
Leiðin úr Lengjunni er hlaðvarpsþáttur tileinkaður næst efstu deild karla í knattspyrnu. Við munum í sumar gefa Lengjudeildinni góð skil og fara yfir allt það helsta sem gerist í Lengjudeildinni.
Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson, Sverrir Örn Einarsson og Sölvi Haraldsson.
Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson, Sverrir Örn Einarsson og Sölvi Haraldsson.
Í þessum þætti rennum við yfir tíundu umferð Lengjudeildarinnar ásamt því að hita upp fyrir elleftu umferðina sem framundan er. Njarðvík unnu baráttuna um bæinn, ÍR skorar mörkin og Fylkir vann langþráðan sigur.
Athugasemdir