Undankeppni EM U21
Ísland U21

LL
1
2
2

Besta-deild kvenna
Breiðablik

LL
2
1
1

Lengjudeild kvenna
Grótta

LL
3
0
0

Besta-deild kvenna
Tindastóll

LL
1
0
0

Besta-deild kvenna
Víkingur R.

LL
3
2
2

Lengjudeild kvenna
Grind/Njarð

LL
4
1
1


Breiðablik
2
1
FH

Samtals
Warning: A non-numeric value encountered in /var/www/fotbolti.net/compile/%%74^74B^74BA4D10%%live_game_score.tpl.php on line 58
2
:
Warning: A non-numeric value encountered in /var/www/fotbolti.net/compile/%%74^74B^74BA4D10%%live_game_score.tpl.php on line 61
1
0-1
Berglind Freyja Hlynsdóttir
'10
Birta Georgsdóttir
'90
1-1
Birta Georgsdóttir
'93
2-1
04.09.2025 - 19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 287
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 287
Byrjunarlið:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith

7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir

11. Andrea Rut Bjarnadóttir
('93)

17. Karitas Tómasdóttir
('64)

18. Kristín Dís Árnadóttir
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
27. Barbára Sól Gísladóttir
('86)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
35. Kyla Elizabeth Burns (m)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
('86)

24. Helga Rut Einarsdóttir
('93)

26. Líf Joostdóttir van Bemmel
28. Birta Georgsdóttir
('64)



29. Sunna Rún Sigurðardóttir
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
- Meðalaldur 19 ár
Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Eiríkur Raphael Elvy
Eyrún Ingadóttir
Gul spjöld:
Samantha Rose Smith ('19)
Heiða Ragney Viðarsdóttir ('78)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Blikar tryggja sér þrú stig eftir tvö mörk á uppbótar tíma. Svakalegar loka mínútur í roslaegum slagi milli efstu tvö liðin deildarinnar.
Skyrsla og viðtöl koma seinna í kvöld, takk fyrir mig!
Skyrsla og viðtöl koma seinna í kvöld, takk fyrir mig!
93. mín
MARK!

Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
ÞAÐ TRYLLIST ALLT!
Enn og aftur er Birta að skora hér í dag og kemur Blikum yfir!
Svakalegar senur hér í Kópavoginum þar sem Blikar eru komnar yfir eftir að þær voru undir fyrir aðeins 3-4 mínútum síðan.
Svakalegar senur hér í Kópavoginum þar sem Blikar eru komnar yfir eftir að þær voru undir fyrir aðeins 3-4 mínútum síðan.
91. mín
Samantha með skot sem endar rétt yfir markið. Blikar ætla sér að taka þrjú stig úr þessum leik.
90. mín
MARK!

Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Þarna kom jöfnunar markið!
Blikar hafa legið á FHingum síða FH skoraði markið sitt og þær skora loksins.
Birta tekur skot á markið sem endar í stöngin. Boltinn fer beint aftur á Birtu sem lætur aftur vaða og boltinn endar þá í markið!
Birta tekur skot á markið sem endar í stöngin. Boltinn fer beint aftur á Birtu sem lætur aftur vaða og boltinn endar þá í markið!
87. mín
Blikar fá aukaspyrnu á hættulega svæði
Boltinn fer í vegginn og beint í hendurnar á Macy.
86. mín

Inn:Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (Breiðablik)
Út:Barbára Sól Gísladóttir (Breiðablik)
85. mín
Fyrirgjöf inn í teig FHinga og Birta skallar boltanum framhjá markinu. Blikar halda áfram að liggja á FHingum í þessum seinni hálfleik. Mjög skrítið að Blikar hafa ekki jafnað.
83. mín
FH fá sitt fyrsta horn
Katherine kýlir boltanum yfir markið og FH fær annað horn.
Boltinn er skallaður yfir markið í sienna horninu.
Boltinn er skallaður yfir markið í sienna horninu.
80. mín
Samantha tkeur svaka sorett frá hægri kanti og kemst inn í miðja teig og tekur skot. Boltinn endar beint á Macy í markinu.
74. mín
Mikilvæg markvarsla!
Birtda Georgs með skot fyrir utan teig sem Macy ver frábærlega!
72. mín
Birta Georgs fellur niður inn í teig FHingana, en Vilhjálmur dæmir ekkiert á þetta. Réttur dómur mín vegna.
69. mín
Blikar eiga hornspyrnu
Leikmaður FHonga skallar boltann útaf og Blikar fá aðra hornspyrnu.
68. mín
Blikar með aukspyrnu sem Heiða ekmur inn í teiginn. Það er erfitt að sjá hvort boltinn nær að leka inn, en Macy nær svo í lokinn að handsama boltann
60. mín
Blikar vinna hornspyrnu
Boltinn endar í teignum og Blikar fá aðra hornspyrnu.
FHingar koma boltanum í burtu í seinni horninu.
FHingar koma boltanum í burtu í seinni horninu.
57. mín
Kristín Dís á svakalgt skot fyrir utan teig sem endar í stöngina. Boltinn endar beint á Berglindi sem sparkar boltann inn í netið, en Berglind er dæmd í rangstöðu og markið er tekið af Blikum.
54. mín
Barbára með fyrirgjöf inn í teigin og Berglind er afar nálægt því að geta pota boltanum í markið en boltinn fer of hratt framhjá henni.
45. mín
Hálfleikur
FHingar fá hornspyrnu, en Villhjálmur flautar til hálfleikar í staðinn.
FHingar fara einu marki yfir inn í klefan. Breiðablik hefur sótt hart eftir jöfnunar marki en það hefur ekki gengið hjá þeim. Það eru spennandi 45 mínútur eftir af þessum leik!
FHingar fara einu marki yfir inn í klefan. Breiðablik hefur sótt hart eftir jöfnunar marki en það hefur ekki gengið hjá þeim. Það eru spennandi 45 mínútur eftir af þessum leik!
45. mín
Blikar fá tvær hornspyrnur í einu.
Það koma ekkert úr þeim fyrstu.
Í seinna horninu skallar leikmaður Breiðablik framhjá markinu.
Í seinna horninu skallar leikmaður Breiðablik framhjá markinu.
42. mín
Leikmaður FHinga sendir boltanum óvart á Andreu Rut á hættulegum stað. Andrea tekur svo skot rétt fyrir utan teig sem Macy nær að verja.
39. mín
Blikar fá aðra hornspyrnu
Macy kýlar boltanum í burtu. Boltinn lendir svo á Kristínu Dís sem sparkar boltanum yfir markið.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
35. mín
Berglind Freyja kemur boltanum á Thelmu Lóu sem kemst inn í teigin og lætur vaða. Boltinn fer rétt yfir markið.
27. mín
Breiðablik fær hornspyrnu
Agla María tekur hornið en Macy grípur boltann í loftinu.
25. mín
Thelma Karen með tvær góðar fyrorgjafir inn í teig Blikana innan við mínútu, en í báðum fyrirgjöfunum var náði enginn leikmaður til boltans.
19. mín
Gult spjald: Samantha Rose Smith (Breiðablik)

SParkar boltanum í burtu eftir að Vilhjálmur var búinn að flauta.
17. mín
Það er komin dembur rigning hér í Kópavoginn, þetta er falleg sjón frá fjölmiðla hýsinu.
14. mín
Blikar reyna að svara
Berglind Björg með skot sem endar beint í slánna. Svakalegt skot þarna!
11. mín
Samantha með skot á markið sem Macy nær að verja beint eftir mark FHingana. Blikar reyna að svara hér strax.
10. mín
MARK!

Berglind Freyja Hlynsdóttir (FH)
Stoðsending: Thelma Lóa Hermannsdóttir
Stoðsending: Thelma Lóa Hermannsdóttir
FHingar komnir yfir!
Thelma hleypur upp vinstri kantinn að teignum og sendir lagan bolta inn í teigin beint á Berglindi sem setur boltann framhjá Kathrine í markinu.
3. mín
Þvílikt klúður!
Berglind Freyja komin í dauðafæri, ein gegn Katherine í markinu. Hún klúðrar færinu með því að skjóta boltanum rétt framhjá. Hefði verið rosaleg byrjun á leiknum.
Fyrir leik
250 leikir hjá Berglindi
Berglind Björg er að fá heyðursverðlaun fyrir hennar 250 leik í mestaraflokki.
Fyrir leik
Það fer að styttast í þetta
Leikmenn labba hér inn á völlinn og spennan magnast!
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins komin inn!
Nik gerir þrjárbreytingar eftir 5-0 sigur gegn Tindastól í seinustu umferð.
Heiða Ragney, Andrea Rut, Kristín Dís koma allar inn í byrjunarliðið fyrir Hrafnhildu Ásu, Áslaugu Mundu og Edith Kristínu.
Guðni gerir tvær breytingar eftir 3-0 sigur gegn Þrótt í seinustu umferð.
Berglind Freyja og Margrét Brynja koma inn í byrjarliðið fyrir
Maya Lauren og Elísu Lönu.
Heiða Ragney, Andrea Rut, Kristín Dís koma allar inn í byrjunarliðið fyrir Hrafnhildu Ásu, Áslaugu Mundu og Edith Kristínu.
Guðni gerir tvær breytingar eftir 3-0 sigur gegn Þrótt í seinustu umferð.
Berglind Freyja og Margrét Brynja koma inn í byrjarliðið fyrir
Maya Lauren og Elísu Lönu.
Fyrir leik
Hulda Ösp spáir í 16. umferð Bestu kvenna
Hulda Ösp Ágústsdóttir, markahæsti leikmaður Gróttu í Lengjudeildinni, spáir í spilin að þessu sinni.
Breiðablik 3-1 FH
Blikar lenda 1-0 undir snemma leiks en skora 2 mörk rétt fyrir hálfleik. FH-ingar liggja síðan á Blikunum í seinni hálfleik en koma ekki inn marki. Áslaug Munda tryggir sigurinn í lokinn.
Breiðablik 3-1 FH
Blikar lenda 1-0 undir snemma leiks en skora 2 mörk rétt fyrir hálfleik. FH-ingar liggja síðan á Blikunum í seinni hálfleik en koma ekki inn marki. Áslaug Munda tryggir sigurinn í lokinn.

Blindur fótbolti | Breiðablik - FH
Blindur fótbolti | Breiðablik - FH
— Besta deildin (@bestadeildin) September 3, 2025
Sjáumst á vellinum! #bestadeildin pic.twitter.com/qu7LMJclyk
Fótbolta golf | Breiðablik - FH
Fótbolta golf | Breiðablik - FH
— Besta deildin (@bestadeildin) September 4, 2025
Sjáumst á vellinum! #bestadeildin pic.twitter.com/TL3b4fCnEW
Helena Ólafsdóttir valdi sameiginlegt lið fyrir stórleikinn! ????
— Besta deildin (@bestadeildin) September 4, 2025
Sjáumst á vellinum í kvöld! #bestadeildin pic.twitter.com/caWQgFlIw1
Seinast þegar liðin mættust í deildinni
Síðast þegar Breiðablik og FH mættust ????
— Besta deildin (@bestadeildin) September 3, 2025
Sjáumst á vellinum á morgun! #bestadeildin pic.twitter.com/19ImzMU814
Alvöru umferð framundan!
Sextánda umferðin framundan! ???? #bestadeildin pic.twitter.com/FpDcxVDnkL
— Besta deildin (@bestadeildin) September 2, 2025
Agla María var valin leikmaður ágúst mánaðar
Agla María Albertsdóttir leikmaður Breiðabliks er leikmaður ágúst mánaðar í Bestu deild kvenna! ???? #bestadeildin pic.twitter.com/ANQ18go11K
— Besta deildin (@bestadeildin) September 2, 2025
Fyrir leik
Dómarateymið
Aðal dómari leiksins er Vilhjálmur Alvar Þórarinsson Með houm til aðstoðar eru Kristofer Bergmann og Magnús Garðarsson. Varadómari leiksins er Stefán Ragnar Guðlaugsson. Eftirlitmaður frá KSÍ er Þórður Ingi Guðjónsson.

Fyrir leik
Vilja hefna bikarúrslitanna
FH hefur komið öllum á óvart með sínu ungu liði og liggja í öðru sæti og töpuðu bikarúrslitunum gegn Breiðablik eftir framlengdan leik. Hugur FHinga hljóta að vera að þau vilja bæði að ná góð úrslit og hefna sín eftir bikarúrslita leikinn.
Í seinustu umferð sigraði FH 3-0 gegn Þrótt og nældu sér 3 mikilvæg stig fyrir bárattu um fyrsta sætið.
Í seinustu umferð sigraði FH 3-0 gegn Þrótt og nældu sér 3 mikilvæg stig fyrir bárattu um fyrsta sætið.

Fyrir leik
Á flug!
Breiðablik hefur sigrað seinustu 6 leiki sýna og ætla sér ekki að stoppa núna gegn FH. Seinast Breiðablik tapaði leik var gegn FH seinast þegar liðin mættust.
Breiðablik sigraði Tindastól 5-0 í seinustu umferð og eftir það fór Breiðablik til Hollands til að taka þátt í Meistardeildar vekrefni, þar sem þær sigruðu fyrsta leikinn en töpuðu svo gegn Twente í úrslitum til þess að komast áfram.
Breiðablik sigraði Tindastól 5-0 í seinustu umferð og eftir það fór Breiðablik til Hollands til að taka þátt í Meistardeildar vekrefni, þar sem þær sigruðu fyrsta leikinn en töpuðu svo gegn Twente í úrslitum til þess að komast áfram.

Fyrir leik
Toppslagur í Kópavogi!
Góða kvöldið gott fólk og verið hjartanlega velkomin á þessa þráð beinu textalýsingu frá Kópavogsvelli þar sem fyrsta sæti Breiðablik tekur á móti annað sæti FH í svakalegum spennandi leik. Ég býst við engu öðru en alvöru baráttu leik og góða mætingu frá báðum stuðningsmönnum.

Byrjunarlið:
73. Macy Elizabeth Enneking (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir
5. Arna Eiríksdóttir (f)
6. Katla María Þórðardóttir
7. Thelma Karen Pálmadóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
('61)

9. Berglind Freyja Hlynsdóttir

11. Thelma Lóa Hermannsdóttir
('77)

16. Margrét Brynja Kristinsdóttir
('53)


23. Deja Jaylyn Sandoval
('77)

29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
- Meðalaldur 23 ár
Varamenn:
22. Hildur Þóra Hákonardóttir
('77)

33. Anna Heiða Óskarsdóttir
36. Harpa Helgadóttir
('53)

37. Jónína Linnet
('61)

41. Ingibjörg Magnúsdóttir
('77)

42. Hafrún Birna Helgadóttir
- Meðalaldur 18 ár
Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Brynjar Sigþórsson
Harpa Finnsdóttir
Haraldur Sigfús Magnússon
Gul spjöld:
Margrét Brynja Kristinsdóttir ('38)
Rauð spjöld: