
Grindavík
1
5
Njarðvík

0-1
Oumar Diouck
'8
0-2
Dominik Radic
'12
0-3
Valdimar Jóhannsson
'20
0-4
Amin Cosic
'22
0-5
Dominik Radic
'60
Adam Árni Róbertsson
'63
1-5
03.07.2025 - 19:15
Stakkavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og létt hreyfing á flaggstönunum
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: Fer fækkandi með hverju marki
Maður leiksins: Dominik Radic
Stakkavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og létt hreyfing á flaggstönunum
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: Fer fækkandi með hverju marki
Maður leiksins: Dominik Radic
Byrjunarlið:
1. Matias Niemela (m)
2. Árni Salvar Heimisson
('46)


6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Ármann Ingi Finnbogason
('72)

9. Adam Árni Róbertsson (f)
('80)


10. Ingi Þór Sigurðsson
('72)

11. Breki Þór Hermannsson
('46)

14. Haraldur Björgvin Eysteinsson

16. Dennis Nieblas
22. Lárus Orri Ólafsson
26. Eysteinn Rúnarsson
- Meðalaldur 23 ár
Varamenn:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
5. Sölvi Snær Ásgeirsson
('46)

17. Andri Karl Júlíusson Hammer
19. Arnar Smári Arnarsson
('80)

20. Mikael Máni Þorfinnsson
('72)

21. Máni Berg Ellertsson
('46)

25. Friðrik Franz Guðmundsson
('72)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Helgi Leó Leifsson
Jón Aðalgeir Ólafsson
Karim Ayyoub Hernández
Freyja Sóllilja Sverrisdóttir
Gul spjöld:
Haraldur Björgvin Eysteinsson ('15)
Árni Salvar Heimisson ('24)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Öruggur sigur Njarðvíkinga staðreynd.
Gestirnir kláruðu þetta á fyrstu tuttugu mínútunum.
Viðtöl og skýrla væntanleg.
Gestirnir kláruðu þetta á fyrstu tuttugu mínútunum.
Viðtöl og skýrla væntanleg.
87. mín
Máni Berg með skot af varnarmanni og afturfyrir.
Hornið ekkert spes og Njarðvíkingar skalla burt.
Hornið ekkert spes og Njarðvíkingar skalla burt.
81. mín
Oumar Diouck finnur Freystein Inga í hraðri sókn fram en Niemela ver virkielga vel frá Freysteini.
76. mín
Amin Cosic í skallafæri en skallar boltann í jörðina og Grindavík sleppur með þetta
63. mín
MARK!

Adam Árni Róbertsson (Grindavík)
Stoðsending: Ármann Ingi Finnbogason
Stoðsending: Ármann Ingi Finnbogason
Grindavík kemst á blað!
Hornspyrna sem er teiknuð á pönnuna á Adam Árna og hann stangar hann í netið!
Hvað gerir þetta fyrir Grindavík er stóra spurningin!
Hvað gerir þetta fyrir Grindavík er stóra spurningin!
60. mín
MARK!

Dominik Radic (Njarðvík)
Herfileg mistök!
Skelfileg mistök í öftustu línu og Dennis Nieblas ætlar að skalla boltann á Niemela en Dominik Radic nær að pota boltanum framhjá honum og skilar honum svo í autt netið.
Auðvelt mark fyrir Njarðvík og þeir skora fimmta markið!
Auðvelt mark fyrir Njarðvík og þeir skora fimmta markið!
58. mín
Gult spjald: Björn Aron Björnsson (Njarðvík)

Full seinn á eftir bolta og fer í manninn.
54. mín
Flottur bolti fram í átt að Inga Þór en fyrsta snertingin léleg og endar hjá Aroni Snær í marki Njarðvíkur.
52. mín
Amin Cosic með gott hlaup inn á teig og reynir að renna honum fyrir á Dominik Radic en Grindavík nær að koma þessu frá.
47. mín
Það er kraftur í Grindavík úr hálfleiknum. Lítur betur út allavega hjá þeim þessa stundina.
45. mín
Hálfleikur
Grindavík tekur hornið og það kemur ekkert úr því. Gunnar Oddur flautar til hálfleiks.
Njarðvíkingar leika á alls oddi og ég myndi ekkert veðja gegn fleiri mörkum í seinni hálfleik.
Tökum okkur stutta pássu og snúum svo aftur með seinni.
Njarðvíkingar leika á alls oddi og ég myndi ekkert veðja gegn fleiri mörkum í seinni hálfleik.
Tökum okkur stutta pássu og snúum svo aftur með seinni.
45. mín
Lárus Orri með skot sem fer af bakinu á Davíð Helga og Grindavík fær hornspyrnu.
Heimamenn aðeins að ná smá ógn að marki Njarðvíkinga.
Heimamenn aðeins að ná smá ógn að marki Njarðvíkinga.
43. mín
Grindavík með hornspyrnu og smá lífsmark með þessu hjá þeim þó það sé kannski ekki mikið.
39. mín
Oumar Diocuk á skot sem fer af varnarmanni og upp í loft en hann sjálfur nær að henda sér í skalla á markið en vantaði smá kraft.
36. mín
Njarðvíkignar eru að hóta fimmta markinu frekar en Grindvíkingar að saxa eitthvað á.
31. mín
Njarðvíkingar að spila sig inn á teig Grindavíkur og Tómas Bjarki með skot sem Niemela nær að slá frá út í teig og Grindvíkingar ná að koma boltanum frá.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
24. mín
Gult spjald: Árni Salvar Heimisson (Grindavík)

Brotlegur í baráttu við Tómas Bjarka.
22. mín
MARK!

Amin Cosic (Njarðvík)
Gefum Amin þetta!
Amin Cosic fær boltann úti vinstra meginn og keyrir af stað í átt að marki og lætur svo bara vaða skot sem fer af varnarmanni og í netið.
Njarðvíkingar búnir að skora fjögur og það eru bara 22 mínútur búnar!
Njarðvíkingar búnir að skora fjögur og það eru bara 22 mínútur búnar!
20. mín
MARK!

Valdimar Jóhannsson (Njarðvík)
Stoðsending: Amin Cosic
Stoðsending: Amin Cosic
Njarðvíkingar eru að ganga frá þessu!
Flott sókn hjá Njarðvíkingum og Amin Cosic er með fullt af plássi og leggur hann á disk fyrir Valdimar Jóhannsson fyrir opnu marki.
Gamla góða FIFA markið þar sem markmaðurinn kemur út á móti Amin Cosic og boltinn er svo lagður til hliðar fyrir fætur Valda sem skilar þessu auðveldlega yfir línuna.
Gamla góða FIFA markið þar sem markmaðurinn kemur út á móti Amin Cosic og boltinn er svo lagður til hliðar fyrir fætur Valda sem skilar þessu auðveldlega yfir línuna.
16. mín
Sérkennileg útfærsla af aukaspyrnunni og hún ratar alveg yfir vænginn á Amin Cosic sem lyftir boltanum svo yfir markið.
12. mín
MARK!

Dominik Radic (Njarðvík)
Stoðsending: Tómas Bjarki Jónsson
Stoðsending: Tómas Bjarki Jónsson
Njarðvíkingar tvöfalda!
Tómas Bjarki gerir vel og finnur Dominik Radic inni á teignum sem nær að snúa í þröngu færi og kemur flottu skoti á nærstöngina sem endar inni!
Njarðvíkingar virka í stuði!
Njarðvíkingar virka í stuði!
8. mín
MARK!

Oumar Diouck (Njarðvík)
Stoðsending: Valdimar Jóhannsson
Stoðsending: Valdimar Jóhannsson
Njarðvíkingar taka forystu!
Misheppnað skot frá Valdimar verður að frábærum bolta á fjærstöngina þar sem Oumar Diocuk er mættur og skilar boltanum yfir línuna!
NJARÐVÍKINGAR LEIÐA!
NJARÐVÍKINGAR LEIÐA!
7. mín
Njarðvíkingar fá horn og hann dettur fyrir Joao Ananias utan teigs sem tekur hann í fyrsta og þrumar að marki en Niemla slær hann yfir.
Þetta var fast.
Þetta var fast.
6. mín
Amin Cosic með góðan bolta inn í teig en Grindvíkingar ná að henda sér fyrir skot Valdimars Jóhannssonar.
1. mín
Njarðvíkingar fá fyrsta horn leiksins.
Smá brölt eftir hornið en Grindvíkingar koma þessu frá.
Smá brölt eftir hornið en Grindvíkingar koma þessu frá.
Fyrir leik
Leiðin úr Lengjunni
Leiðin úr Lengjunni er hlaðvarpsþáttur tileinkaður næst efstu deild karla í knattspyrnu. Við munum í sumar gefa Lengjudeildinni góð skil og fara yfir allt það helsta sem gerist í Lengjudeildinni.
Fyrir leik
Kristalkúlan
Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals, er spámaður umferðarinnar. Hann fylgir á eftir Arnari Laufdal sem var með tvo leiki rétta í síðustu umferð.
Grindavík 1 - 2 Njarðvík
Þetta verður 2-1 sigur Njarðvíkur. Þeir verða með 80% ball possession því Gunnar Heiðar er að smíða helvíti sexy lið þarna.

Grindavík 1 - 2 Njarðvík
Þetta verður 2-1 sigur Njarðvíkur. Þeir verða með 80% ball possession því Gunnar Heiðar er að smíða helvíti sexy lið þarna.
Fyrir leik
Máni Berg er mættur til Grindavíkur
Máni Berg Ellertsson hefur fengið félagaskipti frá Kára til Grindavíkur og má taka þátt í nágrannaslag Grindavíkur gegn Njarðvík í kvöld. Máni Berg hefur skrifað undir samning við Grindavík sem gildir út tímabilið 2027.
Fyrir leik
Boð og bönn
Bæði lið eiga sitthvoran fulltrúan sem tekur út leikbann hér í kvöld.
Hjá Grindavík er það Sindri Þór Guðmundsson sem tekur út eins leiks bann fyrir að hafa fengið fjögur gul spjöld.
Hjá Njarðvík er það hægri bakvörðurinn Svavar Örn Þórðarson sem tekur sömuleiðs út eins leiks bann fyrir fjögur gul í sumar.
Hjá Grindavík er það Sindri Þór Guðmundsson sem tekur út eins leiks bann fyrir að hafa fengið fjögur gul spjöld.

Hjá Njarðvík er það hægri bakvörðurinn Svavar Örn Þórðarson sem tekur sömuleiðs út eins leiks bann fyrir fjögur gul í sumar.

Fyrir leik
Grindavík
Grindvíkingar áttu ekki gott ferðalag á AutoCenter völlinn í Breiðholti í síðustu umferð þegar þeir tóku á móti toppliði ÍR. Grindvíkingar fengu alvöru skell á útivelli þegar þeir töpuðu 6-1.
Grindavík hefur þrátt fyrir það farið ágætlega af stað. Þeir sitja í 8.sæti deildarinnar með 11 stig.
Grindvíkingar hafa verið öflugur fyrir framan markið en þeir hafa skorað 23 mörk í sumar og hafa þessi mörk raðast niður á:
Breki Þór Hermannsson - 6 mörk
Adam Árni Róbertsson - 5 mörk
Ármann Ingi Finnbogason - 3 mörk
Ingi Þór Sigurðsson - 3 mörk
Sindri Þór Guðmundsson - 2 mörk
*aðrir minna
Grindavík hefur þrátt fyrir það farið ágætlega af stað. Þeir sitja í 8.sæti deildarinnar með 11 stig.
Grindvíkingar hafa verið öflugur fyrir framan markið en þeir hafa skorað 23 mörk í sumar og hafa þessi mörk raðast niður á:
Breki Þór Hermannsson - 6 mörk
Adam Árni Róbertsson - 5 mörk
Ármann Ingi Finnbogason - 3 mörk
Ingi Þór Sigurðsson - 3 mörk
Sindri Þór Guðmundsson - 2 mörk
*aðrir minna

Fyrir leik
Njarðvík
Njarðvíkignar brutu blað í sinni sögu í síðustu umferð þegar þeir lögðu nágranna sína úr Keflavík af velli 3-1 á JBÓ vellinum í Njarðvík. Fyrsti deildarsigur þeirra á Keflavík og fyrsti heimasigur þeirra gegn nágrönnum sínum.
Njarðvíkingar eru í bullandi toppbaráttu og eru í 2.sæti deildarinnar með 20 stig, tveimur stigum á eftir toppliði ÍR.
Njarðvíkingar hafa skorað 24 mörk í sumar og hafa þessi mörk raðast niður á:
Oumar Diocuk - 7 mörk
Amin Cosic - 4 mörk
Dominik Radic - 4 mörk
Tómas Bjarki Jónsson - 2 mörk
Valdimar Jóhannsson - 2 mörk
*Aðrir minna
Njarðvíkingar eru í bullandi toppbaráttu og eru í 2.sæti deildarinnar með 20 stig, tveimur stigum á eftir toppliði ÍR.
Njarðvíkingar hafa skorað 24 mörk í sumar og hafa þessi mörk raðast niður á:
Oumar Diocuk - 7 mörk
Amin Cosic - 4 mörk
Dominik Radic - 4 mörk
Tómas Bjarki Jónsson - 2 mörk
Valdimar Jóhannsson - 2 mörk
*Aðrir minna

Fyrir leik
Dómarateymið
Gunnar Oddur Hafliðason sér um dómgæsluna í kvöld og honum til aðstoðar verða Antoníus Bjarki Halldórsson og Jovan Subic.
Eftirlitsmaður KSÍ er Viðar Helgason.
Eftirlitsmaður KSÍ er Viðar Helgason.

Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
2. Davíð Helgi Aronsson
3. Sigurjón Már Markússon

6. Arnleifur Hjörleifsson
('70)

7. Joao Ananias
9. Oumar Diouck

10. Valdimar Jóhannsson
('77)


13. Dominik Radic
('70)



14. Amin Cosic
('77)


18. Björn Aron Björnsson

19. Tómas Bjarki Jónsson (f)
('70)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Bartosz Matoga (m)
5. Arnar Helgi Magnússon
('70)

8. Kenneth Hogg
11. Freysteinn Ingi Guðnason
('77)

17. Símon Logi Thasaphong
('70)

21. Viggó Valgeirsson
('70)

25. Ýmir Hjálmsson
('77)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Jaizkibel Roa Argote
Bergur Darri Hauksson
Gabríel Sindri Möller
Gul spjöld:
Björn Aron Björnsson ('58)
Sigurjón Már Markússon ('76)
Rauð spjöld: