banner
mi 13.ma 2009 07:00
Ftbolti.net
Sp fyrirlia og jlfara 2.deild karla: 4. sti
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Hrur Snvar Jnsson
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Vilbogi M Einarsson
watermark
Mynd: Vilbogi M. Einarsson
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Jn rvar Arason
Ftbolti.net tlar a fjalla vel um ara deildina sumar eins og undanfarin r og vi tlum a hita vel upp me v a birta sp fyrirlia og jlfara deildinni fram a mti.

Vi fengum alla fyrirlia og jlfara til a sp og fengu liin v stig fr 1-11 en ekki var hgt a sp fyrir snu eigin lii. fjra sti essari sp var Reynir Sandgeri sem fkk 169 stig af 242 mgulegum. Kkjum umfjllun okkar um Reyni.


4. Reynir
Bningar: Hvt treyja, blar buxur, hvtir sokkar.
Heimasa: http://www.reynir.is

Lii Reynis er sp 4. sti af fyrirlium og jlfurum deildarinnar en s sp er vntanlega bygg eim leikmannahpi sem flagi hefur yfir a ra frekar en rangri og spilamennsku undirbningstmabilinu. Nr jlfari er brnni hj Reyni en a er hinn gamalreyndi refur Kristfer Sigurgeirsson en hann tk vi liinu sasta haust af Elvari Grtarssyni sem stri liinu tmabundi sustu leikt.

Sasta tmabil voru kvein vonbrigi hj Reyni en lii fll r 1. deildinni 2007. Liinu gekk illa a ra jlfara og ru endanum Bryngeir Torfason. S kvrun tti eftir a reynast slm og illa gekk hj liinu. N vonast Reynismenn til a rning Kristfers Sigurgeirssonar veri skref rtta tt og vonandi fyrir til frambar. Kristfer tekur vi gtis bi annig s en hans verk er a skapa ga lisheild r eim mannskap sem fyrir er Sandgeri.

Einhverjar mannabreytingar eru liinu fr v sustu leikt en nokkrir eru horfnir braut. Darko Milojkovic sem lk strt hlutverk sustu leikt hlt til Serbu og mun ekki leika me liinu sumar.. er Sigurur Donys Sigursson genginn rair Fjarabyggar. Til a styrkja lii fyrir komandi sumar fr Kristfer um van vll vetur.

Sinisa Valdimar Kekic mun leika me liinu sumar en Kekic arfnast ekki frekari kynningar. Kristjn li Sigursson kemur fr Selfossi en hann lk vel me Sunnlendingum sustu leikt. Kristfer sjlfur hefur fengi flagaskipti og lklegt er a hann leiki eitthva me liinu sumar. hefur lafur r Berry gengi aftur rair flagsins en hann lk sast me liinu 2006.

Undirbningstmabili hefur gengi frekar brsuglega hj Reynismnnum. Lii byrjai afar illa Lengjubikarnum og tapai fyrstu remur leikjunum. Slmt tap gegn Hvt fyrsta leik gaf tninn v lii tapai Berserkjum og Reyni kjlfari. Lii vann sig til baka me v a leggja Hamar a velli en fkk svo agalegan skell egar lii tapai fyrir KR 9-1 minningarleik um Magns rarson heitinn. Tapi kom vondum tma ar sem lii virtist vera gtis siglingu fram a v. Mannskapurinn er til staar og ef Kristfer nr a tta lii og ba til fluga lisheild eru eim allir vegir frir.

Styrkleikar: Leikmannahpur lisins er einn s allra sterkasti deildinni. Lii hefur haldi nokkurn veginn eim leikmannahpi sem var sustu leikt og hafa btt vi sig flugum leikmnnum. Ef hgt er a ba til fluga lisheild r eim hpi sem er til staar er ljst a Reynislii gti ori ansi flugt sumar. Heimavllur lisins er flugur ar sem Hvti Herinn rur rkjum.

Veikleikar: Varnarleikur lisins virkar ansi traustur og hefur veri a mest megnis vetur. Kristfer arf a tta varnarleik lisins tli lii sr a vera efri hlutanum sumar.

jlfari: Kristfer Sigurgeirsson hefur veri astoarmaur smundar Arnarssonar undanfarin r en tekur n vi stjrnartaumunum einn sins lis. Er reynslumikill leikmaur og lk rum ur me Fram, Breiablik og einnig sem atvinnumaur Grikklandi.

Lykilmenn: Sinisa Kekic, Gumundur Gsli Gunnarsson og Hafsteinn Ingvar Rnarsson.

Komnir: Aleston Raimundo Gomes Brito fr Grnhfaeyjum, Anton Ingi Sigursson fr FH, Hafsteinn Ingvar Rnarsson fr Keflavk, Hjrvar Hermannsson fr Hvt, Kristjn li Sigursson fr Selfyssingum, lafur r Berry fr rtti, Sigurur Ingi Vilhjlmsson fr KFS, Sinisa Valdimar Kekic fr HK.

Farnir: Alexander Hafrsson Aftureldingu, Darko Milojkovic til Serbu, Garar Evaldsson Vking , Milos Misic til Bosnu/Herzegvnu, Pll Gumundsson Grindavk, Sigurur Donys Sigursson Fjarabygg, orfinnur Gunnlaugsson Grindavk.


Sp fyrirlia og jlfara:
1. ?
2. ?
3. ?
4. Reynir Sandgeri 169 stig
5. Vir Gari 150 stig
6. Tindastll 127 stig
7. Httur 126 stig
8. Magni 100 stig
9. KS/Leiftur 85 stig
10. B/Bolungarvk 83 stig
11. H/HV 63 stig
12. Hamar 51 stig
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar