Lengjudeild karla
Fylkir

LL
3
3
3

Lengjudeild karla
ÍR

LL
2
2
2

Lengjudeild karla
Grindavík

LL
1
2
2

Lengjudeild karla
HK

LL
1
0
0

Lengjudeild karla
Keflavík

LL
2
2
2

Besta-deild kvenna
Víkingur R.

LL
2
1
1

Besta-deild kvenna
FH

LL
3
1
1


Zalgiris
1
1
Valur

Romualdas Jansonas
'58
1-0
1-1
Tryggvi Hrafn Haraldsson
'87
24.07.2025 - 16:00
Darius and Girenas Stadium
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Jamie Robinson (Norður Írland)
Maður leiksins: Frederik Schram
Darius and Girenas Stadium
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Jamie Robinson (Norður Írland)
Maður leiksins: Frederik Schram
Byrjunarlið:
55. Tomas Svedkauskas (m)
3. Anton Tolordava

7. Amine Benchaib
8. Vilius Armanavi?ius
9. Temur Chogadze
('61)

10. Gratas Sirgedas
19. Romualdas Jansonas
('77)


21. Haymenn Bah-Traore
23. Aldayr Hernandez
37. Nosa Edokpolor
70. Fabien Ourega
Varamenn:
22. Deividas Mikelionis (m)
35. Jurgis Miksiunas (m)
2. Tautvydas Burdzilauskas
5. Dejan Kerkez
6. Damjan Pavlovic
11. Fedor Cernych
('61)

14. Divine Naah
20. Rokas Lekiatas
28. Ernestas Burdzilauskas
('77)

30. Nidas Vosylius
48. Tomas Stelmokas
66. Eduardas Jurjonas
79. Valdas Paulauskas
Liðsstjórn:
Eivinas Cerniauskas (Þ)
Gul spjöld:
Anton Tolordava ('44)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Eitt skot á markið, eitt mark og Valur í bullandi séns
Hvað réði úrslitum?
Frederik Schram? Örskömmu áður en Valur jafnar á hann frábæra vörslu úr 1 á 1 stöðu sem er auðvelt að færa rök fyrir að hafi ráðið úrslitum. Hvort heimamenn geti svo nagað sig í handarbökin fyrir að hafa ekki nýtt sín færi verða þeir að spá í. Við erum Íslendingar og spáum í að Valur náði í jafntefli á útivelli og er í frábærum séns að klára einvígið á heimavelli.
Bestu leikmenn
1. Frederik Schram
Bjargaði Val á ögurstundi í dag og var traustur þegar á þurfti að halda. Fátt meira um það að segja.
2. Tryggvi Hrafn Haraldsson
Þegar þú spilar framarlega á vellinum þarftu stundum að sætta þig við að sjást minna en þú myndir sjálfur vilja. Þú þarft samt að vera klár á réttu augnabliki og það var Tryggvi svo sannarlega þegar hann skoraði mark sitt eftir frábæra fyrirgjöf Adams Ægis.
Atvikið
Jöfnunarmark Vals án efa. Þeirra eina skot sem hitti markið i leiknum og dýrmætt var það. Smá Tufa lykt af því að liggja til baka lengst af og þjást undir pressu frá andstæðingnum en ganga á brott með góð úrslit í farteskinu.
|
Hvað þýða úrslitin?
Allt hnífjafnt fyrir seinni leik liðanna á N1 vellinum að Hlíðarenda að viku liðinni. Staða sem Valur hefði eflaust þegið fegins hendi fyrir leik.
Vondur dagur
Andstæðingurinn í dag er ekkert slor skulum ekkert taka neitt af þeim með það. Ég saknaði samt lengst af í ´leiknum meiri árásargirni frá leikmönnum Vals. Að setja aðeins meira púður framar á vellinum. Framlína liðsins sást ekki lengst af í leiknum og vil ég meina að Valur sé alls ekki lakara lið en Zalgiris. Vonandi að Patrick Pedersen sé svo heill heilsu en hann kenndi sér meins og þurfti að yfirgefa völlinn. Þess utan kom það mér á óvart að Patrick sem er á mörkum þess að slá markametið í efstu deild á Íslandi hafi ekki fundið fjölina sína með Val í Evrópu. Aðeins eitt mark í 18 leikjum í Evrópu fyrir leik dagsins og ekki bætti hann við í dag.
Dómarinn - 7
Ekki frábært en ekkert hræðilegt heldur hjá þeim norður Írska. Gerði sitt bara eins og við var að búast.
|
Byrjunarlið:
18. Frederik Schram (m)
2. Tómas Bent Magnússon

6. Bjarni Mark Duffield

8. Jónatan Ingi Jónsson
('81)

9. Patrick Pedersen
('73)

10. Kristinn Freyr Sigurðsson
('81)

11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson

14. Albin Skoglund
('73)

15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
- Meðalaldur 30 ár
Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
95. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Markus Lund Nakkim
7. Aron Jóhannsson
('81)

17. Lúkas Logi Heimisson
('73)

19. Orri Hrafn Kjartansson
('81)

21. Jakob Franz Pálsson
23. Adam Ægir Pálsson
('73)

30. Mattías Kjeld
33. Andi Hoti
45. Þórður Sveinn Einarsson
97. Birkir Jakob Jónsson
- Meðalaldur 24 ár
Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Chris Brazell
Gul spjöld:
Bjarni Mark Duffield ('28)
Tómas Bent Magnússon ('80)
Rauð spjöld: