Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   mán 29. nóvember 2021 22:02
Brynjar Ingi Erluson
Hallbera: Ég held að við getum sett kröfu á sigur
Icelandair
Hallbera Guðný Gísladóttir á æfingu Íslands í dag.
Hallbera Guðný Gísladóttir á æfingu Íslands í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir vonast til að íslenska landsliðið geti klárað árið með stæl er liðið mætir Kýpur í undankeppni HM annað kvöld.

Hallbera byrjaði á bekknum í 2-0 sigri Íslands á Japan í æfingaleik á dögunum en hún skilur þó vel að aðrir leikmenn fái sénsinn.

„Ég er alltaf svekkt þegar ég fæ ekki að byrja leiki en ég held að allir séu þannig gerðir að þeir vilja spila eins mikið og hægt er. Ég skil það líka óskaplega vel að það eru fleiri að berjast um stöður í liðinu og það þarf að auka breiddina og núna er að koma sér aftur í liðið."

Ísland, sem er í 2. sæti riðilsins með 6 stig er búið að spila þrjá leiki en liðið vann Kýpur í fyrri leiknum, 5-0. Hallbera gerir kröfu á sigur á morgun.

„Spennandi að fá að klára langt tímabil í hitanum á Kýpur. Ég held að við getum sett kröfu á sigur og klára þennan leik með stæl og tímabilið með stæl," sagði Hallbera en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner