoCenter-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rennandi blautt en sú gula er ekki langt frá
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Guðjón Máni Magnússon
AutoCenter-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rennandi blautt en sú gula er ekki langt frá
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Guðjón Máni Magnússon
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
3. Breki Hólm Baldursson
4. Sigurður Karl Gunnarsson
6. Kristján Atli Marteinsson
7. Óðinn Bjarkason
('88)



8. Alexander Kostic
('88)

9. Bergvin Fannar Helgason
('88)



13. Marc Mcausland (f)
14. Víðir Freyr Ívarsson
('46)

16. Emil Nói Sigurhjartarson
('70)

23. Ágúst Unnar Kristinsson
- Meðalaldur 25 ár
Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
11. Guðjón Máni Magnússon
('46)

17. Óliver Andri Einarsson
22. Jónþór Atli Ingólfsson
('88)


25. Gundur Ellingsgaard Petersen
('88)

29. Reynir Haraldsson
('88)

44. Arnór Sölvi Harðarson
('70)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Renato Punyed Dubon
Ívan Óli Santos
Hrafn Hallgrímsson
Andri Magnús Eysteinsson
Davíð Örvar Ólafsson
Gul spjöld:
Óðinn Bjarkason ('74)
Bergvin Fannar Helgason ('87)
Jónþór Atli Ingólfsson ('93)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Allt jafnt!
Njarðvíkingar verulega ósáttir að komast ekki með meira úr þessum leik.
Njarðvík fékk færi til að klára þetta í restina en brást bogalistinn.
Viðtöl og skýrlsa væntanleg seinna í kvöld.
Njarðvík fékk færi til að klára þetta í restina en brást bogalistinn.
Viðtöl og skýrlsa væntanleg seinna í kvöld.
93. mín
YFIR!!!
DAAAUÐAAFÆRII!!!!
Oumar Diocuk að sleppa í gegn og kemur með boltann á Dominik Radic sem fær að stilla sér upp en lúðarar boltanum yfir markið!
Oumar Diocuk að sleppa í gegn og kemur með boltann á Dominik Radic sem fær að stilla sér upp en lúðarar boltanum yfir markið!
89. mín
MARK!

Oumar Diouck (Njarðvík)
NJARÐVÍK JAFNA!!
Oumar Diouck tekur aukaspyrnuna og lætur bara vaða og boltinn skoppar fyrir framan Villa í markinu og fer inn!
Þetta er mark sem gerist bara á grasi!
Jaaahérnahér!
Þetta er mark sem gerist bara á grasi!
Jaaahérnahér!
86. mín
Smá hiti í þessu hérna.
Bergvin Fannar brotlegur í baráttu við Joao Ananias og Njarðvíkingar fá aukaspyrnu. Bergvin Fannar og Kenneth Hogg lenda eitthvað saman og Bergvin Fannar liggur eftir.
Bergvin Fannar brotlegur í baráttu við Joao Ananias og Njarðvíkingar fá aukaspyrnu. Bergvin Fannar og Kenneth Hogg lenda eitthvað saman og Bergvin Fannar liggur eftir.
83. mín
BJARGA Á LÍNU!
Aftur er það Sigurður Karl sem bjargar á línu!
Frábær bolti inn á teig sem Dominik Radic tekur niður og nær að koma framhjá Villa í marki ÍR en Sigurður Karl mættur á línuna sem fyrr að bjarga!
Frábær bolti inn á teig sem Dominik Radic tekur niður og nær að koma framhjá Villa í marki ÍR en Sigurður Karl mættur á línuna sem fyrr að bjarga!
79. mín
Njarðvíkingar aðeins að ná áttum aftur eftir að hafa vankast örlítið við að lenda undir.
72. mín
Tómas Bjarki á spjaldi brýtur af sér og ÍR vilja seinna gula en Twana gefur strax merki um að það verði ekkert svoleiðis.
70. mín
Njarðvíkingar fá hornspyrnu þegar boltinn kemur langur á Viggó og hann reynir fyrirgjöf fyrir markið.
Marc McAusland brjálaður og vildi fá flaggið á loft og lætur aðstoðardómarann heyra það.
Hornið ekki spes og ÍR koma boltanum burt.
Marc McAusland brjálaður og vildi fá flaggið á loft og lætur aðstoðardómarann heyra það.
Hornið ekki spes og ÍR koma boltanum burt.
63. mín
MARK!

Bergvin Fannar Helgason (ÍR)
ÍR TAKA FORYSTU!!
Nánast copy-paste frá því áðan.
Sótt upp hægri vænginn og bolti fyrir markið nema núna er það Bergvin Fannar á nærstönginni sem klárar þetta stöngin inn. Mögulega viðkoma við Sigurjón Már en það kemur ekki að sök og telur jafn mikið.
Sótt upp hægri vænginn og bolti fyrir markið nema núna er það Bergvin Fannar á nærstönginni sem klárar þetta stöngin inn. Mögulega viðkoma við Sigurjón Már en það kemur ekki að sök og telur jafn mikið.
59. mín
Gult spjald: Tómas Bjarki Jónsson (Njarðvík)

Fer í svörtu bókina eftir baráttu við Bergvin Fannar.
56. mín
MARK!

Óðinn Bjarkason (ÍR)
Stoðsending: Guðjón Máni Magnússon
Stoðsending: Guðjón Máni Magnússon
ÍR jafna!
ÍR sækja hratt og koma boltanum út til hægri í hlaup fyrir Guðjón Mána og hann á frábæran bolta fyrir markið þar sem Óðinn er mættur á fjær til að stýra í netið.
ALLT JAFNT!
ALLT JAFNT!
49. mín
Flott sókn hjá Njarðvík og Arnleifur kemur með fastann bolta fyrir markið en aðeins of fastur fyrir Viggó á fjærstönginni sem nær ekki stjórn á boltanum og boltinn hátt yfir.
45. mín
Hálfleikur
+1
Það eru Njarðvíkingar sem leiða hérna í hálfleik. Vel hægt að færa rök fyrir því að þetta sé bara nokkuð sanngjörn staða.
Tökum okkur stutta pásu og snúum svo aftur með síðari.
Það eru Njarðvíkingar sem leiða hérna í hálfleik. Vel hægt að færa rök fyrir því að þetta sé bara nokkuð sanngjörn staða.
Tökum okkur stutta pásu og snúum svo aftur með síðari.
37. mín
MARK!

Davíð Helgi Aronsson (Njarðvík)
Njarðvíkingar taka forystu!
Marc McAusland lét sína menn heyra það fyrir að gefa þetta horn til að byrja með.
Það er svo teiknað á kollinn á Davíð Helga á nærstönginni.
Aldrei þessu vant þá eru það ÍR sem eru að fá á sig mark eftir fast leikatriði.
Það er svo teiknað á kollinn á Davíð Helga á nærstönginni.
Aldrei þessu vant þá eru það ÍR sem eru að fá á sig mark eftir fast leikatriði.
35. mín
Gult spjald: Oumar Diouck (Njarðvík)

Njarðvíkingar allt annað en sáttir með að það hafi verið dæmt á þetta og ekki batnar það þegar gula spjaldið fer á loft.
Vilja meina að Oumar Diouck hafi farið með hendurnar í andlitið á ÍR-ing þegar hann var að snúa með boltann.
Vilja meina að Oumar Diouck hafi farið með hendurnar í andlitið á ÍR-ing þegar hann var að snúa með boltann.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
ÍR með hættulega sókn en Aron Snær kemur út og kýlir boltan frá áður en Marc McAusland nær til hans sem var að koma á ferðinni.
Betra frá ÍR þessa stundina eftir daufa byrjun.
Betra frá ÍR þessa stundina eftir daufa byrjun.
25. mín
BJARGA Á LÍNU!
Oumar Diouck gerir allt hárrétt! Fer framhjá Villa í markinu og er að leggja boltann í netið en þá kemur Sigurður Karl á fullri ferð og nær að renna rér á boltann og tækla hann frá!
Váááá! Þessi björgun!!
Váááá! Þessi björgun!!
25. mín
Leikurinn endana á milli þessa stundina.
Blautur völlurinn er að gera mönnum svolítið erfitt fyrir.
Blautur völlurinn er að gera mönnum svolítið erfitt fyrir.
22. mín
Frábærlega spilað hjá Njarðvík en sendingin frá Arnleifi kemur fyrir aftan Dominik Radic og ÍR nær að koma boltanum frá.
17. mín
Breki Hólm gerir vel að halda áfram upp að endamörkum og vinnur boltann af Svavari Erni og á fyrirgjöf sem sendar sem lúmsk tilraun á nær sem Aron Snær þarf að slá framhjá.
15. mín
Njarðvíkingar beinskeyttir hérna fyrsta korterið en eiga þó enn eftir að láta reyna á Vilhelm Þráinn í marki ÍR.
ÍR sömuleiðis alltaf hættulegir á breikinu.
ÍR sömuleiðis alltaf hættulegir á breikinu.
14. mín
Ágúst Unnar að komast á ferðina en er stöðvaður á síðustu stundu áður en hann er nánast búin að prjóna sig í gegn.
7. mín
Oumar Diocuk með frábæra pressu og vinnur boltann hátt og kemur honum á Valdimar Jóhannsson og hann lyftir boltanum inn á teig í áttina að Dominik Radic en aðeins of hár bolti.
6. mín
Emil Nói með skot sem fer af varnarmanni og lyftist yfir markið.
ÍR fær sitt fyrsta horn í kvöld. Taka það stutt og Njarðvíkingar verjast þessu vel.
ÍR fær sitt fyrsta horn í kvöld. Taka það stutt og Njarðvíkingar verjast þessu vel.
5. mín
Dauðafæri!
Dominik Radic og Viggó Valgeirsson vinna vel saman og Viggó fær frábært færi en ÍR-ingar ná að henda sér fyrir.
2. mín
Oumar Diouck með tilraun sem Vilhelm Þráinn slær framhjá.
Njarðvíkingar fá fyrsta horn leiksins.
Njarðvíkingar fá fyrsta horn leiksins.
1. mín
Leikur hafinn
Stórleikurinn er flautaður á!
Það eru gestirnir frá Njarðvík sem sparka þessu af stað.
Fyrir leik
Við fengum nóg af spámönnum fyrir þenann leik í kvöld
Við fengum Hrannar Björn Steingrímsson, leikmann KA, til að spá í spilin.
ÍR 1 - 1 Njarðvík
Áhugaverðasti leikur umferðarinnar. Njarðvík komast yfir en Breki Hólm jafnar og heldur Breihyltingum á toppnum.
Hrannar Björn er þó ekki sá eini sem spáir í spilin fyrir toppslaginn.

ÍR 1 - 1 Njarðvík
Áhugaverðasti leikur umferðarinnar. Njarðvík komast yfir en Breki Hólm jafnar og heldur Breihyltingum á toppnum.
Hrannar Björn er þó ekki sá eini sem spáir í spilin fyrir toppslaginn.
Fyrir leik
Þurfum að vera tilbúnir í orrustuna frá fyrstu mínútu
„Leikurinn leggst mjög vel í mig. Við sóttum eitt stig þarna í fyrra í hörkuleik og stefnum á að gera enn betur núna. Toppsætið er undir sem setur vissulega smá aukakrydd í leikinn en mótið er langt og mikið af stigum í pottinum ennþá," segir Tómas Bjarki.
Hvað þurfið þið að gera til að vinna?
„Við þurfum bara að mæta til leiks og vera tilbúnir í orrustuna frá fyrstu mínútu ásamt því að spila „Njarðvíkur fótboltann” sem Gunni hefur verið að drilla síðustu ár." Gunni er þjálfarinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem tók við liðinu seinni hluta mótsins 2023 og hefur náð mjög góðum árangri með liðið.

Hvað þurfið þið að gera til að vinna?
„Við þurfum bara að mæta til leiks og vera tilbúnir í orrustuna frá fyrstu mínútu ásamt því að spila „Njarðvíkur fótboltann” sem Gunni hefur verið að drilla síðustu ár." Gunni er þjálfarinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem tók við liðinu seinni hluta mótsins 2023 og hefur náð mjög góðum árangri með liðið.
Fyrir leik
Stórkostlegir stuðningsmenn
„Okkar stórkostlegu stuðningsmenn, sem eru þeir bestu á Íslandi, eru okkur gríðarlega mikilvægir og í raun bara ómetanlegir. Þeir gefa okkur auka kraft inni á vellinum og eru okkar tólfti maður. Stemningin sem þeir búa til hjálpar okkur afar mikið."segir Kristján Atli.
Finnst liðið eiga nóg inni
ÍR er á toppnum með 28 stig eftir 13 leiki; átta sigra, fjögur jafntefli og eitt tap.
„Tímabilið til þessa hefur verið nokkuð gott en mér finnst við samt eiga nóg inni. Ég hef verið ánægður með liðsandann og karakterinn í okkur og ekki má gleyma hvað við verjumst vel og fáum lítið af mörkum á okkur."

Finnst liðið eiga nóg inni
ÍR er á toppnum með 28 stig eftir 13 leiki; átta sigra, fjögur jafntefli og eitt tap.
„Tímabilið til þessa hefur verið nokkuð gott en mér finnst við samt eiga nóg inni. Ég hef verið ánægður með liðsandann og karakterinn í okkur og ekki má gleyma hvað við verjumst vel og fáum lítið af mörkum á okkur."
Bomban er í stuði
Ríkasta lið Lengjudeildar er að koma í heimsókn! ÍR hlær að því ÍRingar er tilbúnir í stríð !!! @IRDIEHARDS verða allir mættir !!! @HooligansGhetto mætið líka! Gerum þennan leik erfiðan fyrir Njarðvík! Aron Snær er viðkvæmur í markinu pic.twitter.com/OjudnuTSdU
— Bomban (@BombaGunni) July 24, 2025
Fyrir leik
Penninn á lofti hjá ÍR
Varnarmaðurinn Ísak Aron Ómarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íþróttafélag Reykjavíkur.
Hann er fæddur árið 2004 en í sumar hefur hann verið á láni hjá toppliði 2. deildarinnar, Ægi.
„Við bjóðum Ísaki hjartanlega velkomin í Breiðholtið og óskum honum að sjálfsögðu alls hins besta," segir í tilkynningu ÍR sem er á toppi Lengjudeildarinnar.

Hann er fæddur árið 2004 en í sumar hefur hann verið á láni hjá toppliði 2. deildarinnar, Ægi.
„Við bjóðum Ísaki hjartanlega velkomin í Breiðholtið og óskum honum að sjálfsögðu alls hins besta," segir í tilkynningu ÍR sem er á toppi Lengjudeildarinnar.
Fyrir leik
ÍR sækir liðsstyrk
Reynir Haraldsson er genginn í raðir ÍR en hann kemur frá Fjölni.
Vinstri bakvörðurinn er kominn heim í uppeldisfélagið, en hann hafði leikið allan sinn feril með ÍR þar til hann var keyptur til Fjölnis sumarið 2022.
„Ég vissi af áhuga rétt fyrir Íslandsmótið, kemst ekki hjá því að heyra það sem er í gangi hérna með alla mína bestu félaga í kringum klúbbinn. Maður heyrði að þeir sendu fyrirspurn á Fjölni rétt fyrir gluggalok,"
„Maður íhugaði að hætta eftir tímabilið og þá fór það að kikka svolítið hart inn að vilja klára þetta heima og ákvað að sækjast eftir því."
Vinstri bakvörðurinn er kominn heim í uppeldisfélagið, en hann hafði leikið allan sinn feril með ÍR þar til hann var keyptur til Fjölnis sumarið 2022.

„Ég vissi af áhuga rétt fyrir Íslandsmótið, kemst ekki hjá því að heyra það sem er í gangi hérna með alla mína bestu félaga í kringum klúbbinn. Maður heyrði að þeir sendu fyrirspurn á Fjölni rétt fyrir gluggalok,"
„Maður íhugaði að hætta eftir tímabilið og þá fór það að kikka svolítið hart inn að vilja klára þetta heima og ákvað að sækjast eftir því."
Fyrir leik
ÍR
ÍR mæta sömuleiðis með kassan út í þennan slag eftir að hafa sótt sterk þrjú stig norður á Húsavík í síðustu umferð gegn Völsungi.
ÍR sitja í toppsæti deildarinnar með 28 stig, stigi á undan næsta liði sem er einmitt Njarðvík.
ÍR hafa verið ótrúlega öflugir í sumar með frábæra liðsheild og stemningu sem hefur skilað liðinu á toppinn.
ÍR hafa skorað 24 mörk í sumar og hafa þau raðast niður á:
Bergvin Fannar Helgason - 6 mörk
Víðir Freyr Ívarsson - 3 mörk
Emil Nói Sigurhjartarsson - 3 mörk
Arnór Sölvi Harðarson - 3 mörk
Óðinn Bjarkason - 2 mörk
Guðjón Máni Magnússon - 2 mörk
*Aðrir minna
ÍR sitja í toppsæti deildarinnar með 28 stig, stigi á undan næsta liði sem er einmitt Njarðvík.
ÍR hafa verið ótrúlega öflugir í sumar með frábæra liðsheild og stemningu sem hefur skilað liðinu á toppinn.
ÍR hafa skorað 24 mörk í sumar og hafa þau raðast niður á:
Bergvin Fannar Helgason - 6 mörk
Víðir Freyr Ívarsson - 3 mörk
Emil Nói Sigurhjartarsson - 3 mörk
Arnór Sölvi Harðarson - 3 mörk
Óðinn Bjarkason - 2 mörk
Guðjón Máni Magnússon - 2 mörk
*Aðrir minna

Fyrir leik
Njarðvík
Njarðvíkingar mæta fullir sjálfstraust í þennan slag eftir að hafa unnið Fylki í síðustu umferð með marki djúpt inn í uppbótartíma.
Njarðvíkignar sitja í 2. sæti deildarinnar með 27 stig, stigi á eftir toppliði ÍR.
Það verður fróðlegt að sjá Njarðvíkinga núna án Amin Cosic sem er horfin á braut til KR en Amin Cosic hefur átt frábært sumar í Njarðvík og ljóst að þar verða stórir skór að fylla.
Njarðvíkingar hafa verið iðnir við markaskorun í sumar og hafa skorað flest mörkin í deildinni eða 31 talsins.
Mörkin hafa raðast niður á:
Oumar Diocuk - 8 mörk
Dominik Radic - 6 mörk
**Amin Cosic - 6 mörk
Valdimar Jóhannsson - 3 mörk
Tómas Bjarki Jónsson - 3 mörk
*Aðrir minna
Njarðvíkignar sitja í 2. sæti deildarinnar með 27 stig, stigi á eftir toppliði ÍR.
Það verður fróðlegt að sjá Njarðvíkinga núna án Amin Cosic sem er horfin á braut til KR en Amin Cosic hefur átt frábært sumar í Njarðvík og ljóst að þar verða stórir skór að fylla.
Njarðvíkingar hafa verið iðnir við markaskorun í sumar og hafa skorað flest mörkin í deildinni eða 31 talsins.
Mörkin hafa raðast niður á:
Oumar Diocuk - 8 mörk
Dominik Radic - 6 mörk
**Amin Cosic - 6 mörk
Valdimar Jóhannsson - 3 mörk
Tómas Bjarki Jónsson - 3 mörk
*Aðrir minna

Fyrir leik
Dómarateymið
Twana Khalid Ahmed fær það verkefni að dæma þennan toppslag og honum til aðstoðar verða Tomasz Piotr Zietal og Guðni Freyr Ingvason.
Eftirlitsmaður KSÍ er Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
Eftirlitsmaður KSÍ er Halldór Breiðfjörð Jóhannsson

Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Davíð Helgi Aronsson

3. Sigurjón Már Markússon
6. Arnleifur Hjörleifsson
7. Joao Ananias
9. Oumar Diouck


10. Valdimar Jóhannsson
('82)

13. Dominik Radic
16. Svavar Örn Þórðarson
19. Tómas Bjarki Jónsson (f)
('77)


21. Viggó Valgeirsson
('77)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Bartosz Matoga (m)
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg
('77)


11. Freysteinn Ingi Guðnason
('82)

17. Símon Logi Thasaphong
18. Björn Aron Björnsson
23. Thomas Boakye
('77)
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Þorsteinn Örn Bernharðsson
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Jaizkibel Roa Argote
Gabríel Sindri Möller
Gul spjöld:
Oumar Diouck ('35)
Tómas Bjarki Jónsson ('59)
Kenneth Hogg ('87)
Rauð spjöld: