
AEK Arena
þriðjudagur 30. nóvember 2021 kl. 17:00
Undankeppni HM kvenna
Aðstæður: 19 gráður og allir ferskir
Dómari: Louise Thompson (Norður Írlandi)
Maður leiksins: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
þriðjudagur 30. nóvember 2021 kl. 17:00
Undankeppni HM kvenna
Aðstæður: 19 gráður og allir ferskir
Dómari: Louise Thompson (Norður Írlandi)
Maður leiksins: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Kýpur 0 - 4 Ísland
0-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('7)
0-2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('15, víti)
0-3 Sveindís Jane Jónsdóttir ('36)
0-4 Guðrún Arnardóttir ('61)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Maria Matthaiou (m)
3. Maria Ioannou
6. Maria Panagiotou
('77)

7. Eleni Giannou
('59)

14. Katerina Panagiotou
15. Eirini Michail
('67)

16. Sara Papadopoulou
17. Marilena Georgiou
('59)

18. Mikaella Chaliou
19. Filippa Savva
21. Krystyna Freda
('77)


Varamenn:
12. Eleni Ttakka (m)
22. Constantina Kouzali (m)
2. Chara Charalambous
('59)

4. Marinella Panayiotou
('77)

5. Victoria Zampa
8. Andria Michael
('67)


9. Antri Violari
('59)

10. Christiana Solomou (f)
11. Loucretia Chrysostomou
13. Korina Paola Adamou
('77)

20. Irene Andreou
23. Efthalia Siakalli
Liðstjórn:
Angelos Tsolakis (Þ)
Gul spjöld:
Andria Michael ('72)
Krystyna Freda ('73)
Rauð spjöld:
86. mín
Góður bolti frá Hallberu inn á teig. Kýpur bjargar í horn. Ekkert varð úr horninu.
Eyða Breyta
Góður bolti frá Hallberu inn á teig. Kýpur bjargar í horn. Ekkert varð úr horninu.
Eyða Breyta
81. mín
Guðrún misreiknaði boltann og skallaði hann aftur fyrir sig þar sem Kýpverjar hefðu getað nýtt betur en voru dæmdar rangstæðar.
Eyða Breyta
Guðrún misreiknaði boltann og skallaði hann aftur fyrir sig þar sem Kýpverjar hefðu getað nýtt betur en voru dæmdar rangstæðar.
Eyða Breyta
80. mín
Amanda vinnu aukaspyrnu út á kanti. Frábær bolti frá Karó þar sem Natasha stekkur manna hæst en vel varið
Eyða Breyta
Amanda vinnu aukaspyrnu út á kanti. Frábær bolti frá Karó þar sem Natasha stekkur manna hæst en vel varið
Eyða Breyta
70. mín
Freda kemst ein í gegn eftir slaka sendingu á miðjunni! Guðrún gerir frábærlega og kemst fyrir skotið inn í vítateig og bjargar.
Eyða Breyta
Freda kemst ein í gegn eftir slaka sendingu á miðjunni! Guðrún gerir frábærlega og kemst fyrir skotið inn í vítateig og bjargar.
Eyða Breyta
65. mín
Ída Marín Hermannsdóttir (Ísland)
Dagný Brynjarsdóttir (Ísland)
Ída Marín að koma inn á í sínum fyrsta A -landsleik!
Eyða Breyta


Ída Marín að koma inn á í sínum fyrsta A -landsleik!
Eyða Breyta
61. mín
MARK! Guðrún Arnardóttir (Ísland), Stoðsending: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Geggjuð aukaspyrna hjá Karó beint í slána og út í teig þar sem Guðrún kemur og stangar hann inn!
Eyða Breyta
Geggjuð aukaspyrna hjá Karó beint í slána og út í teig þar sem Guðrún kemur og stangar hann inn!

Eyða Breyta
60. mín
Dagný spörkuð niður rétt fyrir utan vítateig. Karó gerir sig klára að taka! Hættulegt
Eyða Breyta
Dagný spörkuð niður rétt fyrir utan vítateig. Karó gerir sig klára að taka! Hættulegt
Eyða Breyta
54. mín
Of mikið að feil sendingum og óþarfa töpuðum boltum í upphafi síðari hálfleiks hjá Íslandi
Eyða Breyta
Of mikið að feil sendingum og óþarfa töpuðum boltum í upphafi síðari hálfleiks hjá Íslandi
Eyða Breyta
46. mín
Þorsteinn gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik. Hin unga Amanda sem átti frábæran leik síðast gegn Kýpur að koma inn.
Eyða Breyta
Þorsteinn gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik. Hin unga Amanda sem átti frábæran leik síðast gegn Kýpur að koma inn.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Staðan 3-0 í hálfleik. Ísland búið að halda boltanum vel en vantar aðeins upp á úrslitasendinguna og græðgina.
Ísland mætti lyfta upp tempóinu aðeins í sínum leik þar sem Kýpur er að ná að draga það vel niður.
Eyða Breyta
Staðan 3-0 í hálfleik. Ísland búið að halda boltanum vel en vantar aðeins upp á úrslitasendinguna og græðgina.
Ísland mætti lyfta upp tempóinu aðeins í sínum leik þar sem Kýpur er að ná að draga það vel niður.

Eyða Breyta
43. mín
Ísland fær aukaspyrnu á hættulegum stað! Karó tekur spyrnuna en þvílík markvarsla!
Eyða Breyta
Ísland fær aukaspyrnu á hættulegum stað! Karó tekur spyrnuna en þvílík markvarsla!
Eyða Breyta
39. mín
Freda pressar vel á Söndru sem rétt nær að koma boltanum til Guðrúnar sem neglir honum í innkast. Þarna mátti litlu muna
Eyða Breyta
Freda pressar vel á Söndru sem rétt nær að koma boltanum til Guðrúnar sem neglir honum í innkast. Þarna mátti litlu muna
Eyða Breyta
36. mín
MARK! Sveindís Jane Jónsdóttir (Ísland), Stoðsending: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Erfiður bolti frá Karó sem Sveindís tekur frábærlega á móti og klárar þetta gríðarlega vel!
Eyða Breyta
Erfiður bolti frá Karó sem Sveindís tekur frábærlega á móti og klárar þetta gríðarlega vel!

Eyða Breyta
32. mín
Hornspyrna sem Ísland átti. Mikill darradans í teignum sem endar með skoti framhjá
Eyða Breyta
Hornspyrna sem Ísland átti. Mikill darradans í teignum sem endar með skoti framhjá
Eyða Breyta
26. mín
Kýpverjar bjarga á línu eftir skalla frá Sveindísi. Skil ekki hvernig þessi fór ekki inn, Sveindís var inn í markinu liggur við.
Eyða Breyta
Kýpverjar bjarga á línu eftir skalla frá Sveindísi. Skil ekki hvernig þessi fór ekki inn, Sveindís var inn í markinu liggur við.
Eyða Breyta
19. mín
Frábær sókn hjá Íslandi, þar sem Gunnhildur tekur viðstöðulaust skot í átt að marki sem endar einhvernvegin hjá Berglindi sem potar honum rétt yfir
Eyða Breyta
Frábær sókn hjá Íslandi, þar sem Gunnhildur tekur viðstöðulaust skot í átt að marki sem endar einhvernvegin hjá Berglindi sem potar honum rétt yfir
Eyða Breyta
10. mín
Fáum aðra hornspyrnu eftir langt innkast frá Sveindísi. Frábær bolti en Hallbera nær ekki nógu góðu skoti.
Eyða Breyta
Fáum aðra hornspyrnu eftir langt innkast frá Sveindísi. Frábær bolti en Hallbera nær ekki nógu góðu skoti.
Eyða Breyta
7. mín
MARK! Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Ísland)
GEGGJAÐ mark hjá Karólínu! Beint úr aukaspyrnu á hættulegum stað.
Eyða Breyta
GEGGJAÐ mark hjá Karólínu! Beint úr aukaspyrnu á hættulegum stað.

Eyða Breyta
Fyrir leik
45 mínútur í leik og stelpurnar eru mættar út á völl að hita.
Alvöru fótbolta veður hérna í Kýpur, 19 gráður og allir ferskir. Kýpversku stelpunum er samt kalt en það er gott mál fyrir okkur.
Eyða Breyta
45 mínútur í leik og stelpurnar eru mættar út á völl að hita.
Alvöru fótbolta veður hérna í Kýpur, 19 gráður og allir ferskir. Kýpversku stelpunum er samt kalt en það er gott mál fyrir okkur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin hafa verið opinberuð. Íslenska liðið er það sama og lagði Tékkland 4-0 í október.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin hafa verið opinberuð. Íslenska liðið er það sama og lagði Tékkland 4-0 í október.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymið í leiknum í dag koma allar frá Bretlandi.
Dómari leiksins er Louise Thompson frá Norður Írlandi og Victoria Finley landi hennar er línuvörður. Á hinni línunni er hin skoska Vikki Michelle Allan og á skiltinu er svo varadómarinn Lisa Benn frá Englandi.
Eyða Breyta
Dómarateymið í leiknum í dag koma allar frá Bretlandi.
Dómari leiksins er Louise Thompson frá Norður Írlandi og Victoria Finley landi hennar er línuvörður. Á hinni línunni er hin skoska Vikki Michelle Allan og á skiltinu er svo varadómarinn Lisa Benn frá Englandi.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna í riðlinum fór fram á Laugardalsvelli 26. október síðastliðinn.
Þá vann Ísland með fimm mörkum gegn engu.
Ísland 5 - 0 Kýpur
1-0 Dagný Brynjarsdóttir ('13)
2-0 Sveindís Jane Jónsdóttir ('20)
3-0 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('45)
4-0 Sveindís Jane Jónsdóttir ('54)
5-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('64)
Smelltu hér til að lesa um leikinn
Eyða Breyta
Fyrri leikur liðanna í riðlinum fór fram á Laugardalsvelli 26. október síðastliðinn.
Þá vann Ísland með fimm mörkum gegn engu.
Ísland 5 - 0 Kýpur
1-0 Dagný Brynjarsdóttir ('13)
2-0 Sveindís Jane Jónsdóttir ('20)
3-0 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('45)
4-0 Sveindís Jane Jónsdóttir ('54)
5-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('64)
Smelltu hér til að lesa um leikinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
,,Þær liggja svolítið til baka og spila þéttan varnarleik á meðan við reiknum með að vera svolítið meira með boltann. Við ætlum að láta boltann ganga hratt á milli og reynum að finna glufur og finna leikmennina í bestu færunum og svo snýst þetta um að nýta færin," sagði Dagný Brynjarsdóttir við Fótbolta.net í gær en viðtalið er í heild sinni hér.
Eyða Breyta
,,Þær liggja svolítið til baka og spila þéttan varnarleik á meðan við reiknum með að vera svolítið meira með boltann. Við ætlum að láta boltann ganga hratt á milli og reynum að finna glufur og finna leikmennina í bestu færunum og svo snýst þetta um að nýta færin," sagði Dagný Brynjarsdóttir við Fótbolta.net í gær en viðtalið er í heild sinni hér.

Eyða Breyta
Fyrir leik
,,Spennandi að fá að klára langt tímabil í hitanum á Kýpur. Ég held að við getum sett kröfu á sigur og klára þennan leik með stæl og tímabilið með stæl," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir við Fótbolta.net á Kýpur í gær en viðtalið má sjá í heild sinni með því að smella hér.
Eyða Breyta
,,Spennandi að fá að klára langt tímabil í hitanum á Kýpur. Ég held að við getum sett kröfu á sigur og klára þennan leik með stæl og tímabilið með stæl," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir við Fótbolta.net á Kýpur í gær en viðtalið má sjá í heild sinni með því að smella hér.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ísland er í 2. sæti riðilsins með 6 stig eftir þrjá leiki en á tvo leiki til góða á topplið Hollands sem er með 11 stig.
Staða okkar í riðlinum er því mjög góð en Tékkar koma í humátt á eftir okkur með 5 stig úr fjórum leikjum.
Eftir leikinn í dag fer Ísland í langa pásu, þar til í apríl þegar þær mæta Hvíta Rússlandi og Tékklandi ytra.
Frá æfingu Íslands í gær.
Eyða Breyta
Ísland er í 2. sæti riðilsins með 6 stig eftir þrjá leiki en á tvo leiki til góða á topplið Hollands sem er með 11 stig.
Staða okkar í riðlinum er því mjög góð en Tékkar koma í humátt á eftir okkur með 5 stig úr fjórum leikjum.
Eftir leikinn í dag fer Ísland í langa pásu, þar til í apríl þegar þær mæta Hvíta Rússlandi og Tékklandi ytra.

Frá æfingu Íslands í gær.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
4. Glódís Perla Viggósdóttir
('65)

5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (f)
('46)

8. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
9. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
('80)

10. Dagný Brynjarsdóttir
('65)

11. Hallbera Guðný Gísladóttir
17. Agla María Albertsdóttir
18. Guðrún Arnardóttir
20. Guðný Árnadóttir
23. Sveindís Jane Jónsdóttir
('46)

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
2. Sif Atladóttir
3. Elísa Viðarsdóttir
6. Ingibjörg Sigurðardóttir
7. Karitas Tómasdóttir
14. Selma Sól Magnúsdóttir
15. Alexandra Jóhannsdóttir
('46)

15. Alexandra Jóhannsdóttir
19. Natasha Anasi
('65)

21. Svava Rós Guðmundsdóttir
('80)

22. Amanda Andradóttir
('46)

22. Ída Marín Hermannsdóttir
('65)

Liðstjórn:
Ari Már Fritzson
Kristbjörg Helga Ingadóttir
Jófríður Halldórsdóttir
Ásmundur Guðni Haraldsson
Ólafur Pétursson
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Þorsteinn Halldórsson (Þ)
Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: