Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Besta-deild karla - Neðri hluti
Vestri
LL 0
4
ÍA
Fótbolti.net bikarinn
Grótta
LL 6
7
Víkingur Ó.
Besta-deild kvenna
Breiðablik
LL 9
2
Þór/KA
Besta-deild kvenna
Þróttur R.
LL 4
2
Stjarnan
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
LL 4
0
FHL
Besta-deild kvenna
Fram
LL 1
0
Valur
Besta-deild kvenna
Tindastóll
LL 0
4
FH
Tindastóll
0
4
FH
0-1 Berglind Freyja Hlynsdóttir '17
0-2 Thelma Lóa Hermannsdóttir '20
0-3 Margrét Brynja Kristinsdóttir '25
0-4 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir '55
20.09.2025  -  14:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Hreinn Magnússon
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Nicola Hauk
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('64)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('27)
25. Makala Woods
26. Katherine Grace Pettet
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Guðrún Þórarinsdóttir ('64)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
15. Emelía Björk Elefsen
16. Harpa Sif Hreiðarsdóttir
17. Katelyn Eva John
18. Sunneva Dís Halldórsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('27)
- Meðalaldur 18 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Helena Magnúsdóttir
Saga Ísey Þorsteinsdóttir
Jón Hörður Elíasson
Eysteinn Ívar Guðbrandsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Snæbjört Pálsdóttir
Skýrslan: Þægilegt hjá FH og bullandi botnbarátta á Stólana
Hvað réði úrslitum?
FH er bara með svo mikil gæði í sínu liði og það sást hér í dag. Skora fjögur ótrúlega þægileg mörk og sigurinn í raun aldrei í hættu. Áttu fjórfalda skiptingu í seinni hálfleik og liðið bara í raun efldist við það. Tindastólskonur byrjuðu leikinn vel og áttu 2 dauðafæri áður en FH komst almennilega inn í leikinn en það er ekki alveg nógu mikið sjálfstraust í efstu línu.
Bestu leikmenn
1. Thelma Lóa Hermannsdóttir
Var frábær í dag, skoraði mark og var sí ógnandi á kanntinum, bæði með hættulegum fyrirgjöfum og skotum. Líkamlega ótrúlega sterkur leikmaður með frábæran leikskilning
2. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Flott inn á miðjunni hjá FH, með baneitraðan spyrnufót. Enda tekur hún allar spyrnur fyrir FH hvort sem er hornspyrnur eða aukaspyrnur. Setti svo laglegt mark eftir samspil við Mayu
Atvikið
Set þetta á fyrsta mark FH, kom einhvern veginn upp úr engu og rétt á undan höfðu Tindastólskonur komist í 2 dauðafæri sem hefði getað breytt því hvernig leikurinn spilaðist hefðu þær náð að klára þau. FH gekk á lagið eftir fyrsta markið og tvö önnur mörk komu nokkurn vegin auðveldlega á færibandi. Auðveldur leikur fyrir FH í kjölfarið.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það einfaldlega að FH heldur sér áfram í 2. sætinu og 2 stigum fyrir ofan Þrótt sem narta í hælana á þeim. Tindastóll hins vegar er í bullandi fallbaráttu og þarf helst að vinna alla sína 3 leiki sem eftir eru, ætla þær að halda sér í deild hinna bestu.
Vondur dagur
Það átti svo sem engin sérstaklega vondan dag, FH liðið bara eru með svo mikil gæði og sá munur sást bara greinilega í dag.
Dómarinn - 8
Hef ekkert út á dómarana að setja í dag, skiluðu sínu verkefni vel. Engar stórkostlegar ákvarðanir í leiknum, leyfði smá hörku en hélt sömu línu út í gegn.
Byrjunarlið:
1. Macy Elizabeth Enneking (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir
6. Katla María Þórðardóttir (f)
7. Thelma Karen Pálmadóttir ('70)
9. Berglind Freyja Hlynsdóttir ('70)
11. Thelma Lóa Hermannsdóttir
13. Maya Lauren Hansen
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir ('52)
23. Deja Jaylyn Sandoval ('70)
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
37. Jónína Linnet ('70)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('52)
22. Hildur Þóra Hákonardóttir ('70)
33. Anna Heiða Óskarsdóttir ('70)
36. Harpa Helgadóttir ('70)
41. Ingibjörg Magnúsdóttir ('70)
42. Hafrún Birna Helgadóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Dagur Óli Davíðsson
Vigdís Edda Friðriksdóttir
Brynjar Sigþórsson
Harpa Finnsdóttir
Sigríður Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Thelma Lóa Hermannsdóttir ('61)

Rauð spjöld: