
Erlendir dómarar verða starfandi á tveimur af fimm leikjum kvöldsins í Lengjudeildinni. Leikirnir eru liður í norrænu dómaraskiptunum.
Í leik Fylkis og Þórs verður dómari Mischa Huru Kellerhals frá Noregi og landi hans Björn Reidar Klingenberg Schaal verður annar af aðstoðardómurunum. Hinn aðstoðardómarinn er íslenskur, Guðmundur Ingi Bjarnason.
Í leik Fylkis og Þórs verður dómari Mischa Huru Kellerhals frá Noregi og landi hans Björn Reidar Klingenberg Schaal verður annar af aðstoðardómurunum. Hinn aðstoðardómarinn er íslenskur, Guðmundur Ingi Bjarnason.
Amir Hajizadeh dómari úr finnsku deildinni dæmir leik ÍR og Fjölnis. Joonatan Palviainen verður annar af aðstoðardómurunum. Hinn aðstoðardómarinn verður Egill Guðvarður Guðlaugsson.
Lengjudeild karla
18:00 Fylkir-Þór (tekk VÖLLURINN)
19:15 Grindavík-Leiknir R. (Stakkavíkurvöllur)
19:15 ÍR-Fjölnir (AutoCenter-völlurinn)
19:15 Njarðvík-Selfoss (JBÓ völlurinn)
19:15 HK-Keflavík (Kórinn)
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍR | 15 | 9 | 5 | 1 | 27 - 12 | +15 | 32 |
2. Njarðvík | 15 | 8 | 7 | 0 | 36 - 14 | +22 | 31 |
3. Þróttur R. | 15 | 8 | 4 | 3 | 28 - 23 | +5 | 28 |
4. Þór | 15 | 8 | 3 | 4 | 34 - 22 | +12 | 27 |
5. HK | 15 | 8 | 3 | 4 | 26 - 18 | +8 | 27 |
6. Keflavík | 15 | 7 | 4 | 4 | 34 - 24 | +10 | 25 |
7. Völsungur | 15 | 5 | 3 | 7 | 25 - 31 | -6 | 18 |
8. Grindavík | 15 | 4 | 2 | 9 | 29 - 42 | -13 | 14 |
9. Selfoss | 15 | 4 | 1 | 10 | 15 - 30 | -15 | 13 |
10. Fylkir | 15 | 2 | 5 | 8 | 20 - 26 | -6 | 11 |
11. Fjölnir | 15 | 2 | 5 | 8 | 22 - 36 | -14 | 11 |
12. Leiknir R. | 15 | 2 | 4 | 9 | 13 - 31 | -18 | 10 |
Athugasemdir