Lengjudeild karla
Selfoss

LL
3
2
2

Besta-deild kvenna
Þór/KA

LL
1
2
2

Forkeppni Meistaradeildarinnar
Twente

LL
2
0
0

Lengjudeild kvenna
Keflavík

LL
0
1
1


Twente
2
0
Breiðablik

Jaimy Ravensbergen
'51
, misnotað víti
0-0

Sophie Proost
'64
1-0
Jaimy Ravensbergen
'78
2-0
30.08.2025 - 17:00
2. umferð úrslitaleikur
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Dómari: Hristiyana Guteva (Búlgaría)
2. umferð úrslitaleikur
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Dómari: Hristiyana Guteva (Búlgaría)
Byrjunarlið:
1. Diede Lemey (m)
4. Lieske Carleer
5. Anna Knol
6. Lynn Carla Groenewegen
('46)

8. Danique van Ginkel
9. Jaimy Ravensbergen

10. Jill Roord
11. Alieke Tuin
12. Leonie Vliek
14. Eva Oude Elberink
('67)

19. Sophie Proost
('74)


Varamenn:
16. Inge Tijink (m)
22. Fiene Bussman (m)
2. Imre Van Der Vegt
7. Charlotte Hulst
15. Jill Diekman
17. Amanda Andradóttir
('46)

18. Sophie Te Brake
('67)

20. Nikée Van Dijk
('74)

23. Suus Verdaasdonk
29. Rose Ivens
30. Anne Gelevert
32. Jette Wiefferink
34. Isa Noortje Booij
35. Juul Oudenampsen
37. Liv Pennock
40. Senna Brand
Liðsstjórn:
Corina Dekker-Boerhoop (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þessu er lokið í Hollandi. Erfitt að tala um annað en sanngjarnan sigur Twente. Evrópa er þó ekki úr sögunni hjá Breiðablik sem fer í hina nýju keppni Europa Cup
89. mín
Þetta er hreinlega að fjara út í rólegheitum. Twente skiljanlega sátt með sitt og fátt i leik Breiðabliks sem bendir til þess að þær séu að fara að koma til baka úr þessu.
87. mín

Inn:Líf Joostdóttir van Bemmel (Breiðablik)
Út:Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
85. mín
Nikée Van Dijk með skot úr teignum eftir góða sókn Twente. Laust og ekki til vandræða fyrir Katherine
84. mín
Samantha Smith með laglegan snúning á vallarhelmingi Twente. Með pláss til að sækja í keyrir hún inn á teiginn og á skot en nær ekki að setja boltann á markið.
81. mín
Stórhættulegur bolti frá hægri frá Öglu Maríu siglir framhjá hverjum Blikanum á fætur öðrum í teignum áður en hann fer afturfyrir.
Flaggið fer síðan á loft í þokkabót.
Flaggið fer síðan á loft í þokkabót.
80. mín

Inn:Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (Breiðablik)
Út:Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
78. mín
MARK!

Jaimy Ravensbergen (Twente)
Eins óheppilegt og það verður
Langur bolti ætlaður Ravensbergen fer í bakið á Elínu Helenu og fellur þaðan beint fyrir fætur Ravensbergen sem þakkar pent fyrir sig og setur boltann þægilega efsti í hægra markhornið úr miðjum teignum.
Langur bolti ætlaður Ravensbergen fer í bakið á Elínu Helenu og fellur þaðan beint fyrir fætur Ravensbergen sem þakkar pent fyrir sig og setur boltann þægilega efsti í hægra markhornið úr miðjum teignum.
75. mín
Leonie Vliek með skot úr teignum eftir snögga sókn Twente en hittir ekki markið.
74. mín
Gult spjald: Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)

Dæmd brotleg og lætur nokkur vel valin orð falla við það tilefni. Hristiyana ekki til í það.
72. mín
Kristín Dís stígur Proost hressilega út og Proost steinliggur og þarf aðhlynningu.
Ekkert brot dæmt enda ekkert á þetta en kröftugt var það.
Ekkert brot dæmt enda ekkert á þetta en kröftugt var það.
71. mín
Tuttugu mínútur til stefnu. Styttist óðum í að Blikar verði að kasta allri varfærni fyrir borð og hreinlega reyna að keyra á þetta.
64. mín
MARK!

Sophie Proost (Twente)
Twente nær forystu.
Verður að hrósa fyrir það sem vel er gert.
Ravensbergen nær að böðla boltanum á einhvern undaverðan hátt í gegnum tvo varnarmenn og innfyrir á Proost. Hún leikur inn á teiginn frá hægri áður en hún leggur boltann snyrtilega í nærhornið.
Verður að hrósa fyrir það sem vel er gert.
Ravensbergen nær að böðla boltanum á einhvern undaverðan hátt í gegnum tvo varnarmenn og innfyrir á Proost. Hún leikur inn á teiginn frá hægri áður en hún leggur boltann snyrtilega í nærhornið.
62. mín
Blikar í færi
Berglind Björg í fínu færi í teignum eftir fyrirgjöf Andreu en skóflar boltanum hátt yfir markið.
Berglind Björg í fínu færi í teignum eftir fyrirgjöf Andreu en skóflar boltanum hátt yfir markið.
54. mín
Tæknin gefur og tæknin tekur
Sjónvarpsútsending frá leiknum er dottin út og höfum við því ekki augu á því sem er að gerast á vellinum.
Á meðan svo er færi ég helstu atvik leiksins inn eftir því sem þau gerast samkvæmt upplýsingum frá UEFA.
Á meðan svo er færi ég helstu atvik leiksins inn eftir því sem þau gerast samkvæmt upplýsingum frá UEFA.
51. mín
Misnotað víti!

Jaimy Ravensbergen (Twente)
Slakt víti
En frábær varsla
Katherine les Jaimy eins og opna bók og ver vel. Blikar fyrstir á frákastið en Twente fær horn.
En frábær varsla
Katherine les Jaimy eins og opna bók og ver vel. Blikar fyrstir á frákastið en Twente fær horn.
51. mín
Gult spjald: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
Brotleg gegn Eva Oude Elberink í teignum.

Brotleg gegn Eva Oude Elberink í teignum.
50. mín
jaimy Ravensbergen tekur boltann snyrtilega niður í algjöru dauðafæri í teignum en setur boltann framhjá markinu.
Flaggið fer svo á loft svo það hefði ekki talið.
Flaggið fer svo á loft svo það hefði ekki talið.
49. mín
Sophie Proost sleppur innfyrir vörn Blika og er í hörkufæri. Setur boltann sem betur fer yfir markið.
Sophie Proost sleppur innfyrir vörn Blika og er í hörkufæri. Setur boltann sem betur fer yfir markið.
47. mín
Andrea Rut í dauðafæri! Fær boltann innfyrir frá Áslaugu Mundu en skot hennar slakt og fer boltinn langt framhjá.
46. mín
Amanda mætir til leiks í síðari hálfleik.

Inn: Amanda Andradóttir (Twente)
Út: Lynn Carla Groenewegen (Twente)
Amanda mætir til leiks í síðari hálfleik.
45. mín
Flautað til hálfleiks í Hollandi.
Blikastúlkur geta verið sáttar að mörgu leyti með þennan fyrri hálfleik. Varist fimlega til þessa og átt sín augnablik framar á vellinum.
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks í Hollandi.
Blikastúlkur geta verið sáttar að mörgu leyti með þennan fyrri hálfleik. Varist fimlega til þessa og átt sín augnablik framar á vellinum.
45. mín
+1
Twente sækir en er ekki að takast að finna glufur á virkilega þéttri varnarlínu Blika.
Þessi fyrri hálfleikur verið prýðilega leikinn að hálfu Breiðabliks í stöðu sem við erum alls ekki vön að sjá liðið í.
Þessi fyrri hálfleikur verið prýðilega leikinn að hálfu Breiðabliks í stöðu sem við erum alls ekki vön að sjá liðið í.
38. mín
Twente fær horn.
Eru að skrúfa tempóið ögn upp.
Mikið kraðak í teig Blika eftir hornið en þær koma boltanum frá á endanum.
Eru að skrúfa tempóið ögn upp.
Mikið kraðak í teig Blika eftir hornið en þær koma boltanum frá á endanum.
37. mín
Gult spjald: Elín Helena Karlsdóttir (Breiðablik)

Full aðgangshörð á miðjum vellinum að mati dómara leiksins.
Nik er ekki sammála.
Nik er ekki sammála.
36. mín
Twente fær aukaspyrnu í fyrirgjafarstöðu.
Spyrnan skölluð frá en boltinn beint inn á teiginn aftur þar sem Lieske Carleer skallar yfir markið úr afbragðsfæri.
Spyrnan skölluð frá en boltinn beint inn á teiginn aftur þar sem Lieske Carleer skallar yfir markið úr afbragðsfæri.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
28. mín
Einhver léttur pirringur í þeim Hollensku sem eru að láta hina búlgörsku á flautunni fara eitthvað í taugarnar á sér.
Við fögnum því.
Við fögnum því.
18. mín
Breiðablik ógnar
Vinna boltann hátt á vellinum og skila honum út til vinstri á Samönthu. Hún leikur inn á teiginn og reynir að snúa boltann í hornið fjær en setur hann framhjá markinu.
Það eru möguleikar í þessu fyrir Breiðablik.
Vinna boltann hátt á vellinum og skila honum út til vinstri á Samönthu. Hún leikur inn á teiginn og reynir að snúa boltann í hornið fjær en setur hann framhjá markinu.
Það eru möguleikar í þessu fyrir Breiðablik.
16. mín
Klaufagangur í öftustu línu
Blikar tapa boltanum alveg við eigin teig beint í fæturnar á Jaimy Ravensbergen. Hún reynir að snúa að markinu og nær skoti en Katherine ver laust skot hennar næsta auðveldlega.
Blikar tapa boltanum alveg við eigin teig beint í fæturnar á Jaimy Ravensbergen. Hún reynir að snúa að markinu og nær skoti en Katherine ver laust skot hennar næsta auðveldlega.
14. mín
Skyndisókn Blika
Áslaug Munda keyrir upp völlinn og setur hann fyrir hlaup Samönthu. Hún reynir að finna Berglindi í teignum en varnarmenn skila boltanum í horn.
Áslaug Munda keyrir upp völlinn og setur hann fyrir hlaup Samönthu. Hún reynir að finna Berglindi í teignum en varnarmenn skila boltanum í horn.
11. mín
Þessar upphafsmínútur verið í eigu Twente. Blikaliðið ætlar að sitja og verjast og freista þess að sækja hratt.
Heiðdís liggur eftir á vellinum og þarf aðhlynningu.
Heiðdís liggur eftir á vellinum og þarf aðhlynningu.
8. mín
Álaug Munda tapar boltanum á hættulegum stað. Twenta færir boltann hratt frá vinstri yfir til hægtra og Sophie Proost sem leikur inn á teiginn og lætur vaða. Katherine með allt á hreinu og slær boltann í horn.
4. mín
Twente vinnur fyrstu hornspyrnu leiksins.
Boltinn frá hægri yfir á fjærstöng þar sem heimakonur ery fyrstar á boltann. Sé ekki hver á skallan úr þvögunni en Devine ver boltann út í teiginn.
Boltinn frá hægri yfir á fjærstöng þar sem heimakonur ery fyrstar á boltann. Sé ekki hver á skallan úr þvögunni en Devine ver boltann út í teiginn.
2. mín
Karitas Tómasdóttir fær óblíðar viðtökur á miðjunni og fær talsvert högg. Er þó fljót á fætur og er í lagi.
Fyrir leik
Leikurinn er í beinni á Livey
Það er vert að benda á að leikurinn er í beinni útsendingu á Livey. Um að gera að skella sér í áskrift þar og njóta þess sem þeir hafa upp á að bjóða.
Það er vert að benda á að leikurinn er í beinni útsendingu á Livey. Um að gera að skella sér í áskrift þar og njóta þess sem þeir hafa upp á að bjóða.
Fyrir leik
Sigur eða tap. Hvað gerist svo?
Sigur: Einfalt og þægilegt. Breiðablik áfram í þriðju umferð sem er umspil um sæti í aðalkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Tap: Breiðablik fer í Champions Path í Europa Cup (Evrópubikarinn) Liðið kemur þar inn í 2.umferð forkeppni og getur þar mætt sigurliðum úr einvígjum liða sem enduðu í 3.sæti í þessari túrneringu. Þar á meðal er t.d Inter sem sló Val út. Einnig koma inn í 2.umferð lið sem fallla út í 3 umferð þessarar forkeppni.
Sem þýðir. Ef Blikar t.d tapa í dag og Twente fer áfram. Þá gæti Breiðablik mætt Twente aftur fari svo að hollenska liðið falli út í 3.umferð Meistaradeildarinnar.
Skilduð þið þetta? Nei gott, ekki ég heldur.
Sigur: Einfalt og þægilegt. Breiðablik áfram í þriðju umferð sem er umspil um sæti í aðalkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Tap: Breiðablik fer í Champions Path í Europa Cup (Evrópubikarinn) Liðið kemur þar inn í 2.umferð forkeppni og getur þar mætt sigurliðum úr einvígjum liða sem enduðu í 3.sæti í þessari túrneringu. Þar á meðal er t.d Inter sem sló Val út. Einnig koma inn í 2.umferð lið sem fallla út í 3 umferð þessarar forkeppni.
Sem þýðir. Ef Blikar t.d tapa í dag og Twente fer áfram. Þá gæti Breiðablik mætt Twente aftur fari svo að hollenska liðið falli út í 3.umferð Meistaradeildarinnar.
Skilduð þið þetta? Nei gott, ekki ég heldur.
Fyrir leik
Breiðablik
Blikar koma til leiks á miklu flugi. Nýkrýndir bikarmeistarar, á toppi Bestu deildarinnar og nú aðeins einu skrefi frá Meistaradeild Evrópu.
Blikar unnu góðan sigur á Írsku meisturunum í Athlone Town í fyrstu umferð á dögunum. Samantha Smith (2) og Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerðu þar mörk Breiðabliks í 3-1 sigri.
Verkefni dagsins er þó ærið og ljóst að Breiðablik þarf að eiga sinn allra besta leik til þess að tryggja sig inn í næstu umferð.
Blikar unnu góðan sigur á Írsku meisturunum í Athlone Town í fyrstu umferð á dögunum. Samantha Smith (2) og Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerðu þar mörk Breiðabliks í 3-1 sigri.
Verkefni dagsins er þó ærið og ljóst að Breiðablik þarf að eiga sinn allra besta leik til þess að tryggja sig inn í næstu umferð.

Fyrir leik
Twente
Mótherjar dagsins eru Hollensku meistararnir í Twente. Liðið er eitt sigursælasta félag kvennaboltans í Hollandi og hefur sem dæmi unnið deildina þar í landi 5 sinnum á síðustu 10 árum.
LÞetta er annað árið í röð þar sem liðið mætir íslenskum mótherja í keppninni en í fyrra vann Twente sannfærandi 5-0 sigur á liði Vals í forkeppninni.
Íslandstenging Twente endar ekki þar en með liðinu leikur Amanda Andradóttir sem gekk til liðs við hollenska liðið í fyrra frá Val.
Mótherjar dagsins eru Hollensku meistararnir í Twente. Liðið er eitt sigursælasta félag kvennaboltans í Hollandi og hefur sem dæmi unnið deildina þar í landi 5 sinnum á síðustu 10 árum.
LÞetta er annað árið í röð þar sem liðið mætir íslenskum mótherja í keppninni en í fyrra vann Twente sannfærandi 5-0 sigur á liði Vals í forkeppninni.
Íslandstenging Twente endar ekki þar en með liðinu leikur Amanda Andradóttir sem gekk til liðs við hollenska liðið í fyrra frá Val.

Byrjunarlið:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir

5. Samantha Rose Smith
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
('87)


17. Karitas Tómasdóttir
('80)

20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
27. Barbára Sól Gísladóttir
('67)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
('80)

16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
18. Kristín Dís Árnadóttir
('67)

24. Helga Rut Einarsdóttir
26. Líf Joostdóttir van Bemmel
('87)

28. Birta Georgsdóttir
29. Sunna Rún Sigurðardóttir
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
- Meðalaldur 19 ár
Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Eiríkur Raphael Elvy
Eyrún Ingadóttir
Gul spjöld:
Elín Helena Karlsdóttir ('37)
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('51)
Andrea Rut Bjarnadóttir ('74)
Rauð spjöld: