Lengjudeild karla
Fylkir

LL
1
2
2

Lengjudeild karla
Keflavík

LL
2
1
1

Lengjudeild karla
Leiknir R.

LL
2
0
0

Lengjudeild karla
HK

LL
5
2
2

Lengjudeild karla
Grindavík

LL
3
1
1

Lengjudeild karla
Þór

LL
2
1
1

Besta-deild kvenna
Stjarnan

LL
4
1
1


Stjarnan
4
1
Þór/KA

Gyða Kristín Gunnarsdóttir
'20
1-0
1-1
Karen María Sigurgeirsdóttir
'35
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
'60
2-1
Gyða Kristín Gunnarsdóttir
'81
3-1
Fanney Lísa Jóhannesdóttir
'85
4-1
06.09.2025 - 16:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Byrjunarlið:
13. Bridgette Nicole Skiba (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
('89)

4. Jakobína Hjörvarsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
('87)


8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
('87)

9. Birna Jóhannsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
14. Snædís María Jörundsdóttir
('78)

23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir


26. Andrea Mist Pálsdóttir
('89)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Vera Varis (m)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
('87)

17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir
('78)


18. Margrét Lea Gísladóttir
('87)

19. Hrefna Jónsdóttir
22. Esther Rós Arnarsdóttir
('89)

37. Jana Sól Valdimarsdóttir
42. Sandra Hauksdóttir
('89)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)

Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Jessica Ayers
Arnar Páll Garðarsson
Veigar Orri Hilmarsson
Gul spjöld:
Jóhannes Karl Sigursteinsson ('35)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
4-1 sigur Stjörnunar staðreynd hér í dag!
Mjög sanngjarnt eftir frábæran seinni hálfleik
Takk fyrir samfylgdina í dag,
viðtöl og skýrsla kemur inn seinna í dag
Mjög sanngjarnt eftir frábæran seinni hálfleik
Takk fyrir samfylgdina í dag,
viðtöl og skýrsla kemur inn seinna í dag
87. mín

Inn:Margrét Lea Gísladóttir (Stjarnan)
Út:Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan)
87. mín

Inn:Hulda Hrund Arnarsdóttir (Stjarnan)
Út:Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan)
85. mín
MARK!

Fanney Lísa Jóhannesdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Stoðsending: Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Okeiiiiii Stjarnan er heldur betur með statement! Gyða með frábæra sendingu upp á Fanney Lísu sem er öskufljót og leggur boltann framhjá Jessicu í markinu
81. mín
MARK!

Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Fanney Lísa Jóhannesdóttir
Stoðsending: Fanney Lísa Jóhannesdóttir
Úfffff agaleg varnarmistök hjá Agnesi sem bíður eftir rangstöðuflaggi sem kemur ekki, Fanney Lísa nýtir sér það tekur boltann framhjá Jessicu og í hlaupaleiðina hjá Gyðu sem skorar í autt markið
78. mín

Inn:Fanney Lísa Jóhannesdóttir (Stjarnan)
Út:Snædís María Jörundsdóttir (Stjarnan)
74. mín
Karen María fær stungusendingu inn fyrir vörn Stjörnunar en Anna María fyrirliði kemst í boltann
69. mín
Andrea tekur hornspyrnu, Jessica eiginlega ver boltann í Snædísi og inn í markið en Bríet dæmir aukaspyrnu á Snædísi fyrir að hindra Jessicu.
Veit ekki alveg með þennan dóm? Hún er vissulega fyrir en mér sýndist hún ekki hafa brotið á Jessicu
Veit ekki alveg með þennan dóm? Hún er vissulega fyrir en mér sýndist hún ekki hafa brotið á Jessicu
66. mín
Andrea tekur hornspyrnu sem Jessica slær aftur fyrir markið, Andrea á svo aðra spyrnu sem Úlfa Dís skallar rétt framhjá
60. mín
MARK!

Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Stoðsending: Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Þarna kom að þessu hjá Stjörnunni, hafa legið á Þór/KA, fyrirgjöf frá Gyðu inn á teiginn, Jessica fer út en slær boltann í liðsfélaga sinn Bríeti og boltinn dettur fyrir Úlfu sem þarf ekki annað en pota honum inn
60. mín
Úlfa Dís á svo aftur færi sem mér sýnist Jessica verja útaf en Bríet dæmir markspyrnu
58. mín
Andrea Mist tekur aukaspyrnuna inn á teiginn en Jessica grípur þetta auðveldlega í markinu
51. mín
Birna kemst hér í annað dauuuuuðafæriii en ótrúlega vel varið hjá Jessicu Berlin
47. mín
Betsy Hasset á hættulega fyrirgjöf en engin stjörnukona mætt til að taka við henni
45. mín
Hálfleikur
1-1 staðan hér í hálfleik
Nokkuð sanngjarnt myndi ég segja, bæði lið hafa verið þétt varnarlega og hafa átt sínar sóknir. Ég væri samt til í að sjá fleiri mörk og meira action!
Nokkuð sanngjarnt myndi ég segja, bæði lið hafa verið þétt varnarlega og hafa átt sínar sóknir. Ég væri samt til í að sjá fleiri mörk og meira action!
45. mín
+4
Betsy Doon kemur sér í góða fyrirgjafarstöðu en varnarmenn Þór/KA eru þéttar og koma í veg fyrir stórhættulega fyrirgjöf
Betsy Doon kemur sér í góða fyrirgjafarstöðu en varnarmenn Þór/KA eru þéttar og koma í veg fyrir stórhættulega fyrirgjöf
40. mín
Karen María tekur aukaspyrnuna inn á teiginn, þar eru Þór/KA konur grimmar og ná skalla á markið en Skiba vel vakandi í markinu
35. mín
MARK!

Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
Vá! Þetta var skot úr efstu hillu! En svosem ekki sjaldséð hjá Karen Maríu, tekur boltan með sér, leggur hann fyrir sig og á svo þrumuskot í fjærhornið yfir Skiba
35. mín
Gult spjald: Jóhannes Karl Sigursteinsson (Stjarnan)

fær spjald fyrir að drulla yfir 4 dómarann
32. mín

Inn:Amalía Árnadóttir (Þór/KA)
Út:Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
Þór/KA þarf að gera sína fyrstu skiptingu, Margrét Árnadóttir getur ekki haldið leik áfram. Þetta er högg fyrir Þór/KA, systir hennar Amalía kemur inn á staðin

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín
Margrét Árnadóttir fær aðhlynningu í 2 skiptið, virðist eitthvað vera að angra hana í hnéinu, sýnist hún hafa lokið leik hér í dag
24. mín
Það vekur athygli að í stúkunni í dag situr Þorsteinn Halldórsson þjálfari kvennalandsliðsins, spurning hvaða leikmenn hann er að fylgjast með í dag?

20. mín
MARK!

Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Vá þetta kom eiginlega bara alveg úr lausu lofti, Birna á fyrirgjöf á Snædísi sem á skot sem Jessica ver út í teiginn og þar lúrir Gyða Kristín sem leggur hann inn
16. mín
Smá misskilningur hjá Agnesi og Berlin í vörninni sem endar með að Agnes sparkar honum aftur fyrir markið, horn sem ekkert kemur úr
11. mín
Gyða Kristín liggur hér eftir, fékk boltann beint í smettið, þetta leit ekki vel út
11. mín
Margrét Árna tekur aukaspyrnu fyrir Þór/KA á miðjum vallarhelmingi Stjörnunar, setur boltann beint á markið en Skiba á ekki í vandræðum með þennan bolta
9. mín
Úffff Jessica Berlin í marki Þór/KA á arfaslaka sendingu úr markinu sem ratar beint á Snædísi Maríu, hún tekur skotið en boltinn hátt yfir, þarna hefði verið kjörið tækifæri að refsa!
5. mín
Hörkusókn hjá Stjörnukonum, Ingibjörg Lúcía í frábærri stöðu, fær boltann út í teig en skýtur honum framhjá
1. mín
Leikur hafinn
Þór/KA hefur leik og vá Bridget Skiba á í mestu vandræðum með að verja skot langt út fyrir teig
Fyrir leik
Spámaður 16. umferðar Bestudeildar kvenna
Hulda Ösp Ágústsdóttir, markahæsti leikmaður Gróttu í Lengjudeildinni, spáir í spilin fyrir 16. umferð Bestu deildarinnar.
Þór/KA 2-2 Stjarnan
Bæði lið sigla lignan sjó í deildinni. Þetta verður skemmtilegur leikur og mikið af færum. Hulda Ósk jafnar leikinn á 90+7 fyrir Þór/KA.
Sjá nánar hér

Þór/KA 2-2 Stjarnan
Bæði lið sigla lignan sjó í deildinni. Þetta verður skemmtilegur leikur og mikið af færum. Hulda Ósk jafnar leikinn á 90+7 fyrir Þór/KA.
Sjá nánar hér
Fyrir leik
Þór/KA
Þór/KA konur sitja eins og staðan er í dag í 5. sæti með 21 stig, 3 stigum á eftir Val í 4. sætinu og 2 stigum á undan Víking og Stjörnunni í 6. og 7. sæti.
Þór/KA tapaði á dramatískan hátt 1-2 fyrir Fram fyrir norðan í síðustu umferð. Þær vilja því eflaust rétta úr kútnum eftir það tap og sækja stigin þrjú í dag!
Vinni þær í dag þá hoppa þær líka yfir Val og upp í 4. sætið þar sem þær hafa betri markatölu en Valur.
Það er því mikið í húfi fyrir bæði lið í dag!
Þór/KA tapaði á dramatískan hátt 1-2 fyrir Fram fyrir norðan í síðustu umferð. Þær vilja því eflaust rétta úr kútnum eftir það tap og sækja stigin þrjú í dag!
Vinni þær í dag þá hoppa þær líka yfir Val og upp í 4. sætið þar sem þær hafa betri markatölu en Valur.
Það er því mikið í húfi fyrir bæði lið í dag!

Fyrir leik
Stjarnan
Stjörnukonur sitja eins og er í 7. sæti deildarinnar með 19 stig, líkt og Víkingur sem situr í 6. sæti en eiga leik til góða. Þær eru svo ekki nema 2 stigum á eftir Þór/KA sem sitja í 5. sætinu með 21 stig.
Stjarnan vann FHL 0-3 fyrir austan í síðustu umferð og ættu því að koma inn í þennan leik fullar sjálfstrausts. Það ætti líka að kveikja vel í þeim, að vinni þær leikinn í dag þá hoppa þær upp fyrir Þór/KA og taka 5. sætið og þar með sæti í efri hlutanum.
Þetta ætti því að vera fjörugur leikur í dag!
Stjarnan vann FHL 0-3 fyrir austan í síðustu umferð og ættu því að koma inn í þennan leik fullar sjálfstrausts. Það ætti líka að kveikja vel í þeim, að vinni þær leikinn í dag þá hoppa þær upp fyrir Þór/KA og taka 5. sætið og þar með sæti í efri hlutanum.
Þetta ætti því að vera fjörugur leikur í dag!

Fyrir leik
Dómarar dagsins
Á flautunni í dag verður Bríet Bragadóttir og henni til halds og traust verða Eydís Ragna Einarsdóttir og Tryggvi Elías Hermannsson aðstoðardómarar.
Eftirlitsmaður er Kristján Halldórsson og varadómari í kvöld er Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson.
Eftirlitsmaður er Kristján Halldórsson og varadómari í kvöld er Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson.

Fyrir leik
Velkomin á Samsungvöllinn
Verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu þráðbeint frá Samsungvellinum þar sem Stjarnan tekur á móti Þór/KA í 16. umferð Bestu deildarinnar.
Fyrri leikur liðanna endaði með 1-0 sigri Þór/KA og er því von á fjörugum leik í dag
Leikurinn hefst á slaginu 16:00!
Fyrri leikur liðanna endaði með 1-0 sigri Þór/KA og er því von á fjörugum leik í dag
Leikurinn hefst á slaginu 16:00!

Byrjunarlið:
20. Jessica Grace Berlin (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
('78)

4. Ellie Rose Moreno
('87)

8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir

9. Karen María Sigurgeirsdóttir

13. Sonja Björg Sigurðardóttir
('87)

14. Margrét Árnadóttir
('32)

18. Bríet Jóhannsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir (f)
- Meðalaldur 24 ár
Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
7. Amalía Árnadóttir
('32)

17. Emelía Ósk Kruger
('87)

21. Ísey Ragnarsdóttir
('87)

23. Bríet Fjóla Bjarnadóttir
('78)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Krista Dís Kristinsdóttir
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Eva Rut Ásþórsdóttir
Henríetta Ágústsdóttir
Gul spjöld:
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir ('57)
Rauð spjöld: