Man Utd vill Kane - Arsenal hefur áhuga á Yildiz - Villa vill kaupa Sancho
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Þór/KA
64' 2
0
Tindastóll
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Þróttur R.
LL 3
2
Víkingur R.
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Breiðablik
LL 1
2
Stjarnan
Besta-deild kvenna - Efri hluti
FH
LL 1
1
Valur
Þróttur R.
3
2
Víkingur R.
Kate Cousins '29 1-0
1-1 Bergdís Sveinsdóttir '48
Jelena Tinna Kujundzic '84
1-2 Bergdís Sveinsdóttir '85
Kayla Marie Rollins '93 2-2
Kayla Marie Rollins '95 3-2
25.09.2025  -  18:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
3. Mist Funadóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Kate Cousins
14. Sierra Marie Lelii ('56)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir ('79)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Unnur Dóra Bergsdóttir ('89)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('79)
17. Emma Sóley Arnarsdóttir
21. Kayla Marie Rollins ('56)
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('89)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Freyja Karín Þorvarðardóttir
Kristrún Rut Antonsdóttir
Gísli Þór Einarsson

Gul spjöld:
Jelena Tinna Kujundzic ('21)

Rauð spjöld:
Jelena Tinna Kujundzic ('84)
Leik lokið!
FRÁBÆR LEIKUR AÐ BAKI ÞVÍLÍKUR LEIKUR!!!

Viðtöl og skýrsla væntanleg
95. mín MARK!
Kayla Marie Rollins (Þróttur R.)
OG ÞAÐ ER KAYLA AFTUR!!!!!!!! KAYLA FÆR BOLTANN EFTIR AÐ BOLTANUM ER SKOTIÐ Í SLÁNNA LENGST UTAN AF TEIG!!!

94. mín
Þróttur fær horn!!!
93. mín MARK!
Kayla Marie Rollins (Þróttur R.)
KAYLA JAFNAR ÞETTA!!!! Boltinn fer beint á kollinn á Kaylu sem skallar honum inn!!
92. mín
Víkingar eru búnar að taka yfirhöndina í þessum leik, en Þróttur eiga aukaspyrnu nálægt teignum!
89. mín
Inn:Sigríður Theód. Guðmundsdóttir (Þróttur R.) Út:Unnur Dóra Bergsdóttir (Þróttur R.)
88. mín
DAUÐAFÆRI FYRIR VÍKING!! Linda Líf á svakalegt volley í slánna! Þær vilja þriðja markið!!
87. mín
Inn:Birta Birgisdóttir (Víkingur R.) Út:Ashley Jordan Clark (Víkingur R.)
85. mín MARK!
Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
ÞVÍLÍKT MARK!!!!! BERGDÍS MEÐ ALGJÖRA NEGLU!!! SKÝTUR HONUM YFIR VEGGINN OG BOLTINN SYNGUR Í VINSTRA HORNINU!!
84. mín Rautt spjald: Jelena Tinna Kujundzic (Þróttur R.)
Jelena fær rautt! Brýtur á Dagný Rún sem er komin í gegn og Víkingar fá aukaspyrnu á hættulegum stað!!
81. mín
Horn fyrir heimakonur Víkingar ná að hreinsa
79. mín
Inn:Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Víkingur R.) Út:Freyja Stefánsdóttir (Víkingur R.)
79. mín
Inn:Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.) Út:Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)
72. mín
Kayla tekur skotið en boltinn fer beint á Evu sem grípur hann örugglega
69. mín
Kayla fær góðan bolta en skallar honum framhjá
68. mín
Inn:Jóhanna Elín Halldórsdóttir (Víkingur R.) Út:Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Víkingur R.)
68. mín
Inn:Dagný Rún Pétursdóttir (Víkingur R.) Út:Emma Steinsen Jónsdóttir (Víkingur R.)
65. mín
Heimakonur fá horn Mist sendir boltann inn og boltinn fer af varnarmanni Víkings út fyrir og Þróttur fær annað horn.

Eva nær að verja hann af línu!!
64. mín
Freyja sleppur í gegn en er dæmd rangstæð. Sýndist hún vera réttstæð sat og Víkingar skilja ekki neitt í neinu eftir þennan dóm
62. mín
Þróttarar hafa verið líklegri eftir skiptinguna. Kayla búin að vera mjög sýnileg eftir að hún kom inna
56. mín
Inn:Kayla Marie Rollins (Þróttur R.) Út:Sierra Marie Lelii (Þróttur R.)
55. mín
Ashley með þrususkot vinstra meginn við teigið sem fer í slánna! Víkingar vilja annað mark!
53. mín
Bergþóra Sól sleppur í gegn og reynir skot sem endar framhjá og Þróttur fær útspark
48. mín MARK!
Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
VÁ!!!! ÞVÍLÍKT MARK FRÁ BERGDÍSI! Fær boltann og hleypur af sér tæklingu og svoleiðis smellir honum utan af teig inn í hægra hornið!!
46. mín
Heimakonur fá hornspyrnu eftir að Bergþóra skallar boltanum frá.

Eva kýlir honum frá
46. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
+4
45. mín
+3 Dauðafæri fyrir heimakonur en Þórdís gerir snúning og skýtur honum í horn
45. mín
Þremur mínútum bætt við
40. mín
Þórdís Elva reynir skot utan af teig sem fer rétt yfir mark Víkings!
38. mín
Duðafæri fyrir Víkinga! Freyja skýtur boltann á Mollee sem ver þetta vel í horn, en ekkert verður úr þeirri spyrnu
36. mín
Víkingar fá hornspyrnu eftir að Bergdís reynir fyrirgjöf sem fer í varnarmann.

Bergþóra sendir hann inn beint á Sierru sem skýtur boltanum í innkast
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
32. mín
Bergþóra liggur eftir niðri í teig Víkinga og þarf á aðhlynningu að halda. Fer af velli í smá en heldur áfram leik
29. mín MARK!
Kate Cousins (Þróttur R.)
Katie með frábært mark! Boltinn fer til hennar af varnarmanni eftir að Sierra reyndi skot, Katie tekur svo skotið sem fer í hægra hornið!!
25. mín
Mist fer með frábært hlaup upp völlinn og fer í gegnum nokkra leikmenn Víkings en á slakt skot sem fer beint á Evu Ýr
21. mín Gult spjald: Jelena Tinna Kujundzic (Þróttur R.)
Fyrsta aukaspyrna leiksins og fyrsta spjald. Jelena fer aftan í Freyju og hún dettur niður.
20. mín
Ekkert mikið búið að gerast undanfarnar mínútur, mjög jafnt
13. mín
Gestrnir fá langan bolta fram sem mér sýndist Freyja senda inn í en Ashley misreiknar boltann og missir hann frá sér
10. mín
Emma Steinsen liggur niðri og þarf aðhlynningu. Sá ekki hvað gerðist en hún er staðin upp aftur og heldur áfram með leikinn
7. mín
Horn fyrir Þrótt, Sierra reynir fyrirgjöf inn í teig en skoppar af varnarmanni.

Ekkert úr því og Víkingar ná góðu hlaupi upp völlinn sem endar í innkasti.
4. mín
Kate skýtur góðu skoti vinstra megin á markið en Eva ver í horn
3. mín
Sierra með dauðfæri!!! Fær boltann frá Þórdísi vinstra megin við markið og smellir honum í stöngina og út!!
1. mín
Leikur hafinn
Og það eru Víkingar sem starta þessu
Fyrir leik
Spá Hörður Bjarnar, þjálfari Hauka gerði spá fyrir fyrstu umferð eftir skiptingu og spáir þessum leik 2-1 fyrir Þrótti.

Lestu spánna
Fyrir leik
Þróttarar gera engar breytingar á byrjunarliðinu úr seinasta leik, en Víkingar gera eina breytingu, Shaiana er ekki með í dag vegna meiðsla og inn kemur Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir.
Fyrir leik
Dómarar Dómari leiksins er Guðmundur Páll Friðbertsson. Honum til aðstoðar verða Arnþór Helgi Gíslason og Eydís Ragna Einarsdóttir.

Varadómari er Breki Sigurðsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Stórfréttir bárust í vikunni úr Víkinni þegar Dagný Rún Pétursdóttir, ein lykilkona Víkings, framlengdi samning sinn til 2027.

Dagný hefur í sumar skorað 6 mörk í 17 leikjum í deild og bikar og hefur verið mikilvæg í baráttu þeirra í sumar.

Nánar um það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Viðureignir milli liða Þessi lið hafa mæst 61 sinnum ef maður telur með samstarf Víkings og HK.

Þróttur hefur sigrað 29 leiki, Víkingur sigrað 23 leiki og hafa liðin gert 9 jafntefli.

Fyrsti leikur milli liðanna fór fram 26. maí 2001 þegar þessi lið mættust í B riðli 1. deildar á AVIS-vellinum, en sá leikur fór 7-1, Þrótturum í vil.

Stærsti sigur Þróttar gegn Víkingi var 8-0 sigur á AVIS-vellinum í A riðli 1. deildar árið 2010.

Stærsti sigur Víkings gegn Þrótti eru tveir 5-0 sigrar, fyrri leikur fór fram í A riðli 1. deildar árið 2005 og sá seinni í Borgunarbikarnum 2016 á Víkingsvelli.
Fyrir leik
Víkingur Víkingar sitja í 5. sæti efri hlutans og geta með sigri komist upp í 4. ef Valsstelpur misstíga sig gegn FH.

Seinust 5 leiki hefur Víkingur unnið alla sína leiki og hafa skorað að meðaltali 3.4 í þessum 5 leikjum!

Í seinasta leik tóku þær á móti Austfirðingunum í FHL og sigurðu þann leik með yfirburðum 4-0.
Fyrir leik
Þróttur Þróttur hafa verið góðar í sumar og sitja í 3. sæti eins og er eftir að deildin skiptist í tvennt, en með sigri geta þær náð 2. sætinu af FH ef FH tapar sínum leik gegn Val.

Seinustu 5 leiki hefur Þróttur sigrað 2, tapað 2 og gert 1 jafntefli.
´
Í seinasta leik áttu þær stórleik gegn Stjörnunni og sigruðu þann leik 4-2.
Fyrir leik
Góðann daginn gott fólk, það er komið að leik Þróttar og Víkings í efri hluta Bestu deildar kvenna!
Byrjunarlið:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir (f)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir ('68)
9. Freyja Stefánsdóttir ('79)
13. Linda Líf Boama
18. Kristín Erla Ó Johnson
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
24. Ashley Jordan Clark ('87)
26. Bergdís Sveinsdóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('68)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Ásta Sylvía Jóhannsdóttir (m)
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('68)
8. Birta Birgisdóttir ('87)
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('68)
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('79)
22. Birgitta Rún Yngvadóttir
28. Rakel Sigurðardóttir
34. Anika Jóna Jónsdóttir
35. Arna Ísold Stefánsdóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Einar Guðnason (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
Lisbeth Borg
Mikael Uni Karlsson Brune
Shaina Faiena Ashouri
Ingólfur Orri Gústafsson
Lára Hafliðadóttir
Valgerður Tryggvadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: