Besta-deild karla
Valur

LL
3
1
1

Besta-deild karla
Fram

LL
2
2
2


Fram
2
2
Víkingur R.

0-1
Nikolaj Hansen
'29
Jakob Byström
'41
1-1
1-2
Atli Þór Jónasson
'71
Kennie Chopart
'95
2-2
27.07.2025 - 19:15
Lambhagavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Lambhagavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Byrjunarlið:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson

5. Kyle McLagan
('77)

8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
('72)

10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
15. Jakob Byström

19. Kennie Chopart (f)

25. Freyr Sigurðsson
('77)

26. Sigurjón Rúnarsson
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Bjarki Arnaldarson (m)
6. Tryggvi Snær Geirsson
('77)

7. Guðmundur Magnússon
('77)

11. Magnús Þórðarson
16. Israel Garcia
23. Már Ægisson
('72)

32. Hlynur Örn Andrason
33. Kajus Pauzuolis
71. Alex Freyr Elísson
- Meðalaldur 25 ár
Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson
Kirian Elvira Acosta
Gul spjöld:
Sigurjón Rúnarsson ('36)
Þorri Stefán Þorbjörnsson ('91)
Rauð spjöld:
95. mín
MARK!

Kennie Chopart (Fram)
Flautumark hjá Kenni Chopart
Beint úr aukaspyrnu, leggur hann laglega í nærhornið
Það er eins og veggurinn hafi klikkað
Það er eins og veggurinn hafi klikkað
94. mín
Sigurjón flaug eins og fugl
Hár bolti og Sigurjón stekkur upp í loftið og lendir undir Víkingi og fær dæmda aukaspyrnu rétt fyrir utan teig
Síðasti séns heimamanna
Síðasti séns heimamanna
93. mín
Dauðafæri hjá Viktori
Flottur undirbúningur hjá Davíð Erni þarna á hægri, rennir honum inn í teig á Viktor sem snýr og á skot á markið.
En það er beint á Viktor Frey, þarna hefði Viktor Örlygur átt að gera betur.
En það er beint á Viktor Frey, þarna hefði Viktor Örlygur átt að gera betur.
90. mín
Framarar eru að reyna að jafna
Leggja allt í sölurnar núna en manni finnst þeir ekki líklegir til að jafna þessa stundina
Vörn Víkinga verið góð hér í kvöld
Vörn Víkinga verið góð hér í kvöld
86. mín
Tarik flottur á miðjunni
Allt annað að sjá Tarik á miðjunni en Pablo
Nokkuð ljóst að Pablo er ekki í leikformi, virkaði bæði hægur og klaufalegur hér í dag
Nokkuð ljóst að Pablo er ekki í leikformi, virkaði bæði hægur og klaufalegur hér í dag
80. mín
Valdimar öflugur í dag
Aftur er Valdimar að valda usla í vörn Framara og flott samspil milli hans og Atla Þórs.
En sóknin rennur út í sandinn
En sóknin rennur út í sandinn
71. mín
MARK!

Atli Þór Jónasson (Víkingur R.)
Stoðsending: Valdimar Þór Ingimundarson
Stoðsending: Valdimar Þór Ingimundarson
Geggjaður undirbúningur hjá Valdimar sem fer framhjá Simon og Rúnari, fer á milli þeirra á hægri kantinum
Á svo flotta sendingu inní teig og þar er hinn hávaxni Atli Þór er frír og á ekki í neinum vandræðum með að skalla boltanum í netið af 1 metra færi eða svo
Þetta mark var í boði Valdimars.
Á svo flotta sendingu inní teig og þar er hinn hávaxni Atli Þór er frír og á ekki í neinum vandræðum með að skalla boltanum í netið af 1 metra færi eða svo
Þetta mark var í boði Valdimars.
67. mín
Valdimar með dauðafæri
Óskar nær fyrirgjöfinni frá vinstri, hár bolti inn í teig og Valdimar stekkur manna hæst og á góðan skalla sem Viktor ver
Vel gert hjá báðum
Vel gert hjá báðum
63. mín
Dauðfæri hjá Róberti!
Geggjaður undirbúningur frá Fred sem vinnur boltann á eigin vallarhelmingi og rennur honum á Róbert.
Róbert er kominn einn á móti Pálmi en hreinlega léleg afgreiðsla hjá honum.
Reynir einhverja lausa vippu yfir Pálma sem ver.
Þarna átti Róbert að gera miklu betur
Róbert er kominn einn á móti Pálmi en hreinlega léleg afgreiðsla hjá honum.
Reynir einhverja lausa vippu yfir Pálma sem ver.
Þarna átti Róbert að gera miklu betur
62. mín
Þorri með skalla
Fyrirgjöf frá Freysa og Þorri stekkur manna hæst en beint á Pálma
57. mín

Inn:Tarik Ibrahimagic (Víkingur R.)
Út:Pablo Punyed (Víkingur R.)
Skil þessa breytingu vel
Pablo átt erfitt uppdráttar í þessum leik
Pablo átt erfitt uppdráttar í þessum leik
50. mín
Hörkuskot frá Óskari
Snöggt innkast og Óskar fær boltann rétt fyrir utan teig og á fast skot í vinsra hornið niðri.
Viktor gerir vel og ver í horn.
Vel gert hjá þeim báðum
Viktor gerir vel og ver í horn.
Vel gert hjá þeim báðum
48. mín
Flott skyndisókn hjá Fram
Þetta byrjar hjá Freysa sem hleypur upp völlinn og gefur á Halla sem er einn á vinstri
Halli sendir hann fast meðfram jörðinni og munaði engu að Jakob og Róbert ná til boltans.
Berst svo út á Kennie sem á skot úr þröngu færi sem fer í hliðarnetið
Halli sendir hann fast meðfram jörðinni og munaði engu að Jakob og Róbert ná til boltans.
Berst svo út á Kennie sem á skot úr þröngu færi sem fer í hliðarnetið
45. mín
Hálfleikur
Fjörugar fyrstu 45 að baki
Rúnar sennilega sáttari með stöðuna en Sölvi.
Víkingar voru klárlega betri aðilinn en fengu á sig jöfnunarmark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.
Víkingar voru líklegri til að komast í 2-0 en svona er fótboltinn
Tökum okkur 15
Rúnar sennilega sáttari með stöðuna en Sölvi.
Víkingar voru klárlega betri aðilinn en fengu á sig jöfnunarmark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.
Víkingar voru líklegri til að komast í 2-0 en svona er fótboltinn
Tökum okkur 15
41. mín
MARK!

Jakob Byström (Fram)
Stoðsending: Kennie Chopart
Stoðsending: Kennie Chopart
Algjörlega gegn gangi leiksins verður að segjast
Klaufalegt þarna hjá Róberti sem reynir einhverja takta þarna innan um þrjá Framara og missir boltann og Simon kemst í hann og er fljótur að finna Kennie á hægri.
Kennie á síðan frábæra sendingu meðfram jörðinni á Jakob sem þarf ekki annað en að renna honum í netið
Kennie á síðan frábæra sendingu meðfram jörðinni á Jakob sem þarf ekki annað en að renna honum í netið
38. mín
Valdimar með góða rispu
Valdimar nær að prjóna sig í gegnum vörnina vinstri megin er kominn inn í teig og á fastann bolta á hættusvæðið en þarna vantaði mann til að klára.
Gestirnir eru miklu betri þessa stundina
Gestirnir eru miklu betri þessa stundina
36. mín
Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Fram)

Fyrir brotið á Niko áðan
Dómarinn beitti hagnaðarreglunni og leyfði leiknum að halda áfram
En þarna straujaði Sigurjón Niko sem var smá haltur eftir þessi viðskipti
En þarna straujaði Sigurjón Niko sem var smá haltur eftir þessi viðskipti
33. mín
Vikingur með öll völdin núna
Framrar eru í nauðvörn þessa stundina og það liggur hreinlega annað mark í loftinu hjá gestunum

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
32. mín
Hvernig var þetta ekki gult dómari
Óskar er með boltann á vinstri og Kyle til varnar sem brýtur á honum í þann mund sem Óskar er að fara framhjá honum
Brot dæmt en ekki gult?
Brot dæmt en ekki gult?
29. mín
MARK!

Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Stoðsending: Helgi Guðjónsson
Stoðsending: Helgi Guðjónsson
Gestirnir taka forystu
Þetta var ekki flókið
Flott hornspyrna frá Helga og boltinn fer beint á kollinn á Niko sem nær góðum kraftmiklum skalla í netið.
Niko einfaldlega týnist inni í teig ótrúlegt en satt, var einn og yfirgefinn
Flott hornspyrna frá Helga og boltinn fer beint á kollinn á Niko sem nær góðum kraftmiklum skalla í netið.
Niko einfaldlega týnist inni í teig ótrúlegt en satt, var einn og yfirgefinn
25. mín
Flott tilþrif hjá Halla
Halli allt í einu kominn á hægri aldrei eins vant og tekur bara skærinn góðu og nær flottri fyrirgjöf.
Jakob nær skalla en hann er máttlaus
Jakob nær skalla en hann er máttlaus
22. mín
Niko nálægt dauðfæri
Flott fyrirgjöf frá hægri frá Valdimari og Niko skutlar sér og rétt svo snertir boltann en nær ekki að stýra honum
Smá meiri snerting þarna og þessi hefði sennilega seinlegið inni
Smá meiri snerting þarna og þessi hefði sennilega seinlegið inni
21. mín
Framarar vaknaðir
Núna eru það heimamenn sem eru að sækja og leikurinn er spilaður á vallarhelmingi gestanna.
20. mín
Gult spjald: Róbert Orri Þorkelsson (Víkingur R.)

Braut þarna á Fred sem var kominn framhjá honum
17. mín
Róbert með færi
Aftur er það Kenni sem er að ógna á hægri kantinum og á fyrirgjöf á Róbert meðfram jörðinni en hann hittir hann illa og boltinn fer af Karli og í horn.
Ekkert kemur úr horninu
Ekkert kemur úr horninu
15. mín
Óþægilegt atvik fyrir Víking
Þetta atvik var keimlíkt því atriði þegar Ingvar fékk beint rautt á móti Val
Löng sending fram og Róbert á sprettinum en sem betur fer fyrir Víking er Pálmi rétt á undan
Löng sending fram og Róbert á sprettinum en sem betur fer fyrir Víking er Pálmi rétt á undan
15. mín
Góð byrjun hjá gestunum
Það eru Víkingar sem eru að sækja þessa stundina og leikurinn undanfarnar mínútur farið fram á vallar helmingi Fram
12. mín
Dauðafæri
Frábær aukaspyrna frá Daníel frá vinstri sem snýr hann inn í teig á hættulegan stað og þarna munaði engu að Róbert næði til boltans.
Minnsta snerting þarna hefði þýtt mark. Syndist það vera Sigurjón sem hreinsar í horn
Ekkert kom upp úr horninu
Minnsta snerting þarna hefði þýtt mark. Syndist það vera Sigurjón sem hreinsar í horn
Ekkert kom upp úr horninu
11. mín
Smá ryð í Pablo
Tvisvar núna hefur hann misst boltann klaufalega á miðjunni og hleypt Frömurum í smá skyndisókn.
Ekki komið að sök enn, en eitthvað til að fylgjast með
Ekki komið að sök enn, en eitthvað til að fylgjast með
9. mín
Daníel með færi
Fyrsta skotið í leiknum. Daníel fær boltann frá Oliver og keyri upp völlinn og skýtur með vinstri af 20 metra færi
En skotið er laust og beint á Viktor
En skotið er laust og beint á Viktor
6. mín
Góð rispa hjá Kenni
Fer þarna illa með Helga á hægri kantinum og reynir fyrirgjöf en Róbert vel á vaktinni og hreinsar burt
3. mín
Óskar er fljótur
Strax á þriðju mínútu leiks sést hvað drengurinn er fljótur, þeytist upp vinstri kantinn eftir að hafa unnið boltann af Kenni
En sóknin rennur út í sandinn
En sóknin rennur út í sandinn
1. mín
Uppstillingin hjá Víkingi
Pálmi
Karl - Oliver - Róbert - Helgi
Pablo - Valdimar - Daníel
Erlingur - Nikolaj - Óskar
Karl - Oliver - Róbert - Helgi
Pablo - Valdimar - Daníel
Erlingur - Nikolaj - Óskar
Fyrir leik
Uppstillingin hjá Fram
Viktor
Kyle - Sigurjón - Þorri
Kenni - Halli
Freysi - Simon - Fred
Róbert - Jakob
Kyle - Sigurjón - Þorri
Kenni - Halli
Freysi - Simon - Fred
Róbert - Jakob
Fyrir leik
Reykjavíkurslagur af næst bestu gerð. Víkingar eiga mikilvægan Evrópuleik í næstu viku og eru sömuleiðis að glíma við leikbönn og meiðsli. Kjöraðstæður fyrir Fram að ná sterkum sigri á Víkingum. Fram sigur er pikkið og stuðull á Epic er heilir 4,00.
Fyrir leik
Breytingar hjá Fram
Rúnar gerir tvær breytingar á sínu liði
Inn á koma þeir Freyr Sigurðsson og Jakob Byström
Már Ægisson fer á bekkinn en Vuk Oskar er meiddur.
Inn á koma þeir Freyr Sigurðsson og Jakob Byström
Már Ægisson fer á bekkinn en Vuk Oskar er meiddur.

Fyrir leik
Bretyingar hjá gestunum
Víkingar gera 4 breytingar á sínu liði
Inná koma þeir Pálmi Rafn Arinbjörnsson, Helgi Guðjónsson, Pablo Punyed Dubon og Óskar Borgþórsson fær sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu
Á bekkinn fara þeir Tarik Ibrahimagic og Davíð Örn Atlason.
Ingvar Jónsson og Gylfi Sigurðsson eru í banni.
Inná koma þeir Pálmi Rafn Arinbjörnsson, Helgi Guðjónsson, Pablo Punyed Dubon og Óskar Borgþórsson fær sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu
Á bekkinn fara þeir Tarik Ibrahimagic og Davíð Örn Atlason.
Ingvar Jónsson og Gylfi Sigurðsson eru í banni.

Fyrir leik
Bönn og meiðsli fyrir leik
Það eru Víkingar sem munu klárlega finna meira fyrir þessum lið heldur en heimamenn í Fram
Gylfi Þór Sigurðsson og Ingvar Jónsson taka út leikbann í kvöld
Einnig greindi liðið frá því að Gunnar Vatnhamar hinn öflugi varnarmaður verður frá í nokkrar vikur
Svo má fastlega gera ráð fyrir því að Vuk Oskar Dimitrijevic verði frá í dag, en hann fór út af meiddur á móti Aftureldingu í síðasta leik.
Gylfi Þór Sigurðsson og Ingvar Jónsson taka út leikbann í kvöld
Einnig greindi liðið frá því að Gunnar Vatnhamar hinn öflugi varnarmaður verður frá í nokkrar vikur
Svo má fastlega gera ráð fyrir því að Vuk Oskar Dimitrijevic verði frá í dag, en hann fór út af meiddur á móti Aftureldingu í síðasta leik.
Fyrir leik
Viðskipti hjá Víkingi Reykjavík
Víkingar ákvaðu að styrkja hópinn í glugganum enda er liðið að keppa bæði heima og í evrópu og ekki veitir af breiðum hóp.
Víkingar voru búnir að sjá nóg til Daða sem var frábær hjá Vestra á fyrri hluta tímabilsins til þess að ákveða að kalla hann aftur heim
Einnig var sú akvörðun tekin að kaupa Óskar Borgþórsson frá Sogndal og hann skrifaði undir samning til 2028.
Víkingar voru búnir að sjá nóg til Daða sem var frábær hjá Vestra á fyrri hluta tímabilsins til þess að ákveða að kalla hann aftur heim
Einnig var sú akvörðun tekin að kaupa Óskar Borgþórsson frá Sogndal og hann skrifaði undir samning til 2028.
Fyrir leik
Frábær viðskipti hjá Fram fyrir mótið
Það er ekki nógu mikið talað um hvað Fram gerði frábæra hluti á leikmannamarkaðnum fyrir þetta tímabil.
En liðið styrkti sig í vörn, á miðju og í sókn fyrir tímabilið með þremur mönnum sem hafa verið með bestu leikmönnum deildarinnar í sinni stöðu.
Liðið fékk Sigurjón Rúnarsson frá Grindavík sem hefur verið einn besti miðvörðurinn í sumar.
Einnig náði Fram að semja við Simon Tibbling sem hefur stýrt spilinu á miðjunni eins og foringi.
Að lokum snýst fótbolti um mörk og Framarar fengu Vuk Oskar Dimitrijevic frá FH fyrir tímabilið og hann hefur þakkað Rúnari traustið og skorað 8 mörk í sumar og deilir 3. sætinu með Tobias Thomsen.
En liðið styrkti sig í vörn, á miðju og í sókn fyrir tímabilið með þremur mönnum sem hafa verið með bestu leikmönnum deildarinnar í sinni stöðu.
Liðið fékk Sigurjón Rúnarsson frá Grindavík sem hefur verið einn besti miðvörðurinn í sumar.

Einnig náði Fram að semja við Simon Tibbling sem hefur stýrt spilinu á miðjunni eins og foringi.

Að lokum snýst fótbolti um mörk og Framarar fengu Vuk Oskar Dimitrijevic frá FH fyrir tímabilið og hann hefur þakkað Rúnari traustið og skorað 8 mörk í sumar og deilir 3. sætinu með Tobias Thomsen.

Fyrir leik
Það er mikið í húfi í kvöld
Það má svo sannarlega segja að það sé mikið í húfi fyrir bæði þessi lið.
Víkingur hefur verið sigursælasta lið Íslands undanfarin ár og alltaf verið í toppbaráttunni. Hins vegar ef þeir misstíga sig hér í kvöld og Valur sigrar FH þá er strax komið smá gjá efst í Bestu deildinni.
Fram getur hins vegar með sigri styrkt stöðu sína í 4. sæti og í efri hluta deildarinnar. Svo er það ekki óhugsandi að liðið gæti með sigri hér í kvöld gefið sér smá séns þótt hann sé ekki mikill í að blanda sér í toppbaráttunni.
Víkingur hefur verið sigursælasta lið Íslands undanfarin ár og alltaf verið í toppbaráttunni. Hins vegar ef þeir misstíga sig hér í kvöld og Valur sigrar FH þá er strax komið smá gjá efst í Bestu deildinni.
Fram getur hins vegar með sigri styrkt stöðu sína í 4. sæti og í efri hluta deildarinnar. Svo er það ekki óhugsandi að liðið gæti með sigri hér í kvöld gefið sér smá séns þótt hann sé ekki mikill í að blanda sér í toppbaráttunni.

Fyrir leik
Spámaðurinn
Við fengum Leif Þorsteinsson, þáttastjórnanda hlaðvarpsins Chess After Dark, til að spá í leikina sem eru framundan í Bestu deildinni.
Hann spáir því að Fram vörnin haldi hreinu og sigri 1-0 á heimavelli.
Hann spáir því að Fram vörnin haldi hreinu og sigri 1-0 á heimavelli.
Fyrir leik
Fyrri viðuregin liðanna
Þessi tvö lið mættust í 5. umferð á Víkingsvelli þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi 3-2 í fjörugum leik.
Mörk Víkinga skoruðu þeir Erlingur Agnarsson, Davíð Örn Atlason og Gylfi Sigurðsson.
Mörk Framara skoruðu þeir Vuk Oskar Dimitrijevic og Róbert Hauksson.
Mynd úr leik liðanna í fyrra
Mörk Víkinga skoruðu þeir Erlingur Agnarsson, Davíð Örn Atlason og Gylfi Sigurðsson.
Mörk Framara skoruðu þeir Vuk Oskar Dimitrijevic og Róbert Hauksson.

Mynd úr leik liðanna í fyrra
Fyrir leik
Víkingur Reykjavík
Víkingar voru komnir á gott skrið í deildinni og höfðu unnið fimm af síðustu sjö leikjum í deildinni áður en liðið misteig á móti Val og missti toppsætið í deildinni.
Valsarar gerðu sér lítið fyrir og stálu leiknum á Víkingsvelli 2-1 og sigurmarkið kom á 89. mínútu og það var enginn annar en Patrick Pedersen sem var þar að verkum.
Ingvar Jónsson markvörður Víkinga fékk beint rautt spjald rétt undir lok fyrri hálfleiks. Víkingar fóru því inn í búningsklefa undir 0-1 og manni færri. Hins vegar tókst liðinu að snúa taflinu við og jöfnuðu manni færri með marki frá Erlingi Agnarssyni en það dugði ekki.
Valsarar gerðu sér lítið fyrir og stálu leiknum á Víkingsvelli 2-1 og sigurmarkið kom á 89. mínútu og það var enginn annar en Patrick Pedersen sem var þar að verkum.
Ingvar Jónsson markvörður Víkinga fékk beint rautt spjald rétt undir lok fyrri hálfleiks. Víkingar fóru því inn í búningsklefa undir 0-1 og manni færri. Hins vegar tókst liðinu að snúa taflinu við og jöfnuðu manni færri með marki frá Erlingi Agnarssyni en það dugði ekki.

Fyrir leik
Fram
Framarar eru á góðri siglingu og liðið hefur ekki tapað deildarleik síðan í byrjun júna þegar liðið beið í lægra haldi 1-2 á móti Val á Hlíðarenda.
Í síðustu fimm leikjum hefur liðið unnið þrjá og gert tvö jafntefli og einungis fengið á sig tvö mörk. Varnarleikurinn hefur verið sterkur undanfarin misseri.
Í síðustu umferð gerði Fram jafntefli við Aftureldingu á Malbikarstöðinni 1-1. Fram lenti undir en sýndi mikinn karakter að koma til baka og jafna leikinn þegar Róbert Hauksson skoraði eftir laglegan undirbúning frá Fred.
Þeir hefðu síðan geta stolið leiknum en Freysi fékk dauðafæri á 88. mínútu en á endanum var jafntefli niðurstaðan
Í síðustu fimm leikjum hefur liðið unnið þrjá og gert tvö jafntefli og einungis fengið á sig tvö mörk. Varnarleikurinn hefur verið sterkur undanfarin misseri.
Í síðustu umferð gerði Fram jafntefli við Aftureldingu á Malbikarstöðinni 1-1. Fram lenti undir en sýndi mikinn karakter að koma til baka og jafna leikinn þegar Róbert Hauksson skoraði eftir laglegan undirbúning frá Fred.
Þeir hefðu síðan geta stolið leiknum en Freysi fékk dauðafæri á 88. mínútu en á endanum var jafntefli niðurstaðan

Fyrir leik
Dómarar í kvöld
Helgi Mikael Jónasson Dómari
Egill Guðvarður Guðlaugsson Aðstoðardómari 1
Eysteinn Hrafnkelsson Aðstoðardómari 2
Kristinn Jakobsson Eftirlitsmaður
Gunnar Oddur Hafliðason Varadómari
Egill Guðvarður Guðlaugsson Aðstoðardómari 1
Eysteinn Hrafnkelsson Aðstoðardómari 2
Kristinn Jakobsson Eftirlitsmaður
Gunnar Oddur Hafliðason Varadómari

Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Oliver Ekroth (f)
7. Erlingur Agnarsson
('57)

9. Helgi Guðjónsson
('78)

10. Pablo Punyed
('57)

11. Daníel Hafsteinsson
15. Róbert Orri Þorkelsson

19. Óskar Borgþórsson
('78)

22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
('68)


25. Valdimar Þór Ingimundarson
- Meðalaldur 27 ár
Varamenn:
16. Jochum Magnússon (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
('78)

8. Viktor Örlygur Andrason
('57)

17. Atli Þór Jónasson
('68)


20. Tarik Ibrahimagic
('57)

24. Davíð Örn Atlason
('78)

33. Haraldur Ágúst Brynjarsson
34. Viktor Steinn Sverrisson
35. Þorri Ingólfsson
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Sölvi Ottesen (Þ)

Kári Sveinsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Aron Baldvin Þórðarson
Gul spjöld:
Róbert Orri Þorkelsson ('20)
Sölvi Ottesen ('94)
Rauð spjöld: