Bayern hefur áhuga á Jackson - Isak ekki að fara að spila æfingaleiki - Höjlund á blaði Milan
ÍR
3
3
Fjölnir
Guðjón Máni Magnússon '7 1-0
1-1 Kristófer Dagur Arnarsson '14
Bergvin Fannar Helgason '29 , misnotað víti 1-1
Renato Punyed Dubon '56 2-1
2-2 Einar Örn Harðarson '58
2-3 Kristófer Dagur Arnarsson '78
Óliver Elís Hlynsson '88 , víti 3-3
08.08.2025  -  19:15
AutoCenter-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og blíða, smá vindur. Frábært fótbolta veður!
Dómari: Amir Hajizadeh
Maður leiksins: Kristófer Dagur Arnarsson
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
3. Breki Hólm Baldursson
6. Kristján Atli Marteinsson ('46)
9. Bergvin Fannar Helgason
11. Guðjón Máni Magnússon ('60)
13. Marc Mcausland (f)
15. Óliver Elís Hlynsson
16. Emil Nói Sigurhjartarson ('46)
17. Óliver Andri Einarsson ('68)
18. Gils Gíslason ('92)
23. Ágúst Unnar Kristinsson
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
4. Sigurður Karl Gunnarsson
7. Óðinn Bjarkason ('68)
8. Alexander Kostic ('46)
14. Víðir Freyr Ívarsson ('60)
19. Gabríel Aron Sævarsson ('92)
25. Gundur Ellingsgaard Petersen
30. Renato Punyed Dubon ('46)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Ívan Óli Santos
Hrafn Hallgrímsson
Andri Magnús Eysteinsson
Davíð Örvar Ólafsson
Manuel Nikulás Barriga

Gul spjöld:
Ágúst Unnar Kristinsson ('24)
Bergvin Fannar Helgason ('69)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leikurinn endar hér 3-3 eftir svakalegan leik hér í Breiðholtinu. Óviss hvort liðið er sáttara með stigið. ÍR missir topp sætið á meðan Fjölnir fara upp úr fallsæti.

Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í dag, takk fyrir mig!
95. mín
ÍR vinnur hornspyrnu Nær ÍR að skora sigurmark?

Ekkert kemur úr þessu horni.
94. mín
Flott sókn hjá ÍRingum. Óðinn fær boltann til hægri og komin í gott færi en lætur vaða yfir markið.
92. mín
ÍR vinnur aðra hornspyrnu Boltinn fer út.
92. mín
Inn:Gabríel Aron Sævarsson (ÍR) Út:Gils Gíslason (ÍR)
91. mín
ÍR vinnur hornspyrnu ÍR nálægt því að geta skorað en enginn ÍRingur á réttum stað til að skjóta boltnaum á markið.
91. mín
+6 mínútur til uppbótar!
89. mín
ÍR fær hornspyrnu Það tryllist allt hér á vellinum.

Boltinn skallaður frá.
88. mín Mark úr víti!
Óliver Elís Hlynsson (ÍR)
3-3! Sigurjón hoppar í vitlausa átt og Óliver jafnar leikinn!
87. mín
Inn:Mikael Breki Jörgensson (Fjölnir) Út:Sölvi Sigmarsson (Fjölnir)
85. mín
Fjölnis maður liggur hér inn í teig og fær aðhlyðninngu. Á meðan við bíðum efitr vítinu vill ég nefan það að Njarðvík er að vinna Selfoss 2-1 sem þýðir að þeir taka fyrsta sæti af ÍR ingum í bili. Þrátt fyrir jafntefli fyrir ÍR þá dugar sigur Njarðvíkinga svo að þeir enda á toppnum.
84. mín
ÍR fær aftur víti! Leikmaður Fjölnis fær boltann í hendina.

Alvöru senur í þessum leik!
83. mín
ÍR fær hornspyrnu Boltinn fer útaf í innkast fyrir ÍR
80. mín
Inn:Jón Kristinn Ingason (Fjölnir) Út:Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir)
79. mín Gult spjald: Daníel Ingvar Ingvarsson (Fjölnir)
78. mín MARK!
Kristófer Dagur Arnarsson (Fjölnir)
Stoðsending: Árni Steinn Sigursteinsson
Þetta telst! Árni Steinn með ótrúlega sendingu upp á Kristófi Dag sem er einn uppi. Vilhelm er kominn á móti boltnaum enb er snöggur að snúa við. Kristófer chippar boltanum yfir Vilhelm og kemur boltnaum ´markið.
76. mín
Boltinn fer í slánna og niður í marki ÍR-inga og virðist hafa farið inn í markið, en AAmir og teymið vilja ekki meina að boltinn hafi farið inn og Fjölnir komast ekki yfir í dag.
75. mín
Ágúst Unnar með fyrirgjöf sem Marc nær að skalla en boltinn fer framhjá.
71. mín
Óðinn gerir vel að finna sér svæði veið teigin, en á svo skot langt yfir markið.
70. mín
ÍR vinnur hornspyrnu Óðinn skallar boltanum framhjá markinu.
69. mín
Bjarni Þór með skot langt frá teignum sem endar langt yfir markið.
69. mín Gult spjald: Bergvin Fannar Helgason (ÍR)
68. mín
Inn:Óðinn Bjarkason (ÍR) Út:Óliver Andri Einarsson (ÍR)
64. mín
Fjölnir eiga hornspyrnu Boltinn skallaður út úr teignum.
64. mín
Inn:Orri Þórhallsson (Fjölnir) Út:Egill Otti Vilhjálmsson (Fjölnir)
60. mín
Inn:Víðir Freyr Ívarsson (ÍR) Út:Guðjón Máni Magnússon (ÍR)
58. mín MARK!
Einar Örn Harðarson (Fjölnir)
Og þeir svara! Einar Örn með frábæra fyrirgjöf sem endar bara inn í netið.

Leikurinn er jafn aftur.
56. mín MARK!
Renato Punyed Dubon (ÍR)
Stoðsending: Óliver Elís Hlynsson
ÍR komnir yfir á ný Óliver Elís með innkast sem endar inn í teigin. BOltinn skoppar framhjá SIgurjóni sem býst við að einher sé að fara snerta boltann. Renato stendur svo fyrir aftan og skallar boltanum nánast í tómt mark.
49. mín
Renato með flotta fyrirgjöf á Gils sem á skot á markið sem Sigurjón ver.
46. mín
Sá seinni hafinn! ÍR sparkar seinni háflleiknum í gang!
46. mín
Inn:Renato Punyed Dubon (ÍR) Út:Emil Nói Sigurhjartarson (ÍR)
Tvöföld breytingar fyrir seinni hálfleikinn
46. mín
Inn:Alexander Kostic (ÍR) Út:Kristján Atli Marteinsson (ÍR)
Tvöföld breytingar fyrir seinni hálfleikinn
45. mín
Hálfleikur
Fyrsti hálfleikur endar 1-1 og bæði lið búið að eiga sterkan leik. Fjölnir hafa verið aðeins sterkara liði en þar getur enn allt gert!

Siggi Bond hjá Dr. Football og Albert Brynjar hjá Gula Spjaldinu eru að fara spila vítaspyrnukeppni hér í hálfleik. Alvöru skemmtun hér á ferð!

Get staðfest það að Albert Brynjar sigraði 3-2 fyrir Gula Spjaldið í svakalegri vítaspyrnukeppni hér í hálfleik!
45. mín
+2 mínútur til uppbótar
45. mín
ÍR em flotta sókn sem Ágúst Unnar býr til með sprett upp hægri kantinn. Emil lokar sóknina með skot sem fer yfir markið.
42. mín
Kristófer með flott skot á markið sem Vilhelm nær að verja vel.
41. mín Gult spjald: Gunnar Már Guðmundsson (Fjölnir)
Þjáflari Fjölnis fær spjald fyrir kjaft
40. mín
Vilhjálmur Yngvi liggur niðri eftir brot sem Amir dæmdi ekki á. Gunnar alveg brjálaður að það var ekki dæmt fyrir brotið
37. mín
Fjölnir vinnur hornspyrnu Bergvin skýtur boltanum í burtu.
34. mín Gult spjald: Kristófer Dagur Arnarsson (Fjölnir)
Kristófer brýtur á Óliver Elís.
33. mín
ÍR vinnur aukaspyrnu Skotið yfir vegginn en framhjá.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
33. mín Gult spjald: Sölvi Sigmarsson (Fjölnir)
Brýtur á Breka sem er með flott hlaup.
29. mín Misnotað víti!
Bergvin Fannar Helgason (ÍR)
Sigurjón ver! Sigjón les Bergvin í vítinu og ver skotið. ÍR reyna svo að vinna aftur boltann en Sigurjón grípur boltann.

Frábær varsla hjá honum!
28. mín
ÍR fær víti! Brotið er á Óliver Andra inn í teignum og Amir dæmir víti.
27. mín
Breki með flott hljóp frá vinstri kanti upp að teignum og tekur svo skotið sem er alls ekki gott.
24. mín Gult spjald: Ágúst Unnar Kristinsson (ÍR)
Virðist fara í andlitið á Bjarna Þór
23. mín
ÍR vinnur hornspyrnu Marc vinnur boltann og leggur hann á Kristján Atla sem skallar boltanum yfir markið.
19. mín
ÍR vinnur hornspyrnu Boltinn skallaður í burtu.
14. mín MARK!
Kristófer Dagur Arnarsson (Fjölnir)
Stoðsending: Árni Steinn Sigursteinsson
Fjölnir jafna! Allt of létt þarna hjá Fjölnir. Kristófer og Árni spila boltanum saman inn í teig ÍR-inga og labba sér í gegnum vörnina, þanga til að Krist´fer finnur sér opið svæði og kemur boltnaum bakvið Vilhelm.
12. mín
Kristófer kominn í gott færi fyrir framan markið en endar með að skjóta framhjá.
9. mín
Daníel Yngvar hleypur í teigi ÍR-inga og fellur mjög léttilega. Amir fellur ekki fyrir þessu og lætur leikinn spilast áfram.
7. mín MARK!
Guðjón Máni Magnússon (ÍR)
Stoðsending: Emil Nói Sigurhjartarson
Ekki lengi af þessu! Hornið er tekið stutt á Emil Nóa sem á svo fyrirgjöf inn í teig sem endar í góða stöðu fyrir Guðjóni sem skallar svo boltanum beint í markið.

Fjölnir höfðu verið hættulegir fyrstu mínútur leiksins, en ÍR þurfti ekki mikið til að koamst yfir.
6. mín
ÍR vinnur hornspyrnu Óliver Andri með laga sendingu in í teig en Laurits kemst í gegn og sparkar boltanum útaf.
4. mín
ÍR fá aukaspyrnu Vilhjálmur brytur og ÍR fá aukaspyrnu á flottum stað.

Óliver Elís með skot sem endar á markið en Sigurjón ver boltann.
2. mín
Fjölnir vinnur aftur hornspyrnu Boltinn endar útaf.
1. mín
Fjölnir vinnur hornspyrnu innan við 13 sekúndur Vilhjálmur skallar boltanum rétt framhjá.
1. mín
Leikur hafinn
Fjölnir sparka leiknum í gang!
Fyrir leik
Þetta fer að hefjast! Leikmenn og dómarar labba hér inn á völlinn. Verður spennandi að sjá hvernig þessir finnskir dómarar tækla við gæði Lengjudeildar boltann.
Fyrir leik
Seinkun Það virðist vera smá seinkun á þessum leik. LEikmenn ennþá ekki kominn inn á völlinn og klukkan er orðinn 19:15.
Fyrir leik


Fyrir leik
Byrjunarlið Jóhann gerir þrjár breytingar eftir sigur gegn Selfoss í seinustu umferð.
Bergvin Fannar, Óliver Elís og Óliver Andri koma inn fyrir Sigurði Karli, Óðinni Bjarka, Alexander Kostic.

Gunnar gerir breytingar eftir jafntefli gegn Völksungi í seinustu umferð.
Vilhjálmur Yngvi kemur í byrjunarliðið fyrir Þengil Orra.
Fyrir leik
Cogic spáir leiðinlegum leik Amin Cosic, nýr leikmaður KR, spáir í 16. umferðina sem fer að mestu fram í kvöld.

Amin lék fyrri hluta tímabilsins með Njarðvík í Lengjudeildinni og var þá með betri leikmönnum deildarinnar.

ÍR 2 - 0 Fjölnir
Verður ekki skemmtilegur leikur til að horfa á. ÍR skorar mark úr hornspyrnu og pakka svo í vörn og berjast vel. Skora seinna markið úr skyndisókn.

Fyrir leik
Dómarateymið Tveir dómarar úr finnsku deildinni dæma í þessum leik.

Aðaldómari leiksins er Amir Hajizadeh. Með houm til aðstoðar eru Joonatan Palviainen og Egill Guðvarður Guðlaugsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Gunnar Jarl Jónsson.

Fyrir leik
Alvöru brekka Fjölnir liggja í næst neðsta sæti og eru jafn stigum við Fylkir sem liggja í öruggu sæti. Fjölnir hafa átt erfitt tímabil eftir þjálfaraskipti og eftir að hafa misst margar leikmenn. Ná Fjölnir að sigra sigurstranga ÍR og komst þannig upp úr fallsæti?

Fjölnir kemur inn í þennan leik eftir 1-1 jafntefli geng Völsung á heimavelli.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Í skýjunum! ÍR áttu mjög gott tímabil í fyrra sem nýliðar og náðu umspilssæti. Í ár eru þeir efstir í deildinni þegar ekki eru margir leikir eftir. ÍR er aðeins einu stigi fyrir ofan Njarðvík sem þýðir að allir leikir skipta máli. Þeir koma inn í þennan leik eftir 0-1 sigur gegn Slefoss í seinustu umferð.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Gleði í Breiðholtinu! Góða daginn gott fólk og verið hjartanlega velkomin á þessa þráð beinu textalýsingu beint frá AutoCenter-vellinum þar sem ÍR tekur á móti Fjölni í mikilvægum slag fyrir bæði liðin.

Leikurinn hefst kl. 19:15.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
9. Árni Steinn Sigursteinsson ('80)
10. Kristófer Dagur Arnarsson
11. Bjarni Þór Hafstein
14. Daníel Ingvar Ingvarsson (f)
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
20. Egill Otti Vilhjálmsson ('64)
23. Hilmar Elís Hilmarsson
26. Einar Örn Harðarson
27. Sölvi Sigmarsson ('87)
30. Laurits Nörby
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
13. Snorri Þór Stefánsson (m)
6. Árni Elvar Árnason
8. Orri Þórhallsson ('64)
15. Fjölnir Sigurjónsson
16. Mikael Breki Jörgensson ('87)
18. Þorkell Kári Jóhannsson
19. Jón Kristinn Ingason ('80)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Már Guðmundsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Brynjar Gauti Guðjónsson
Ásgeir Frank Ásgeirsson

Gul spjöld:
Sölvi Sigmarsson ('33)
Kristófer Dagur Arnarsson ('34)
Gunnar Már Guðmundsson ('41)
Daníel Ingvar Ingvarsson ('79)

Rauð spjöld: