Akraneshöllin
laugardagur 22. september 2018  kl. 14:00
2. deild karla
Ađstćđur: Skítakuldi inni í frystihúsinu á skaganum á međan ţađ er sól og blíđa utandyra, önnur skilyrđi til fótboltaiđkunnar eru hins vegar upp á tíu.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Mađur leiksins: Hafţór Atli Agnarsson (Vestri)
Kári 1 - 2 Vestri
1-0 Andri Júlíusson ('28)
1-1 Daniel Osafo-Badu ('50)
1-2 Pétur Bjarnason ('56)
Hammed Lawal, Vestri ('71)
Pétur Bjarnason , Vestri ('95)
Byrjunarlið:
12. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
2. Brynjar Snćr Pálsson
4. Gylfi Veigar Gylfason
4. Hákon Ingi Einarsson
6. Guđfinnur Ţór Leósson ('85)
7. Andri Júlíusson (f)
9. Alexander Már Ţorláksson
15. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
15. Sindri Snćfells Kristinsson ('17)
17. Eggert Kári Karlsson
23. Guđlaugur Ţór Brandsson

Varamenn:
1. Gunnar Bragi Jónasson (m)
2. Árni Ţór Árnason
5. Arnar Freyr Sigurđsson ('17)
8. Óliver Darri Bergmann Jónsson
10. Ragnar Már Lárusson
10. Jón Vilhelm Ákason ('85)
17. Róbert Ísak Erlingsson
20. Benedikt Valur Árnason
22. Marinó Hilmar Ásgeirsson

Liðstjórn:
Valgeir Dađi Valgeirsson
Bakir Anwar Nassar
Lúđvík Gunnarsson (Ţ)
Brandur Sigurjónsson

Gul spjöld:
Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('45)
Alexander Már Ţorláksson ('68)

Rauð spjöld:
@ThorirKarls Þórir Karlsson
95. mín Rautt spjald: Pétur Bjarnason (Vestri)
Pétur fćr sitt annađ gula og rautt ţegar leik er lokiđ.

Sá ekki hvađ gerđist en skilst ađ boltanum hafi veriđ sparkađ í hann og hann brugđist illa viđ.
Eyða Breyta
94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ sigri Vestra sem er ţví miđur ekki nóg fyrir ţá, ţar sem Grótta og Afturelding eru ađ klára sína leiki.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Pétur Bjarnason (Vestri)

Eyða Breyta
91. mín
Flott spil hjá Vestra, en Mack á skot beint í fangiđ á Aroni.
Eyða Breyta
89. mín
Andri međ skot yfir eftir flottan undirbúning hjá Alexander.
Eyða Breyta
88. mín
Horn hjá Kára, Pétur skallar boltann á Brynjar sem á skot í pakkann, boltinn er settur aftur inní teiginnn ţar sem Brenton grípur í tómt, en skot Kára fer í Andy.
Eyða Breyta
85. mín Jón Vilhelm Ákason (Kári) Guđfinnur Ţór Leósson (Kári)

Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Andy Pew (Vestri)
Eitthvađ kom uppá niđri í horni, stuđningsmenn Vestra vilja rautt á Andra Júlíusson, en Andy fćr gult, sá ekki hvađ gerđist.
Eyða Breyta
81. mín
Daniel Badu međ aukaspyrnu inná teginn á Pétur sem á skot yfir.

Afturelding komnir yfir fyrir austan og ţví eru Vestramenn ekki á leiđinni upp í Innkasso eins og stađan er núna.
Eyða Breyta
80. mín Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Vestri)

Eyða Breyta
77. mín
Brynjar međ fyrirgjöf sem fer af fćtinum á Elmari, en beint í fangiđ á Brenton.

Heimamenn liggja á gestunum ţessa stundina.
Eyða Breyta
75. mín
Kári međ horn sem Brenton slćr út í teig, boltinn hrekkur út ţar sem Andri á fast skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
71. mín Rautt spjald: Hammed Lawal (Vestri)
Hammed fer aftan í leikmann Kára og fćr rautt spjald.

Sýndist ţetta vera hárrétt.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Alexander Már Ţorláksson (Kári)

Eyða Breyta
67. mín
Ţórđur međ horn sem Andy skallar á Pétur, en Pétur skallar beint í fangiđ á Aroni.
Eyða Breyta
66. mín
Ţórđur međ frábćran sprett upp hćgri kantinn, á sendingu á Mack, en Aron ver í horn.
Eyða Breyta
65. mín
Hafţór Atli međ geggjađa sendingu inná Ţórđ, en Aron kemst fyrir, boltinn hrekkur á Pétur sem á skot í Ţórđ sem er dćmdur ragnstćđur.
Eyða Breyta
63. mín
Hafţór Atli er allt í öllu hjá Vestra ţessa stundina, vinnur boltan og kemur honum á Ţórđ sem á skot framhjá.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Pétur Bjarnason (Vestri), Stođsending: Hafţór Atli Agnarsson
MAAAAARK!!!

Vestramenn eru komnir yfir, Hafţór međ geggjađan kross á fjćr ţar sem Pétur Bjarna mćtir og setur boltann í netiđ!

Vestramenn á leiđinni í Inkasso eins og stađan er núna!
Eyða Breyta
54. mín
Matthías međ langt innkast á Pew sem flykkar boltanum inná teiginn, en heimamenn ná ađ koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
51. mín
Ţórđur Gunnar međ fínan sprett, setur boltann á Fall sem er sekúndbrotum frá ţví ađ pikka boltanum framhjá varnarmanni Kára.

Allt móment međ Vestra ţessa stundina!
Eyða Breyta
50. mín MARK! Daniel Osafo-Badu (Vestri), Stođsending: Pétur Bjarnason
VESTRAMENN JAFNA!!

Elmar Atli međ aukaspyrnu inná teig sem Pétur Bjarna skallar í átt ađ marki, ţar mćti Daniel Badu og setur boltan í varnarmann og inn.
Eyða Breyta
49. mín
Matthías Kroknes međ frábćran sprett upp hćgri kantinn međ fyrirgjöf á fjćr, en ţar er enginn og sóknin rennur út.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Káramenn byrjuđu talsvert betur, en um leiđ og Vetramenn komust inn í leikinn komust heimamenn yfir, eftir ţađ hefur leikurinn veriđ hálfgerđ einstefna.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (Kári)
Tekur Hammed niđur ţegar boltinn var hvergi nálćgt.
Eyða Breyta
41. mín
Hafţór Atli međ geggjađ skot eftir ađ innkast frá Matthíasi var skallađ frá, en enn ver Aron í markinu!
Eyða Breyta
36. mín
Mikill darrađadans í teig Kára eftir aukaspyrnu frá Hammed en ţeir ná ađ koma boltanum á endanum í burtu.
Eyða Breyta
35. mín
Pétur međ aukaspyrnuna en hún er varin.
Eyða Breyta
35. mín
Ţórđur Gunnar ađ sleppa innfyrir eftir skemmtilega sendingu frá Pétri, en er tekinn niđur, aukaspnra dćmd.
Eyða Breyta
33. mín
Hafţór Atli međ skot fyrir utan teig eftir innkast, en Aron ver vel.
Eyða Breyta
32. mín
Annađ horn, Andy Pew međ skalla em fer beint í fangiđ á Aroni.

Vestramenn talsvert sterkari ţessa stundina.
Eyða Breyta
31. mín
Hafţór međ frábćra sendingu inná Fall sem á skot sem fer beint í Aron og í horn.

Andy Pew á skot uppúr horninu sem bjargađ er á línu.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Andri Júlíusson (Kári), Stođsending: Hákon Ingi Einarsson
Andri sleppur hér einn innfyrir á móti Brenton og setur boltan öruggt í hćgra horniđ.

Mikil rangstćđulykt af ţessu og Vestramenn eru ekki sáttir.
Eyða Breyta
26. mín
Besta fćri leiksins!

Pétur kemst upp ađ endamörkum, gerir vel í ađ finna Mack úti í teignum sem er aleinn, en á skot sem Káramenn bjarga á línu.
Eyða Breyta
25. mín
Andri Júlíusson međ skot yfir rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
23. mín
Vestri keyrir upp vinstri kanntinn, Hammed međ kross á nćrsvćđiđ ţar sem Pétur og Aron í marki Kára mćta og Pétur brýtur af sér. Vestramenn ađ komast inn í leikinn.
Eyða Breyta
18. mín
Vestri međ sína lang bestu sókn hingađ til, Pétur fćr boltan út viđ hćgri kannt, á frábćra sendingu upp í horn á Fall sem kemur er međ slakan bolta fyrir og sókninn rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
17. mín Arnar Freyr Sigurđsson (Kári) Sindri Snćfells Kristinsson (Kári)
SIndri ţarf ađ fara af velli eftir höfuđhöggiđ áđan.
Eyða Breyta
14. mín
Káramenn talsvert meira međ boltan hér í byrjun leiks en eru ţó ekki ađ skapa sér neitt af viti, Vestramenn bíđa átekta í skotgröfunum eftir mistökum heimamanna.
Eyða Breyta
7. mín
Hákon Ingi á fyrirgjöf inná teig Vestramanna sem ALexander Már nćr ađ taka niđur og gefa boltan út í teiginn skot Káramanna er hins vegar arfaslakt og fer framhjá markinu.

Káramenn mun sterkari hér í byrjun leiks.
Eyða Breyta
2. mín
Pétur Bjarnason og SIndri Snćfells liggja eftir samstuđ, Pétur flikkađi boltanum og Sindri skallar í hnakkann á honum en ekkert dćmt.

Ţeir standa ţó sem betur fer báđir upp.
Eyða Breyta
1. mín
Alexander Már sleppur hér inn fyrir strax á fyrstu mínútu en á skot yfir markiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Káramenn byrja međ boltan og leik í átt ađ sjónum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin rađa sér nú upp í línu međ dómaratríóinu og takast í hendur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru farin ađ gera sig klár á varamannabekkjunum, Káramenn leika í sínum hefđbundu rauđa búningum, en Vestramenn í hvítu varabúningunum sínum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt inn í höll ađ hita upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár!

Káramenn gera hvorki meira né minna en fimm breytingar á liđi sínu frá 3-2 sigrinum á Víđi. Inn koma ţeir Aron Bjarki, Brynjar Snćr, Hákon Ingi, Andri Júl og Guđfinnur Leó, en út fara ţeir Gunnar Bragi, Arnar Freyr, Ragnar Már, Benedikt Valur og Óliver Darri.

Vestramenn gera hins vegar tvćr breytingu frá 2-0 sigrinum á Ţrótti Vogum. Hafţór Atli kemur inn fyrir Zoran Plazonic sem er í banni og ţá kemur Brenton Muhammad í markiđ fyrir Dađa Frey, mjög óvćnt tíđindi ţar á ferđ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sameiginlegur 2.flokkur ÍA, Kára og Skallagríms varđ Íslandsmeistari í vikunni og vill undirritađur óska ţeim til hamingju međ ţađ.

Leikmenn Kára á 2.flokksaldri hafa lítiđ spilađ međ liđinu upp á síđkastiđ ţar sem áherslan var lögđ á 2.flokkinn, en ţar sem tímabilinu í 2.flokki er lokiđ er spurning hvort margir af ţessum efnilegu leikmönnum komi inn í hópinn á hjá Kára í dag?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Zoran Plazonic miđjumađur Vestra verđur ekki međ í dag, en hann fékk ađ líta tvö gul spjöld í síđasta leik međ mjög stuttu millibili, mjög svo heimskulegt og er ţađ mikiđ högg fyrir Vestra en Zoran hefur leikiđ vel í sumar.

Líklegast ţykir ađ annađ hvort Hafţór Atli Agnarsson eđa Daníel Agnar Ásgeirsson komi inn í liđiđ í hans stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir umferđina eiga alls fjögur liđ möguleika á ađ vinna sér inn sćti í Inkassodeildinni ađ ári, Afturelding međ 42 stig, Grótta međ 42 stig, Vestri međ 41 stig og Völsungur sem vann öruggan 3-0 sigur á Huginn í vikunni međ 40 stig. En ţađ ţýđir ađ Vestramenn ţurfa nauđsynlega á sigri ađ halda og vonast til ađ úrslit í leikjum Aftureldingar eđa Gróttu verđi ţeim hagstćđ.

Afturelding á útileik gegn Hetti, Grótta heimaleik viđ Huginn og Völsungur útileik gegn Tindastól.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin sitja í ţriđja og fimmta sćti, Vestramenn međ 41 stig en Káramenn međ 38.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn.

Hér fer fram bein textalýsing frá leik Kára og Vestra í síđustu umferđ 2. deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
0. Elmar Atli Garđarsson
0. Hafţór Atli Agnarsson
6. Daniel Osafo-Badu
9. Pétur Bjarnason
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('80)
18. Hammed Lawal
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
23. James Mack
44. Andy Pew
77. Sergine Fall

Varamenn:
24. Dađi Freyr Arnarsson (m)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason
5. Danny Kabeya
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('80)
9. Hjalti Hermann Gíslason
21. Viktor Júlíusson
21. Guđmundur Arnar Svavarsson

Liðstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Jón Hálfdán Pétursson

Gul spjöld:
Andy Pew ('84)
Pétur Bjarnason ('92)

Rauð spjöld:
Hammed Lawal ('71)
Pétur Bjarnason ('95)