
Norður-Írland
0
2
Ísland

0-1
Glódís Perla Viggósdóttir
'30
0-2
Ingibjörg Sigurðardóttir
'75
24.10.2025 - 18:00
Ballymena Showgrounds
Þjóðadeild kvenna - Umspil
Aðstæður: Kalt, rok og léttur úði inn á milli
Dómari: Eleni Antoniou (Grikkland)
Ballymena Showgrounds
Þjóðadeild kvenna - Umspil
Aðstæður: Kalt, rok og léttur úði inn á milli
Dómari: Eleni Antoniou (Grikkland)
Byrjunarlið:
1. Jacqueline Burns (m)
2. Rebecca McKenna
5. Abi Sweetlove
('62)
('62)
8. Megan Bell
14. Lauren Wade
16. Nadene Caldwell
17. Joely Andrews
18. Louise McDaniel
('62)
('62)
19. Emily Wilson
20. Caragh Hamilton
('83)
('83)
21. Kascie Weir
('62)
('62)
Varamenn:
12. Maddison Harvey Clifford (m)
23. Kate Smith (m)
3. Natalie Johnson
4. Sarah McFadden
('62)
('62)
6. Leyla Mcfarland
('83)
('83)
7. Aimee Kerr
9. Kerry Beattie
('62)
('62)
10. Keri Halliday
11. Danielle Maxwell
13. Toni Leigh Finnegan
15. Casey Howe
22. Mia Moore
('62)
('62)
Liðsstjórn:
Tanya Oxtoby (Þ)
Gul spjöld:
Joely Andrews ('59)
Mia Moore ('84)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Flottur sigur Íslands
Ísland tekur þennan leik 0-2 í Norður-Írlandi
Miðverðirnir Glódís Perla og Ingibjörg Sigurðardóttir með tvö skallamörk eftir stoðsendingu frá Karólínu Leu eftir föst leikatriði.
Auðveldur sigur hér í kvöld og augljós getumunur á liðinum, ég hefði þó viljað sjá hér betri frammistöðu og fleiri mörk. Leikurinn var hægur og ég set spurningu á að við séum ekki að skora nein mörk í opnum leik? Í leik á móti svona liði eiga mörkin ekki bara að koma uppúr föstum leikatriðum
Ísland datt svo líka aðeins niður í seinni hálfleik og leyfði Norður-Írlandi að komast alltof mikið inn í leikinn í seinni hálfleik.
Eeeeen allt í allt góður sigur og góð þrjú stig! En ég kalla eftir betri frammistöðu á Laugardalsvelli nk. þriðjudag!
Annars segi ég bara takk fyrir samfylgdina og sjáumst í Laugardalnum!
Miðverðirnir Glódís Perla og Ingibjörg Sigurðardóttir með tvö skallamörk eftir stoðsendingu frá Karólínu Leu eftir föst leikatriði.
Auðveldur sigur hér í kvöld og augljós getumunur á liðinum, ég hefði þó viljað sjá hér betri frammistöðu og fleiri mörk. Leikurinn var hægur og ég set spurningu á að við séum ekki að skora nein mörk í opnum leik? Í leik á móti svona liði eiga mörkin ekki bara að koma uppúr föstum leikatriðum
Ísland datt svo líka aðeins niður í seinni hálfleik og leyfði Norður-Írlandi að komast alltof mikið inn í leikinn í seinni hálfleik.
Eeeeen allt í allt góður sigur og góð þrjú stig! En ég kalla eftir betri frammistöðu á Laugardalsvelli nk. þriðjudag!
Annars segi ég bara takk fyrir samfylgdina og sjáumst í Laugardalnum!
95. mín
Amanda tekur hornspyrnu, setur hann inn á teiginn en dómarinn flautar svo bara af? Veit ekki hvort hún var að flauta brot eða hvað fyrst
90. mín
Fáum við að sjá þriðja markið?
Síðustu mínútur leiksins, fáum við þriðja markið hérna í uppbótartíma?
80. mín
Cecelía komin nánast upp á miðju bara til að taka við boltanum, ísköld í markinu í orðsins fyllstu merkingu líklega, kannski bara aðeins að ná í sig hita með þessu hlaupi
77. mín
Inn:Amanda Jacobsen Andradóttir (Ísland)
Út:Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Ísland)
75. mín
MARK!
MARK!Ingibjörg Sigurðardóttir (Ísland)
Stoðsending: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Stoðsending: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
JÁÁÁÁ!
Karólína tekur aftur hornið, snýr boltann inn í teig, þar er Ingibjörg mættust og skallar hann í fjærhornið
Auðveld uppskrift í kvöld, Karólína gefur fyrir og miðverðirnir okkar skalla boltann inn!
Auðveld uppskrift í kvöld, Karólína gefur fyrir og miðverðirnir okkar skalla boltann inn!
Einmitt þegar 0-1 forysta var farin að verða óþægileg þá kemur Ingibjörg og breytir stöðunni í 0-2?? Aftur eftir fast leikatriði frá Karólínu. Þetta er þægilegri forysta.
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 24, 2025
Norður Írland - Ísland 0-2 pic.twitter.com/DRleYw0XTr
72. mín
Wilson þeysist upp kanntinn og á svo ágætis skot en rétt framhjá.
Nú þarf Ísland að gefa í og setja annað mark takk!
Nú þarf Ísland að gefa í og setja annað mark takk!
69. mín
Inn:Diljá Ýr Zomers (Ísland)
Út:Hlín Eiríksdóttir (Ísland)
Fyrsta skipting Íslands
68. mín
N-Írland er að koma miklu sterkari inn í seinni hálfleik og hafa átt mun beittari sóknir en í fyrri hálfleik
62. mín
Inn:Sarah McFadden (Norður-Írland)
Út:Louise McDaniel (Norður-Írland)
Sarah sem er að koma inn á spilaði á Íslandi á sínum tíma, Skemmtilegt að segja frá því að undirrituð spilaði einmitt gegn henni í bikarleik 2010 þegar McFadden spilaði fyrir Grindavík
58. mín
Jæja!
0-1 er engan veginn nógu góð staða gegn þessu liði! íslenska liðið er að hleypa N-Írlandi aðeins of mikið inn í þennan leik... Let's go!
56. mín
Sædís tekur hornið, berst á Hlín, mikill darraðardans í teignum en ekkert kemur úr þessu, N-Írland þeysist hins vegar í skyndsókn
55. mín
Brotið á Söndru Maríu upp við vítateigshornið, Karólína lætur bara vaða en Burns ver frábærlega
53. mín
Hildur Antons komin hörkufæri en nær ekki að stýra honum almennilega og boltinn framhjá
52. mín
Það sést aðeins núna áhrifin sem vindurinn hefur... sendingar sem gengu upp í hálfleik bara ganga ekki núna og enda of fastar út fyrir endalínu
51. mín
Caldwell brýtur á Söndru Maríu, Karólína með aukaspyrnuna en Burns kemur út og grípur hann örugglega
48. mín
Ca. annað skiptið í leiknum sem fleiri en 3 leikmenn Norður-Írlands koma fram yfir miðju, innkast frá McKennu, ná fyrirgjöf en Cecelía þarf nú ekkert að stressa sig og grípur hann yfirvegað
45. mín
Hálflleikstölfræði UEFA - Ísland einokar boltann
Norður Írland - Ísland
0 - Skot - 8
0 - Skot á mark - 2
15% - Með bolta (FotMob) - 85%
1 - Hornspyrnur - 3
Þetta er sturluð tölfræði! Ísland 85% með boltann en einungis 1 mark, nú þurfum við að hækka tempóið og pota inn fleiri mörkum!
0 - Skot - 8
0 - Skot á mark - 2
15% - Með bolta (FotMob) - 85%
1 - Hornspyrnur - 3
Þetta er sturluð tölfræði! Ísland 85% með boltann en einungis 1 mark, nú þurfum við að hækka tempóið og pota inn fleiri mörkum!
45. mín
Hálfleikur
Ísland leiðir hér 0-1 á Ballymena Showground í Norður-Írlandi eftir frábært mark frá fyrirliðanum Glódísi Perlu
Ísland hefur alveg dominerað leikinn og hefur hann nokkurn veginn spilast 95% á vallarhelmingi Norður-Írlands.
Við ættum í raun að vera svona 3-4 mörkum yfir en það hlýtur að koma í seinni hálfleik! Ég allavega kalla eftir fleiri mörkum og stuði hérna á föstudagskvöldi!
Ísland hefur alveg dominerað leikinn og hefur hann nokkurn veginn spilast 95% á vallarhelmingi Norður-Írlands.
Við ættum í raun að vera svona 3-4 mörkum yfir en það hlýtur að koma í seinni hálfleik! Ég allavega kalla eftir fleiri mörkum og stuði hérna á föstudagskvöldi!

41. mín
Sveindís með innkast, allir búast við löngu innkasti inn í teig en nálægt henni lúrir Karólína alein og fær boltann frá henni, setur hann aftur á Sveindís sem á tjahh skot eða fyrirgjöf? En útaf fer boltinn allavega
38. mín
Fyrsta færi N-Írlands?
Norður-Írland að fá hornspyrnu, Bell tekur spyrnuna stutt en gera ekki nógu vel hér...
34. mín
Karólína með hörkuskot en Burns ver frábærlega, hún liggur síðan eftir og þarf aðhlynningu
Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
MARK!
MARK!Glódís Perla Viggósdóttir (Ísland)
Stoðsending: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Stoðsending: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Fyrirliðinn brýtur ísinn!
Ísland fær aukaspyrnu í fyrirgjafastöðu. Karólína á frábæra sendingu inn í teiginn þar sem Glódís rís hæst og stangar boltann í fjærhornið.
Þaaarnaaaa kom það loksins?? Eftir algera yfirburði var það Glódís Perla sem braut loks ísinn og kom Íslandi yfir gegn Norður Írum, 0-1. Við erum í beinni á RÚV 2???? pic.twitter.com/eRqDDwUybN
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 24, 2025
26. mín
Svakaleg sókn sem endar með skoti rétt framhjá markinu! Nú þarf að fara nýta þessi færi og fara með forskot inn í hálfleikinn.
25. mín
Sædís tekur horn, setur hann langt út í teiginn á Hlín sem á eiginlega bara varnarskalla út úr teignum?
17. mín
jeeeeesús
Bolti upp úr vörninni frá Glódísi, Burns í markinu ætlar að mæta en hittir hreinlega ekki boltann. Markið tómt... Hlín nær svo skotinu en varnarmenn Norður-Írlands eru mættar fyrir markmanninn og Hlín skýtur í þá... Hefð mögulegai átt að gera betur í þessu færi?!?
11. mín
Úfffff
Sædís með topp fyrirgjafir í dag, á frábæra sendingu á Söndru Maríu sem nær skalla í átt að marki en framhjá, líklega hættulegasta færið hingað til.
10. mín
Karólína nær flottum bolta fyrir þar sem Hlín og Sandra eru mættar, hins vegar er dæmd aukaspyrna? Þetta var voðalega væææææægt...
7. mín
Norður-Írland virðast ætla að halda sig aftarlega á vellinum og hafa ekki verið að pressa öftustu línu Íslands sem fá að spila boltanum í rólegheitum þegar þær fá hann
7. mín
Stöngin!
Sveindís með hættulegt skot sem fer í utanverða stöngina, góð byrjun hjá íslenska liðinu.
4. mín
Copy-paste sókn þar sem Sædís á frábæra fyrirgjöf á Sveindísi en hún hittir hann ekki alveg nógu vel og Burns nær að handsama hann
3. mín
Ágætis tilraun hjá Íslandi, Sandra María fær boltann upp í horn setur hann niður á Hlín sem skilar honum á Sædísi,
Sædís með góðan bolta fyrir á Sveindísi en skallinn yfir
Sædís með góðan bolta fyrir á Sveindísi en skallinn yfir
Fyrir leik
Þetta fer að hefjast!
Þjóðsöngur Íslands spilaður hér á vellinum í Ballymena, þetta er að bresta á!
Fyrir leik
Engir varamannabekkir á vellinum
Engir varamannabekkir eru á Ballymena Showgrounds vellinum þar sem leikurinn fer fram. Varamenn beggja liða munu því þurfa að tylla sér upp í stúkunni þar sem hefðbundin stúkusæti bíða leikmanna.


Fyrir leik
Svakalegar breytingar hjá kvk landsliðinu. 10 af 11 sem byrjuðu fyrsta leik í EM skitunni byrja í dag.????????????
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 24, 2025
Fyrir leik
Áhorfsparty hjá Hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna
FIFA tekur víst ekki mið að Kvennaverkfallinu á Íslandi
Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna eru með áhorfsparty á Nínu
Hvet allar konur og kvár að mæta og styðja stelpurnar!
Áfram konur, kvár og Ísland!
Sjá nánar hér
Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna eru með áhorfsparty á Nínu
Hvet allar konur og kvár að mæta og styðja stelpurnar!
Áfram konur, kvár og Ísland!
Sjá nánar hér
Fyrir leik
Grískt dómarateymi
Dómararnir í kvöld koma frá Grikklandi.
Eleni Antoniou er með flautuna og henni til aðstoðar eru þær Vasilia Tsiklitari og Zoi Papadopoulou.
Fjórði dómari er svo Andromachi Tsiofliki.
Eleni Antoniou
Eleni Antoniou er með flautuna og henni til aðstoðar eru þær Vasilia Tsiklitari og Zoi Papadopoulou.
Fjórði dómari er svo Andromachi Tsiofliki.

Eleni Antoniou
Fyrir leik
Ísland sigurstranglegra
Íslenska kvennalandsliðið er talið mun sigurstranglegra í kvöld.
Ísland er í 17. sæti á heimslista FIFA á meðan Norður-Írland er í 44. sæti heimslistans.
Veðbankar telja allar líkur á því að íslenska liðið fari með sigur af hólmi en 1.18 er í stuðul á Ísland á Epic. Þá er trúin á þeim norður-írsku lítil en sami veðbanki býður upp á 23 földun ef veðjað er á Norður-Írana.
24.10.2025 11:40
Þorsteinn Halldórsson þjálfari liðsins býst við agressívum Norður-Írum og telur íslenska liðið þurfa að vera þolinmótt.
„Þær eru beinskeyttar, grimmar, spila mikið í lágblokk og eru skipulagðar. Við þurfum að vera þolinmóðar þeirri nálgun sem við mætum í þennan leik.“
23.10.2025 14:59
Ísland er í 17. sæti á heimslista FIFA á meðan Norður-Írland er í 44. sæti heimslistans.
Veðbankar telja allar líkur á því að íslenska liðið fari með sigur af hólmi en 1.18 er í stuðul á Ísland á Epic. Þá er trúin á þeim norður-írsku lítil en sami veðbanki býður upp á 23 földun ef veðjað er á Norður-Írana.
24.10.2025 11:40
Ísland mun sigurstranglegra
Þorsteinn Halldórsson þjálfari liðsins býst við agressívum Norður-Írum og telur íslenska liðið þurfa að vera þolinmótt.
„Þær eru beinskeyttar, grimmar, spila mikið í lágblokk og eru skipulagðar. Við þurfum að vera þolinmóðar þeirri nálgun sem við mætum í þennan leik.“
23.10.2025 14:59
Steini: „Býst við árásargjörnum andstæðingum — mætum til að spila til sigurs“
Fyrir leik
Sjötta skiptið sem liðin mætast
Leikurinn í kvöld verður í sjötta skiptið sem liðin mætast en Ísland hefur hingað til unnið alla fimm leikina.
Leikurinn í kvöld lík og fram hefur komið er umspil Þjóðadeildarinnar. Ísland endaði í þriðja sæti síns riðils í A deild á meðan Norður Írland endaði í öðru sæti síns riðils í B deild. Liðið sem stendur uppi sem sigurvegari í þessari rimmu leikur í A deild í undankeppni HM 2027.
Dregið verður í undankeppni HM 2027 þriðjudaginn 4. nóvember.
Þjóðadeildin er margslungin og flókin en hún er í raun undankeppni fyrir HM í Brasilíu 2027. Öll lið í A-deild fá sæti í umspili fyrir HM og munu sigurvegarar riðlanna tryggja sér beint sæti á mótið í Brasilíu.
Umspilsfyrirkomulagið er vægast sagt flókið, en til þess að brjóta þetta niður þá er sigur á morgun nauðsynlegur ef liðið vill fá möguleika til að komast beint á HM.
Einnig mætir Ísland lakari andstæðingum í umspilinu fari svo að liðið tryggir sér í A-deild og endar ekki neðst í riðlinum þar. Þá verður íslenska liðið jafnframt skráð í hærri styrkleikaflokk fyrir þessa undankeppn,i fari svo að Ísland vinni einvígið. Dregið verður þann 4. nóvember.
Erfiðari andstæðingar í umspilinu ef við töpum, en möguleiki á að komast beint á HM og lægra skrifaðir andstæðingar bíða okkur í umspilinu með sigri. Það er því ljóst að mikið er í húfi í leikjunum tveimur gegn Norður-Írum.
24.10.2025 11:24
Leikurinn í kvöld lík og fram hefur komið er umspil Þjóðadeildarinnar. Ísland endaði í þriðja sæti síns riðils í A deild á meðan Norður Írland endaði í öðru sæti síns riðils í B deild. Liðið sem stendur uppi sem sigurvegari í þessari rimmu leikur í A deild í undankeppni HM 2027.
Dregið verður í undankeppni HM 2027 þriðjudaginn 4. nóvember.

Þjóðadeildin er margslungin og flókin en hún er í raun undankeppni fyrir HM í Brasilíu 2027. Öll lið í A-deild fá sæti í umspili fyrir HM og munu sigurvegarar riðlanna tryggja sér beint sæti á mótið í Brasilíu.
Umspilsfyrirkomulagið er vægast sagt flókið, en til þess að brjóta þetta niður þá er sigur á morgun nauðsynlegur ef liðið vill fá möguleika til að komast beint á HM.
Einnig mætir Ísland lakari andstæðingum í umspilinu fari svo að liðið tryggir sér í A-deild og endar ekki neðst í riðlinum þar. Þá verður íslenska liðið jafnframt skráð í hærri styrkleikaflokk fyrir þessa undankeppn,i fari svo að Ísland vinni einvígið. Dregið verður þann 4. nóvember.
Erfiðari andstæðingar í umspilinu ef við töpum, en möguleiki á að komast beint á HM og lægra skrifaðir andstæðingar bíða okkur í umspilinu með sigri. Það er því ljóst að mikið er í húfi í leikjunum tveimur gegn Norður-Írum.
24.10.2025 11:24
Hvað er í húfi gegn Norður-Írum?
Byrjunarlið:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
3. Sandra María Jessen
('88)
('88)
4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)
6. Ingibjörg Sigurðardóttir
8. Alexandra Jóhannsdóttir
('77)
('77)
10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
('77)
('77)
14. Hlín Eiríksdóttir
('69)
('69)
16. Hildur Antonsdóttir
('88)
('88)
18. Guðrún Arnardóttir
19. Sædís Rún Heiðarsdóttir
23. Sveindís Jane Jónsdóttir
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
13. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Arna Eiríksdóttir
5. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir
('88)
('88)
7. Katla Tryggvadóttir
('77)
('77)
9. Diljá Ýr Zomers
('69)
('69)
11. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
15. María Catharina Olafsdottir Gros
15. María Catharina Ólafsd. Gros
17. Agla María Albertsdóttir
('88)
('88)
20. Thelma Karen Pálmadóttir
21. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
22. Amanda Andradóttir
22. Amanda Jacobsen Andradóttir
('77)
- Meðalaldur 22 ár
('77)
Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Ásta Árnadóttir
Svala Sigurðardóttir
Tinna Mark Antonsdóttir
Hafsteinn Steinsson
Ólafur Helgi Kristjánsson
Amir Mehica
Ragnheiður Elíasdóttir
Gul spjöld:
Alexandra Jóhannsdóttir ('35)
Rauð spjöld:



