Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 12. maí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 7° smá gola en almennt topp fótboltaveđur
Dómari: Guđgeir Einarsson
Áhorfendur: 473 manns
Mađur leiksins: Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)
Grindavík 3 - 0 Ţróttur V.
1-0 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('45)
2-0 Kairo Edwards-John ('64)
3-0 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Nemanja Latinovic ('78)
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Thiago Dylan Ceijas ('70)
10. Kairo Edwards-John ('83)
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('78)
12. Örvar Logi Örvarsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija ('83)
30. Vladimir Dimitrovski

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
8. Hilmar Andrew McShane ('70)
9. Josip Zeba
14. Kristófer Páll Viđarsson ('78)
15. Freyr Jónsson ('83)
17. Símon Logi Thasaphong ('78)
21. Marinó Axel Helgason ('83)

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Alexander Birgir Björnsson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Leifur Guđjónsson

Gul spjöld:
Kairo Edwards-John ('27)
Thiago Dylan Ceijas ('31)
Kenan Turudija ('62)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţá er leik lokiđ og ţrátt fyrir 3 mörk var ţetta ekki mikiđ fyrir augađ. Grindavík átti slćman dag en Ţróttararnir bara enn verri.

Skýrsla og viđtöl koma seinna í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)
Ţá er ţetta alveg búiđ!

Varnarmađur Ţróttara Andri Már leyfir Degi ađ stela boltanum af sér rétt fyrir utan teig og Dagur ţakkar fyrir sig međ góđri afrgreiđslu niđri í hćgra horniđ.

Virkilega klaufalegt hjá Andra.
Eyða Breyta
89. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á vallarhelmin Ţróttara en sendingun inn í teig er skölluđ frá.
Eyða Breyta
85. mín
Ţróttarar ná góđu skoti á markiđ núna sem kemur alveg upp úr ţurru en Aron gerir rosalega vel og ver ţetta og hendir sér síđan á boltann.
Eyða Breyta
83. mín Marinó Axel Helgason (Grindavík) Kenan Turudija (Grindavík)

Eyða Breyta
83. mín Freyr Jónsson (Grindavík) Kairo Edwards-John (Grindavík)

Eyða Breyta
81. mín
Ţróttarar fá horn og nú fer hver ađ vera síđastur.

Spyrnan er rosa há og ekki erftirr fyrir heimamenn ađ hreinsa frá.
Eyða Breyta
78. mín Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík) Nemanja Latinovic (Grindavík)

Eyða Breyta
78. mín Símon Logi Thasaphong (Grindavík) Tómas Leó Ásgeirsson (Grindavík)

Eyða Breyta
76. mín
Ţróttarar međ sitt fyrsta skot í langan tím en ţetta var beint á Aron í markinu.
Eyða Breyta
72. mín Jón Kristinn Ingason (Ţróttur V. ) Shkelzen Veseli (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
72. mín Agnar Guđjónsson (Ţróttur V. ) Michael Kedman (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
72. mín Oliver Kelaart (Ţróttur V. ) Pablo Gállego Lardiés (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
71. mín
Lúđrasveit Ţróttara virđist hafa ákveđiđ ađ kíkja á leikinn en ég hef heyrt í einhverjum ţremur mismunandi pípum og blástri frá ţeim í kvöld.
Eyða Breyta
70. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Thiago Dylan Ceijas (Grindavík)

Eyða Breyta
69. mín
ŢVÍLÍKT KLÚĐUR!

Kairo er sloppinn alveg einn í gegn og á bara eftir markmanninn. Hann ćtlar ađ fara framhjá honum en setur boltann of utarlega og ćtlar ţá ađ setja boltann inn í teig en ţađ er enginn Grindvíkingur ţar.
Eyða Breyta
64. mín MARK! Kairo Edwards-John (Grindavík)
FRÁBĆRT EINSTAKLINGSFRAMTAK!!

Kairo geysist upp völlinn hćgra megin og inn á teig gestanna, fer framhjá einum manni og setur hann svo snyrtilega framhjá Rafal

Ţetta kom alveg upp úr engu en ţađ hafđi svo lítiđ sem ekkert gerst fram ađ ţessu.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Grindavík)

Eyða Breyta
59. mín
Heimamenn ađ skapa smá hćttu en vörn Ţróttara heldur vel. Grindavík fćr hinsvegar aukaspyrnu í fínni fyrirgjafastöđu.

Sendingin frá Degi inn í teig er skalllađ frá
Eyða Breyta
53. mín
Dómarinn virđist vera eitthvađ utan viđ sig ţessa stundina ţví Grindavík átti alveg klárlega ađ fá hornspyrnu, ţađ gat ekki veriđ ljósara. En ţađ er dćmt markspyrna.
Eyða Breyta
52. mín Davíđ Júlían Jónsson (Ţróttur V. ) James William Dale (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
51. mín
Seinni hálfleikurinn fer hćgt af stađ eins og sá fyrri. Ţađ hafa veriđ einhver 5 innköst í röđ hérna en dómarinn ćtlar ekkert ađ dćma horn eins og var gert í grunnskóla ţegar mađur var lítill.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikurinn farinn af stađ og ţá eru ţađ Ţróttarar sem byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Töluvert langur uppbótartími er búinn en ţađ verđur seint sagt ađ ţessi fyrri hálfleikur hafi veriđ skemmtilegur.

Netiđ datt út hjá mér á versta tíma eđa ţegar Dagur skorar markiđ ţví kemur ţetta ađeins seint inn en vonumst eftir fleiri mörkum og áframhaldandi nettengingu í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík), Stođsending: Kairo Edwards-John
DAGUR SETUR HANN FYRIR UTAN TEIG

Kairo fćr boltann fyrir utan teig og rennur honum út á Dag sem setur hann snyrtilega framhjá Rafa í markinu.
Eyða Breyta
44. mín Nikola Dejan Djuric (Ţróttur V. ) Jón Jökull Hjaltason (Ţróttur V. )
Jón heldur ekki áfram leik.
Eyða Breyta
41. mín
Jón Jökull liggur í grasinu eftir ađ Thiago tćklađi hann. Tćklingin var mjög góđ og ţví ekkert dćmt en Jón virđist frekar ţjáđur.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: James William Dale (Ţróttur V. )
Stoppar skyndisókn.
Eyða Breyta
35. mín
Heimamenn fá aukaspyrnu einhverjum 30 metrum frá marki og Thiago tekur ţrumuskot sem fer rétt yfir!
Eyða Breyta
32. mín
Heimamenn fá horn og Tómas Leó tekur.

Rafal í marki gestana missir af boltanum og hann berst út á Thiago sem tekur skotiđ en ţađ fer í Sigurjón samherja hans og framhjá.

Óheppilegt.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Thiago Dylan Ceijas (Grindavík)

Eyða Breyta
27. mín
Svakalegur anti-climax ţar sem hornspyrnan er loksins tekin eftir einhverja 3 mínútna biđ en ekkert verđur úr henni.
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Kairo Edwards-John (Grindavík)
Eftir langt spjall viđ ađstođardómarann.
Eyða Breyta
24. mín
Dagur Ingi međ stórhćttulegan bolta inn í teig sem fer beint á Tómas Leó en hann er of lengi ađ hugsa og Arnór Gauti nćr ađ sparka boltanum útaf í horn.

Ţá fellur einn Ţróttarinn viđ á međan ţađ er veriđ ađ undirbúa horniđ og gestirnir verđa alveg vitlausir. Vilja meina ađ ţađ hafi veriđ slegiđ til hans.
Eyða Breyta
19. mín
Kairo setur boltann í netiđ fyrir heimamenn en hann var augljóslega rangstćđur.
Eyða Breyta
17. mín
Pablo kemur upp vinstri kantinn fyrir Ţróttara og tekur skotiđ fyrir utan teig en ţađ er hátt yfir.
Eyða Breyta
13. mín
Kairo hristir af sér Dag Guđjóns og ćtlar ađ keyra á markiđ en ţá er brotiđ á honum og heimamenn fá aukaspyrnu frá u.ţ.b. 30 metra fćri.

Tómas Leó tekur en skotiđ hans er frekar laust og beint í vegginn.
Eyða Breyta
11. mín
Thiago og Andri fara í 50/50 tćklingu hérna en Thiago er ađeins seinn. Andri liggur eftir í góđa mínútu og ţarfnast ađhlynningu. Hann er reyndar kominn aftur inn á núna en virđist haltra örlítiđ.
Eyða Breyta
7. mín
Kedman fćr boltann hérna tvívegis inn í teignum vinstra megin í stórhćttulegri sröđu. Í bćđi skipti ákveđur hann ađ setja boltann fyrir en heimamenn ná ađ hreinsa.

Sóknin endar í skoti frá Veseli fyrir utan teig sem fer yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Stúkan byrjuđ ađ taka viđ sér og stuđningsmenn beggja liđa reyna ađ syngja ofan í hvort annađ.
Eyða Breyta
1. mín
Kairo vinnur hornpyrnu strax í byrjun.

Tómas Leó tekur og boltinn er heillengi inn í teig Ţróttara en heimamönnum tekst engan vegin ađ ná skoti á markiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og ţađ er Grindavík sem byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Milan Jankovic og Diana eiginkona hans eru heiđruđ hérna fyrir leik en Milan var leikmađur Grindavíkur lengi og Diana unniđ hjá félaginu í ýmsum störfum. Ţađ eru heil 30 ár síđan ţau komu til landsins og ţá til Grindavíkur.

Milan Jankovic til hćgri

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmennirnir labba inn á völlinn og leikurinn fer ađ byrja. Ţađ er ekki beint ţétt setiđ hérna en vonandi fara stuđningsmenn ađ hrannast inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđurnar hér í Grindavík eru mjög góđar. Ţađ blćs örlítiđ og er pínu kalt en annars frábćrt fótboltaveđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru byrjunarđliđin komin og Grindavík gerir eina breytingu frá 1-1 jafnteflinu gegn Aftureldingu en Aron Jóhannsson fyrirliđi er ekki í hóp en Kenan Turudija kemur inn fyrir hann. Nýji mađurinn Kristófer Páll er á bekknum.

Ţróttarar gera 2 breytingar á sínu liđi frá 0-3 tapi sínu gegn Fjölni en Freţór Hrafn Harđarson og Oliver Kelaart fara úr byrjunarđliđinu og inn koma Andri Már Hermannsson og Shkelzen Veseli.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sjaldséđur grannaslagur

Ţetta er fyrsta skipti sem ţessir grannar mćtast í KSÍ viđurkenndum leik síđan 18. maí 2015 ţar sem Grindavík tók 1-0 sigur í Borgunarbikarnum (sem nú heitir Mjólkurbikarinn). Ţađ var Óli Baldur Bjarnarson sem var hetja Grindavíkur í ţeim leik.

Alls hafa liđin bara mćttst tvisvar samkvćmt KSÍ en hitt skiptiđ var áriđ 2010 í Reykjaneshallarmótinu ţar sem Grindavík vann 7-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar byrjuđu á tapi

Nýliđarnir í deildinni byrjuđu tímabiliđ á erfiđum leik á heimavelli gegn Fjölni. Ţeim tókst ţó ađ halda hreinu í fyrri hálfleik og fóru 0-0 inn í hálfleik.

Gamaniđ endist ţó ekki lengi ţví fyrsta mark Fjölnis kom á 53. mínútu ţar sem Freyţór Hrafn Harđarson skorađi sjálfsmark og 9 mínútum síđar voru Fjölnismenn komnir í 3-0. Ţannig enduđu leikar og Eiđur Ben ţjálfari vonast eftir betri úrslitum í dag.
Eiđur Ben Ţjálfari Ţróttara

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík byrjuđu međ 1 stig

Grindavík mćtti Aftureldingu í fyrstu umferđinni síđastliđinn föstudag og gerđu ţar 1-1 jafntefli ţar sem Aron Jóhannsson fyrirliđi gerđi eina mark liđsins.

Grindavík byrjađi leikinn illa en komust meira inn í leikinn í seinni hálfleik. Ţar voru ţađ helst nýji mađurinn Kairo Edwards-John og sá fyrrnefndi Aron Jóhannsson sem fengu ađ skýna.
Aron Jóhannsson

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Grindarvíkurvelli. Ţetta er umferđ nr.2 í Lengjudeild karla og leikurinn hefst kl. 19:15
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale ('52)
8. Andri Már Hermannsson
9. Pablo Gállego Lardiés ('72)
11. Jón Jökull Hjaltason ('44)
11. Shkelzen Veseli ('72)
14. Michael Kedman ('72)
16. Unnar Ari Hansson
27. Dagur Guđjónsson
69. Haukur Leifur Eiríksson

Varamenn:
1. Ţórhallur Ísak Guđmundsson (m)
5. Freyţór Hrafn Harđarson
7. Oliver Kelaart ('72)
17. Agnar Guđjónsson ('72)
18. Davíđ Júlían Jónsson ('52)
22. Nikola Dejan Djuric ('44)
23. Jón Kristinn Ingason ('72)
44. Andy Pew

Liðstjórn:
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Gunnar Júlíus Helgason
Margrét Ársćlsdóttir
Piotr Wasala
Sigurđur Rafn Margrétarson
Eiđur Benedikt Eiríksson (Ţ)
Sigurđur Már Birnisson

Gul spjöld:
James William Dale ('39)

Rauð spjöld: