

Laugardalsvöllur
Landslið karla - Þjóðadeild
Aðstæður: Allt upp á 10.5 under the lights á Laugardalsvelli
Dómari: Damian Sylwestrzak (Pólland)
('68)
('78)
('68)
('78)
Þetta var pirrandi en svona er þetta stundum.
Jói Berg og Arnór Ingvi standa yfir boltanum.
MARK!Boltinn fellur fyrir Kerem Akturkoglu sem lyftir honum í boga yfir Hákon Rafn og í samskeytin.
Þessi hefði alveg mátt fara bara inn.
MARK!Stoðsending: Kerem Akturkoglu
Hákon Rafn alltof lengi að losa sig við boltann og Kerem Akturkoglu með góða pressu og vinnur hann af honum. Arda Guler setur boltann í opið markið.
ÞARNA!!!!!! ANDRI LUCAS ÞÚ FALLEGI MAÐUR! #fotboltinet
— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) October 14, 2024
MARK!Stoðsending: Valgeir Lunddal Friðriksson
Valgeir Lunddal með frábæran bolta fyrir eftir innkast þar sem Andri Lucas jarðar Tyrkina í loftinu og jafnar leikinn fyrir Ísland!!





Sá Pólski og teymið hans er að flauta okkur úr leik í þessum leik. VAR er bara notað eftir hentusemi og stillimynd. Hvaða þvælu er ég að verða vitni að hérna? Þetta er hendi og seinna gula og þar með rautt.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 14, 2024
Á ekki til orð! #fotboltinet
Hahahaha. Þetta VAR er ÞVAG
— Hörður ? (@horduragustsson) October 14, 2024
Guð minn góður! Hvernig í ANDSKOTANUM er þetta ekki víti og rautt.
Þetta leit úr fyrir að vera pjúra víti miðað við setta línu í þessum leik!!
ÍSLAND Í STÓRSÓKN OG ÞETTA HLÍTUR BARA AÐ VERA VÍTI!!?!
Vandræðagangur hjá Tyrkjum og þeir bjarga á línu! Þetta leit út fyrir að fara í hendina á Demiral!
VAR að skoða þetta.
Gult spjald: Abdulkerim Bardakci (Tyrkland)
“Já okei áttu freeze frame af momentinu sem boltinn snertir höndina? Flott, takk fyrir þetta er víti” what a joke
— Jói Skúli (@joiskuli10) October 14, 2024
Mark úr víti!Sama víti og áðan nema núna nær hann þessu í einu sparki.
Boltinn fer í hendina á Andra Lucas og Tyrkia fá víti eftir VAR athugun.
Það hefur ekki verið alveg sami kraftur í Íslenska liðinu í síðari.
MARK!Þreytt..
Aldrei skipta um gras. Engan nýjan völl. Við þurfum svona hluti.
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 14, 2024
Gult spjald: Hákon Rafn Valdimarsson (Ísland)
Misnotað víti!Það má ekki og því fékk Ísland aukaspyrnu.





Það er VAR... Það er verið að skoða hvort þetta hafi verið hendi.
Það er kraftur í Tyrkjum.
Hakan Calhanoglu stillir sér upp með boltann.
Þessi fyrri hálfleikur upp á 10 hjá strákunum. Verjumst vel og beitum hröðum skyndisóknum sem enda alltaf með slútti.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 14, 2024
Seinni hálfleikur gegn ????????????????????????????og fyrri hálfleikur í kvöld ein besta frammistaða sem ég hef séð lengi á Laugardalsvelli.
Valgeir og Logi að eigna sér bakvarðastöðurnar
Fáum vonandi svipaða frammistöðu í þeim síðari frá okkar strákum.
Gult spjald: Merih Demiral (Tyrkland)
Gult á þetta. Á að vera 15 yarda viti. Horsecollar tackle. #fotboltinet
— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) October 14, 2024
Gult spjald: Mikael Egill Ellertsson (Ísland)
Hákon er heldur betur búin að stimpla sig inn sem okkar fyrsta val í markinu en ég vil sjá hann koma meira af línunni. Miðverðirnir okkar eru reglulega að berjast um háa bolta sem Hákon ætti að vera koma út og hirða #fotboltinet
— Sverrir Gauti (@SGAUTI2) October 14, 2024
Tyrkir að finna óþarflega mikið af opnunum í vörn Íslendinga.
Eiga það til að vera mjög hættulegir í föstum leikatriðum eins og við sáum á EM.
Iron Mike X Orri Steinn er betra combó en snúður og kókómjólk #fotboltinet
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 14, 2024
Það er hugur í okkur Íslendingum.
Sturlað vel gert hjá Iron Mike að senda þennan bolta og hvernig Orri klárar færið af yfirvegun ????????#fotboltinet
— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) October 14, 2024
Nei ég meina ha? Ég hef bara semi aldrei séð svona á Laugardalsvellinum….
— Jói Skúli (@joiskuli10) October 14, 2024
MARK!Stoðsending: Mikael Neville Anderson
Þvílíkur sprettur!!! Maður minn lifandi!!!
Fær boltann á eigin vallarhelmingi og rauk bara af stað upp allan völlinn og stakk Abdulkerim Bardakci af og skoraði framhjá Cakir í marki Tyrkja!








2. Zeki Celik
3. Merih Demiral
6. Orkun Kökcu
7. Kerem Akturkoglu
8. Arda Guler
10. Hakan Calhanoglu
11. Kenan Yildiz
14. Abdulkerim Bardakci
17. Irfan Can Kahveci
20. Ferdi Kadioglu


Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, gerir fjórar breytingar á byrjunarliðinu frá 2-2 jafnteflinu gegn Wales.
Logi Tómasson, sem var hetjan í þeim leik, kemur auðvitað inn í liðið fyrir Kolbein Birgi Finsson.
Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson eru í leikbanni og inn fyrir þá koma Mikael Neville Anderson og Arnór Ingvi Traustason.
Mikael Egill Ellertsson kemur þá inn fyrir Willum Þór Willumsson.
? Leikdagur!
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 14, 2024
???????? Ísland mætir Tyrklandi í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli kl. 18:45.
???? Miðasala á https://t.co/iwyH4UEb7x!
???? https://t.co/PclegyehSQ
Gameday as we play Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/5m2siIYunP
2. Wales - 5 stig
3. Ísland - 4 stig
4. Svartfjallaland - 0 stig
Efsta liðið fer upp í A-deild, liðið í öðru sæti fer í umspil um að komast í A-deild, liðið í þriðja sæti fer í umspil um að halda sér í B-deild og liðið í neðsta sæti fellur í C-deild.
Við Íslendingar þekkjum það að gott gengi í Þjóðadeildinni getur fært okkur nær stórmóti. Við höfum tvisvar farið í umspil í gegnum Þjóðadeildina.

Saga Akturkoglu er merkileg. Þegar hann var tíu mánaða gamall týndist hann undir rústum eftir jarðskjálfta upp á 7,6 á richter sem reið yfir um miðja nótt í heimaborg hans Izmit.
Afi Akturkoglu var borgarstjóri í Izmit og stýrði leitinni að honum. Barnið fannst heilt á húfi og fjölskylda hans slapp öll úr þessum harmleik.
Snemma á síðasta ári riðu stórir skjálftar aftur yfir Tyrkland og Akturkoglu sinnti þá hjálparstarfi og hjálpaði fólki sem varð fyrir áfalli. Þá bauð hann upp boltann sem hann fékk eftir að hafa skorað þrennu gegn Istanbul Basaksehir og ágóðinn fór í hjálparstarf.
„Ég setti mig í spor þessa fólks og reyndi að skilja tilfinningar þess. Ef ég gat gefið þeim smá von þá hafði ég afrekað eitthvað. Ég talaði við fólk sem hafði misst fjölskyldumeðlimi. Ég tók þátt í sorg þeirra og reyndi að hughreista það. Þakklæti þeirra gerði mikið fyrir mig," sagði Akturkoglu í viðtali við Athletic í desember.



Logi Tómasson var hetja Íslands en hann kom inn af bekknum og skoraði tvennu.


Óvissa var með það hvort leikurinn færi fram út af ástandi Laugardalsvallar.
Laugardalsvöllur er ekki upphitaður og er viðkvæmur á þessum árstíma þegar frost er úti.
Leikið var á honum á föstudaginn þegar Ísland og Wales gerðu 2-2 jafntefli.
Leikurinn í kvöld er síðasti leikur ársins á Laugardalsvelli en svo verður ráðist í framkvæmdir þar sem sett verður hybrid-gras á völlinn.
('89)
('89)
('93)
('78)
('78)
('89)
('89)
('93)
('78)
('78)





















