Undankeppni EM U21
Ísland U21

LL
1
2
2

Besta-deild kvenna
Breiðablik

LL
2
1
1

Lengjudeild kvenna
Grótta

LL
3
0
0

Besta-deild kvenna
Tindastóll

LL
1
0
0

Besta-deild kvenna
Víkingur R.

LL
3
2
2

Lengjudeild kvenna
Grind/Njarð

LL
4
1
1


Grótta
3
0
Keflavík

Samtals
3
:
0
Lovísa Davíðsdóttir Scheving
'44
, víti
1-0

Lovísa Davíðsdóttir Scheving
'81
2-0
Saga Líf Sigurðardóttir
'82
3-0
04.09.2025 - 18:00
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Maður leiksins: Lovísa Davíðsdóttir Scheving
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Maður leiksins: Lovísa Davíðsdóttir Scheving
Byrjunarlið:
1. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)

5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
9. Saga Líf Sigurðardóttir

10. Lovísa Davíðsdóttir Scheving


14. Emma Lake Nicholson
('62)

17. Katrín Rut Kvaran
('82)

20. Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir (f)
('70)

21. Hildur Björk Búadóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
('70)

25. Lilja Lív Margrétardóttir
29. María Lovísa Jónasdóttir
('82)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
4. Selma Dís Scheving
11. Haylee Rae Spray
('62)

18. María Björk Ómarsdóttir
('70)

19. Díana Ásta Guðmundsdóttir
('82)

26. Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir
('70)

31. Maria Baska
('82)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Dominic Ankers (Þ)
Jórunn María Þorsteinsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Árni Helgason
Guðni Snær Emilsson
Alex Mar Bjarkason
Gul spjöld:
Margrét Rún Stefánsdóttir ('90)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Öruggt hjá Gróttukonum
Hvað réði úrslitum?
Það sem réði úrslitum í dag voru gæði á seinasta þriðjung vallarins. Bæði lið ógnuðu en Gróttukonur voru betri fyrir framan markið.
Bestu leikmenn
1. Lovísa Davíðsdóttir Scheving
Lovísa var frábær á miðjunni hjá Gróttu í dag og skorar 2 mörk.
2. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
Rakel var mjög traust í vörninni í dag og hélt hreinu.
Atvikið
Snilldar mark Lovísu sem kom þeim í 2-0 og gerði þannig séð út um leikinn.
|
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Grótta endar með 37 stig í 4 sæti deildarinnar jafnar HK. Keflavík enda með 16 stig í 8 sæti.
Vondur dagur
Erfitt að velja hver átti vondan dag í dag en ég vel bara sóknarlínu Keflavíkur í heild sinni. Fengu fullt af færum en náðu ekki að skora.
Dómarinn - 8
Þorfinnur dómari leiksins átti góðan leik og negldi vítadóminn. Lítið sem hann þurfti að gera þannig hann fær 8.
|
Byrjunarlið:
1. Anna Arnarsdóttir (m)
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
9. Marín Rún Guðmundsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm
13. Melissa Alison Garcia
15. Olivia Madeline Simmons
18. Hilda Rún Hafsteinsdóttir
('82)

20. Brynja Arnarsdóttir
21. María Rán Ágústsdóttir
('76)

22. Salóme Kristín Róbertsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
('82)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
2. Thelma Sif Róbertsdóttir
('82)

3. Júlía Björk Jóhannesdóttir
('76)

6. Kamilla Huld Jónsdóttir
23. Watan Amal Fidudóttir
('82)

26. Amelía Rún Fjeldsted
31. Telma Lind Kolbeinsdóttir
77. Eva Dís Sighvatsdóttir
- Meðalaldur 18 ár
Liðsstjórn:
Ragnar Steinarsson (Þ)
Ljiridona Osmani
Eva Lind Daníelsdóttir
Luka Jagacic
Aron Elís Árnason
Sigurður Ingi Bergsson
Óskar Ingi Víglundsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: