
HK
3
0
Keflavík

0-0
Stefan Ljubicic
'2
, misnotað víti

Karl Ágúst Karlsson
'16
1-0
Tumi Þorvarsson
'24
2-0
Bart Kooistra
'70
3-0
08.08.2025 - 19:15
Kórinn
Lengjudeild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Karl Ágúst Karlsson
Kórinn
Lengjudeild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Karl Ágúst Karlsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Þorsteinn Aron Antonsson
8. Arnþór Ari Atlason (f)
('66)

9. Jóhann Þór Arnarsson
('46)

11. Dagur Orri Garðarsson
('66)

16. Eiður Atli Rúnarsson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Tumi Þorvarsson

29. Karl Ágúst Karlsson
('66)


32. Kári Gautason
('81)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
7. Dagur Ingi Axelsson
('66)


14. Brynjar Snær Pálsson
('66)


19. Atli Þór Gunnarsson
('81)

24. Magnús Arnar Pétursson
26. Viktor Helgi Benediktsson
('66)

88. Bart Kooistra
('46)
- Meðalaldur 22 ár


Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Gul spjöld:
Dagur Ingi Axelsson ('79)
Brynjar Snær Pálsson ('92)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
HK-ingar sigra!
Twana Khalid Ahmed flautar til leiksloka, HK-ingar fara með sigur af hólmi!
Keflvíkingar meira með boltann, en HK-ingar einfaldlega nýttu færin betur.
Viðtöl og skýrsla innan skams.
Keflvíkingar meira með boltann, en HK-ingar einfaldlega nýttu færin betur.
Viðtöl og skýrsla innan skams.
92. mín
Gult spjald: Brynjar Snær Pálsson (HK)

Brynjar sparkar boltanum frá eftir að aukaspyrna hafði verið dæmd.
85. mín
Frábær sókn HK-inga!
Spila skemmtilega út frá marki og koma sér upp völlinn. Boltinn berst á Ívar Örn sem á þrumuskot fyrir utan teig sem fer rétt framhjá marki gestanna!
82. mín
STÖNGIN!
Keflvíkingar með skot í innanverða stöngina, boltinn fer þaðan í Marin Mudrazija sem setur svo boltann í netið, en réttilega dæmd á hendi á hann.
76. mín
Gult spjald: Muhamed Alghoul (Keflavík)

Alghoul brýtur á hinum stóra og stæðilega Bart Kooistra og uppsker gult spjald að launum.
70. mín
MARK!

Bart Kooistra (HK)
Dýr mistök Sindra Kristins!
Sindri Kristinn, markvörður Keflvíkinga missir boltann eftir að hafa reynt að leika á Bart Kooistra. Sá hollenski vinnur boltann og setur hann í netið, HK-ingar að klára þetta!
Þetta mark skráist alfarið á Sindra!
Þetta mark skráist alfarið á Sindra!
69. mín

Inn:Sindri Snær Magnússon (Keflavík)
Út:Frans Elvarsson (Keflavík)
Fyrirliðaskipting, Sindri tekur við bandinu.
68. mín
Ólafur Örn verið frábær í marki HK, grípur allar fyrirgjafir og hefur varið vel.
66. mín

Inn:Viktor Helgi Benediktsson (HK)
Út:Karl Ágúst Karlsson (HK)
Þreföld breyting HK!
Varnarsinnaðar skiptingar.
56. mín
Þarna munaði engu!
Aron Kristófer gefur fáránlega sendingu fyrir markið, Keflvíkingar taka skot sem Ólafur ver, boltinn fyrir Alghoul sýnist mér sem tekur skotið en aftur ver Óli. Boltinn dettur fyrir annan Keflvíking sem á skot í varnarmann og rétt framhjá, þrefalt færi!
54. mín
Stefan Ljubicic við það að sleppa í gegn, en Aron Kristófer með frábæran varnarleik og HK-ingar koma hættunni frá.
45. mín
Hálfleikur
Stórfurðulegum fyrri hálfleik lokið
+3
Twana Khalid Ahmed flautar til loka fyrri hálfleiks. Stórskemmtilegur en jafnframt furðulegur hálfleikur að baki.
Vítaklúður á annarri mínútu, stórbrotið mark Karls Ágústs auk mikils hita, stóð upp úr.
Twana Khalid Ahmed flautar til loka fyrri hálfleiks. Stórskemmtilegur en jafnframt furðulegur hálfleikur að baki.
Vítaklúður á annarri mínútu, stórbrotið mark Karls Ágústs auk mikils hita, stóð upp úr.
45. mín
+2
Gestirnir fá aukaspyrnu í fyrirgjafastöðu, boltinn beint á Eið Orra sem á skalla á markið en Ólafur Örn ver örugglega.
Gestirnir fá aukaspyrnu í fyrirgjafastöðu, boltinn beint á Eið Orra sem á skalla á markið en Ólafur Örn ver örugglega.
42. mín
Gult spjald: Stefan Ljubicic (Keflavík)

Hiti
Ljubicic og Eiður Atli aðeins búnir að kýtast. Ljubicic ýtir svo í fyrrum liðsfélaga sinn Arnþór Ara, þegar Twana gefur þeim tiltal.
36. mín
Keflvíkingar vilja vítaspyrnu
Eiður Orri fellur við í teignum, virðist vera sparkað aftan í hann en ekkert dæmir Twana! Finnst rangt hjá Twana að sleppa þessu.
**
Eftir að hafa séð þetta í endursýningu hefði þetta verið ansi soft, Twana með allt í teskeið!
**
Eftir að hafa séð þetta í endursýningu hefði þetta verið ansi soft, Twana með allt í teskeið!
35. mín
Keflvíkingar ógna!
Frábær sókn gestanna, Alghoul leikur listir sínar í teig HK-inga. Kemur boltanum á Ljubicic sem setur boltann fyrir sig og hamrar boltanum rétt yfir!
31. mín
Tumi Þorvars með frábæran sprett upp vinstri kantinn, gefur fyrir en enginn HK-ingur mættur í teiginn.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Keflvíkingar halda betur í boltann en HK-ingar refsa úr skyndisóknum, eins og þeim einum er lagið.
24. mín
MARK!

Tumi Þorvarsson (HK)
Stoðsending: Jóhann Þór Arnarsson
Stoðsending: Jóhann Þór Arnarsson
HK TVÖFALDAR FORYSTUNA!
HK-ingar keyra í skyndisókn, færa frá hægri yfir á vinstri. Tumi Þorvarsson fær boltann og ætlar sér að krulla hann í fjær, en boltinn í varnarmann og þaðan í netið!
16. mín
MARK!

Karl Ágúst Karlsson (HK)
KARL ÁGÚST TAKK FYRIR PENT!
Sólar sig í gegnum alla vörn Keflvíkinga og þrumar boltanum í þaknetið! Svipar til mark Eden Hazard gegn West Ham.
Algjörlega gegn gangi leiksins!
Algjörlega gegn gangi leiksins!
13. mín
Gott færi gestanna
Stórhættuleg fyrirgjöf Keflvíkinga beint á Kára Sigfússon sem setur boltann yfir frá markteignum!
10. mín
Keflvíkingar byrja mun betur
Boltinn dettur fyrir Eið Orra í teignum sem lætur vaða en varnarmaður HK kemur sér fyrir.
8. mín
Keflvíkingar fá fyrstu hornspyrnu leiksins, boltinn beint á pönnuna á Ljubicic sem stangar hann framhjá.
2. mín
Misnotað víti!

Stefan Ljubicic (Keflavík)
STÖNGIN!
Furðulegt tilhlaup Ljubicic, tekur sinn tíma og setur boltann svo í stöngina!
1. mín
Vítaspyrna eftir 15 sekúndur!
Stefan Ljubicic fellur við í teignum eftir peysutog frá Þorsteini Aroni, réttilega dæmt hjá Twana Khalid Ahmed.
Þetta hlýtur að vera einhvers konar met!
Þetta hlýtur að vera einhvers konar met!
Fyrir leik
Arnar Freyr heiðraður
Arnar Freyr sem nýlega var seldur til KR frá HK er heiðraður hér fyrir leik. Arnar, sem gekk til liðs við HK árið 2016, lék alls 265 leiki fyrir liðið.

Fyrir leik
Byrjunarliðstíðindi - Kári Gautason byrjar sinn fyrsta leik
Hermann Hreiðarsson gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá 3-0 tapi gegn Njarðvík í síðustu umferð
Kári Gautason byrjar sinn fyrsta leik sem HK-ingur, en hann kemur frá KA á láni. Jafnframt koma þeir Eiður Atli og Jóhann Þór inn í byrjunarliðið.
Úr byrjunarliðinu víkja þeir Dagur Ingi, Haukur Leifur og Ívar Orri sem farinn er á brott til Bandaríkjanna þar sem hann stundar nám.
Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur heldur liði sínu óbreyttu frá 0-2 sigri gegn Leikni R.
Kári Gautason byrjar sinn fyrsta leik sem HK-ingur, en hann kemur frá KA á láni. Jafnframt koma þeir Eiður Atli og Jóhann Þór inn í byrjunarliðið.
Úr byrjunarliðinu víkja þeir Dagur Ingi, Haukur Leifur og Ívar Orri sem farinn er á brott til Bandaríkjanna þar sem hann stundar nám.
Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur heldur liði sínu óbreyttu frá 0-2 sigri gegn Leikni R.

Fyrir leik
Fyrrum HK-ingurinn spáir í spilin
Amin Cosic, nýr leikmaður KR, er spámaður vikunnar fyrir Lengjudeildina. Amin, sem er uppalinn í HK, spáir jafntefli í góðum leik.
HK 1 - 1 Keflavík
,,Þetta verður góður leikur. Staðan verður 1-1 í Kórnum, Tumi með mark fyrir HK og Eiður mun skora flott mark fyrir Keflavík."
HK 1 - 1 Keflavík
,,Þetta verður góður leikur. Staðan verður 1-1 í Kórnum, Tumi með mark fyrir HK og Eiður mun skora flott mark fyrir Keflavík."

Fyrir leik
HK stúlkur báru sigur úr býtum í gær
Sama viðureign fór fram í Lengjudeild kvenna í gærdag. Þar fór HK með sigur af hólmi í fjörugum leik.
HK eru í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum frá toppliði ÍBV sem á leik til góða. Þá er Keflavík í áttunda sæti, átta stigum frá fallsæti.
HK eru í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum frá toppliði ÍBV sem á leik til góða. Þá er Keflavík í áttunda sæti, átta stigum frá fallsæti.

Fyrir leik
Hreyfingar í glugganum
Félagskiptaglugginn hefur nú verið opinn í þrjár vikur og hafa verið hreyfingar á báðum liðum hér í dag. Glugginn er opinn til 13. ágúst.
Atli Þór Gunnarsson nýr leikmaður HK. sem hafði æft með liðinu í allt sumar, kom inn af beknum í tapi HK gegn Njarðvík í síðustu umferð og heillaði margan manninn.
HK
Komnir:
Bart Kooistra frá Hollandi
Atli Þór Gunnarsson frá Breiðabliki
Kári Gautason frá KA (á láni)
Farnir:
Birnir Breki Burknason í ÍA
Arnar Freyr Ólafsson í KR
Rúrik Gunnarsson í Grindavík (á láni)
Keflavík
Komnir:
Viktor Elmar Gautason frá Breiðabliki (kemur á næsta tímabili)
Farnir:
Gabríel Aron Sævarsson í Breiðablik
Valur Þór Hákonarson í Víði (á láni)
Atli Þór Gunnarsson nýr leikmaður HK. sem hafði æft með liðinu í allt sumar, kom inn af beknum í tapi HK gegn Njarðvík í síðustu umferð og heillaði margan manninn.
HK
Komnir:
Bart Kooistra frá Hollandi
Atli Þór Gunnarsson frá Breiðabliki
Kári Gautason frá KA (á láni)
Farnir:
Birnir Breki Burknason í ÍA
Arnar Freyr Ólafsson í KR
Rúrik Gunnarsson í Grindavík (á láni)
Keflavík
Komnir:
Viktor Elmar Gautason frá Breiðabliki (kemur á næsta tímabili)
Farnir:
Gabríel Aron Sævarsson í Breiðablik
Valur Þór Hákonarson í Víði (á láni)
Fyrir leik
Lífleg Lengjudeild
Það er heldur betur líf og fjör í Lengjudeildinni, Keflvíkingar eru rétt fyrir utan topp 5 sem tryggir umspilssæti. HK-ingar, sem horfa eflaust á toppsætið, hafa hikstað í síðustu leikjum en eru aðeins fimm stigum frá toppliði ÍR.

Byrjunarlið:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
('77)

4. Nacho Heras
7. Kári Sigfússon
10. Stefan Ljubicic
('69)


11. Muhamed Alghoul

18. Ernir Bjarnason
('86)

20. Marin Brigic
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Eiður Orri Ragnarsson
('77)

25. Frans Elvarsson (f)
('69)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
5. Stefán Jón Friðriksson
('77)

6. Sindri Snær Magnússon
('69)

8. Ari Steinn Guðmundsson
('77)

14. Marin Mudrazija
('69)

24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
42. Baldur Logi Brynjarsson
('86)
- Meðalaldur 29 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Luka Jagacic
Ásgeir Orri Magnússon
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson
Gul spjöld:
Stefan Ljubicic ('42)
Muhamed Alghoul ('76)
Rauð spjöld: