Kópavogsvöllur
laugardagur 03. júlí 2021  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Ţađ er BONGÓ
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Kristinn Steindórsson
Breiđablik 4 - 0 Leiknir R.
1-0 Kristinn Steindórsson ('7)
2-0 Viktor Örn Margeirsson ('27)
3-0 Gísli Eyjólfsson ('73)
4-0 Gísli Eyjólfsson ('76)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic ('77)
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('65)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('77)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen ('70)
10. Kristinn Steindórsson
14. Jason Dađi Svanţórsson ('65)
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
3. Oliver Sigurjónsson ('65)
11. Gísli Eyjólfsson ('65)
12. Brynjar Atli Bragason (m)
17. Ţorleifur Úlfarsson ('70)
18. Finnur Orri Margeirsson ('77)
19. Sölvi Snćr Guđbjargarson
24. Davíđ Örn Atlason ('77)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson
Ásdís Guđmundsdóttir

Gul spjöld:
Höskuldur Gunnlaugsson ('30)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
90. mín Leik lokiđ!
Skemmtilegum leik lokiđ hér á Kópavogsvelli međ sannfćrandi 4-0 sigri!

Ţakka fyrir samfylgdina í dag og minni á viđtöl og skýrslu hér á eftir!
Eyða Breyta
88. mín
Jćja fínasta fćri hjá Blikum!

Viktor Karl fćr boltann rétt fyrir utan teig og reynir skot í fjćrhorniđ en ţađ er yfir markiđ..

Dolli ekki sáttur viđ Viktor og vildi fá boltann í teignum og Viktor biđur hann afsökunar
Eyða Breyta
87. mín
Eftir ţetta 4 mark ţá hefur rosalega hćgst á hlutunum og Blikarnir bara helvíti sáttir međ 4-0 stöđu
Eyða Breyta
77. mín Davíđ Örn Atlason (Breiđablik) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
77. mín Finnur Orri Margeirsson (Breiđablik) Damir Muminovic (Breiđablik)

Eyða Breyta
77. mín Shkelzen Veseli (Leiknir R.) Máni Austmann Hilmarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
77. mín Ernir Bjarnason (Leiknir R.) Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
76. mín MARK! Gísli Eyjólfsson (Breiđablik), Stođsending: Kristinn Steindórsson
GÍSLI MEĐ TVÖ EFTIR AĐ HANN KOM INN Á

Kiddi Steindórs fćr boltann inn í teignum keyrir upp ađ endamörkum og rennir boltanum fyrir markiđ og ţar mćtir Gísli Eyjólfsson og tćklar boltann í netiđ!!

Samba í Kópavogi!
Eyða Breyta
73. mín MARK! Gísli Eyjólfsson (Breiđablik), Stođsending: Viktor Karl Einarsson
GÍSLI EYJÓLFS!!

Virkilega vel spilađ hjá Blikum, Viktor Karl fćr boltann inn í teignum og leggur hann til hliđar á Gísla sem klárar ţetta frábćrlega innanfótar í fjćrhorniđ ţar sem Viktor nćr ekki til hans!

3-0!
Eyða Breyta
70. mín Ţorleifur Úlfarsson (Breiđablik) Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Blikar gera breytingu, Dolli kemur inn á í sínum fyrsta Pepsi-Max deidlar leik fyrir Breiđablik!

Uppalinn strákur fćddur 2000 sem var á láni hjá Víking Ólafsvík!
Eyða Breyta
65. mín Gísli Eyjólfsson (Breiđablik) Jason Dađi Svanţórsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
65. mín Oliver Sigurjónsson (Breiđablik) Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik)

Eyða Breyta
63. mín
FRÁBĆR VARLSA HJÁ VIKTORI!!

Kiddi Steindórs fćr boltann inn í teignum og reynir skot í fjćrhorniđ en Viktor ver ţetta frábćrlega!!
Eyða Breyta
61. mín Octavio Paez (Leiknir R.) Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
59. mín
STÖNGIN!!!

Blikar taka hornspyrnuna stutt, Jason keyrir upp ađ endamörkum og á sendingu sem fer af Leiknismanni og dettur til Davíđs fyrir utan teig, Davíđ á frábćrt skot í fjćrhorniđ en boltinn fer í stöngina!!!
Eyða Breyta
56. mín
Viktor ver vel í markinu!!

Kiddi Steindórs fćr boltann fyrir utan teig Leiknismanna, finnur Jason inn í teignum sem á fast skot sem er beint á markiđ en Viktor gerir vel og ver ţetta í horn!
Eyða Breyta
54. mín
Enn og aftur ver Anton Ari!!

Danni Finns tekur aukaspyrnu svona 5 metrum fyrir utan teig, skotiđ er fast niđri í horniđ en Anton gerir mjög vel í markinu og slćr boltann til hliđar

Leiknismenn veriđ mun betri ađilinn ţessar fyrstu 10 mínútur síđari hálfleiks!
Eyða Breyta
50. mín Viktor Freyr Sigurđsson (Leiknir R.) Guy Smit (Leiknir R.)
Gamli Blikinn, Viktor Freyr er kominn inn á

Hann skipti úr Breiđablik í Leikni í 3. flokki
Eyða Breyta
48. mín
Guy Smit liggur niđri og Viktor Freyr varamarkmađur er farinn ađ hita upp

Uppfćrt: Viktor er bara ađ koma inn á
Eyða Breyta
46. mín
Seinni er farinn af stađ!!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Nokkuđ skemmtilegum fyrri hálfleik lokiđ hér á Kópavogsvelli! Blikar veriđ mun meira međ boltann og fengiđ sín fćri en Leiknismenn hafa svo sannarlega fengiđ sína sénsa líka og gćtu alveg veriđ búnir ađ skora!

Seinni hálfleikur eftir korter!
Eyða Breyta
45. mín
ANTON ARI!!!

Geggjuđ fyrirgjöf frá hćgri inn á teig, fastur skalli á markiđ og Anton ver ţetta frábćrlega!!!

Anton veriđ flottur í fyrri hálfleik!
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
39. mín
"Ţađ var Anton sem bjargađi mér" syngja Kópacabana!

Arnór kemur međ hćttulega sendingu inn á teig sem fer í gegnum allann pakkann og er á leiđ í átt ađ marki og Anton er snöggur niđur og ver ţessa fyrirgjöf vel!!

Eyða Breyta
34. mín
VAR ŢETTA MESSI EĐA ANDRI RAFN YEOMAN????

Davíđ finnur Andra rétt fyrir utan teig, Andri tekur sprett inn á teig, ţykist skjóta og setur Leiknismann á rassinn, ţykist skjóta aftur og setur annan Leiknismann á rassinn og kemst einn gegn Guy Smit í markinu, reynir skot í fjćr en Smit ver ţetta STÓRKOSTLEGA!!!

Sturlađir taktar frá Andra og Smit!!
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik)
(C) fćr gult
Eyða Breyta
27. mín MARK! Viktor Örn Margeirsson (Breiđablik), Stođsending: Höskuldur Gunnlaugsson
BLIKAR BĆTA VIĐ!!!

Hornspyrna frá vinstri, Höskuldur setur boltann inn á teig og Viktor Örn mćtir á nćrstöngina og sýndist hann skalla boltann í jörđina og ţađan fór hann af einhverjum og ţađan í markiđ!!

Sá ţetta ekki alveg nógu vel enda pakkađ af leikmönnum inn í teignum en ţađ skiptir ekki máli, Blikar komnir í 2-0!!
Eyða Breyta
25. mín
Ja hérna hér ţarna hefđi Sigurđur Hjörtur getađ dćmt vítaspyrnu fyrir Leiknismenn!!

Escobar kemst einn á einn gegn Damir, fer inn í teig og Damir ýtir Escobar í bakiđ en Sigurđur dćmir ekkert

Ég hef séđ dómara dćma víti á svona, Siggi Höskulds var ekki sáttur!
Eyða Breyta
23. mín
Blikar fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig!

Alexander Helgi tekur hana, spyrnan er föst og rétt yfir markiđ!
Eyða Breyta
21. mín
Sonurinn horfir á pabbann ţjálfa!

Orri Steinn Óskarsson leikmađur FCK í Danmörku er mćttur til landsins og beint í stúkuna ađ horfa á pabba sinn, Óskar Hrafn ţjálfa sitt liđ. Orri skrifađi nýlega undir nýjan samning hjá FCK ţar sem hann hćttir ekki ađ skora fyrir U-17 og U-19 ára liđ FCKEyða Breyta
18. mín
Hćtta á ferđum hjá Leiknismönnum!

Leiknismenn komast í 3 á 2 stöđu! Danni Finns keyrir upp miđjan völlinn međ liđsfélega sitt hvoru megin viđ sig, kemst upp ađ teignum og á laust skot framhjá...
Eyða Breyta
15. mín
SKOT!!

Mađurinn međ hvíta háriđ sem líkist Eminem inn á velli, Davíđ Ingvarsson fćr mikiđ pláss úti vinstra megin, keyrir í átt ađ teignum og á fast skot í fjćr en boltinn fer rétt framhjá markinu...
Eyða Breyta
12. mín
Mikiđ hrós á stuđningsmannasveit Blika, Kópacabana!

Búnir ađ fjölmenna vel í stúkuna og búnir ađ öskra allann leikinn.

Ţótt The Big Glacier er fyrir austan ţá heyrist mjög vel í ţeim!
Eyða Breyta
8. mín
DAMIR BJARGAR Á LÍNU!!!!

Escobar kemst bara einn í gegn, sólar Anton Ara í markinu og rennir boltanum ađ markinu en ţar mćtir Damir og tćklar ţetta í burtu!!

Frábćrir taktar hjá Damir!!
Eyða Breyta
7. mín MARK! Kristinn Steindórsson (Breiđablik)
KIDDI STEINDÓRS!!!!!

Hornspyrna frá hćgri ţar sem Damir skallar boltann ađ marki, fer af Leiknismanni og ţađan dettur boltinn til Kidda sem fćr boltann í markteignum međ bak í markiđ, snýr sér viđ og klárar ţetta frábćrlega í fjćrhorniđ!!

1-0!!!
Eyða Breyta
3. mín
Hćtta á ferđum!!

Viktor Karl kemst upp hćgri kantinn og á sendingu inn í teig, Bjarki Ađalsteinsson hreinsar frá en sparkar beint í Jason Dađa og boltinn fer af honum og rétt framhjá!!

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţessi veisla er farin af stađ, ţađ er eitthvađ sem segir mér ađ ţetta verđi markaleikur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn

Jason Dađi Svanţórsson er kominn aftur í liđ Blika eftir atvikiđ sem gerđist gegn FH sem leit ekki vel út. Ţess má einnig geta ađ Gísli Eyjólfs er einnig í leikmannahóp Blka en hann var utan hóps gegn HK.

Brynjar Hlöversson er ekki í hóp Leiknis ţar sem hann er meiddur og ekki leikfćr. Sćvar Atli Magnússon sem gengur líklegast til liđs viđ Breiđablik eftir tímabiliđ, hann er á bekknum í dag.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar á flugi í Pepsi-Max

Síđan ađ Blikar töpuđu illa fyrir Víkingi R. 3-0 ţá hafa Blikar unniđ 5 af síđustu 6 leikjum sínum í Pepsi-Max deildinni!

Breiđablik - Stjarnan (4-0)
ÍA - Breiđablik (2-3)
Breiđablik - Fylkir (2-0)
Valur - Breiđablik (3-1)
Breiđablik - FH (4-0)
HK - Breiđablik (2-3)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ náđu í gríđarlega öfluga sigra í síđustu umferđ!

Leiknismenn voru fyrsta liđ Pepsi-Max deildarinnar til ţess ađ sigra funheitt liđ Víkinga en ţeir unnu frábćran 2-1 heimasigur! Blikarnir fóru í Kórinn og spiluđu viđ nágranna sína í HK ţar sem Blikar lenntu tvisvar undir, 1-0 og 2-1 en komu tvisvar til baka og unnu frábćran 2-3 sigur er Andri nokkur Yeoman skorađi sigurmark Blika ţegar lítiđ var eftir!


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna var veisla fyrir allann peninginn, vafasamt víti, mark ársins og dramatík í blálokin

Ţađ voru algjörar senur í fyrri leik liđanna, leikurinn byrjađi vel fyrir Blika ţegar Thomas Mikkelsen kom Blikum yrir rétt áđur en Máni Austamnn skorađi eitt af mörkum tímabilsins ţegar hann skorađi á lofti fyrir utan teig sláin inn! Svo komast Leiknismenn sanngjarnt í 3-1 en ţá kom Jason Dađi, Blikunum til bjargar og skorađi tvö mörk á seinustu 15 mínútum leiksins og náđi ađ bjarga stigi fyrir Blikana!Eyða Breyta
Fyrir leik


Dömur mínar og herrar veriđ hjartanlega velkomin í ţráđbeina textalýsingu frá Kópavogsvelli ţar sem Breiđabliks fá Sigga Höskulds og hans lćrisveina í heimsókn!

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m) ('50)
0. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson (f)
7. Máni Austmann Hilmarsson ('77)
8. Árni Elvar Árnason ('77)
10. Daníel Finns Matthíasson ('61)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
18. Emil Berger
19. Manga Escobar
24. Loftur Páll Eiríksson
28. Arnór Ingi Kristinsson

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m) ('50)
2. Hjalti Sigurđsson
6. Ernir Bjarnason ('77)
10. Sćvar Atli Magnússon
11. Brynjar Hlöđversson
15. Birgir Baldvinsson
21. Octavio Paez ('61)
27. Shkelzen Veseli ('77)

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Hörđur Brynjar Halldórsson
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Daníel Finns Matthíasson ('44)

Rauð spjöld: