
0



Greifavöllurinn
Evrópukeppni unglingaliða
Aðstæður: Nóg af snjó!
Dómari: Granit Maqedonci (Svíþjóð)
Evrópuleik KA og PAOK sem átti að fara fram kl. 14:00 á Greifavellinum í dag hefur verið frestað vegna veðurs.
— KA (@KAakureyri) October 22, 2025
Við bíðum enn eftir niðurstöðu UEFA með nýjan leiktíma. Tilkynning væntanleg #LifiFyrirKA pic.twitter.com/uNkEh8jskw

En þjálfarar liðanna eru búnir að opinbera byrjunarliðin og eru tvær breytingar á liði KA frá sigrinum gegn lettneska liðinu Jelgava í 1. umferðinni. Þeir Snorri Kristinsson og Maron Páll Sigvaldason eru ekki með KA í dag. Í þeirra stað byrja þeir Sigmundur Logi Þórðarson og Halldór Ragúel Guðbjartsson.
Evrópuleikur KA og PAOK í UEFA Youth League verður í beinni á Livey fyrir þá sem ekki komast á Greifavöllinn.
— KA (@KAakureyri) October 22, 2025
Leikurinn hefst kl. 14:00 í dag og kostar aðgangur að útsendingunni aðeins 1.000 kr, áfram KA! #LifiFyrirKAhttps://t.co/b6hr0CpAW3
Leikdagur á Greifavellinum þar sem 2.flokkur mætir PAOK frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í UEFA Youth League! ????????
— KA (@KAakureyri) October 22, 2025
FRÍTT INN í boði FJORD HOTELS svo vonandi sjáum við sem flest mæta og styðja strákana til sigurs í einvíginu. Sjáumst á Greifavellinum í dag! ???????? #LifiFyrirKA pic.twitter.com/Dt07tJ3AFU
Granit Maqedonci er með flautuna og honum til aðstoðar eru þeir
Daniel Yng og Almira Spahic.
Sveinn Arnarsson er svo fjórði dómari.
Rúmir 6 tímar í kick off í Evrópuleik???????? pic.twitter.com/J7eepo4KQV
— saevar petursson (@saevarp) October 22, 2025