Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Þróttur R.
0
0
Valur
18.10.2025  -  14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Óli Kri að kveðja Síðasti leikurinn hans Óla Kristjáns sem þjálfari Þrótt R. þar sem hann er að taka við aðstoðarþjálfun hjá A-landsliði kvenna
Fyrir leik
Um leikinn Þetta er síðasti leikur tímabilsins fyrir bæði lið en hvorugt lið er að spila upp á eitthvað

Valskonur sitja bara í 5.sæti í deildinni en geta hins vegar gert sem mest úr tímabilinu þeirra og fært sig upp í 4.sæti með hagstæðum úrslitum en geta líka farið niður í 6.sæti.

Þróttarar eru í 3.sæti í deildinni og geta ekki farið niður um sæti en geta jafnað FH á stigum ef FH tapar sínum leik en útaf því FH er með miklu betri markatölu þá eru nánast engar líkur á því að Þróttur R. nái 2.sætinu. FH er með 29+ í markatölu og Þróttur R. er með 11+ í markatölu
Fyrir leik
Risa nöfn að renna út á samning fyrir áramót! Þróttur R.:
Mollee Swift (2001) 16.11.2025
Camilly Kristal Silva Da Rocha (2008) 31.12.2025
Katherine Amanda Cousins (1996) 16.11.2025
Kristrún Rut Antonsdóttir (1994) 31.12.2025
María Eva Eyjólfsdóttir (1997) 31.12.2025
Sierra Marie Lelii (1993) 31.12.2025
Sæunn Björnsdóttir (2001) 31.12.2025

Valur:
Arna Sif Ásgrímsdóttir (1992) 16.11.2025
Elísa Viðarsdóttir (1991) 16.11.2025
Fanndís Friðriksdóttir (1990) 16.11.2025
Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (2000) 31.12.2025
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir (2008) 31.12.2025
Jordyn Rhodes (2000) 16.11.2025
Katla Guðný Magnúsdóttir (2008) 16.11.2025
Natasha Moraa Anasi (1991) 16.11.2025
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hvað gerir Kate Cousins?


Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tekur Fanndís Friðriksdóttir one last dance með Val?
Fyrir leik
Heil-lokaumferð! Í dag verða þrír síðustu leikir tímabilsins í Bestu deild kvenna spilaðir á sama tíma

14:00 Laugardagur

Breiðablik - FH

Víkingur R. - Stjarnan

Þróttur R. - Valur

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Dómarateymið klárt! Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson verður á flautunni og með honum til aðstoðar verða Sveinn Ingi Sigurjónsson Waage (AD1), Kári Mímisson (AD2) og varadómari leiksins er Hreinn Magnússon
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Besta deildin "Here We Go" Verið þið velkomin í þráð beina textalýsingu hér á AVIS vellinum!

Þetta er síðasta umferð tímabilsins þar sem Valskonur fara í heimsókn til Þrótt R.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: