Manchester-liðin sýna Donnarumma áhuga - Arsenal vill klára kaupin á Eze - Fofana til Everton?
Besta-deild karla
Valur
1' 0
0
FH
Besta-deild karla
Fram
0' 0
0
Víkingur R.
Besta-deild karla
Vestri
LL 2
0
ÍBV
Vestri
2
0
ÍBV
Diego Montiel '20 1-0
Ágúst Eðvald Hlynsson '43 2-0
27.07.2025  -  14:00
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Þórður Þorsteinsson Þórðarson
Áhorfendur: 330
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
3. Anton Kralj ('72)
4. Fatai Gbadamosi
7. Vladimir Tufegdzic ('84)
8. Ágúst Eðvald Hlynsson ('81)
10. Diego Montiel ('72)
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
77. Sergine Fall ('46)
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
1. Benjamin Schubert (m)
5. Thibang Phete ('72)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('72)
17. Guðmundur Páll Einarsson ('84)
19. Emmanuel Duah ('81)
22. Elmar Atli Garðarsson ('46)
23. Silas Songani
- Meðalaldur 27 ár

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Þorsteinn Goði Einarsson
Vladan Djogatovic
Vignir Snær Stefánsson
Ferran Montes I. Corominas
Jón Ólafur Ragnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Guðmundur Jónasson
Skýrslan: Vestri upp í 5. sætið eftir flottan sigur gegn ÍBV
Hvað réði úrslitum?
Markið hanns Ágústs fannst mér loka þessum leik Vestri þéttir tilbaka eftir það mark og leyfðu ÍBV bara að stjórna eftir það
Bestu leikmenn
1. Diego Montiel
Hann skorar fyrsta markið og leggur svo upp á Ágúst og var bara öruggur á boltann og allar sóknir Vestra fóru í gegnum hann.
2. Fatai Gbadamosi
langar að gefa Ágústi shout hérna líka en Fatai var frábær í þessum leik og verndaði vörnina vel og náði að sprengja upp völlinn þegar að ÍBV settu pressu á vestraliðið.
Atvikið
Markið sem Ágúst skorar, fyrsta markið hanns í fyrsta leiknum sínum sem mér finnst klára þennan leik. Vel gert hjá Vestra og góður leikur hjá Ágústi
Hvað þýða úrslitin?
Vestri fer upp í 5.sætið með 22 stig á meðan ÍBV eru með 18 stig í 9.sæti með jafn mörg stig og KA og FH sem eru í 8 og 10.sæti
Vondur dagur
Hermann Þór Ragnarsson fær þetta í dag mér fannst vanta meirir kraft í hanns leik í dag en ég gæti gefið allri sókninni hjá ÍBV þetta þeir voru ekki sannfærandi í þessum leik.
Dómarinn - 8
Bara flottur í dag ekki mörg stór atvik í þessum leik frekar rólegur leikur til að dæma en gerði bara vel í því sem hann þurfti að flauta á
Byrjunarlið:
1. Marcel Zapytowski (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
6. Milan Tomic
22. Oliver Heiðarsson ('67)
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson ('77)
25. Alex Freyr Hilmarsson (f) ('67)
30. Vicente Valor
42. Elvis Bwomono ('67)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('46)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
3. Emil Gautason
4. Nökkvi Már Nökkvason
8. Bjarki Björn Gunnarsson ('67) ('67)
10. Sverrir Páll Hjaltested ('46)
11. Víðir Þorvarðarson ('67)
14. Arnar Breki Gunnarsson ('77)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Elías J Friðriksson
Arnar Gauti Grettisson
Elías Árni Jónsson
Filipe Andre Alexandre Machado

Gul spjöld:
Oliver Heiðarsson ('45)
Arnór Ingi Kristinsson ('95)

Rauð spjöld: