Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Besta-deild karla
Fram
97' 1
0
Vestri
Besta-deild karla
ÍBV
LL 0
0
KA
Lengjudeild karla
Þór
94' 2
4
Keflavík
Þróttur R.
4
1
FH
Freyja Karín Þorvarðardóttir '3 1-0
Unnur Dóra Bergsdóttir '6 2-0
2-1 Thelma Karen Pálmadóttir '24
Þórdís Elva Ágústsdóttir '27 3-1
Freyja Karín Þorvarðardóttir '45 4-1
17.05.2025  -  14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Stórkostlegar, ekkert flóknara en það
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 223
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
3. Mist Funadóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('90)
10. Kate Cousins ('70)
12. Caroline Murray
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('81)
23. Sæunn Björnsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir ('81)
27. Unnur Dóra Bergsdóttir ('70)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
20. Ninna Björk Þorsteinsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('70)
7. Brynja Rán Knudsen ('70)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('90)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('81)
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('81)
24. Þórdís Nanna Ágústsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Sierra Marie Lelii
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson
Gísli Þór Einarsson
Tiago J, Mota Da Pena Ferreira

Gul spjöld:
María Eva Eyjólfsdóttir ('80)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Þægilegur Þróttar sigur í blíðunni á Avis
Hvað réði úrslitum?
Engin spilar betur en andstæðingurinn leyfir er gamall frasi sem á eflaust vel við eftir leik eins og þennan. Þróttur byrjaði leikinn á því að stíga hátt á lið FH sem bar ávöxt strax í upphafi leiks þegar Freyja Karin skoraði eftir rétt tæpar þrjár mínútur. Vörn FH riðaði þá strax til falls og gekk Þróttur á lagið. Þær gáfu varnarmönnum FH engan tíma á boltann sem endaði oftar en ekki með því að þær unnu boltann og komu sér í færi. Eitthvað sem liði FH tókst ekki að leysa fyrr en alltof seint og úrslitin svo gott sem ráðin.
Bestu leikmenn
1. Freyja Karín Þorvarðardóttir
Iðin í pressunni þann tíma sem hún spilaði. Vann boltann margoft á vallarhelmingi FH og skoraði þessu utan tvö mörk. Prýðisleikur hjá Freyju sem að er heldur betur að springa út í upphafi móts.
2. Þórdís Elva Ágústsdóttir
Gríðarlegur kraftur í Þórdísi í leiknum. Gott auga fyrir spili og tímasetur hlaup sín inn á teiginn gríðarlega vel.
Atvikið
Mark Þórdísar þar sem hún spólar sig í gegnum vörn FH í teignum og skorar glæsilega úr þröngu færi stendur upp úr fyrir mig.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur heldur í við Breiðablik á toppi deildarinnar stigalega séð. -Sitja í öðru sæti með 16 stig en talsvert lakari markatölu en Blikar. FH áfram í þriðja sæti með 13 stig.
Vondur dagur
Fyrri hálfleikurinn hjá liði FH var frekar skrýtin og þá einna helst varnarlega. Þær voru mjög gjafmildar í öftustu línu á þessum fallega sólardegi og sannarlega sjálfum sér verstar. Bætti ekki úr skák að fyrirliði þeirra Arna Eiríksdóttir þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla á hné. Það er vonandi að þau meiðsli séu ekki alvarleg og komi ekki til með að halda henni frá vellinum í langan tíma.
Dómarinn - 7
Guðmundur og hans teymi áttu fínan dag á vellinum að mínu mati. Liðin tókust alveg vel á á köflum en dómarar leiksins komust vel frá sínu og án þess að hægt sé að benda á einhver stór atvik sem þeir klikkuðu á.
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir
5. Arna Eiríksdóttir (f) ('44)
6. Katla María Þórðardóttir
7. Thelma Karen Pálmadóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('66)
9. Berglind Freyja Hlynsdóttir ('66)
11. Ída Marín Hermannsdóttir ('84)
13. Maya Lauren Hansen
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
23. Deja Jaylyn Sandoval
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
3. Erla Sól Vigfúsdóttir
4. Vigdís Edda Friðriksdóttir
10. Alma Mathiesen ('84)
15. Hrönn Haraldsdóttir
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir
19. Hildur Katrín Snorradóttir
22. Hildur Þóra Hákonardóttir ('44)
33. Harpa Helgadóttir ('66)
41. Ingibjörg Magnúsdóttir ('66)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Brynjar Sigþórsson
Harpa Finnsdóttir
Íris Una Þórðardóttir

Gul spjöld:
Valgerður Ósk Valsdóttir ('45)
Maya Lauren Hansen ('83)

Rauð spjöld: