Í BEINNI
Sambandsdeild Evrópu
Omonoia
LL
4
0
Víkingur R.
0
Víkingur R.
5
0
Santa Coloma
Nikolaj Hansen (f)
'29
1-0
Christian Garcia
'45
Aron Elís Þrándarson
'45
, misnotað víti
1-0
Valdimar Þór Ingimundarson
'52
, víti
2-0
Valdimar Þór Ingimundarson
'64
, misnotað víti
2-0
Gunnar Vatnhamar
'66
3-0
Valdimar Þór Ingimundarson
'75
4-0
Nikolaj Hansen (f)
'90
5-0
22.08.2024 - 18:00
Víkingsvöllur
Sambandsdeild UEFA - Umspil
Dómari: Ante Culina (Króatía)
Maður leiksins: Nikolaj Hansen
Víkingsvöllur
Sambandsdeild UEFA - Umspil
Dómari: Ante Culina (Króatía)
Maður leiksins: Nikolaj Hansen
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
('60)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
('83)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
('70)
17. Ari Sigurpálsson
('83)
21. Aron Elís Þrándarson (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f)
25. Valdimar Þór Ingimundarson
Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
8. Viktor Örlygur Andrason
('70)
9. Helgi Guðjónsson
('83)
18. Óskar Örn Hauksson
('83)
19. Danijel Dejan Djuric
20. Tarik Ibrahimagic
('70)
24. Davíð Örn Atlason
('60)
('70)
29. Hrannar Ingi Magnússon
30. Daði Berg Jónsson
31. Jóhann Kanfory Tjörvason
Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Sölvi Ottesen
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
90. mín
MARK!
Nikolaj Hansen (f) (Víkingur R.)
90+5
Þetta er Mark.
Eftir VAR skoðun er markið gott og gilt
Þetta er Mark.
Eftir VAR skoðun er markið gott og gilt
90. mín
90+4
90+4
Nikolaj Hansen kemur boltanum í netið en aðstoðardómarinn búinn að flagga. VAR er að skoða
90+4
Nikolaj Hansen kemur boltanum í netið en aðstoðardómarinn búinn að flagga. VAR er að skoða
90. mín
90+2
Valdimar nálægt því að fullkomna þrennuna eftir sendingu frá Óskari en Alex Ruiz ver í markinu. Þá nær Helgi Guðjóns að pota í boltann en Alex ver aftur
Valdimar nálægt því að fullkomna þrennuna eftir sendingu frá Óskari en Alex Ruiz ver í markinu. Þá nær Helgi Guðjóns að pota í boltann en Alex ver aftur
87. mín
NIKO
Nikolaj Hansen reynir bakfallsspyrnu eftir horn.. Ekki galin tilraun en endar í fanginu á Alex Ruiz
83. mín
Inn:Óskar Örn Hauksson (Víkingur R.)
Út:Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Afmælisbarnið kemur inn á
Óskar Örn Hauksson kemur inn á. Hann á einmitt 40 ára afmæli í dag. Fær söng úr stúkunni og við óskum honum til hamingju með daginn
82. mín
Á meðan ég er að skrifa um meiðsli og skiptingar á Valdimar Þór skot í slá. Nálægt því að skora fimmta markið
82. mín
Inn:Franco de Jesús (Santa Coloma)
Út:Bilal El Bakkali (Santa Coloma)
Nikolaj Hansen sest í teignum og virðist hafa lokið leik
75. mín
MARK!
Valdimar Þór Ingimundarson (Víkingur R.)
Stoðsending: Aron Elís Þrándarson
Stoðsending: Aron Elís Þrándarson
GAME OVER
Aron með geggjaða sendingu á fjær þar sem Valdimar mætir og setur boltann í netið
73. mín
Enn skapast mikil hætta eftir hornspyrnur heimamanna. Nálægt því að skora fjórða markið
70. mín
Inn:Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Út:Gísli Gottskálk Þórðarson (Víkingur R.)
heimamenn gera aðra skiptingu í leiðinni
69. mín
Davíð Atlason, sem kom inn á fyrir 9 mínútum síðan er sestur í grasið og virðist hafa lokið leik.
68. mín
Víkingar nálægt því að bæta við fjórða markinu eftir horn. Eftir barning í teignum nær Ruiz í markinu að handsama boltann
66. mín
MARK!
Gunnar Vatnhamar (Víkingur R.)
Stoðsending: Karl Friðleifur Gunnarsson
Stoðsending: Karl Friðleifur Gunnarsson
Hornspyrna sem fer í gegnum allan pakkann. Þar bíður Gunnar á fjær og skorar í autt markið
64. mín
Misnotað víti!
Valdimar Þór Ingimundarson (Víkingur R.)
HÁTT YFIR
Önnur vítaspyrnan sem þeir klikka á í kvöld. Verður vonandi ekki dýrkeypt
62. mín
Hendi eftir hornspyrnu. Erfitt að sjá hver fær hann í höndina. líklega El Ghzaoui
60. mín
Inn:Davíð Örn Atlason (Víkingur R.)
Út:Jón Guðni Fjóluson (Víkingur R.)
Fyrsta skipting heimamanna
56. mín
Mikill gæðamunur
Ég er bara ekki að sjá hvernig Coloma liðið ætti að koma til baka í þessu einvígi
50. mín
VÍTI
Aftur fá víkingar víti.. Eftir stórsókn þar sem það er hreint ótrúlegt að Nikolaj hafi ekki komið boltanum inn fær varnarmaður gestaliðsins boltann í höndina
45. mín
d45+2
Eftir vítavörsluna eiga Víkingar horn. Aron Elís skallar að marki en það er bjargað á línu. Aron vill meina að boltinn hafi verið kominn inn en dómarinn ekki sammála því
Eftir vítavörsluna eiga Víkingar horn. Aron Elís skallar að marki en það er bjargað á línu. Aron vill meina að boltinn hafi verið kominn inn en dómarinn ekki sammála því
45. mín
Misnotað víti!
Aron Elís Þrándarson (Víkingur R.)
NEI!
Aron Elís lætur Alex Ruiz verja frá sér
45. mín
Rautt spjald: Christian Garcia (Santa Coloma)
VAR breytir spjaldinu í rautt!
Fékk fyrst gult en eftir VAR skoðun rautt. Reyndi ekki við boltann þegar hann braut og það er rautt.
42. mín
Víkingar fá víti
Nikolaj að sleppa í gegn. Brotið á honum og dómarinn bendir á punktinn
39. mín
Færahrina hjá Víkingum
Fyrst er Valdimar kominn í ákjósanlega stöðu til að skjóta en snertingin svíkur hann. Boltinn berst á Ara sem á skot framhjá
38. mín
Eftir að hafa séð endursýningu er ég viss um að dómarinn tók rétta ákvörðun. Aldrei víti
37. mín
Spurning um víti
Valdimar Þór fellur inn í teig og vill víti. Dómarinn ekki á sama máli. Virðist ekki eiga að skoða sérstaklega í VAR og Víkingar fá víti sem ekkert verður úr
33. mín
Adrian Da Cunha, vinstri bakvörður Coloma, er ekki að eignast neina vini í stúkunni í kvöld. Svolítið í því að henda sér í grasið og vera með leiðindi. Fær baul úr stúkunni
29. mín
MARK!
Nikolaj Hansen (f) (Víkingur R.)
Stoðsending: Ari Sigurpálsson
Stoðsending: Ari Sigurpálsson
Ísinn brotinn
Góður samleikur Jóns Guðna og Ara endar með því að Ari á sendingu fyrir teiginn. Þar er Nikolaj Hansen mættur og potar boltanum í netið
28. mín
Youssef El Ghzaoui með skottilraun fyrir utan teig en það boltinn fer yfir markið.
27. mín
Leikurinn fer eiginlega bara fram á vallarhelmingi gestaliðsins. Víkingar umtalsvert líklegri til afreka hér í kvöld
21. mín
Gestirnir skapa hættu í fyrsta sinn.
Keyra hratt upp völlinn og eru þrír á móti þremur. Fyrirgjöf fyrir markið en El Bakkali, sóknarmaður Coloma nær ekki til boltans
Keyra hratt upp völlinn og eru þrír á móti þremur. Fyrirgjöf fyrir markið en El Bakkali, sóknarmaður Coloma nær ekki til boltans
18. mín
Miðað við þessar fyrstu átján mínútur er ég ekki að sjá hvernig Santa Coloma ætlar að vinna þetta einvígi. Ekki sýnt mikil gæði hingað til. Er vonandi ekki að jinxa neitt
16. mín
Nikolaj fellur við í teignum eftir fyrirgjöf. Einhverjir í stúkunni biðja um víti en ég held að það sé óhætt að segja að það hefði verið strangur dómur
13. mín
Aftur færi
Ari Sigurpáls með skot eftir flotta sókn en Alex Ruiz í marki Coloma ver vel í horn
10. mín
Valdimar í færi
Fær sendingu innfyrir frá Jóni Guðna, fer framhjá varnarmanni og á skot sem fer af leikmanni gestanna og í horn
8. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu á álitlegum stað eftir tæklingu frá Aroni Elís. Fannst þetta bara góð tækling. Ekkert verður úr aukaspyrnunni
Fyrir leik
Leikmaður í íslenska boltanum fyrrum leikmaður UE Santa Coloma
Simon Colina, núverandi leikmaður Víkings Ó. lék með þessu liði árið 2022. Spilaði 8 leiki
Fyrir leik
Eins og flestir vita fer seinni leikurinn fram ytra eftir viku. Degi síðar, þann 30. ágúst verður síðan dregið í þessa nýju deildarkeppni og þá mun koma í ljós hvaða lið mætast innbyrðis. Við vonum auðvitað innilega að Víkingar verði í pottinum þegar dregið verður.
En fyrsta skref er þá að vinna í dag
En fyrsta skref er þá að vinna í dag
Fyrir leik
Komin spenna í mann
Jæja. Það er hálftími í leikinn.
Fólk er farið að mæta í stúkuna og liðin eru að hita upp
Fólk er farið að mæta í stúkuna og liðin eru að hita upp
Fyrir leik
Arnar Gunnlaugs, þjálfari Víkings:
„Ég held að við höfum verið heppnir með drátt á þessu stigi keppninnar. Ef einhver hefði sagt við mig að við færum í úrslitaleiki við lið frá Andorru, þá hefði ég örugglega tekið því með fullri virðingu. Ég átti ekki von á að lið frá Andorra myndi komast svona langt en svo ferðu að horfa á þetta lið og þá sérðu ýmislegt í þeirra leik sem gerir það að verkum að þeir áttu skilið að komast svona langt. Við berum mikla virðingu fyrir því sem þeir hafa gert og mætum til leiks með 100 prósent einbeitingu."
21.08.2024 15:42
Arnar Gunnlaugs: Það blindar aðeins fótboltaáhugamanninn
Fyrir leik
Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings:
„Þetta er risastór leikur fyrir félagið, fyrir leikmennina og stuðningsmennina. Við ætlum að standa okkur vel. Undirbúningurinn hefur verið mjög góður og við höfum horft á mikið af myndböndum eins og við gerum alltaf. Núna er það undir leikmönnunum komið að vera 100 prósent og skila góðri frammistöðu."
21.08.2024 16:30
„Klúðraði mikilvægri vítaspyrnu en kannski var það gott eftir á"
Fyrir leik
Íkornarnir mæta í Víkina
UE Santa Coloma, fullu nafni Unió Esportiva Santa Coloma, er ekki sama lið og FC Santa Coloma sem hefur einnig mætt íslenskum liðum áður.
Gælunafn UE Santa Coloma er Esquirols, eða íkornarnir enda krökkt af þeirri dýrategund í kringum bæinn þeirra. Á lokaleik hvers tímabils mætir fjöldi stuðningsmanna liðsins í íkornabúning.
Félagið var stofnað 23. september 1986 en fótboltalið var endurstofnað árið 2006 eftir að hafa legið lengi í dvala.
Þeir unnu sinn fyrsta Evrópuleik í síðasta mánuði þegar þeir unnu Ballkani frá Kosovo í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir eru fyrsta liðið frá Andorra sem kemst í umspilsleik í UEFA keppni þegar þeir mæta Víkingum í dag.
Gælunafn UE Santa Coloma er Esquirols, eða íkornarnir enda krökkt af þeirri dýrategund í kringum bæinn þeirra. Á lokaleik hvers tímabils mætir fjöldi stuðningsmanna liðsins í íkornabúning.
Félagið var stofnað 23. september 1986 en fótboltalið var endurstofnað árið 2006 eftir að hafa legið lengi í dvala.
Þeir unnu sinn fyrsta Evrópuleik í síðasta mánuði þegar þeir unnu Ballkani frá Kosovo í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir eru fyrsta liðið frá Andorra sem kemst í umspilsleik í UEFA keppni þegar þeir mæta Víkingum í dag.
21.08.2024 13:44
Mjög sýnd veiði en tvær staðreyndir sem gætu hrætt Víkinga
Fyrir leik
Dómarateymið
Dómarateymið í dag kemur frá Króatíu en um er að ræða sex manna teymi með VAR dómurunum tveimur.
Dómarinn heitir Ante Culina. Hann er 31 árs og hefur dæmt alþjóðlega leiki síðan 2022.
Aðstoðarmenn hans á línunum eru þeir Luka Pusic og Dario Kolarevic. Skiltadómarinn er Ante Terzic.
VAR dómarinn er Fran Jovic og aðstoðarmaður hans er Dario Bel.
Dómarinn heitir Ante Culina. Hann er 31 árs og hefur dæmt alþjóðlega leiki síðan 2022.
Aðstoðarmenn hans á línunum eru þeir Luka Pusic og Dario Kolarevic. Skiltadómarinn er Ante Terzic.
VAR dómarinn er Fran Jovic og aðstoðarmaður hans er Dario Bel.
Fyrir leik
Ekki lengur riðlakeppni
Ef Víkingur kemst í Sambandsdeildina munu Íslandsmeistararnir ekki fara í riðlakeppni heldur deildarkeppni. Búið er að breyta fyrirkomulaginu í Evrópukeppnunum.
Búið er að leggja niður riðlakeppnina og í stað hennar er komin sérstök deildarkeppni. Gjörbreyting á fyrirkomulaginu.
Í hverri Evrópukeppni eru 36 lið sem komast í lokakeppnina og raðast á eina deildartöflu, þrjú stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli eins og við þekkjum, og af þessum 36 liðum eru 24 sem fara í útsláttarkeppni.
Í Sambandsdeildinni keppir hvert lið sex leiki á móti sex mismunandi andstæðingum (í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni eru leikirnir átta). Hvert lið fær þrjá heimaleiki og þrjá útileiki.
Búið er að leggja niður riðlakeppnina og í stað hennar er komin sérstök deildarkeppni. Gjörbreyting á fyrirkomulaginu.
Í hverri Evrópukeppni eru 36 lið sem komast í lokakeppnina og raðast á eina deildartöflu, þrjú stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli eins og við þekkjum, og af þessum 36 liðum eru 24 sem fara í útsláttarkeppni.
Í Sambandsdeildinni keppir hvert lið sex leiki á móti sex mismunandi andstæðingum (í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni eru leikirnir átta). Hvert lið fær þrjá heimaleiki og þrjá útileiki.
Byrjunarlið:
13. Alex Ruiz (m)
4. Christian Garcia
5. Miguel Lopez
('46)
6. Youssef El Ghzaoui
('67)
8. Andrés Mohedano
10. Pablo Molina
11. Joaquinete
('67)
17. Adrian Da Cunha
22. Virgili
('46)
27. Bilal El Bakkali
('80)
('82)
48. Chete
Varamenn:
1. Juanpe Navarro (m)
2. Jesus Rubio
('46)
3. Marcos Blasco
7. Jorge Bolívar
('67)
16. Alexandre Martínez
('67)
20. Eric Ruiz
('46)
21. Nuno Miguel Alves Martins
23. Franco de Jesús
('80)
('82)
Liðsstjórn:
Boris Anton (Þ)
Gul spjöld:
Jesus Rubio ('50)
Rauð spjöld:
Christian Garcia ('45)