Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Besta-deild karla
Valur
19:15 0
0
Stjarnan
Besta-deild karla
KR
LL 0
7
Víkingur R.
Besta-deild karla
FH
LL 2
2
Fram
Besta-deild karla
KA
LL 4
1
Vestri
Besta-deild kvenna
Valur
LL 6
2
Tindastóll
Besta-deild kvenna
FHL
LL 1
5
Breiðablik
Valur
6
2
Tindastóll
Arnfríður Auður Arnarsdóttir '6 1-0
Fanndís Friðriksdóttir '12 2-0
2-1 Makala Woods '27
2-2 Aldís María Jóhannsdóttir '36
Fanndís Friðriksdóttir '54 3-2
Berglind Rós Ágústsdóttir '63 4-2
Fanndís Friðriksdóttir '74 5-2
María Dögg Jóhannesdóttir '90 , sjálfsmark 6-2
14.09.2025  -  14:00
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna
Maður leiksins: Fanndís Friðriksdóttir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
5. Bryndís Eiríksdóttir ('77)
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
9. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('61)
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('61)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('85)
30. Jordyn Rhodes ('77)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Sóley Edda Ingadóttir ('77)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir
13. Nadía Atladóttir ('77)
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('85)
26. Ása Kristín Tryggvadóttir
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('61)
28. Kolbrá Una Kristinsdóttir ('61)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Hallgrímur Heimisson
Fjalar Þorgeirsson
Anna Sóley Jensdóttir
Jónas Breki Kristinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Kristján Sigurkarlsson
Skýrslan: Valskonur farnar að finna markanefið!
Hvað réði úrslitum?
Fanndís Friðriksdóttir réði úrslitunum! En bæði lið sýndu alvöru karakter í leiknum, Valur kemst 2-0 yfir á stuttum tíma en Tindastóll sýndi alvöru karakter að koma til baka 2-2 og það er ekki gefins að koma til baka á úti velli og þá sérstaklega gegn Val. En Matthías hefur tekið alvöru hálfleiksræðu því Tindastóll sáu ekki til sólar í seinni hálfleik og þó að þær voru komnar yfir 4-2 þá vildu þær meira og meira þær hættu aldrei og það var mjög gaman að horfa á þennan leik!
Bestu leikmenn
1. Fanndís Friðriksdóttir
Það þarf ekki að segja mikið þegar að þú skorar þrennu, en hún var stórkostleg fyrir utan það að skora þrennu þá var hún trek í trek að keyra á einn og einn stöðu og það var mikið verið að leita til hennar í labbir í uppspilinu og hún átti stórkostlegan dag í dag!
2. Arnfríður Auður Arnarsdóttir
Ung og gríðarleg efnileg stelpa! Skorar og leggur upp mark í dag. Hún var mjög flott á miðjunni og Tindastóll átti í erfiðleikum að eiga við hana. Langar að gefa Málfríði Önnu shout líka þar sem hún var að éta alla langa bolta frá Tindastóli og lagði einnig upp þrennuna fyrir Fanndísi.
Atvikið
Mjög fyndið atvik þar sem Fanndís hefði getað skorað þrennuna sína fyrr og jafnvel verið með fjögur mörk en Fanndís er ein á móti markmanni og skýtur en hún Jasmín einhvern veginn ver boltann á línunni fyrir Tindastól.
Hvað þýða úrslitin?
Þessi úrslit þýða það fyrir Valskonur að þær fara upp fyrir Stjörnuna í 4.sæti með 27 stig og komnar með +4 í markatölu. En fyrir Tindastól þá eru þær ennþá bara tveimur stigum frá öruggu sæti með -18 í markatölu en verða þó að fara vinna leik því það er lítið eftir af mótinu. Aðeins einn leikur eftir af venjulegu móti þar til skipting verður.
Vondur dagur
Verð því miður að setja þetta á varnarleikinn hjá Tindastóli þar sem þær fá á sig 6 mörk og hún Fanndís var að fá einn á einn stöðu alltof oft og það þekkja allir Fanndísi og hvað hún getur, hefði vilja sjá meiri hjálparvörn þegar Fanndís var komin boltann.
Dómarinn - 10
Frábærlega dæmdur leikur þar sem Brynjar Þór Elvarsson og teymið hans leyfðu bara leiknum að fljóta og ekkert hægt að setja út á dómgæsluna því hún var mjög góð og ekki í sviðsljósinu sem er einmitt hvernig við viljum hafa dómara.
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Nicola Hauk ('80)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('70)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('90)
25. Makala Woods
26. Katherine Grace Pettet
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Guðrún Þórarinsdóttir ('70)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('80)
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir ('90)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Margrét Ársælsdóttir
Nikola Stoisavljevic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: