Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Besta-deild karla
Valur
19:15 0
0
Stjarnan
Besta-deild karla
KR
LL 0
7
Víkingur R.
Besta-deild karla
FH
LL 2
2
Fram
Besta-deild karla
KA
LL 4
1
Vestri
Besta-deild kvenna
Valur
LL 6
2
Tindastóll
Besta-deild kvenna
FHL
LL 1
5
Breiðablik
FHL
1
5
Breiðablik
0-1 Birta Georgsdóttir '9
0-2 Heiða Ragney Viðarsdóttir '40
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '50
0-4 Birta Georgsdóttir '53
0-5 Birta Georgsdóttir '56
Christa Björg Andrésdóttir '58 1-5
14.09.2025  -  14:00
SÚN-völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Ronnarong Wongmahadthai
Maður leiksins: Birta Georgsdóttir
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m) ('77)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir ('76)
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
6. María Björg Fjölnisdóttir ('79)
7. Candela Gonzalez Domingo
8. Katrín Edda Jónsdóttir
13. Taylor Marie Hamlett ('20)
14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir
21. Isabelle Rose Gilmore
24. Calliste Brookshire
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m) ('77)
5. Diljá Rögn Erlingsdóttir ('76)
11. Christa Björg Andrésdóttir ('20)
17. Viktoría Einarsdóttir ('79)
23. Bjarndís Diljá Birgisdóttir
25. Ólína Helga Sigþórsdóttir
30. Sóldís Tinna Eiríksdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Anton Helgi Loftsson
Ólafur Sigfús Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fannar Bjarki Pétursson
Skýrslan: FHL fallnar eftir tap á heimavelli
Hvað réði úrslitum?
Tala bara hreint út, Gæðamunurinn var bara mjög mikill, FHL áttu sína sénsa í fyrrihálfeik en vantaði gæðin til að klára eins og oft áður í sumar.
Bestu leikmenn
1. Birta Georgsdóttir
Þessi stelpa er heldur betur með gæði og skoraði þrennu hér í dag, Alltaf ógnandi og stórhættuleg, Þetta hlýtur að vera framtíðarleikmaður í A landsliðinu okkar.
2. Agla María Albertsdóttir
Hrikalega góð eins og allir vita, Lykilmaður í þessu Blika liði, Með 3 stoðsendingar hérna í dag og var drullu góð. Einnig dugleg varnarlega, Sannur fyrirliði. Heiða Ragney var líka mjög öflug á miðjunni.
Atvikið
Rósey fannst mér hafa brotið á Sammy hérna í lokin og átt að fá rautt og víti á sig, Verð samt að sjá þetta betur í sjónvarpinu til að dæma það almennilega. Gæti haft rangt fyrir mér.
Hvað þýða úrslitin?
FHL eru staðfest fallnar um deild en Blikar eru með níu fingur á Íslandsmeistarar titlinum, Eru með 11 stig á FH sem sitja í 2.sæti deildarinnar.
Vondur dagur
FHL liðið er fallið um deild sem var svosem löngu vitað en nú er það staðfest. Það getur ekki verið gott að falla um deild, Þær sleikja sárin í kvöld og svo bara upp með hausinn.
Dómarinn - 8
Flottur leikur, Spurning með víti og rautt hérna í lokin , En heilt yfir vel dæmt.
Byrjunarlið:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir (f) ('65)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('70)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('65)
27. Barbára Sól Gísladóttir ('45)
28. Birta Georgsdóttir ('65)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
5. Samantha Rose Smith ('65)
17. Karitas Tómasdóttir ('45)
24. Helga Rut Einarsdóttir
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('70)
29. Sunna Rún Sigurðardóttir ('65)
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('65)
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Eiríkur Raphael Elvy
Eyrún Ingadóttir

Gul spjöld:
Kristín Dís Árnadóttir ('81)

Rauð spjöld: