
HK
0
0
Þróttur R.

17.09.2025 - 19:15
Kórinn
Lengjudeild karla - Umspil
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Kórinn
Lengjudeild karla - Umspil
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Dómarinn
Helgi Mikael Jónasson sér til þess að allt fari vel fram í Kórnum í kvöld. Honum til aðstoðar verða þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Birkir Sigurðarson. Varadómari í kvöld er Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson

Fyrir leik
Þjálfaraviðtöl í aðdraganda leiksins
Fyrir leik
HK kom sér inn í umspilið - Þróttur R var nálægt því að komast beint upp
HK gerði vel í endan á venjulegri deildarkeppni og kom sér nokkuð örugglega inn í umspilið en liðið endaði í fjórða sæti deildarinnar með 40. stig.
Þróttarar enduðu mótið í þriðja sæti deildarinnar eftir frábæra seinni umferð en liðið endaði aðeins fjórum stigum frá topp liði Þórs Akureyri. Þróttur lék um liðna helgi hreinan úrslitaleik um beinan farseðil upp í Bestu deildina en liðið tapaði gegn Þór Akureyri 1-2 í lokaumferðinni en 2600 manns mættu í Laugardalinn síðastliðin Laugardag og óhætt að segja að það hafi verið rosaleg stemming í Laugardalnum.
Þróttarar enduðu mótið í þriðja sæti deildarinnar eftir frábæra seinni umferð en liðið endaði aðeins fjórum stigum frá topp liði Þórs Akureyri. Þróttur lék um liðna helgi hreinan úrslitaleik um beinan farseðil upp í Bestu deildina en liðið tapaði gegn Þór Akureyri 1-2 í lokaumferðinni en 2600 manns mættu í Laugardalinn síðastliðin Laugardag og óhætt að segja að það hafi verið rosaleg stemming í Laugardalnum.


Fyrir leik
Hvaða lið fylgir Þór Akureyri upp í Bestu?
Góðan og gleðilegan daginn kæru lesendur og verið velkomin til leiks í Kórinn í efri byggðum Kópavogs. Hér fer fram fyrri leikur í viðureign HK og Þróttar R en sigurvegarinn úr þessu tveggja leikja einvígi fer í hreinan úrslitaleik á Laugardalsvelli um sæti í Bestu deild karla árið 2026.
Flautað verður til leiks í Kórnum klukkan 19:15.
Flautað verður til leiks í Kórnum klukkan 19:15.

Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: