Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Breiðablik
LL 2
1
Virtus
Lengjudeild kvenna
Fylkir
LL 1
1
Keflavík
Besta-deild kvenna
Stjarnan
LL 2
2
FH
Besta-deild kvenna
Þór/KA
LL 4
0
FHL
Lengjudeild kvenna
ÍBV
LL 4
1
HK
ÍBV
4
1
HK
Allison Grace Lowrey '50 1-0
Allison Grace Lowrey '58 2-0
Allison Grace Lowrey '63 , víti 3-0
Olga Sevcova '80 4-0
4-1 Natalie Sarah Wilson '90
21.08.2025  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Dómari: Elmar Svavarsson
Maður leiksins: Allison Grace Lowrey
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m) ('78)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Avery Mae Vanderven (f)
7. Edda Dögg Sindradóttir ('71)
10. Kristín Klara Óskarsdóttir ('71)
11. Helena Hekla Hlynsdóttir ('71)
13. Sandra Voitane ('89)
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova
20. Allison Patricia Clark
35. Allison Grace Lowrey
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
12. Ísey María Örvarsdóttir (m) ('78)
3. Díana Jónsdóttir
8. Margrét Mjöll Ingadóttir
9. Hrafnhildur K. Kristleifsdóttir ('89)
15. Magdalena Jónasdóttir ('71)
23. Embla Harðardóttir ('71)
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('71)
- Meðalaldur 16 ár

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Richard Matthew Goffe
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Filipe Andre Alexandre Machado

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: ÍBV er Lengjudeildarmeistari 2025
Hvað réði úrslitum?
Eyjakonur voru töluvert betri í leiknum og fengu fleiri færi heldur en HK. Mér fannst HK samt sem áður alveg vera inn í leiknum þangað til ÍBV ná að skora fyrsta markið. En ætli það séu ekki gæðin á síðasta þriðjungi ÍBV sem réði úrslitum í dag.
Bestu leikmenn
1. Allison Grace Lowrey
Allison var á eldi í dag. Var frekar hæg um sig í fyrri hálfleik en hún var frábær í seinni hálfleik þar sem hún skoraði þrennu og átti stóran þátt í fjórða marki ÍBV. Gerði frábærlega í fyrstu tveimur mörkum sínum og sýndi þar hraða sinn og gæði sem og í fjórða markinu sem Olga Sevcova skoraði.
2. Guðný Geirsdóttir
Guðný átti flottan leik í kvöld og var mjög örugg. Hún áttu þrusugóðar vörslur og lokaði mjög vel á þegar HK stelpur voru að koma sér í góð færi í fyrri hálfleik í stöðunni 0-0 og svo aftur þegar HK voru nálægt því að jafna með frábærri vörslu.
Atvikið
Það var svo sem ekkert sérstakt atvik í þessum leik en ætla bara að nefna fyrsta mark ÍBV þegar Allison Lowrey átti frábæran sprett upp völlinn og skýtur en það er varið en hún tekur sjálf frákastið og setur boltann í markið. Þetta var vendipunkturinn í leiknum, að ÍBV náði að skora svona snemma í seinni hálfleik.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV er Lengjudeildarmeisari 2025 og eru komnar með 43 stig. HK eru í 2. sæti með 34 stig og eru í harðri baráttu við Grindavík/Njarðvík og Gróttu um 2. sætið í deildinni. Grindavík/Njarðvík er með 32 stig og Grótta er með 31 stig svo að síðustu tvær umferðirnar verða spennandi.
Vondur dagur
Mér fannst svo sem enginn eiga eitthvað vondan dag því að mínu mati er HK fyrsta liðið til að mæta hingað til Eyja og ógna marki ÍBV töluvert. HK gaf ÍBV góðan leik þó svo að ÍBV voru betri og gæðin hjá þeim á síðasta þriðjungi bara of erfitt að eiga við.
Dómarinn - 8
Dómarinn átti góðan leik.
Byrjunarlið:
1. Kaylie Erin Bierman (m)
5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir
7. Emilía Lind Atladóttir ('71)
9. Elísa Birta Káradóttir ('62)
10. Isabella Eva Aradóttir (f)
14. Ísabel Rós Ragnarsdóttir ('62)
16. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir
20. Loma McNeese ('82)
21. Klara Mist Karlsdóttir ('82)
23. Rakel Eva Bjarnadóttir
32. Natalie Sarah Wilson
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
25. Guðbjörg Guðmundsdóttir (m)
17. Karlotta Björk Andradóttir ('62)
19. Ragnhildur Sóley Jónasdóttir ('62)
24. María Lena Ásgeirsdóttir ('82)
26. Melkorka Mirra Aradóttir ('82)
28. Hólmfríður Þrastardóttir
77. Karen Sturludóttir ('71)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Pétur Rögnvaldsson (Þ)
Kristjana Ása Þórðardóttir
Birkir Örn Arnarsson
Emma Sól Aradóttir
Hildur Lilja Ágústsdóttir
Andri Hjörvar Albertsson
Guðný Björk Halldórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: