Besta-deild karla - Neðri hluti
Vestri

LL
0
4
4

Fótbolti.net bikarinn
Grótta

LL
6
7
7

Besta-deild kvenna
Breiðablik

LL
9
2
2

Besta-deild kvenna
Þróttur R.

LL
4
2
2

Besta-deild kvenna
Víkingur R.

LL
4
0
0

Besta-deild kvenna
Fram

LL
1
0
0

Besta-deild kvenna
Tindastóll

LL
0
4
4


Vestri
0
4
ÍA

0-1
Gísli Laxdal Unnarsson
'49
0-2
Viktor Jónsson
'59
, víti

0-3
Baldvin Þór Berndsen
'75
0-4
Haukur Andri Haraldsson
'79
20.09.2025 - 16:05
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: 7 gráður sól og smá vindur
Dómari: Pétur Guðmundsson
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: 7 gráður sól og smá vindur
Dómari: Pétur Guðmundsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Anton Kralj
('76)

4. Fatai Gbadamosi
('39)

5. Thibang Phete
('76)


6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic
('60)

8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel
28. Jeppe Pedersen

32. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)
40. Gustav Kjeldsen
- Meðalaldur 29 ár
Varamenn:
1. Benjamin Schubert (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('76)

19. Emmanuel Duah
('60)

22. Elmar Atli Garðarsson
29. Johannes Selvén
('76)

77. Sergine Fall
('39)
- Meðalaldur 27 ár

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Pétur Bjarnason
Birkir Eydal
Jón Hálfdán Pétursson
Vladan Djogatovic
Vignir Snær Stefánsson
Ferran Montes I. Corominas
Gul spjöld:
Thibang Phete ('43)
Jeppe Pedersen ('83)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Skagamenn pökkuðu bikarmeisturunum saman á Ísafirði
Hvað réði úrslitum?
Skagamenn voru bara grimmari í dag og gerðu vel í að sækja hratt á Vestra en þetta fyrsta mark var mikilvægt en spurning um að það hafi ekki verið rangstæða á Gísla Laxdal
Bestu leikmenn
1. Gísli Laxdal Unnarsson
Leggur upp 4 markið og skorar 1 markið og var mjög sprækur í dag
2. Baldvin Þór Berndsen
Var flottur í dag og kláraði leikinn svo með því að koma skagamönnum í 3-0
Atvikið
Fyrsta mark Skagamanna! Þar er spurning um rangstæðu því Gísli var Klárlega fyrir innan þegar sendingin kemur en Anton kralj kemst fyrir sendinguna en missir boltann strax á Gísla Laxdal. Vestramenn voru ósáttir með markið.
|
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Vestri eru nú bara 2 stigum á undan Skagamönnum og 3 stigum frá fallsæti á meðan skagamenn eru líklegir eins og staðan er núna að halda sér í deild þeirra bestu.
Vondur dagur
Sergine Fall var skelfilegur eftir að hann kom inná gerði mörg mistök og virkaði ekki öruggur, Vestra liðið var svosem mjög slakt í dag og spurning hvort þeir séu ekki bara líklegastir að fara niður eins og staðan er núna
Dómarinn - 5
Mér fannst hann dæma margt skrýtið í dag. Dýfu á Jeppe sem var klár snerting, missir af óbeini hjá Árna Marínó og svo missa þeir af þessari rangstæðu í fyrsta markinu en þeir meta það líklegast þannig að Gísli hafi ekki haft áhrif á Anton Kralj en sendingin var klárlega ætluð Gísla.
|
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
5. Baldvin Þór Berndsen

7. Haukur Andri Haraldsson

9. Viktor Jónsson

16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)

17. Gísli Laxdal Unnarsson


19. Marko Vardic
('67)

20. Ísak Máni Guðjónsson
('93)

22. Ómar Björn Stefánsson
('80)

66. Jón Gísli Eyland Gíslason
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
8. Albert Hafsteinsson
('93)

10. Steinar Þorsteinsson
('80)

11. Birnir Breki Burknason
15. Gabríel Snær Gunnarsson
18. Guðfinnur Þór Leósson
('67)

27. Brynjar Óðinn Atlason
33. Arnór Valur Ágústsson
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Stefán Þór Þórðarson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Dino Hodzic
Mario Majic
Erik Tobias Sandberg
Gul spjöld:
Rúnar Már S Sigurjónsson ('35)
Gísli Laxdal Unnarsson ('43)
Rauð spjöld: