Bayern hefur áhuga á Jackson - Isak ekki að fara að spila æfingaleiki - Höjlund á blaði Milan
   fös 08. ágúst 2025 14:20
Elvar Geir Magnússon
Erlendir dómarar í Lengjudeildinni í kvöld
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Erlendir dómarar verða starfandi á tveimur af fimm leikjum kvöldsins í Lengjudeildinni. Leikirnir eru liður í norrænu dómaraskiptunum.

Í leik Fylkis og Þórs verður dómari Mischa Huru Kellerhals frá Noregi og landi hans Björn Reidar Klingenberg Schaal verður annar af aðstoðardómurunum. Hinn aðstoðardómarinn er íslenskur, Guðmundur Ingi Bjarnason.

Amir Hajizadeh dómari úr finnsku deildinni dæmir leik ÍR og Fjölnis. Joonatan Palviainen verður annar af aðstoðardómurunum. Hinn aðstoðardómarinn verður Egill Guðvarður Guðlaugsson.

Lengjudeild karla
18:00 Fylkir-Þór (tekk VÖLLURINN)
19:15 Grindavík-Leiknir R. (Stakkavíkurvöllur)
19:15 ÍR-Fjölnir (AutoCenter-völlurinn)
19:15 Njarðvík-Selfoss (JBÓ völlurinn)
19:15 HK-Keflavík (Kórinn)
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 15 9 5 1 27 - 12 +15 32
2.    Njarðvík 15 8 7 0 36 - 14 +22 31
3.    Þróttur R. 15 8 4 3 28 - 23 +5 28
4.    Þór 15 8 3 4 34 - 22 +12 27
5.    HK 15 8 3 4 26 - 18 +8 27
6.    Keflavík 15 7 4 4 34 - 24 +10 25
7.    Völsungur 15 5 3 7 25 - 31 -6 18
8.    Grindavík 15 4 2 9 29 - 42 -13 14
9.    Selfoss 15 4 1 10 15 - 30 -15 13
10.    Fylkir 15 2 5 8 20 - 26 -6 11
11.    Fjölnir 15 2 5 8 22 - 36 -14 11
12.    Leiknir R. 15 2 4 9 13 - 31 -18 10
Athugasemdir
banner
banner
banner