Man Utd gæti misst Fernandes - Napoli vill Mainoo - Barcelona og Liverpool berjast um Upamecano
Besta-deild karla - Efri hluti
Valur
47' 1
1
Stjarnan
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
FHL
LL 2
3
Þór/KA
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Fram
LL 3
3
Tindastóll
Fram
3
3
Tindastóll
0-1 Birgitta Rún Finnbogadóttir '20
Mackenzie Elyze Smith '36 1-1
Ólína Sif Hilmarsdóttir '38 2-1
Eyrún Vala Harðardóttir '52 3-1
3-2 Nicola Hauk '65
3-3 Makala Woods '84
04.10.2025  -  16:15
Lambhagavöllurinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Dómari: Róbert Þór Guðmundsson
Maður leiksins: Birgitta Rún Finnbogadóttir
Byrjunarlið:
1. Ashley Brown Orkus (m)
4. Emma Kate Young
6. Katrín Erla Clausen ('80)
8. Karítas María Arnardóttir
9. Murielle Tiernan
10. Una Rós Unnarsdóttir ('63)
13. Mackenzie Elyze Smith (f) ('57)
20. Freyja Dís Hreinsdóttir ('63)
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir
30. Kamila Elise Pickett
77. Eyrún Vala Harðardóttir ('57)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('80)
7. Alda Ólafsdóttir ('63)
11. Lily Anna Farkas ('57)
14. Hildur María Jónasdóttir ('57)
18. Eyrún Björg Benediktsdóttir
25. Karen Dögg Hallgrímsdóttir
29. Sylvía Birgisdóttir ('63)
35. María Kristín Magnúsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Pálmi Þór Jónasson
Þóra Rún Óladóttir
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
Kirian Elvira Acosta
Sara Dögg Ásþórsdóttir
Viktor Freyr Sigurðsson
Thelma Björk Theodórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Snæbjört Pálsdóttir
Skýrslan: Stórmeistarajafntefli hjá Brautarholts systkinum
Hvað réði úrslitum?
Það sem réði úrslitum hér í dag var barátta og seigla hjá báðum liðum. Tindastóll var betri aðilinn fyrstu 36 mínúturnar eða allt þar til Fram setur 2 mörk með stuttu millibili og kemst yfir, þær taka svo yfir leikinn og setja þriðja markið snemma í fyrrihálfleik. Tinadstólskonur hins vegar gefast ekki upp, sýna gríðarlegan karakter, koma til baka og jafna leikinn. síðustu mínúturnar í leiknum hefði sigurmarkið getað dottið hvorum megin sem er en leikurinn var þá galopinn!
Bestu leikmenn
1. Birgitta Rún Finnbogadóttir
Ótrúlega sterkur og hraður leikmaður sem varnarmenn eiga í erfiðleikum með að ráða við. Skorar fyrsta mark Tindastóls með algjöru einstaklingsframtaki, pressar varnarmann Fram og nær af henni boltanum, kemst ein í gegn og skorar með þvílíku öryggi. Átti síðan marga hættulega spretti og fyrirgjafir. Makala, Elísa og Hrafnhildur Salka áttu þá líka mjög góðan leik fyrir stólana.
2. Ólína Sif Hilmarsdóttir
Átti góðan leik fyrir Fram í dag, skoraði annað mark Fram og var mjög öflug fram á við. klókur leikmaður sem náði að koma sér í góðar stöður. Una Rós, Eyrún Vala og Mackenzie áttu einnig mjög góðan leik en þeim var þó skipt útaf snemma í seinni hálfleik
Atvikið
Set þetta á vítið sem Tindastóll hefði klárlega átt að fá í stöðunni 3-2. Makala var tækluð inn í teignum, allir sammála í blaðamannastúkunni að þetta hafi verið pjúra víti og staðfest í sjónvarpsútsendingunni. Eiginlega óskiljanlegt að hvorki dómari né línuvörður hafi ekki séð neitt athugavert við þetta brot.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að hvort lið tekur með sér eitt stig úr leiknum. Fram þarf að vinna Þór/KA til að taka 1. sætið í neðri hlutanum en úrslitin hafa engin áhrif á Tindastól þar sem þær eru nú þegar fallnar.
Vondur dagur
Mig langar eiginlega bara setja þetta á dómarateymið... Það voru margar skrítnar ákvarðanir í dag... Spurning með hvort snemmbúnar skiptingar hjá Fram hafi líka átt sinn þátt í að þær missa 3-1 sigur niður í 3-3 janftefli en það var mikið rót á liðinu með skiptingu snemma í seinni hálfleik
Dómarinn - 4
Mér fannst þetta ekkert sérstakur leikur í dag... Sleppir vítaspyrnu fyrir Tindastól og mjög mörg brot sem ekki var dæmt á og önnu brot sem ekki fengu spjald, m.a. rugby tækling þegar varnarmaður fram tekur um mittið á Hranfhildi ölku og hendir henni niður. Þetta var mjög skrítin lína...
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f) ('73)
4. Nicola Hauk
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('58)
25. Makala Woods
26. Katherine Grace Pettet
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Guðrún Þórarinsdóttir ('58)
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('73)
15. Emelía Björk Elefsen
16. Harpa Sif Hreiðarsdóttir
17. Hrafney Lea Árnadóttir
18. Sunneva Dís Halldórsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
- Meðalaldur 18 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Margrét Ársælsdóttir
Nikola Stoisavljevic

Gul spjöld:
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('68)

Rauð spjöld: