Félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro og Bruno - Real vill fá Trent frá Liverpool - Alonso ætlar að stýra Liverpool, Real og Bayern
Guðni Eiríksson: Við vorum komin í ansi djúpa holu
Hannah Sharts: Þetta var einhver misskilingur, frá sjónarhorni dómarans allavega
Donni: Lítið annað hægt en að dást og læra af
Fanndís: Eigum bara ekki að þurfa að fá á okkur mark
Andrea Mist: Get ekki beðið, ég er að telja niður dagana
Var með í maganum fyrir leikinn - „Ekki mikið talað um þær"
Jonathan Glenn: Þegar það rignir þá hellirignir
Karen María: Loksins einhver önnur en Sandra
Úlfur: Attum að fara inn í hálfleik með forystu
Siggi Höskulds: Hann nær hámarkshraða sama hvaða tími er á klukkunni
Þorleifur: Vorum boðnar velkomnar í Lengjudeildina
Jón: Vildi óska að það væri annar leikur á morgun
Gunnar elskar lífið á Íslandi - „Núna er ég að hjálpa kærustunni að keyra hérna"
Fyrsti leikur Jóns Guðna í tvö og hálft ár - Fékk mikla ást frá liðsfélögunum
Rúnar Páll fúll: Það á bara að drulla þessum helvítis bolta í burtu
Matti um höfuðlásinn frá Bödda: Þetta er svolítið gert fyrir vestan
Dóri Árna: Gengum á lagið og kláruðum þetta fagmannlega
Heimir Guðjóns: Það voru forsendur í dag til að vinna Víking
Sölvi stoltur af flottu svari - „Ég hef ekki enn heyrt í Arnari"
Höskuldur: Í heildina bara fagmannleg frammistaða
   fim 25. apríl 2024 18:41
Daníel Darri Arnarsson
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst við byrja vel sérstaklega fyrstu 30 mikill kraftur í okkur og vorum að spila boltanum hratt og svona kom síðan markið í byrjun síðan voru seinustu 15 í fyrri hálfleik eignlega skelfilegar þeir komust inn í leikinn og fengu 3 góð færi og meiri segja aukaspyrnu líka á hættilegum stað, síðan seinni hálfleikurinn var síðan allt í lagi, endum leikinn vel á rauðu spjaldi og tveimur vítum og svona en já fannst það fara bara þannig" Sagði Breki Baldursson miðjumaður Fram eftir 3-0 sigur á FC Árbæ.


Lestu um leikinn: Árbær 0 -  3 Fram

Hvað fannst þer um þína eigin frammistöðu?

„Mér fannst hún svoldið í takt við gang okkur liðs, byrja vel og var alveg að ná að tengja sendingar og var alveg inn í leiknum og síða dettur frammistaðan svoldið niður í lok fyrri hálfleiks og síðan spila ég 15 í seinni sem hefðu alveg mátt vera betri og klúðra nokkrum hættulegum sendingum"

Þín staða í þessu 5-3-2 kerfi, hva finnst þér um hana?

„Mér finnst það mjög skemmtilegt kerfi, maður er náttúrulega að spila í miðri miðjunni sem er aðeins varnarsinnaðri heldur en sóknar allavega okkur er að ganga mjög vel með þetta kerfi eins og flestir hafa tekið eftir en já, ég er mjög hrifinn af þessu kerfi"

Má sjá viðtalið við Breka hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner
banner