Man City gæti boðið í Rodrygo - Forest að fá McAtee - Tottenham þreifar á Eze
Besta-deild kvenna
FH
90' 5
3
Þór/KA
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
85' 2
4
Breiðablik
Besta-deild kvenna
FHL
90' 2
0
Fram
FHL
2
0
Fram
Calliste Brookshire '14 1-0
Alexia Marin Czerwien '86 2-0
12.08.2025  -  18:00
Fjarðabyggðarhöllin
Besta-deild kvenna
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Byrjunarlið:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
7. Candela Gonzalez Domingo
8. Katrín Edda Jónsdóttir
13. Taylor Marie Hamlett
14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir ('66)
16. Mikaela Nótt Pétursdóttir
21. Isabelle Rose Gilmore
22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir
24. Calliste Brookshire
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
1. Gígja Rún Viðarsdóttir (m)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir
6. María Björg Fjölnisdóttir
11. Christa Björg Andrésdóttir ('66)
17. Viktoría Einarsdóttir
19. Ásdís Hvönn Jónsdóttir
23. Bjarndís Diljá Birgisdóttir
25. Ólína Helga Sigþórsdóttir
32. Jana Radovanovic
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Ljubisa Radovanovic
Anton Helgi Loftsson
Ólafur Sigfús Björnsson
Sonja Björk Jóhannsdóttir
Sóldís Tinna Eiríksdóttir

Gul spjöld:
Christa Björg Andrésdóttir ('70)

Rauð spjöld:
90. mín
9 mín bætt við! Eftir að Elaina þurfti aðhlynningu áðan
89. mín
Fram konur eiga aukaspyrnu á fínum stað, En FHL verjast þessu vel
86. mín MARK!
Alexia Marin Czerwien (FHL)
2-0! Framarar ætla að hreinsa en negla í Alexiu og inn, Sá þetta ekki nógu vel , En góðir menn hér í stúkunni sáu þetta. Eru þær að klára þetta hérna?!
85. mín
Dauðafæri!! Murielle alein á í gegn, En Embla gerir sig stóra og ver með fætinum, Embla verið rosalega örugg í kvöld
83. mín
Taylor aftur í færi, Flott fyrirgjöf frá Alexiu beint á hausinn á Taylor sem skallar rétt framhjá
82. mín
Taylor með fínt skot rétt framhjá marki Framara
80. mín
Fáum við einhverja dramatík í þetta ? Eða eru FHL að ná í sín fyrstu stig í sumar ?
75. mín
Inn:Þóra Rún Óladóttir (Fram) Út:Elaina Carmen La Macchia (Fram)
Elaina meidd eftir samstuð og Þóra kemur inn
71. mín
Dauðafæri, Alda með góðan sprett, Leikur á varnarmenn FHL og er svo komin í dauðafæri en Embla ver mjög vel!
70. mín Gult spjald: Christa Björg Andrésdóttir (FHL)
68. mín
Murielle með fínt skot inní teig, En Embla gerir vel og heldur honum
66. mín
Inn:Christa Björg Andrésdóttir (FHL) Út:Björg Gunnlaugsdóttir (FHL)
62. mín
Stöðubarátta þessar mínúturnar, Mikil barátta í báðum liðum
58. mín
FHL að koma sér í fínar stöður , En eru ekki að ná að nýta þetta. Spurning hvort þær fái þetta í bakið..
57. mín
Inn:Hildur María Jónasdóttir (Fram) Út:Kamila Elise Pickett (Fram)
55. mín
Inn:Alda Ólafsdóttir (Fram) Út:Katrín Erla Clausen (Fram)
52. mín
Dauðafæri hjá FHL! Calliste leikur listir sínar úti vinstra meiginn, Á geggjaða fyrirgjöf á Taylor sem er ein á markteig en setur boltann yfir!
49. mín
Gott færi hjá Fram, Skalli rétt yfir markið frá Murielle
48. mín
Brotið á Björgu inní teig, En hún reynir að standa það af sér, Hefði fengið víti hefði hún dottið, Fullyrði það!
46. mín
Farið aftur í gang! FHL sparka þessu af stað
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur , FHL leiða sanngjarnt, Kaffi og svo seinni!
44. mín
FHL stjórnað ferðinni hér í þessum fyrrihálfleik, Það er í raun ótrúlegt að það sé bara 1-0, Miðað við stöðurnar sem þær hafa komið sér í
41. mín
Calliste enn og aftur að ógna, Með góða takta útí vinstra meiginn , Á fasta fyrirgjöf sem Björg reynir að skalla en nær ekki til boltans
39. mín
Calliste að ógna, Á skot í varnarmann og í horn, Fram ná að skalla þetta frá
34. mín
Váá, Tímaspursmál hvenær kemur 2-0! Björg í góðu færi og á fast skot sem Elaina ver vel í horn!
33. mín
FHL að ógna heldur betur! Björg og Calliste skiptast á að keyra á vörn Fram, Ná að koma með hættulega bolta fyrir, Trekk í trekk, En Fram ná að koma þessu í burtu eins og er... Þær lifa ekki lengi svona áfram samt
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Fram konur reyna að finna opnanir á FHL vörninni, En þær eru mjög þéttar
26. mín
Bæði lið reyna að halda í boltann þessa stundina
19. mín
Horn fyrir FHL , Váá, Klafs í teig Framara, Sem endar með skoti frá Mikaelu nótt sem fer rétt yfir markið!
17. mín
Horn fyrir Fram, Þvílíkt klafs í teig FHL sem endar með skoti sem Embla ver
14. mín MARK!
Calliste Brookshire (FHL)
Heimakonur eru komnar yfir! Þetta áttu þær skilið! Björg með góðan sprett upp hægri kantinn, Með fastan bolta fyrir markið, Þar er Calliste mætt og tæklar boltann inn. 1-0!
14. mín
Fyrsta tilraun Fram, Una Rós með fínan sprett en á máttlaust skot sem Embla ver
11. mín
Fram konur reyna að halda aðeins í boltann núna
8. mín
Fram komast ekki yfir miðju
8. mín
Flott sókn hjá FHL sem endar með fyrirgjöf sem Alexia skallar en Elaina ver
6. mín
Horn fyrir FHL, Svífur yfir alla og útaf hinumeiginn
5. mín
FHL með góða pressu á fram liðið þessar fyrstu 5 mín
2. mín
FHL byrja af krafti, Vel peppaðar
1. mín
Leikur hafinn
Farið af stað, Lets go! Nær FHL í sinn fyrsta sigur í dag ?
Fyrir leik
Jæja liðin ganga hér inná , Bestudeildar lagið hljómar hérna í höllinni
Fyrir leik
Guðný Geirs spáir.... Guðný Geirsdóttir markvörður ÍBV spáir í leiki umferðarinnar í Bestu deildinni. Hún spáir útisigri.

FHL 0 - 2 Fram (18:00 í kvöld)
FHL konur hafa ekki fundið taktinn í sumar og því miður held ég að þær finni hann ekki í dag. 2-0 fyrir Fram.

Fyrir leik
15 stig skilja liðin að FHL er fyrir leikinn án stiga með fimm mörk skoruð og 36 fengin á sig í leikjunum tólf.

Fram situr í 7.sæti með fimmtán stig, sextán mörk skoruð og 30 fengin á sig. Þessi lið komu upp úr Lengjudeildinni í fyrra, en FHL vann deildina.
Mynd: FHL
Fyrir leik
Velkomin í Fjarðabyggðarhöllina Góðan daginn lesendur góðir og veriði velkomnir í beina textalýsingu úr Fjarðabyggðarhöllinni þar sem FHL tekur á móti Fram í 13. umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 18:00.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Úr fyrri leik þessara liða
Byrjunarlið:
1. Elaina Carmen La Macchia (m) ('75)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
4. Emma Kate Young
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
6. Katrín Erla Clausen ('55)
9. Murielle Tiernan
10. Una Rós Unnarsdóttir
11. Lily Anna Farkas
13. Mackenzie Elyze Smith (f)
23. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
30. Kamila Elise Pickett ('57)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
33. Þóra Rún Óladóttir (m) ('75)
7. Alda Ólafsdóttir ('55)
14. Hildur María Jónasdóttir ('57)
15. Sara Dögg Ásþórsdóttir
20. Freyja Dís Hreinsdóttir
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir
25. Thelma Lind Steinarsdóttir
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Pálmi Þór Jónasson
Gareth Thomas Owen
Kirian Elvira Acosta
Þorgrímur Haraldsson
Margrét Bjarnadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: