Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Besta-deild karla
Valur
12' 0
1
Stjarnan
Besta-deild karla
KR
LL 0
7
Víkingur R.
Besta-deild karla
FH
LL 2
2
Fram
Besta-deild karla
KA
LL 4
1
Vestri
Besta-deild kvenna
Valur
LL 6
2
Tindastóll
Besta-deild kvenna
FHL
LL 1
5
Breiðablik
FH
2
2
Fram
0-1 Israel Garcia '16
Björn Daníel Sverrisson '69 1-1
Bjarni Guðjón Brynjólfsson '72 2-1
Jóhann Ægir Arnarsson '83
2-2 Sigurjón Rúnarsson '92
14.09.2025  -  14:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 637
Maður leiksins: Bjarni Guðjón Brynjólfsson
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa ('65)
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson ('88)
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f) ('80)
17. Dagur Örn Fjeldsted ('65)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson ('65)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
11. Bragi Karl Bjarkason ('65)
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('65)
18. Einar Karl Ingvarsson ('65)
27. Jóhann Ægir Arnarsson ('80)
32. Aron Daði Svavarsson
34. Óttar Uni Steinbjörnsson
37. Baldur Kári Helgason
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson ('88)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Jóhann Ægir Arnarsson ('83)
@GunnarBjartur Gunnar Bjartur Huginsson
Skýrslan: FH gulltryggðir í efri hlutann - Framarar þurfa að treysta á Breiðablik
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn endar með jafntefli sem var kannski á endanum nokkuð sanngjörn niðurstaða. En það voru skiptingar Heimis Guðjónssonar sem gerðu það að verkum að FH-ingar hafi náð að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla.
Bestu leikmenn
1. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
Kom óvænt frábærlega inn í leikinn. Var búinn að skora og leggja upp mark eftir að hafa verið inn á í sjö mínútur.
2. Israel Garcia
Frábært mark hjá honum í dag fyrir utan teig og átti svo annað skot sem var ekkert svo langt frá því að enda inni.
Atvikið
Þegar Sigurjón Rúnarsson jafnaði leikinn á lokamínútum leiksins. Þetta gæti verið mikilvægasta mark tímabilsins hjá Fram, ef ÍBV nær ekki í úrslit á morgun gegn Breiðabliki.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að FH-ingar eru nú gulltryggðir í efri hlutann en þeir sitja í fimmta sæti með 30 stig. Fram er rétt á eftir með 29 stig og eru sem stendur í seinasta sæti efri hlutans. Hins vegar ef ÍBV vinnur Breiðablik á heimavelli á morgun, þá dettur Fram niður í neðri hlutann.
Vondur dagur
Þennan titil hlýtur Jóhann Ægir Arnarsson alveg skuldlaust. Hann var búinn að vera inn á vellinum í tvær mínútur, þegar hann fékk að líta rauða spjaldið. Það má alveg deila um það hvort þetta hafi verið sanngjarn dómur en engu að síður heimskuleg tækling.
Dómarinn - 7
Það má deila um frammistöðu Vilhjálms Alvars í þessum leik en heilt yfir var þetta fínt hjá honum.
Byrjunarlið:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan ('80)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
25. Freyr Sigurðsson ('80)
26. Sigurjón Rúnarsson
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Bjarki Arnaldarson (m)
11. Magnús Þórðarson
15. Jakob Byström ('80)
23. Már Ægisson ('80)
30. Kristófer Konráðsson
32. Hlynur Örn Andrason
33. Kajus Pauzuolis
36. Þorsteinn Örn Kjartansson
71. Alex Freyr Elísson
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Gareth Thomas Owen
Vuk Oskar Dimitrijevic
Kirian Elvira Acosta

Gul spjöld:
Simon Tibbling ('41)

Rauð spjöld: